Tíminn - 15.03.1955, Síða 7
61. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 15. marz 1955.
7
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Stettin 13. þ.
m. álei'ð'is til Páskrúðsfjarðar. Arn-
arfell fór írá St. Vincent 7. þ. m.
áleiðis til íslands. Jökulfell er á
ísafirði. Disarfell fór frá Hamborg
13. þ. m. áleiðis til íslands. Litlafell
fór frá Reykjavík í gær til Siglu-
fjarðar og Akureyrar. Helgafell fer
frá Rvík á morgun til Akureyrar.
Smeralda er væntanleg til Rvíkur
á morgun. Elfrida er væntanleg til
Akureyrar 21. marz frá Torrevieja.
Troja er væntanleg til Borgarness
í dag.
Ríklsskip:
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur síðdegis í dag að vestan úr
hringferð. Es.ia fer frá Rvík í kvöld
vestur um land í hringferð. Herðu-
breið er á leið frá Austfjörðum tii
Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húna
flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er
væntanlegur til Reykjavíkur árdegis
í dag frá Manchester. Baldur fór
frá Rvík í gærkveldi til Búðardals
og Hjallaness. Helgi Helgason fór
frá Reykjavik í gærkveldi til Vest-
mannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Hamborgar 10.
3. frá Grimsby. Dettifoss fer frá
N. Y. 16. 3 til Rvíkur. Fjallfoss er
í Hamborg, fer þaðan til Rotterdam,
Hull og Rvíkur Goðafoss kom til
N. Y. 11. 3. frá Keflavík. Gullfoss
fer frá Kaupmannahöfn 15. 3. til
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Rvíkur 8. 3. frá Rotterdam. Reykja-
foss er í Antverpen. Fer þaðan vænt
anlega í dag til Hull og íslands. Sel-
foss kemur væntanlega til Hvamms
tanga á hádegi í dag 14. 3. Fer það
an til Skagastrandar. Tröllafoss fór
frá N. Y. 7. 3. til Rvíkur. Tungufoss
fer frá Helsingfors í dag 14 3. til
Rotterdam og Reykjavíkur Katla er
í Gautaborg og fer þaðan til Leith
og Rvíkur.
Fhigferðir
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg til Rvíkut í
fyrramálið frá N. Y. kl. 7. Flugvélin
fer áleiðis til Stafangurs, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 8,30.
Flugfélg /slands
Millilandaflug: Sólfaxi er vær.t-
'anlegur til Rvíkur frá Lundúnum
og Prestvík kl. 16,45 í dag. — Innan-
landsflug: f dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmanna
eyja og Þingeyrar. Á morgun eru
ráðgerðar flugferðir til Akureyrar,
ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
r *
Ur ýmsum áttum
Bindindisfélag ökumanna
heldur aðalfund sinn að Lindar-
götu 9 (Edduhúsinu) kl. 14. Ný mái
til umræðu. Fjölmennið! Stjórnin.
/. R. Skíðadeildin.
Áaíðandi rabbfundur í ÍR-húsinu
í kvöld kl. 8,30. Sýnd verður kvik-
mynd, spilað og teflt. Allt skíðafólk
velkomið. — Skíðadeild Í.R.
445 kr. fyrir 10 rétta.
Bezti árangur reynidst 10 réttir
leikir og hæsti vinningur varð kr.
445 fyrir 1/10, 4/9 á kerfi. Vinning-
ar skiptust þannig:
1. vinningur 293 kr. fyrir 10 rétta (3)
2. vinningur 38 kr. fyrir 9 rétta (46)
Dagskrá efri deildar Alþingis í dag.
Iðtiskólar. 1. umr.
Dagskrá neðri deildar Alþingis í dag.
Landshöfn í Rifi á Snæfellsnesi.
2. utwfseSa.
WBARtwnJiimson]
LOGGILTUR SK.JALAÞYOANDI |
• og DOmoiKUR I «■ |
OaEMVOLI-smi B133S f
'■6B8ttaaHW.iV.iTi i-Tnirsrasrasíariigæ-,^^
Sí'ðari Itliíti I«and-
kiiatílciksniótsms
Annað kvöld hefst á Háloga
landi síöari hluti Handknatt-
leiksmeistaramóts íslands.
Verður þá keppt í meistara-
flokki og 2. fl. kvenna, 1., 2. og
3 fl. karla, en keppni í meist-
araflokki karla er lokið. Mótið
mun taka yfir átta kvöld og
lýkur sunnudaginn 17. apríl.
trræði Dana
(Framhald af 8. sfðu).
Ríkisskwldabréf
eftzr tekjum manna.
Annað meginatriði í ráð-
stöfunum stjórnarinnar er
útgáfa ríkisskuldabréfa, sem
óbeint á að bæta almenningi
skattlagninguna. Hér er raun
verulega um tímabundin
skyldusparnað að ræða. Bréf
in verða afhent neytendum
fyrir þetta ár og næsta. Út-
borgun þeirra hefst 1. apríl
1962 og líkur 1972. Verður
dreginn út 1/10 hluti af heild
arupphæð bréfanna árlega til
útborgunar. Upphæð sú sem
hver neytandi fær í skulda-
bróf.im árlega fer hækkandi
miðað við tekjur hans og er
þetta byggt á því aö þeim
mun hærri sem tekjur manna
eru þeim mun meira muni
þeir veita sér f neyzluvörum
og þannig greiða hærri neyzlu
skatt. Þeir, sem eiga fyrir
fjölskyldu að sjá fá hærri
skuldabréf en einhleypir. Fjöl
skyldufaðir með 4000—4500
danskar krónur í skattskyld
ar tekjur fær ríkisskuldabréf
að upphæð kr. 80, en sá sem
hefir 20 þús. krónur eða þar
yfir í skattskyldar tekjur ár
lega fær bréf upp á 280 kr.
Vcxtir eru síðan greiddir af
bréfum þessnm. Loks er gert
ráð fyrir, að þeir væntanlega
fáu, sem hafa lægri^rstekj
ur en nemur 4 þús. kr. skatt
skyldum, skuli fá bætur sín-
ar fyrir skattlagninguna á
neyzluvörurnar greiddar í
peningum.
Niðurgreiðslum hætt.
Jafnframt þessum ákvæð-
um eru hinum allra tekju-
lægstu ætlaðar nokkrar skatt
lælckanir í beinum sköttum.
Hætt verður algerlega við nið
urgreiðslur á mjólk, en hún
var sú eina vörutegund, sem
enn var greidd niður í Dan-
mörku og nam sú upphæö um
25 mr'jij. kr. Ráð var fynr því
gert í frumyarpinu að barna
lifeyrir skyldi hækka nokkuð.
Neyzlíískattt/rinn
sem sparnaðwr.
Reiknað er með að skattarn
ir á neyzluvörurnar muni
fæ’-a í ríkissjóð röskar 200
milljónir árlega og þar eð
ákvæðin gilda til tveggja ára
verða þaöi um 400 milljónir,
sem þannig koma í ríkisstjóð.
Þessu fé má ekki eyða og
fyrir því verða ríkisskulda-
bréfin gefjn út. Hér er því um
eins konar lán að ræða handa
ríkissjóði frá almenningi, er
verkar sem tímabundinn
skyldusparnaður. Þá er vert
að vekja á Því sérstaka at-
bygii, að sökum þess að al-
menningur fær tollana end-
urgreidda, koma þeir ekki
fram á visitölunni til hækk
unar. Laun verða því óbreytt
enda sagði fjármálaráðherr-
ann að ‘iráðslafanir þesaar
myndu gagnslausar, ef um
leið væri sett af stað kapp-
hlaup milli verðlags og
launa í Iandinu.
Afmælissýning í
Eyjum í kvöld
Frá fréttaritara Tímans
í Eyjum.
Leikfélag Vestmannaeyja,
sem nú starfar af miklum
þrótti heldur upp á 45 ára
starfsafmæli sitt í dag meö
hátíðasýningu á Fjalla-Ey-
vindi eftir Jóhann Sigurjóns
son. Höskuldur Skagfjörð hef
ir leiðbeint og sett leikinn á
svið í Eyjum.
Hefir leikfélagið i Eyjum
veitt Eyjabúum marga góða
skemmtun í þessi 45 ár og á
það fólk miklar þakkir skild-
ar, sem lagt hefir á sig fyrir
höfn og erfiði við leikstarf-
semina til að auðga bæjar-
lífið. HB.
Kjarnorkusprengja
í reykskýi
New York, 12. marz. — 5.
tilraunin með kj arnorku-
sprengiur var gerð í Nev-
adaeyðimörkinni í dag. Næsta
nágrenni kringum staðinn,
þar sem sprengingin fór fram
var hulið þykku reykskýi og
var það gert til aö kanna
hversu með því móti má
draga úr geislaverkunum og
öðrum áhrifum, sem spreng
ingunni fylgja. Engu að síö-
ur sáust blossarnir af spreng
ingunni til Los Angeles.
Bmnatryggingamiil-
in á Alþingi
(Framhald af 4. síðu).
3 vélbátar og 8 mótorhjól eða
alls 27 vinningar.
Fundurinn árnaði bændum
heilla með hinn væntanlega
Bændadag og væntir góðrar
samvinnu milli þessara höf-
uðatvinnuvega þjóðfélagsins.
Þá var og eftirfarándi til-
laga samþykkt:
„Aðalfundur Fulltrúaróðs
Sjómannadagsins haldinn 6.
marz 1955 flytur öllum vin-
um sjómannastéttarinnar, og
þá sérstaklega þeim fjöl-
mörgu, er lagt hafa fram fé
og veitt aðra aðstoð við að
koma upp DvalarhÓeimili
aldraðra sjómanna sínar inni
legustu þakkir.“
fllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlillllillllMimiMltllll*
ÚTSALAj
á Tímanum I
Söluturuiim
Lækjartorgi.
llllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIII
UNIFLO.
MOTOR OIL
Ein þyUkt9
er Uemur i sta8
SAE 10-30
[Olíufélagið h.f.
SÍMI: 81600
AuP'Ivsið í Tímanum
Útbreiðiö Tímann
/. ^ ^ ^ >. >^ >. >^ ^
SPARR er engin tilviljun. —
SPARR er bæði gott og ódýrt
þvottaefní. —
SPARR
inniheldur C.M.C., sem ver
þvottinn óeðlilegu sliti, og
eykur því endingu hans. -
SPARR
inniheldur C.M.C., sem
verndar bæði þvottinn og
hendurnar. -
SPARR
Fæst í næstu bnð
&-------
CARBOXY
METHYL -
CELL.OLOSl
6 CMC. I
1
H R íK! N
jflr ár