Tíminn - 18.02.1955, Page 8

Tíminn - 18.02.1955, Page 8
39. árgangur. Reykjavík, 18. febrúar 1955. 40. blað. Menntamálaráðuneytíð úr- skurðar að myndir FÍM séu ekki sýning af íslands háifu Ráðuneytið hefir látið tilkyimn þetta ítölsk nm yfirvöldum og norrseuum aðilnm, sem sjá uiu Rómarsýninguna Mcmitamálaráðuneytið befir nú gert ráðstafanir til bess að ekki verði litið á þátttöku Félags íslenzkra myndlistar- manna í Rómarsýningun?ii, sem sýningu af íslands liálfa, heldar aðeins sem einkasýningu þess félags. Barst blaðintí í gær eftirfarandi fréttatilky??ning frá ráðuneytinu um þetta ÞingsáB.tilflaga um samgöngu- bætur við Loðmundarfjörð í gær var til 1. umræðti í sameinnðu Alþingi tillaga til þingsályktunar um rannsókn á kostnaði við framkvæmd hafnarbóta í Loðmundarfirði og lagningu vegar þaðan til Seyðisfjarðar. Flntningsmenn eru þingmenn Norður-Múla- sýslu þeir Páll Zóplióníasson og Halldór Ásgrímsson. Eins og kunnugt er af blaðaskrifum að undanförnu hefir ríkisstjórn Ítalíu og borgarstjórn Rómar boðið Norræna listbandalaginu að efna til sýningar á myndlist Norðurlandaþjóða í Róma- borg 2. apríl til 20. maí n.k. Norræna listbandalagið beindi boöi þessu til Félags íslenzkra myndlistarmanna að því er ísland varðaði, en það félag hefir verig aðili að bandalaginu frá stofnun bess árið 1945. Félag íslenzkra myndlistar manna hófst síðan handa um undirbúning þátttöku í sýn- ingunni m. a. með því að sækja um fjárveitingu til Al- þingis. í fjárlögum fyrir árið 1955 eru veittar 100 þús. kr. í þessu skyni með þeim skil- yrðum, að undirbúning og tilhögun í þátttöku íslenzkra myndlistarmanna í sýning- v«nni skyldi ákveða með sam- þykki menntamálaráðuneyt- ísins, — enda annist 2 fulltrú cr Félags íslenzkra myndlist armanna, 2 fulltrúar Nýja myndlistarfélagsins og 1 full trúi félagsins Óháðir lista- menn myndaval og aðrar framkvæmdir. Þegar Norræna listbanda- lagið var stofnað var hér ein ungis eitt félag myndlistar- manna starfandi og var það ínnan vébanda Bandalags ís- lenzkr Iistamanna. Var því eðlilegt að Þetta félag yrði að ili fyrir íslenzka myndlistar- menn í Norðurlandasamtök- unum, þó að hitt sé misskiln ingur, að það hafi fengið lög gildingu ríkisstjórnarinnar til slíks. Þvilíkrar löggilding ar hefir aldi'ei verið leitað og hún ekki verig veitt. síð- an hafa myndast tvö önnur Pineay ieitar til þingsins um traust París, 17. febr. Jafnaðar- maðurinn Pineau hefir lagt ráðherraíista sinn fyrir Coty Frakkandsforseta. Á morg- un mun hann bera hann fram í fulltrúadeild þi^gsins og fara fram á traust þess. Kunnugir draga mjög í efa, að hann hljóti nægilegt fylgí í þinginu tll stjórnar- myndunar. Horfur í því efni verinuðu enn í dag, er 2 ráðherraefni úr flokki Gull ista, sem ætluðu að vera í stjórn Pineau, drógu sig til baka að skipun meíri hluta flokksins. Missti Pineau þar 20—30 atkvæði á þingi. félög myndlistarmanna, er hafa krafizt þess að eiga að- ild að Rómarsýningunni og telja i’orsendur brostnar fyrir því, að Félag íslenzkra mynd lislarmanna eitt fari með umboð fyrir alla myndlistar- menn gagnvart Norræna list bandalaginu. Enda virðist Ijóst að ætlast hafi verið til að boðinu um þátttöku í Róm arsýningunni væri beint til íslands, þ. e. allra íslenzkra myndlistarmanna, en ekki einstaks félags þeirra. Fcrmaður Félags íslenzkra myndlistarmanna hefir að- spuröur lýst yfir því, að fé- lagið ætlist ekki til að fá fé það, sem Alþingi. veitti til sýningarinnar, en samtímis tekið skýrt fram, að félagið muni alls ekki ganga að skil- yrðum Alþingis fyrir fjárveit ingunni. Var honum þá tjáð, að ríkisstjórnin hvorki gæti né vildi brjóta á móti beinni ákvörðun Alþingis með því að greiða styrkinn, ef félagið hafnaði samvinnu við önnur félög islenzkra myndlistar- manna og menntamálaráðu- neytið. Jaíníramt var stjórn Féiags isienzkra myndlistar- manna tilkynnt, að ef eigi yrði farið að vilja Alþingis um undirbúning og Þátttöku í sýningunni mætti Félag ís- lenzkra myndlistarmanna bú ast við því, að Norræna list- bandalaginu, menntamála- ráðuneyti Ítalíu og borgar- stjórn Rómar yrði skýrt frá því, að þar sem íslandsdeild listbandalagsins væri ekki lengur fulltrúi nærri allra ís- ‘enzkra myndlistarmanna, t. d. eigi sumra hinna elztu og kunnusLu, mætti ekki líta á sýningu Félags íslenzkra myndlistarmanna sem sýn- ingu af íslands hálfu, heldur einungis sem einkasýningu félagsins. Félagið gseti og að svo vöxnu máli ekki vænst neinnar fyrirgreiðslu af hálfu ríkisins um þátttöku þess í sýnirigunni. Þrátt fyrir það að Félagi íslenzkra myndlistarmanna hr.fir nú veizt hæfilegur tími Dil íhugunar málsins á ný, hefir það ekki séð ástæðu til að breyta ákvörðunum sín- um, og hefir menntamálaráðu neytið þess vegna í dag gert ráðstafanir til þess, að Nor- ræna listbandalagið, ríkis- stjórn Ítalíu og borgarstjórn Rómar fái vitneskju um, að eigi megi líta á þátttöku Fé- lags islenzkra myndlistar- raanna í Rómarsýningunni sem sýningu af íslands liálfu heldur einungis sem einka- sýningu nefnds félags. Yfirmenn á togur- um í Grimsby mót- mæla Rivett Brezki se??diherrann í Rvík hefir tilkynnt utanríkisráðu neytinu, að hann hafi feng- ið símskeyti frá brezka ut- anríkisráðuneytinu meðal annars þess efnis, að félag yfírmanna á togurum í Grimsby liafi mótmælt árás um Rivetts skip tjóra á ís- lendinga í sambandi við það, er togararnir Lorelia og Roderigo fórust með allri' á- liöfn. Telur félagið, að tog- ararnir hafi farizt vegna ó- veðurs og eigi hin nýju fisk- veiðitakmörk íslendinga alls enga sök á þessu sjóslysi. Ennfremur fari það viður- kenningarorðum um hjálp- semi íslendinga gagnvart brezkum rjómönnum, er lent hafa í sjávarháska við ísland. (Frá Utanríkisráðuneytinu) Veðrahamur þessi hefir einnig haft í för með sér mikla erfiðleika fyrir íbúa Orkneyja og Shetlandseyja. Eyja ein um 30 km. fyrir vest an Shetlandseyjar hefir raun Nýr fiskibátur úr síáii kom til Eyja í fyrrinótt í fyrrinótt kom til Vest- mannaeyja nýr fiskibátur, sem byggður er fyrir Þor- stein Sigurðsson og Ólaf Sig- urðsson í Hollandi. Er hér um merka nýjung í bátasmíði að ræða og hafa íslenzkir útgerð armenn mikinn hug á því að koma sér upp slíkum bátum og stendur jafnvel til að hefja smíði þeirra hér á landi al- veg á næstunni. Bátur þessi, sem heitir Ó- feigur III er um 65 lestir. Var hann 6 daga á leiðinni til Vestmannaeyja frá Hollandi og gekk ferðin að óskum. Skip stjóri er Ólafur Sigurðsson, sem jafnframt er annar aðal- eigandi bátsins. ‘Bátur þessi er búinn öllum nauðsynlegum hj álpar tækj - um og sá Magnús Ólafsson í Reykjavík um byggingu báts- ins og haíði á hendi samn- inga við hið hollenzka fyrir- tæki. Báturinn kostar hingað kominn rúmlega eina milljón króna. í framsöguræðu fyrir til- lögunni sagði framsögumað- ur, Páll Zóphóníasson, að fólki færi fækkandi í Loðm- undarfirði og jarðir hefðu far ið í eyði. Ein meginorsök þess værl vafalaust samgönguerf iðleikar þeir, sem sveitin á við a'ð búa. Væri nauðsyn, að hér yrði bót á ráðin. í lillögunni er ríkisstjórn inni falið að láta rannsaka skilyrði tzl hafnarbóta í Loð in?mdarfirði og hvað þær iny??dw kosta. En?ifremur, að alhugað verðz hvað kosta nvw?zdi að koma sveitinni í vegasamband við vegakerfi landsins. Niðurstöður legg- ist fyrir næsta reglulegt A1 þingi. ar verið einangruð í 6 vikur. Voru íbúarnir beðnir að láta yita í talstöð, hvort þeir þörfnuðust vista, en þeir hafa verið svo forsjálir að byrgja sig vel upp og kváð- ust geta þraukað í nokkrar vikur enn. Óttast um þrjá menn. Stórir hópar leitarmanna svipast nú um eftir þremur mönnum, sem í gær fóru upp í fjalllendið Tomintoul í norð vestur Skotlandi, til að gera við háspennulínur, en til þeirra hefir enn ekkert spurzt og óttast menn, að Þeir hafi orðið úti. Var grein þessi þannig úr garði gerð, að þjóðleikhús- stjóri vildi ekki láta ómót- mælt og höfðaði mál fyrir bæjarþingi Reykjavíkur á hendur ritstjórum Helgafells, þeim Ragnari Jónssyni og Tómasi Guðmundssyni. Nýlega hefir dómur verið uppkveðinn í máli þessu og varð niðurstaða málsins sú, að hin ærumeiðandi ummæli voru dæmd dauð og ómerk. Ritstj órarnir voru samtáls dæmdir í 1800 króna sekt til ríkissjóös og jafnframt dæmd B?'ksteinsnámur. í Loðmundarfirði eru tald- ar vera verðmiklar biksteins námur, þær einu, sem enn hafa fundizt í byggð bér á landi. En vinnsla blksteins þarna hefir hingað til strand uð á samgönguerfiðleikum til sjós og lands. Áfrýjun Gastons Dominici hafnað París, 17. febr. Hafnað var í dag áfrýjun Gaston Dom- inici, hins áttræða bónda, sem dæmdur var fyrr í vetur fyrir morðið á Drummond- fjölskyldunni. Áfrýjunin var byggð á formgalla, sem verj- andi taldi að verið hefði á meðferð málsins. Þótt áfrýjun væri neitað, mun engu að sið- ur fara fram frekari rann- sókn í máli þessu af hálfu I hins opinbera saksóknara, en sitthvað þykir grunsamlegt í máli þessu. Bretar framleiða vetnissprengjur London, 17. fehr. Brezka stjórnin gaf í dag út hVíta hók um landvarnír Breta og áform í því sambandi. Er þar frá því skýrt, að Bretar muni nú liefja framleiðslu á vetnissprengjum. Meðan ekki hafi náðst samkomulag um vopnaframleiðslu í heim inum og takmörkun á vopna búnaðí, eigi Bretar sér ekki annars úrkosta en eiga nægilegt magn af kjarn- orkuvopnum og vetnis- sprengjum til þess a'ð árás- araðili hugsi sig um tvisvar áður en liann leggur út í styrjöld. ir til að birta úrslit máísíhs i tímariti sínu, Heígafelli, og dæmdir til að greiða 1200 krónur í miskabætur og 500 krónur í málskostnað. Þjóðleikhússtjóri taldi sig ekki geta komizt hjá því að fara í mál við ritstjóra Helga- fells út af ummælum þess- um, þar sem tímaritið Helga- fell kallar sig tímarit um bók- menntir og önnur menning- armál, og því ekki útilokað að’ einhverjir kynnu að taka mark á skrifum þess um menningarmál. Stórhríð veldur glund- roða í N-Skotlandi Ótínsl ínn, að þrír menn hafi orðið úti Glasgow, 17. febr. — Stórhríð var um norða?i- og vestanvert Skotland í dag. Ilerma fregnir að snjókoman hafi verfð enn meiri en í harðindakaflanum, sem kom fyrr í vetnr og mest- um erfiöleikum olli. Þrjár járnbrautarlestir sitja fastar í snjósköflum og heil héruð eru einangruð. Svo virðist, sem bændur og fólk í sveitaþorpum hafi litið lært af reynslunni í vetur, þar eð helikoptervélar eru þegar teknar aS varpa niður matvælum og öðrwm nauðsynjum til bændabýla og þorpa. Tómas og Ragnar dæmd ir ómerkir orða sinna t r.TTjrr r'rUJ '■,r í októberhefti tímaritsins Ilelgafell 1953, birtist í greina- flokk, sem nefndist Á förnum vegi, grei?i um Guðlaúg Rós- i?ikra?iz þjóðleikhússtjóra og starfsemi háns við Þjóðleik- hÚSÍð. IJJ: .

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.