Tíminn - 26.02.1955, Blaðsíða 1
okrifstofur j Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Eada
39. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 26. febrúar 1955.
47. blaff.
SÍS tekur húsnæði R: Blöndals á
eigu og kaupir vörubirgðirnar
Muii noía Irnsið til að bæta söluaðstöðn
fyrlr framlciðsluvöriir sauaviimuverkssMÍð j
airna og reyna íiýjuugar í smásöluvcrzlun
Samband ís!.. samvinmtfélaga befir samið «m le:g« á
verzlunarhúsnæði og fest kaup á vörubiréðnm verzhmar-
innar Ragnar Rlöndal h.f. í Austwrstræti 10 í Reykjavík.
Aðstöðu bá, sem Samband-
ið fær með kaupum þessum,
hyggst það nota til þess að
bæta söluaðstöðu fyrir fram
leiðslu samvinnuverksmiðj-
anna, svo og til að gera til-
raunir með nýjungar í smá-
söluverzlun.
Verksmiðjur samvinnu-
manna hafa á itndanförn-
ttin árttm vertð stækkaðar
stórlega og búnar hinwm
fnllkomnasta vélakosti,
þannig að framleiðslugeta
þeirra hefir vaxið hröðttm
skrefttm, en framleiðslu-
vörurnar tekið stakkaskipt
nm hvað gæði og fjöl-
breytni snertir. Starfa nú
sm 400 manns við þessi fyr
irtæki, aðallega á Akareyri,
en þeirra stærst eru Ullar-
verksmiðjan Gefjnn, Skó-
og skinnaverksmiðjan Ið-
ttnn og Fataverksmiðjan
Hekla. Hingað til hafa verk
smiðjur þessar haft ófwll-
nægjandi aðstöðu til að
kynna xórur sínar í Reykja
vík og er ætlunin að bæta
að einhverju leyti úr því.
Aðalfundur SÍS hefir tví-
vegis lagt fyrir framkvæmda
(Framhald á 2. síðu.l
Stórt timburhús í Eyj-
um brann í gærkvöldi
Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum.
í gærkveldi rétt fyrir klukkan átta kviknaði í stóru timbur-
húsi, sem notað er fyrir mötuneyti starfsfólks hraðfrysti-
stöðvarinnar. Stendur húsið nærri tveimur öðrum timbur-
húsuni og nýju rafstöðinni, en fyrir snarræði og dugnað
slökkviliðsins tókst að verja nærliggjandi hús skemmdum, en
timburhúsið sem kviknaði í, brann mikið.
. . .. . . voru eldsupptök kunn í gær-
Husið var emlyft með nsi.
Þremur mínútum eftir að
brunakallið barst út um bæ-
inn var slökkvilið bæjarins,
sem skipað er 28 fastamönn-
um komið af stað með tæki
sín, og innan stundar rar
slökkvistarfið hafið.
Á tíunda tímanum hatði
tekizt að ráða niðurlögum elds
ins og var húsið þá mjög
brunnið. í því var rekið mötu
neyti fyrir á annað hundrað
aðkomufólk, sem vinnur að
vertíðarstörfum í Eyjum.
Mikið tjón.
Á rishæðinni, sem brann al
veg, var geymt mikið magn
af veiðarfærum og brunnu
þau öll og varð af því mikið
bál. Er þar því um mikið tjón
að ræða.
Á hæðinni þar sem matstof
an var, urðu líka miklar
skemmdir af eldi, vatni og
reyk og tókst ekki að bjarga
neinu, sem heitið gat út. Eng
ar íbúðir voru í húsinu, og var
fólk að borða í matstofunni,
þegar eldur varð laus. Ekki
Sæluvikan licfst
13. marz
Ákveðið er nú, að sæluvika
Skagfirðinga hefjist á Sauð-
árkróki 13. marz n. k. ef veð-
ur og samgöngutálmanil: í
héraöinu hefta það ekki.
kveldi.
Bifreiðarnar komn-
ar til Hornafjarðar
Nýju bifreiðarnar tvær, er
hafa verið á leiöinni austur
yfir sanda til Hornafjarðar
undanfarna daga eru nú
komnar þangað heilu og
höldnu og gekk ferðin vel
og- greiðlega, enda öll vötn á
góðu haldi. Þriðja bifreiðin
er á leiðinni austur og var
komin í Öræfin í gær.
Hver er næsti áfanginn?
Kanpmáttur launa
svipaður nú og 1953
Blaðinu barst í gær
skýrsla Klemenz Tryggva-
sonar, hagstofustjóra og
Ólafs Björnsso?iar, prófess
ors, um athugun, sem þeir
hafa gert fyrir rikisstjórn
ina á því, hver sé saman-
buröur á kawpmætti la.una
nú og árið 1953. Er þar wm
að ræða allýtarlegar at-
hwganir, og er aðalwiðwr-
staða þeirrar athugunar
sú, að kaupmáttu'r launa
nú sé mjög líknr og hann
var 1953. Skýrsla?! verðnr
annars birt í heild hér í
blaðinw á morgwn.
Teiknimynd þessi birtist í New York Times um síðustu helgi
og sýnir þá Mao og Chow en lai standa á Kínaströndw og
horfa út á swndið.
öttazt um vélbát með fimm
mönnum frá Súgandafirði
Var út af Látrah|argi síðtlcgis I gær i
stormi og hliiiflhyk biluii í rafmagnskerfl
Síðdegis í gær var farið að óttast um vélbátinn Hallvarð
frá Súgandafirði, sem var á leið heim með beitusíld frá
Stvkkishólmi. Heyrðist til bátsins út af Látrabjargi kl. 9 í
gærmorgun og gerði hann þá ráð fyrir að komast heim til
Súgandafjarðar um kl. 2, en var ekki komznn í gærkveldi.
Versta veður var út af Vest
fjörðum í gær, blindbylur og
FrtnnvarpiS um frjálsar brtmatrytft/ingar fellt:
Sjálfstæðisfl. Alþýðuflokkurinn og kommún-
istar sameinast gegn hagsmunum húseigenda
Frumvarpið fellt mcð 15 atkv. gegn 10
Fáheyrðum blekkingiim lialdið um málið
Frumvarpið um brunatryggingar utan Reykjavíkur var
fellt í gær við aðra umræðu í neðrz' deild með 15 atkvæðum
gegn 10. Samþykkt frumvarps þessa hefði trvggt húseigndum
rétt til sjálfræðis um tryggingar húseigna sinna og jafnframt
aðstöðu til að fela sveitar- og bæjarstjórnum að gera samn-
inga fyrir sig sameiginlega. ef þezm þætti samningsaðstaða
sín þannig betur tryggð. Við atkvæðagreiðsluna lögðust þing-
menn Sjálfstæðisflokksins, Alþýðuflokksins og Sósíalista-
flokksins allir á eztt um að fella þetta sanngirnis- og hags-
munamál húscigenda og almennings í landinu.
Hefir þessari dálaglegu
þrenningu, að minnsta kosti
um-sinn, tekizt að ná því mark
miði sínu, að svipta húseigend
ur sjálfsögðu frjálsræði um
það, hjá hvaða tryggingarfé-
lagi þeir brunatryggja þús-
eignir sínar.
Rangsnúnar röksemdzr.
Samtímis þessu heldur Mbl.
og Alþýöublaðið uppi blekk-
ingarskrifum um þetta mál. í
Morgunblaðinu í gær segir m.
a.. að þingmenn Framsóknar-
flokksins berjist ákaft gegn
Brunabótafélaginu. Þetta eru
alger ósannindi. Eins og þing
menn Framsóknarflokksins,
sem ræddu mál þessi á Al-
þingi, þeir Jörundur Brynjólfs
son og Skúli Guðmundsson,
margtóku fram við umræður,
er ákvæðum frumvarpsins um
brunatryggingar utan Reykja
víkur ekki stefnt gegn neinu
tryggingarfélagi, hvorki
Brunabótafélagi íslands né
neinu öðru félagi.
Markmið frumvarpsins og
um leið kjarni bessa máls er
einfaldlega sá, að viður-
kenna rétt húseigenda til
frjálsræðis um það, hvar
þezr brunatryggja húseignir
sínar, en jafnframt er þeim
veitt aðstaða til að fela bæj
ar og sveitarfélögum umboð
til að gera heildarsamninga
fyrir sína hönd, e'n þó þvi að
eins, að þeir hafi við al-
menna atkvæðagrezðslu sam
þykkt að veita bcssum aðil-
um heimild til þess. Eins og
allir sjá, sem ekki eru blind
ir af eigin blckkzngum i
þessu máli, er hér ekki um
að ræða árás á neinn aðila
né dreginn taumur annars.
Iíér er aðeins um það aö
ræða að sjá hagsmunum hús
eigenda sem bezt borgið. Það
(Framhald & 7. síðu.)
allhvasst. Voru engir bátar á
sjó frá verstöðvum á Vest-
fjöröum. Hallvarður er 38 lest
ir að stærð og af sömu gerð
og Súgfirðingur. Áhöfnin er
fimm menn.
Rafkerfið bilaði.
Varðskip var að leita báts-
ins út af Vestfjörðum í gær-
kveldi. Um klukkan fimm í
gær heyrði talstöðin á Þing-
eyri snöggvast til bátsins og
sagði hann, að rafkerfið væri
eitthvað bilað og það væri að
(Framhald á 7. siðu.)
Skýrsla slökkvi-
Blaðinu hafa verið sendar
skýrslur frá slökkviliðinu í
Reykjavík um útköll og elds
voða á árunum 1953 og 1954.
Eldsvoðar urðu nokkru fleiri
á árinu 1954. Kvaðningar á
árinu 1953 voru 398, en í
fyrra voru þær 453. Mest
virðist um íkviknanir um
miðsvetrarleytið. í janúar I
fyrra var slökkviliðið kvatt
út fimmtíu og þrisvar sinn-
um og í desember í fyrra 48
sinnum.
Þessir tveir mánuðir eru
hæstir. Lægstur er júlíinán-
uður. í fyrra kviknaði í 144
íbúðarhúsum.