Tíminn - 17.03.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.03.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 17. marz .19ðo. 63. blað, Hvers vegna fjölgar dauðsföllum karla á aldr- inum 45-54 ára af hjartaslagi svo mjög? Svo virðist sem á sein- asta mannsaldri hafi dauðs föll af völdum hjartaslags karla á aldrinum 45—54 á/.a íl hlutfalli Yið konur farið stórvaxandi í mörgum Jöndum. Áreiðanlegar heim il(|ir eru að minnsta kosti til um þetta frá Danmörku og Bandaríkjunum. í lok fyrri heimsstyrjaldar var dánartalan af völdum hjarta slags eða heilablóðfalls lítið eitt algengari f Danm. hjá körlum en konum, en nú 35 árin seinustu er hún 50% hærri. Hver er orsökin? Danskur staðtölufræðing- ur um læknisfræðileg efni, iMarje Lindhardt, sat á sl. sumri ráðstefnu í Rómaborg um mannfjöldann á jörðinni. 'Skýrði hún þá frá þessari nið urstöðu sinni. Kom þá í ljós ?ð fleiri höfðu svipaða sögu að segja. 78% hærri í Bandaríkjunum. Fulltrúi á ráðstefnunni frá Bandaríkjunum skýrði frá því að dánartala i sínu landi af völdum þessara sjúkdóma væri 78% hærri hjá körlum en konum, á þessu aldurs- skeiði. Sömu hlutfallstölur giitu um magasár. Banda- rískir læknar teldu, að gera yrði að þvf gangslcör að rann- saka orsakir þessa mismun- ar í dánartölu kynjanna á þessum aldri .tðeins 140 af 10 þús. Danska blaðið Politiken sneri sér í þessu tilefni til dr. Friedberg, læknis og spurði um álit hans á mál- Útvarpib uJtvarpi3 í dag: Pastir liðir eins og venjulega. :!0,30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). 110.35 Kvöldvaka: a) Magnús Finn- bogason frá Beynisdal flytur síðari hluta frásagnar sinnar af sjóslysum i Mýrdal eftir ; miðja síðustu öld. b) íslenzk : tónlist: Lög eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson (plötur). c) Prú Aðalbjörg Sigurðardóttir flytur frásögu eftir Evu Hjáim •| arsdóttur frá Stakkahlíð- „Gunna í Korgi“. d) Ævar Kvaran leikari fiytur efni úr ýmsum áttum. (22,00 Préttir og veðurfregnir. :!2,10 Passíusálmur (30). :!2,20 Upplestur: Hugrún les frum- ort kvæði. , !2,30 Tónleikar (plötur). :23,10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Pastir liðir eins og venjulega. : 20,30 Fræðsluþættir: a) Efnahags- mál (Ólafur Björnsson pró- fessor). b) Heilbrigðismál (Óskar Þ. Þórðarson læknir). c) Lögfræði (Rannveig Þor- steinsdóttir lögfræðingur). f21,05 Tónlistarkynning: Lítt þekkt og ný lög eftir Sigurð Þórðar son. !1,30 Útvarpssagan: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; XX. (Helgi Hjörvar). :!2,00 Préttir og veðurfregnir. 22,10 Passíusálmur (31). ;!2,20 Náttúrlegir hlutir: Spurning- ar og svör um náttúrufræði (Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur) 22.35 Dans- og .73,10 Dagskrárlok. inu. Hann kveðst nú fyrst og fremst vilja taka fram, að það væru aðeins 140 karl menn af hverjum 10 þús. sem deyja á hinum tiltekna aldri af áðurnefndum orsökum. Það væri því engin ástæöa til að vera sérstaklega áhyggju fullur. Hitt væri rétt að hundraðstalan hefði hækkað mjög upp á siðkastið og bil ið vaxandi milli karla og kvenna. Konur láta tilfinningar síwar meira í ljós. Friedberg taldi orsakir þess, að konur sleppa betur í þessu efni einkum, að þær taka cnn ekki nema tiltölu- iega lítinn þátt í atvinnu- lífinu og þeirri baráttu, sem fylgir um fé. frama og völd. Konan vinnur vissulega mik ið þótt á annan hátt sé og liefir sínar áhyggjur. En á- byrgðin á að sjá heimili, konu og börnum farborða hvílir þó í flestum tilfellum að mestu á herðum karlmanns ins og margir taka sér þá á- byrgð nærri. Svo er einnig hinn tilfinningalegi þáttur. Konur eiga yfirleitt léttara með að leysa frá skjóðunni en karlmenn þegar eitthvað amar að. Þær hlægja eða gráta í gleði og sorg. EÖli þeirra og hefðbundnir siðir leggjast á eitt. Þessú er þver öfugt farið með karlmenn. Þeir eru sjálfsagt dulari að eðlisfari, en hitt er þó ekki minna um vert, að það er ekki tal:8 karlmanni sæm- andi nð láta tilfinningar sín- ar í ljós aö nokkru ráði. Of mikil vinna. Fjárhagsáhyggjur •lenda oft meira á karlmönnum en konum. Þær kunna að vísu að súpa seyðið af peninga- leysinu, en ábyrgðin lendir þó á karlmönnunum. Margar konur fá oft hvíldir frá hinu sama þreytandi striti t. d. er þær eru barnshafandi. Það er að vísu mikil áreynsla og margar verða að vinna of mikið. en það kemur þó eitt hvað 'iinn i tilveru þeirra, barniö, allt snýst um velferð þess og hamingju. Heimur- inn minnkar og öryggið verð ur meira en á berangri lífs- ins. Auðvitað eru frá þessu margat undantekningax og jafnvel í öllum tilfellum að einhverju leyti. Meðan menn eiu ungir geta þeir boðið sér flest. Þegar þeir eru komnir yfir 45 ára aldur verða af- leiðingarnar langvarandi of- þreytu hættulegar. Og áhrif slíkrar ofþreytu gætir ekki hvað sizt á heila og hjarta. Geta lifað lengi. Við þær ástæður sem nefnd ar hafa verið hér að fram an mætti bæta því, að óttinn og öryggislej'sið, sem nú ríkir í heiminum þjakar fólk mjög og þá vaía’nust karlmenn meira en konur. Friedberg endar svo hugleiðingar sín- ar með því, að menn skyldu hafa í huga að fólk getur lif að ágætu og ánægjulegu lífi í áratugi þótt einhver smá- veila kunni að vera á hjarta starfseminr.i. Þá er bara að haga lifnaðarháttum sínum í samræmi við það, leggja nið ur eitthvað af fvrri lífsvenj- um, sem ef til vill er gott að vera laus við þegar allt kem- ur til alls. Japanskatr !ial!cU (Framhald af 1. slðu.) vegna hins mikla aukakostneð ar, sem er samfara íslandsför listafólksins. Guðlaugur Rósinkranz sagð ist ekki hafa viliað láta hjá líða að gefa fólki hér tæki- færi til að kynnast bessari tc^r andi Austurlanda-iist, úr því að svo góðir túlkendur hcnn- ar væru nú á ferð í álfu okk ar og hæ>rt var að fá þá til að skreppa til íslands Konan, sem stjórnar flokkn um, h°itir Miho H.vnayaguis Dansarnir eru allir japanskir, frá ýmsum tímum, a!lt frá því 600 árum eftir Krists burð, frá miðöldum og svo nýir japansk ir dansar Búningar eru m.jcg skrautlegir og að sjálfsögðu allir japanskir. VaSIakeiði fser (Pramhald af 1. síðu.) éljagang og hefir vart verið hægt að nota þá góðu beit- arjörð, sem kom, vegna þess ara umhleypinga. Nú er kom inn lítils háttar snjór aftur. Fært er nú jeppum yfir Vaðlahei/j en vart öðrum. Góð færð er orðúi yfir Mý- vatnsheiði og Flj ótshcíðli. SLV. Skammvinn veðurgæði Frá fréttaritara Tímans í Ölafsfir3i. í s. 1. viku brá til landátt- ar hér og tók allmikið snjó þann, er fyrir var. í fyrra- dag .gekk til noxðanáttar með bleytuhríð en síðan frysti og gerðl storku yfir þá beitarjörð, sem komin var. ‘Trillubátar hafa róið öðru hverju en afli verið tregur. BS. íbúðarhæð á Akranesi Fokheld íbúðarhæð í nýju steinhúsi. 105 ferm. að grunnfleti er tú sölu á Akranesi. — Upplýsingar gef- ur Guðjón Jónsson, Sandabraut 6. Simi 202. iasssssassiggsðgssgsssaasðsssssssaacssisacsssgiiasafe, Grasfræ Sáðhafrar Kaupfélög og Búnaðarfélög, sem ætla að kaupa sáðvörur hjá oss fyrir vorið, eru vinsamlegast beðin að senda pantanir sínar sem fyrst. Samband ísl. samvinnufélaga IranflMtningsdeild ftssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssasssssss* Ákveðið, er að ráða lyflækni sem yfirlæknl við Hjúkrunarspítala Reykjavikur og Farsótarhúsið. Laun samkvæmt 5. launaflokki. Umsóknarfrestur til 20. april 1955. Nánari upplýsingar um ráðningarkjör gefur borg- arlæknír. Reykjavík, 15. marz 1955. Stjórn Heilsraverndarstöðvar Reykjavíkur, Matráðskona óskast Ákveðið er að ráða matráðskonu að hjúkrunarspít- ala Reykjavíkurbæjar, sem starfræktur verður í húsi Heilsuverndarstöðvar Reykj avíkur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 15. apríl til skrifstofu heilsu verndarstöðvarinnar, sem gefur núnari upplýslngar. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkuh SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSu vassSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSsSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Byggingarlóð til sölu Lóð við Mýrargötu til sölu, ef viðunandi tilbos fæst. — Upplýsingar i síma 1700 eða 80854. Vilhelm Kristmsson Mýrarholti. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 1G2 ?ur)- dægurlög (plötur). gfeC í " Ú|V.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.