Tíminn - 18.02.1955, Qupperneq 3
40. blaff.
TÍMINN, föstudaginn 18. febrúar 1955.
nv
u>
í $lendin.gak>ættir
Sextug: Sigríður Halldórsdóttir
Sigríður Halldórsdóttir,
Stórabóli, Mýrahreppi, Aust-
ur-Skaftafellssýslu, varð 60
ára 6. þ. m. Hún er fædd að
Bakka í sömu sveit 6. febr.
1895. Foreldrar hennar, Guð-
ríður Guðmundsdóttir, ljós-
móðir, og maður hennar,
Halldór Sæmundsson, bjuggu
allan sinn búskap á ýmsum
bæjum hér á Mýrum og síð-
ast að Stórabóli og keyptu
jörðina. Þau bjuggu allan
sinn búskap við lítil efni, og
élu upp stóran og mannvæn-
legan barnahóp. Sigríður var
hið 6. í röðinni að aldri til.
Þótt oft væri lítill efnahagur
þeirra hjóna, Guðríðar og
Halldórs, voru þau framúr-
skárandi hjálpsöm við alla,
sem þau til náðu, og sann-
aðist oft á þeim, að sigur-
sæll er góður vilji, og hve
mikið má oft af litlu miðla.
Guðríður lærði ljósmóður-
störf er hún var um fertugs-
aldur og gegndi hér ljósmóð-
urstörfum síðan í fjórðung
aldar. í sambandi við ljós-
móðurstarfið var Guðríður
sannarlega bjargvættur þess
arar sveitar. Heimili þeirra
hjóna og síðar þeirra mæðgna
var að nokkru leyti barna-
uppeldis- og líknarstofnun
fyrir sveitina.
Sæmundur, næst elzti son
ur þeirra hjóna, kvæntist um
1913 mætri konu, Guðrúnu
Þorsteinsdóttúr frá Horni.
Þau hjón eignuðust mörg
börn. Sæmundur bjó að
Stórabóli með foreldrum sín
um, en jörðin var Mtil og því
erfitt um lífsafkomu. Hall-
dór, faðir Sigríðar og þeirra
systkina, andaðist um 1917.
Börn þeirra Halldórs og Guö
riðar voru þá flest uppkom-
in, og voru þá sem óðast að
hleypa heimdraganum, sem
endaði á þann veg að Sigríð-
ur varð ein eftir hjá móöur
sinni sem nokkurs konar fyr
irvinna. Sæmundur bjó þar
samhliða með sinn stóra
barnahóp. Þetta var að
nokkru leyti sem eitt og þó
að ööru leyti sem tvö heimili.
Tvö börn Sæmundar voru á
fóstri hjá þeim mæðgum
auk annarar kærkominnar
samvinnu milli heimilanna.
Systkini Sigríðar fóru
að heiman til að svala út-
þrá og afla fjár og frama,
sem er eiginleiki heilbrigðrar
æsku. Hafði hún hlotið í rík-
um mæli í vöggugjöf útþrá
og löngun til þess að sjá sig
um. En slíka þrá varð hún
að bæla niður til þess að geta
stutt móðúr sína og annast
hana, sem hún og gerði þar
til móðir hennar andaðist
1947 og var Guðríður þá um
mörg ár búin að vera blind
og þurfti því xnikla umhyggju
sem Sigríður veitti henni af
fúsu geöi.
Heimilinu var nú stjórnaö
.af Sigríði með rausn og mynd
‘arskap í vaxándi mæli. Auk
iþéirra._ tveggjá barna, sem
þær mæðgur ólu upp, voru
þar mörg fleiri börn uppal-
in um lengri eða skemmri
tíma, en einnig dvöldu þar
sumargestir. Börn komu að
um langar leiðir til þess að
dvelja þar yfir sumartím-
ann. Þessum sumargestum
þótti gott aö vera hjá Siggu
í Bóli (sem hún var oftast
kölluð) og minnast hennar
með ástúð og þakklæti. Og
Sigríður minnist þeirra sem
elskulegra yndisgjafa, sem
auðguðu líf hennar að hlý-
leik og fórnarvilja. Sigríður
sýndi mikinn dugnað í bú-
stjórn og störfum heimilis-
ins bæði úti og inni. Hún
vann að hirðingu eldiviðar,
að öflun heyja og ræktun og
upptöku garðávaxta á sumr
in og í vgripum að gripahirð
ingu vetur og vor, samhliða
eldhússtörfum allan ársins
hring og hreinlætis- og þjón
ustubrögðum fyrir heimiliö.
Það var á bessum árum mjög
gestkvæmt í Bóli. Þangað
kom margur og þótti gott að
fá sér kaffisopa, því kaffiö
var gott hjá Siggu í Bóli.
Stóraból liggur ekki í þjóð-
braut, en þó ekki langt frá
henni. En það hefir alltaf
verið svo, að þeir bæir, sem
framúrskarandi er gott að
sækja heim, verða alltaf í
þjóðbraut og svo var með
Stóraból Eitt aðalstarf Sig-
ríðar var alltaf barnaupp-
eldi. Hún átti mörg börn,
þótt hún væri ekki móðir
þeirra í þess orðs fyllstu
merkingu. Hún giftist ekki
og hafði því aldrei sér við
hlið elskulegan eiginmann,
sem væri henni stoð og stytta
í hennar stóru og ábyrgðar-
miklu störfum. En þó kom til
starfs með henni fósturson-
urinn, fæddur 1913, og síðar
fósturdóttirin, fædd 1918, er
bæði tóku virkan þátt í starf
semi heimilisins er þróttúr
leyföi.
Og nú er Sigríður flutt frá
Stórabóli að Hlíðarbergi hér
í sveit, til Guðmundar, son-
ar Sæmundar bróður henn-
ar, og hans ágætu konu, Að
alheiðar Sigurjónsdóttir frá
Árbæ. Guðmundur ólst upp í
Eóli hjá foreldrum sínum, er
voru í sambúð við Sigríði, og
er þar því kunnleiki og vin-
semd rótgróin á báðar hliðar.
Enn er barnauppeldið henn-
ar aðalstarf á Hlíðarbergi.
Hún annast börn þeirra hjóna
með sömu nærgætni og móð-
urumhyggju, sem hún hefir
og áður gjört við börn þau
öll, er hún hefir annazt, auk
annarra starfa fyrir heimil-
ið. Þarna situr hún nú sem
amma, fræðandi, hjálpsöm
og annast börnin af mikilli
umhyggju, og við óskum
henni til hamingju með
þann .indæla starfa.
Það væri ástæöa til þess
að ætla, að Sigríður, sem nú
er 60 ára, væri þrotin að
kröftum, eftir það mikla
starf, sem hún hefir innt af
höndum, svo sem umönnun
hennar fyrir móður sinni,
umhyggju hennar fyrir börn
unum mörgu, sem með henni
hafa alizt upp, og umhyggju
hennar fyrir heimilinu í
Stórabóli, sem var undir
hennar umsjón stoð og
stytta sveitarfélagsins. En
Sigríður er enn dugleg, kát
og kotroskin. Hún vinnur
mikið enn, hún er enn glöð
á góðri stundu og fær sér
enn dansspor í vinahóp.
(Pramhald á 6. sISu)
JámokstursskóílQ
Bómubílat (truckar)
•lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Miiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii
Allt á saiaaa síað j
CHAMPION I
BIFREIÐAKERTI I
1 Gætiö þess að nota rétta =
gerð af kertum
fyrir bifreiðina.
I Yfir 15 mismunandi teg. |
| 9
CHAMPION
I bifreiðakerta fyrirliggjandi
|
| H.f Egill Vilhjálmsson
| Laugavegi 118. Sími 8 18 12
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■ll•illllllllll!,•lllll
VOLTI
=
Raflagnir
afvélaverkstæði |
afvéla- og
aftækjaviðgerðir 1
Norðurstíg 3 A. Sími 6458. |
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiuimiiiint
Isienzkir atvinnuflugmenn
þurfa ekki utan til náms
Rætt við Karl Eiríksson nm flugsEtólamii
Þyí, sem kcmiir tugum McrJinga flug
íslenzkir flugmenn geta nú fengið ágæta men?itnn á ís-
lenzknm fiugskóla, Þyt, sem Karl Eiríksson hefir rekið nnu
nokknrt árabil, og er nú svo komið, að íslendingar fara ekki
til útlanda til að sínnda Þetta dýra nám. Blaðamaðnr frá.
Tímanum hitti Karl að máli nýlega og spurði hann frétta.
af skólanwm.
í flugskólanum Þyt stunda
nú nám um 30 menn með
það fyrir a.ugum að taka at-
vinnupróf í flugi, en það hafa
margir gert nú þegar, flest
ísiendingar, en einnig nokkr
ir Þjóðverjar í fyrrasumar.
Reiknar skólastjórinn með
því, að í vor bætist 4—5 nýir
íslenzkir atvinnuflugmenn í
hópinn frá skólanum. Hafa
flugmenn þaðan reynzt vera
með haldgóða menntun í
flugi og starfa nú 6—7 ís-
lenzkir flugmenn hjá félög-
unum hér, sem að öllu leyti
hafa stundað nám sitt í flug
skólanum Þyt. í fyrra voru
fiestir ráðnir fljótlega frá
prófborðinu til flugfélaganna
og stöðugt er nokkur eftir-
spurn eftir flugmönnum,
einkum á vorin.
Þrír áfangar.
Flugnámið er í þremur á-
föngum. Fyrsta prófið er ein
flugspróf og taka flestir það
eftir 8—12 tíma kennslu með
fiugmanni. Næsta próf er
einkaflugmannspróf, sem er
hliðstætt minnaprófi á bíl,
og taka merm það eftir 40
klukkustunda flug undir eft-
irliti kennara. Undir það
próf þurfa menn að hafa
stundað bóliiegt nám í 120
kennslustundum. Þegar það
próf er fengið geta menn
flogið einir og með kunn-
ingja s.ína, hvert sem vera
skal.
Atvinnuflugmannspróf taka
flestir eftir 175—200 stunda
fiug, meira og minna undir
eftirliti kennara, Undir at-
vinnuprófið er iangt bóklegt
námskeið um 400 kennslu-
stundir.
Tveggja ára nám.
Margir ungir menn, sem
leggja stund á flugnám í skól
ariúm, taka námið allt- á
tveimur árum. Algengast er
að fyrra árið stundi menn
ýms önnur störf jafnhliða
náminu, en síðara árið, eru
flestir alveg bundnir við flug
námið. Talið er, að kostnað-
ur við kennsluna undir at-
vinnuflugmannspróf sé sam-
:als um þús. k>xnui.
Hver keniiFiustund meö
fiugvél og ilugmanni k.ostar
fyrir byrjendnr um 180 kr.
Mrnn úr ýinrum atyinnu-
greinum Keraa í sl ölar.n til
náms. MaiPir iæra aðeins unö
ir byrjunarrt’g ^tgr.ns, er.i
aðrir vrrða heáliaðlr a<‘ flug-
lnu og na'da a.1 ■ :an. Aigengi:
er í’ð mcnn utan af landi
koma t:l r.evkjav.kur, dvelja
þar nukkrar vikur og ljúka
lanr:g áíi'ngum í’ogpróf-
um.
Þeir, sem kunnugir eru flug
málum, telja þaö mikinn
kost, að hér skuli vera kom-
inn upp traustur flugskóli,
Þar sem íslenzkir flugmenn
geta lært flugið við íslenzk
flugskilvröi, og telja margir
það mikinn kost, þvi veður -
skilyrði eru oft mjög erfið
og sérstæð hér á landi til
flugsins, en íslenzkir flug-
menn yfirleitt traustir og
gætnir í starfi sínu.
Fleiri Þióðvcrjar.
Þjóðverjarnir, sem luku
námi við íslenzka flugskól-
ann á liðnu sumri, hafa bor •
ið íslendingum og flugmál-
um hér vel söguna. Hafa þeir
mælt mjög með hinum ís-
lenzka flugskóla, svo nú
liggja fyrir óskir um skóla-
vist frá allmörgum þýzlcum
ilugmannsefnum, sem vænt-
anlega dvelja hér við flug-
nám á næstunni.
Flugskóljnn Þytur hefir
þrjá íasta flugkennara i þjón
ustu sinni og heíir níu flug-
véiar til umráða. Flestar eru
þær litlar og liprar kennslu-
flugvélar, en einnig á skól-
inn eina stóra tvtggja hreyfla
farþegaílugvél, sem tekur 8
farþega, cg fæst hún leigð ti'l
lengri og skemmii ferðalaga,
Hirei? ári@gi merkjasðiudagur
kveneiadeiidar SVFÍ á sunnud.
Næstkomandi sunnudag efnir kvennadeild Slysavarna-
félagsins til hinnar áriegu merkja- og kaffisölu, svo sem
veuja er á fyrsta degi góu — konut’ieginum. Deildin verður
25 ára 28. apríl n. k., en hún hefir starfað af miklum þróttii
frá byrjun.
Blaðamenn ræddu í gær við
stjórn deildarinnar. Formað-
urinn, Guðrún Jónasson,
sagði, að deildin þyrfti að afla
mikilla peninga á sunnudag-
inn til þess að geta keypt nýj -
an hreyfil í sjúkraflugvélina,
en nauðsynlegt er að eiga vara
hreyfil til taks; ef hinn bilar.
Gat vélin ekki starfað að
sjúkraflugi síðústu þrjá mán-
uöina vegna þess, að hreyfill
hennar var í viðgerð.
Á fjáröflunardegi deildar-
innar í fyrra komu inn tæpar
40_þús. kr., en konurnar eru
ákveðnar í að afla enn meira
nú. Kaffisala verður í Sjálf-
stæðishúsinu frá kl. 2—6, og
verða þar glæsilegar veiting-
ar.
Guðbjartur Ólafsson, for-
seti SVFÍ sagði að kvenna-
deildin i Reykjavík væri móð-
ir annarra kvennadeilda é.
landinu. Hún var fyrst stofn.
uð, og síðan ferðaðist Guðrúr.'.
Jónasson um landið og stofn-
aði deildir. Þá skýrði Guð-
bjartur frá því, að stofnkostiv.
aður við sjúkraflugiö væri 500
þús. kr. Slysavarnafélagic;
lagði til þess á þriðja hundr-
að þúsund króna í fyrra, ei.i
árlegt framlag rikisins er 50
þús. kr. Slysavarnafélagið i\
um 60% í vélinni, og hefir þe^;
ar greitt sinn hlut, 300 þús. kr,