Tíminn - 26.02.1955, Blaðsíða 3
47. blaff.
TÍMINN, laugardaginn 26. febrúar 1955.
3
Þrýstivatospípur
og alls konar tengistykki,
Frárenuslispípur
og tengistykki.
Utanhúss-plötur, sléttar — Báru-plötur á þök
I>akhellzír — Innanhúss-plötur
EINKAUMBOÐ
MARS TRADING Co
Klapparstíg 26, sími 7373.
Czcchoslovak Ceramics Ltd.,
Prague, Czechoslovakia.
Sjötug: Helga Jónsdóttir að Stóra-Ási
í dag á sjötugsafmæli Helga
Jónsdóttir, húsfreyja að
Stóra-Ási í Borgarfirði.
Helga er fædd 26. febr. 1885
áð Stóra-Ási, en þar bjuggu
foreldrar hennar, Jón Magn-
ússon, bóndi og hreppstjóri,
og kona hans, Þorgerður
Hannesdóttir.
Helga dvaldi í föðurhúsum
til ársins 1918, er hún giftist
manni sínum Kolbeini Guð-
mundssyni, bónda, frá Kols-
stöðum í Hvítársíðu og þau
hófu búskap að Þorvalds-
stöðum I sömu sveit.
Árið 1924 fluttu þau hjón
fn að Stóra-Ási og tóku við
búi af móður Helgu. Bjuggu
jþau í Stóra-Ási í 30 ár eða
þar til síðastliðið vor, að þau
brugðu búi og við tóku tveir
synir þeirra hjóna, Jón
Magnús og Helgi, en hjá
þeim dvelja þau Helga og
Kolb'einri nú.
Á þessum merkisdegi í lífi
Helgu veit ég, að margir
hugsa til þeirra Stóra-Ás
hjóna með þökkum fyrir liðn
ar ánægjulegar samveru-
stundir. Þeir eru margir
ferðalangarnir, sem komið
hafa að Stóra-Ási og notið
hinnar alkunnu gestrisni og
umhyggjusemi þeirra Helgu
og Kolbeins.
Þegar rætt er og ritað um
_íslenzkan búskap og bústörf,
vill afar oft gleymast einn
þáttur bústarfanna og hann
ekki sá veigaminnsti. Það
eru störf hinnar hæglátu ís-
lenzku sveitakonu, þar sem
störfin eru unnin af mikilli
samvizkusemi og árvekni, án
þess að hafa minnstu löng-
un til þess að láta á sér bera.
Einmitt þannig hefir Helga
í Stóra-Ási unnið störf sín í
kyrrð og ró, og stundum
meira af vilja en getu, sakir
heilsubrests.
Það hefir oft verið mann-
margt og gestkvæmt að Stóra
-Ási og því nóg að snúast í
eldhúsinu, en alltaf hefir
húsfreyjan verið jafn glað-
vær og kát, og unnið verk sín
af miklum myndarbrag.
Þau Stóra-Ás hjón, Helga
og Kolbeinn. hafa verið róm
(Framhald & 6. Biðu),
Byggingavörur
úr ashestsementi
i
i
í
I
)
UNDRA-ÞVOTTAEFNIÐ BLAA
Iliisuiæður! Reyuið O M O imdra
þvottadnftið BLÁA. Aldrei hcfir
verið eins auðvelt að þvo þvottinn
Sáldrið hinu ilmandi bláa OMO yfir vatnið og
hrærið í. — Leggið þvottinn í bleyti í OMO-þvæl-
ið stutta stund. — Sjóðið þvottinn, ef þér álítið
þess þörf, en það er ekki nauðsynlegt. .— —
* Ekkert þvottaduft, sem enn hefir verið fund-
f ið upp gjörir þvottinn hvítari en O M O.
AUT 6R SVO
HVÍTT SVO j
ILA/IANDI j i
OMO er algjjörlega éskaðlcgt
OMO er blátt
OMO er bezt
M er
BlÁTTl
Það er árangura(nKast að nota OMO án
þess að blanda það með öðrum efnum! —
0M0 er eftirlætis þvottaefni húsmóðurinnar
X-OMO 2-1924-5»