Alþýðublaðið - 09.08.1927, Page 3
ALÞ ÝÐU
Höfum fyrir liggjandi:
Bakarasm|öi’IíkÉð ágæta, B. og BB.
Svínafeiti.
Borðsmjðrlíkið „Estpa“.
Ef þér þekkið ekki þessa ágætu tegund af smjör-
líki, ættuð þér nð reyna það. Það er fram úr skarandi-
bragðgott og geymist sérstaklega vel.
stunda Nordmenn veiði Nordur-
*/atwsíIdarinnar og /í/attdssildar-
innar, er f>eir svo nefna.
Norðursjávarsíldin er annar
kynstofn eða önnur síldarþjóð en
áðurtaldir flokkar. Hún gýtur á
sumrin og haustin í suðaustur-
hlnta, Norðursjávar bg í Skagerak,
og er veidd við Hjaltland, Skot-
land, Norður-England og í Skage-
:rak og Kattegat.
Islandssíldin er síld sú, er Norð-
menn veiða hér við Norðurland,
hin sama og tslendingar veiða
sjálfir. En það er, eins og kunn-
ugt er, síld, sem gotið hefir að
vorlagi fyrir sunnan og vestan
Jandýen hefir síðan haldið í fæðn-
leit norður fyrir land. Tvö sild-
arkyn eru hér, og er hitt kynið
sumargots-síldin, sem er jafnstór
og þekkist ekki frá hinni, nema
méð nákvæmri rannsókm. Hún
heldur ’lika norður fyrir land, er
hún hefir gotið, og mun eitthvað
af henni vera í sildirmi, sem veið-
jst á sumrin fyrir Norðurlandi.
(Frh.)
Bifreiðaferðirnar og
„Morgunblaðið“.
í morgun er grein í „Morgun-
biaðinu" um bifreiðaferðirnar. Þó
ýmislegt sé í þessari grein, sem
rétt er, þá er meginpartur henn-
ar óréttur. „Morgunblaðið" ger-
ir sér far um að halla á þá bíf-
reiðarstjóra, sem aka vöruflutn-
ingabifreiðunupi, en þvær aftur
algerlega þá, sem aka fólksbif-
reiðum.
Sannleikurinn mun miklu frekar
vera sá, að fólksflutningsbifreið-
um er ekið af svo miklum glanna-
skap, bæði hér x bænum og fyrir
utan hann, að undrum sætir, að
eigi skuli oftar hljótast slys af.
Ökuhraði utanbæjar mun vera
lögákveðinn 40 km. á klst. En
oftast fara bifreiðarnar með 70
—100 km. hraða. Og það, sem
verra er, er að f.ólksflutningsbif-
reiðarnar hægja ekkert á sér um
leið og þær fara fram hjá öðr-
um bifreiðum, sem ekki fara um
veginn eins og þær eigi hann all-
an.
Hvað viðvíkur slysinu við
„Rauðavatn" á sunnudaginn, er
sannleikurinn sá, að fólksflutn-
ingsbifreið frá Skaftfjeld rendi á
vöruflutningsbifreiðina um leið
og hún fór fram hjá henni, og
kastaði henni út fyrir veginn.
Einnig var það fólksflutningsbií-
reið, sem rendi á vöruflutnings-
bifreiðina í Sogunum og setti
hana um.
Samkeppnin um fólksflutning-
ana milli vörubifreíðastöðvanna
og hinna bifreiðastöðvanna er
orðin svo gífurleg, að — eftir
því, sem sumir halda fram —
gera bifreiðarstjórarnir á vegum
úti hver öðrum lífið eins erfitt
eins og þeir geta. En slíkt eru
óþokkabrögð hin mestu og verð-
ur að krefjast, ef sannast að á-
rekstur verður af ásettu ráði, að
ökuskirteini verði dæmt af þeim
bifreiðarstjórum í heilt ár.
, Kimnugur.
Að sjálfsögðu eiga fólksbif-
reiðastjórar ekki óskilið mál um
ógætilegan akstur. Það mun og
heldur ekki vera meining höfund-
arins.
Kartöfluverðið.
I Alþýðublaðinu í dag er grein
eftir „Dalskegg" með sömu yfir-
skrift, þar sem hann þykist hrekja
þær tölur, sem ég gaf upp í grein
minni hinn 25. f. m.
„Dalskeggur" er mjög hróðugur
yfir því, að ég skuli hafa gefið
upp hver væri álagning smásal-
anna á kartöflum, og er honum
mestur þyrnir í augum, að kart-
öflur, sem kosta 0,57 pr. kg., skuli
vera seldar á 0,70 kg., en mér er
spurn: Er harni kunnugur því
rnáli, sem harrn tekur að sér að
skrifa um? Veit hann, hve mörg
procent af álagningu smásalanna
'fara í rýrnun og sundurvigt, ein-
mitt á þessari vörutegund? Ég
vona, að hann geti látið lesend-
um Alþýðublaðsins í té þær töl-
ur, svo að hægt sé að gera sér
gleggri hugmynd um hve mikið
þeir bera úr býtum, þegar öll
kurl koma til grafar. Ég er sann-
færður um, að ef hann kryfur það
til mergjar, þá fær hann aðra
skoðun á smásöluálagningu en
hann hefir nú. — Hann gerir sam-
anburð á rúgmjöls- og kartöflu-
verði eftir gömlu lagi, en honum
gleymist, þeim góða herra, að at-
huga, að kartöflurnar e ru einmitt
BL A ÐIÐ
sú vara, sem mestum verðbreyting-
um tekur eftir árstíðum, og það
er ávalt venja,^að þær e'ru í miklu
hærra verði á þessurn tíma árs
en öðrum; og éigi að bera verðið
á kartöfium saman við einhverja
aðra vöru, verður áð taka það
verð, sem skráð er á eðlilegum
tíma, en ekki þegar varan getur
hækkað eða lækkað að stórum
mun á einum einasta degi. —
Ég játa það, að dýrt er að kaupa
eitt kiló af kartöflum á 0,50—0,70,
en reynslan hefir verið sú und-
anfarið, að gamlar kartöflur hafa
verið svo að segja óseljanlegar,
eftir að nýjar hafa komið á mark-
aðinn.
„Dalskeggur" læzt ekki skilja
grein mína og segir, að ég hafi
gefið upp, að heildsöluálagning
á skozkum kartöflum hafi verið
ca. 16—20°/o. Þetta eru vísvitandi
ósannindi. Ég nefni i grein minni,
að þær hafi verið seldar í heild-
sölu á kr. 14,00 pokinn, og ef
það er reiknað frá verði kr. 12,50
pr. poka, er það nákvæmlega 12»/o
álagning, en þetta er miðað við,
að þær hafi verið keyptar á ca.
10 sh. pokinn, kominn hér á höfn;
en hver verður þá heildsöluálagn-
ing á þeim kartöflum, sem keypt-
ár exu á 11/3 c.i.f., og seldar eru
á kr. 14,00 pr. poki? Mér finst
hún verða ca. 5^2 °/o, og það getur
tæplega talist of hátt á þeirri
vöru.
Þegar ég skrifaði grein mína
um kartöfluverðið, nefndi ég, að
almenn smásöluálagning væri ca.
20o/0 á nýjum kartöflum, og lagði
þar til grundvallar verð á þeim
ítölsku kartöflum, er hingað höfðu
fluzt, og sem er nákvæmlega rétt.
Ég get einnig gefið „Dálskegg"
þær upplýsingaf, aÖ skozkar kart-
öflur voru seldar á 0,34 pr. kg., ef
tekin voru 5 kg. í einu. Þár kem-
ur fram nákvæmlega sama álagn-
ing.
Svo heldur „Dalskeggur" á-
fram og tekur upp kafla úr grein
niinni, þar sem ég segi, að út-
söluvexðið sé 0,40—0,50 aura pr.
kg„ eftir gæðum; þettarioíar hann
til að fræða lesendur Alþýðu-
blaðsins úm, að smásöluverð
sumra stærri verzlananna sé hið
sama og heildsöluverðið. Það er
tæplega hægt að koma fram með
öllu meiri rangfærslu en hann ger-
ir þarna. Ég hefi áður tekið skýrt
fram, að það séu ítalskar og hol-
lenzkar kartöflur, sem séu seldar
í útsölu á 0,50, heildsöluverð 0,40;
lægra smásöluverðið á við þær
skozku, og það veit „Dalskegg-
ur“ væntanlega.
„Dalskeggur" er mjög hróðugur
yfir, að ég hafi gengið frarn hjá
að skýra frá hvað holienzkar og
ítalskar kartöflur kosti nú komn-
ar í hús, og segir, að þær muni
senni/.ega hafa lækkað eitthvað frá
því í maí, og að heildsöluverðið
sé kannske of hátt. — Ég hélt,
að lækkun, sem nemur rúmlega
30 o/p, reiknað frá að þær á þessu
tímabi'i hafa lækkað úr kr. 57,21
HETA
(Hvitu kolin),
er nýlega komið á heimsmarkað-
inn, en er þegar vel þekt í ílesþ
um menningarlöndum.
HETA er snjóhvítur, harð-
ur eldiviöur og er seldur í smár>
töflum, ýmislega mótuðúm.
M E T A er fyrst og fremst
nötað i stað bfenslusþritts, olíu
og annara líkra efna, en hefir aufc
þess í. sér fólgna ýmsa aðra notk-
unarmöguleiká.
META hefir meiri hita-
kraft að geyma en spritt eðá olía
og er ólíkt fyrirferðarminna og
þægilegra 1 aliri notkún.
META-eíd skal lifga með
eldspýtu; éidurinn logarreykláust,
eldiviðurinn helst harður, engiö
aska myndast.
M E T A-taflan kólnar jafn-
skjótt og löginn er slöktur. Hún
breytif ekki lögun og heldur hita-
efnum sínum.
M E T A leysist ekki upp í
vatiri og raki hefir ekki áhrif á
það, en engin eldhætta stafar af
þvi eins og t d. af spritti, olíu,
benzíni o, s. frv.
META er einkanlega notað
með svokölluðum META-áhöldum,
sem éru sérstaklega tilbúin fyrir
þenan ágæta eldivið; er gerð
þeirra með ýmsu móti, eru þau
ódýr og þægileg í meöferð.
M E T A - eldiviður ér þarfa-
þing; þeir, sem reýnt hafa, segja
hann nauðsynlega eign á hverju
heimili, i hverjn skipi o. s. frv.
en sérstaklega mun hann þó gagna
ferðalöngum og fólki, sem fer í
smáskemtiferðir. — Smábrot úr
M E T A - töfln nægir til að
hita upp „Primus“; — enginn
skyldi þvi nota spritt til þeirra
hluta.
M E T A fæst bráðlega víða
i verzlunum hér í bæ, en nú sem
stendur fæst það í verzlun minni,
sem hsfir umboð hér á landi fyrir
META
pr. 100 kg. niður í kr. 40,00, hlyti
að vera augljós. — Hvað inn-
kaupsverðinu viðvíkur, þá skal ég
gefa þær upplýsingar, að þær á
þessu timabili voru skráðar á d.
kr. 26,00 pr. 100 kg., f.o.b., sem
verður að viðbættu fragt, vá-
trj'ggingu, gengismismun, vöru-
gjaldi o. fl. hér ca. kr. 37,75,
komnar í hús. Heildsöluálagning
verður þá ca. 6«/o. — Ég skal'