Tíminn - 26.02.1955, Blaðsíða 2
B
TÍMINN, laugardaginn 26. febrúar 1955.
47. blað.
Kunnur lögreglumaður í París
handfekinn fyrir eiturlyfjasölu
Eiturlyfjasmygl er mjög arðbær atvznnuvegur og einnig
'iala þeirra. Með stærri þjóðum er alltaf tÖluverð neyzla eitur-
jlyf ja og verða þær því að halda uppi nokkru lögregluliði á
ainn kostnað til að varna þvi, að eiturlyfjanotkun fari fram
úr hófi. Eitt þeirra landa, sem hefir við nokkra eiturlyfja-
•aotkun að stríða, er Frakkland og til skamms tíma höfðu
|þeir mjög góðum lögreglumanni á að skipa, sem var eins og
vígahnöttur yfir höfðum eiturlyfjasala.
Maður þessi heitir Louis Métra
og gekk hann undir bíneíni hjá
eiturlyfjahringunum. Eiturlyfjasöl-
■jm var vel við hann og komst hann
að mörgu innan hringanna í gegn
um kunningsskap sinn við ýmsa
meðlimi þeirra. Varð lögreglustarf
hans allfrægt á sínum tíma.
„Gaetið ykkar fyrir Lóló“.
í undirdjúpum Parísarborgar var
oft hvíslað: „Gætið ykkar fyrir
Xk51ó“, meðan Métra hafði rann-
sókn á eiturlyfjasölu á hendi. Lóló
er lýst sem hæggerðum, kurteisum
uáunga, búnum þeirri sérgáfu að
geta öðlazt traust ýmissa með vafa
sama fortíð. Lóló var einnig mjög
klókur við að koma ýmsum kunnum
iborgurum úr klípu. Hann hóf starf
í.itt hjá lögreglunni árið 1925 og á
}því langan og söguríkan starfsferil
að baki.
Xonunglegur gimsteinn í höndum
atvinnumanns.
Lóló voru oft falin ýms vandasöm
störf. Pjöldi heldra fólks gistir borg
:lna, og þótt það þurfi að þjóna
hvötum sínum á margvíslegan hátt,
Jiæfir það ekki gestrisinni borg að
"/era að hrópa slíkar athafnir út
yfir fjöldann. Ein sagan um skjótar
aðgerðir Lóló er á þann veg, að
honum hafi verið falið að ná aftur
áonunglegum gimsteini, sem erlend
ur þrins er var í heimsókn í borg-
:<:nni, hafði gefið i augnabliks hrifn
ingu. Viðtakandinn var kynferðis
..ega öfugur atvinnumaður. Innan
xveggja stunda hafði Lóló komið
gimsteininum í hendur prinsins, án
þess að nokkur pati fengist af þessu
út í frá. í einni heimsókn sinni til
.Montmartre, náði Lóló tveimur
kunnum eiturlyfjasölum, Mancuso
oræðrunum, sem talið var að ynriu
:iyrir kunnan eiturlyfjasala, Lucky
Luciano. Þessum Luciano var vís-
að úr landi í Bandaríkjunum og
er nú búsettur á ítaliu, föðurlandi
aínu. Honum er þó gert mjög erfitt
::yrir um alla starfsemi.
,’ftómantísk samúð.
Lóló lýsti þvi yfir á sínum tima,
.iafnhliða því að hann elti uppi al-
jpjóðasmyglara, að hann bæri í
iorjósti rómantíska samúð með eit-
•jrlyfjaneytendum, sérstaklega lista
:nönnum, rithöfundum og auðugum
:iautnaseggjum, sem keyptu vörurn
ar af þessum smyglurum. Sagðjst
liann hrífast í hvert sinn af að sjá
ópíum reykt. Það væri eins og að
njá prest leita guðdómsins við ait-
;iri, þar sem blár reykurinn stigi upp
•,;il fundar við gyðju eilífðarinnar.
i?eir, sem reyktu ópíum, væru yndis
j.egt og gott fólk.
Úr einu starfi í annað.
Það var árið 1948, sem Lóló hætti
lögreglustörfum og gerðist sjálfs
sín húsbóndi. Stofnsetti hann einka
fyrirtæki og vann áfram sem leyni-
lögreglumaður. Þegar svo var kom
ið, drógu þeir í undirdjúpum borg
arinnar andann léttar. Margir af
gömlum vinum Lóló, sem neytt
höfðu eíturlyfja, héldu áfram sam
bandi sínu við hann og heimsóttu
hann í skrifstofuna. Þeir heímsóttu
hann svo reglulega, að lögreglan
fékk grunsemdir um, að ekki væri
allt með felldu. Einn dag á síðasta
hausti bjuggu lögreglumenn um sig
í herbergi andstætt skrifstofu Lóló
og höfðu kíki meðferðis. Með hjálp
kíkisins sáu þeir tvó kunna eitur-
lyfjaneytendur koma inn í skrif-
stofu Lóló og taka við stói'unt pakka
úr höndum hans. Þetta voru vær
konur og voru þær eltar heim til
þeirra. Þær voru að reykja ópíum
í mestu makindum, þegar að var
komið. Hins vegar sannaðist ekkert
á Lóló. í málinu.
Handtóku meistarann.
Þótt ekki tækist í þetta sinn að
sanna eiturlyfjasölu á fyrrverandi
ægiskelfi eiturlyfjasala Parísar, létti
lögreglan ekki eftirgrennslan sinni
Að visu var það mjög erfitt, par
sem Lóló var kunnugt um allar
LOLO
vinnuaðferðir lögreglunnar. En í síð
ustu viku dró til tiðinda í málinu
Þá fékk lögreglan öll þau sönnunar
gögn, sem hún þarfnaðist. Lóló lagði
bifreið sinni fyrir framan hús nokk
urt við fjölfarna götu og steig út
Hann var ekki fyrr kominn út en
nokkrir lögreglumenn umkrincau
hann og fannst þá á honum litili
pakki með ópíum, sem hann var
að flytja aðalsmanni í nærliggjandi
húsi. Lóló var handtekinn á staðn
um cg þar með lauk eiturlyfjasölu
lögreglumeistarans, sem hafði á
langri starfsævi verið óvenju slyng
ur við að koma upp um þá, er seldu
eiturlyf.
Útvarpið
Adenauer á í basli
með Saar-samn-
inginn
Bonn, 25. febr. — Umræð-
ur um Parísar- og Saarsamn
ingana standa nú sem hæst
í Bonn. Veldur Saar-samn-
ingurinn miklum. deilum og
er æ ljósara að veruleg and-
staða er gegn samningnum
innan stjórnarflokkanna. Ad
enauer lýsti því yfir í dag,
að Þjóðverjar ættu ekki ann
an kost betri en samþykkja
hann. Bretar og Bandaríkja
menn hefðu’ gefið Frökkum
loforð um að þeir skildu fá
Saar við friðarsamninga, en
hann hefði fengið vissu um
það samkv. áreiðanlegum
heimildum, að þegar Saar-
samningurinn tæki gildi,
mundu þeir ekki telja sig
bundna af þessu loforði. At
kvæðagreiösla um samnnig-
ana fer fram á morgun.
Fiskimjöls-
verksmijija
(Framhald af 8 sfðu).
leyti, að því er Jóhannes Sig
fússon, bæjarstjóri á Seyðis-
firði tjáði blaðinu. Með til-
komu fiskiðjuversins bætist
mjög öll aðstaða til útgerðar
og atvinnuaukningar á Seyð
isfirði. Nú verða bátar frá
Seyðisfirði að leggja upp ann
ars staðar.
Verzlisn
(Framhald af 1. síðu.)
stjórn Sambandsins að gera
í Reykjavík tilraunir með
nýjar aðferðir í smásölu og
margs konar tækni á því
sviöi, sem ryður sér mjög til
rúms erlendis og hefir ger-
breytt verzlunarháttum ná-
grannalandanna. Hingað til
hefir ekki verið hægt að gera
slíka tilraun vegna húsnæðis
leysis, en nú skapast til þess
hentug aðstaða. Sú reynsla
á nýungum, sem fæst, verð-
ur síðar hagnýtt af kaup-
félögunum um land allt eftir
aðstæðum á hverjum stað.
S.K.T. Gömlu dansarnir
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
SIGURÐUR ÓLAFSSON
syngur með hlj ómsveitinni.
Aðgöngumiðar eftir kl. 8.
ÁN ÁFENGIS BEZTA SKEMMTUNIN,
Kssssssssssssssssssssssssssssssssssa
Tímaritið SAMTIÐIN
ílytur framhaldssögur, smásögur, kvennaþætti, bókafregnir, get-
raunir, bráðfyndnar skopsögur, víðsjá, ferða- og flugmálaþætti,
samtalsþætti, frægar ástarjátningar, bridgeþætti, úrvalsgreinar
úr erl. tímaritum, ævisö:,ur frægra manna o. m. fl. 10 heíti ár-
lega fyrir aðeins 35 kr. Nýir áskrifendur fá 1 eldri árgang í kaup-
bæti. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun:
Ég undirrit......óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI
og sendi hér með árgjaldið, 35 kr.
Nafn ........................................................
Heimili
Utanáskrift vor er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 75, Reykjavik,
■«SSSS5SS5S5SSSSSSSSS3SSSS5555SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSS6SS5SS5SS5S
Húsnæði
Þeir, sem kynnu að vilja fá leigt húsnæði 1
IÐNSKÓLAHÚSINU VIÐ VONARSTRÆTI til 1. okt. nk.
geta fengið upplýsingar í skólanum milli kl. 10 og 11
f. h. næstu daga.
SKÓLASTJÓRI
VdVV,yV^%\W-W.VAV.W.V.V.iAW-pAMWvwaww
í í
;■ INNILEGUSTU hjartans þakkir færum við öllum ?
I* þeim, er heiðruðu okkur og glöddu með heimsóknum, £
gjöfum og heillaóskum á silfurbrúðkaupsdegi okkar, I;
•l 17. febrúar 1955. í
Guð blessi ykkur öll. jl
■: ANNA ÞÓRARINSDÓTTIR £
!: BJÖRN JÓHANNESSON, í
> Hlíð, Raufarhöfn. í;
rtJVWAVSW.V.WAV.V.WðW.WiVA’JAWWWv!
INNILEGUSTU ÞAKKIR fyrir auðsýnda samúð og
vináttu við andlát og jarðarför
ÖNNU ÁRNADÓTTUR
frá Auðbrekku í Hörgárdal.
Eiginmaður, börra og tengdabörra.
Móðir okkar og tengdamóðir
GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR
v
Kárastöðum, Þingvallasveit
andaðist í Landsspítalanum 25. þ. m.
Börn og tengdabörn.
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 146
Utvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
: 2.50 Óskalög sjúklinga.
; .3.45 Heimilisþáttur
1.6.30 Endurtekið efni.
1.8.00 Útvarpssaga barnanna, sögulok
1.8.30 Tómstundaþáttur barna.
1.8.50 Úr hljómleikasalnum (plötui).
;:0.20 „Brosandi land“, óperetta eft-
ir Franz Lehár, flutt af nýjum
hljómplötum og búin til flutn-
ings með íslenzkum skýringum
af Einari Pálssyni.
i:2.20 Danslög.
«4.00 Dagskrárlok.
„Jóhann hefir safnaS um sig her
síga fyrr en í fulla hncfana. Þessir
menn hafa svarið honum hollustu og
ákvefiið að lyfta honum í valdastólinn
og krýna hann kvað sem á gongur”.
« ft)tAUrrex> f%4rL*XS, Á4A4X*J
l>að getur verið, að hvcr
bogmaður sé jneira cn bver
njaður af máialioi beifru. En
hvernig eiguin við að komost
inn i kastalann?*’