Tíminn - 17.03.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.03.1955, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 17. marz 1955. 63. blað, WÓDIEIKHÖSID GhIIkc Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20. Fædd í gær Sýning föstudag kl. 20. AðgöngumiSasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. Lífið kallar (Carriére) Stórbrotin og áhrifamikil ný frönsk mynd, byggð á hinni frægu óstarsögu „Carriére" eftir Vickie Baum, sem er talin ein ástríðufyllsta ástarsaga hennar. í myndinni eru einnig undur fagrir ballettar. Norskur skýring- artexti. Sýnd kl. 7 og 9. Rússneski Cirktisinn Bráðskemmtileg og sérstæð mynd í AGFA-litum, tekin í frægasta cirkus Ráðstjórnarríkj anna. Myndin er einstök í sinni röð, viðburðahröð og kemmtileg og mun veita jafnt ungum sem gömlum ósvikna nægjustund. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5 og 7. Tvífari kommgsins Hin ævintýralega spennandi ug íburðarmikla ameríska mynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. NÝIA BÍO Sími 1544. Othello Hin stórbrotna mynd eftir leik- riti Shakespeares með ORSON Welles í aðalhlutverkinu. Sýnd í kvöld kl. 9 eftir ósk Síðasta inn. BÆJARBIÓ - HAFNARFIRÐI - Lækniriim hennar Amerísk uiv^ rmynd byggð á skáldsögu etfir Lloyd C. Douglas, er kom í „Familie Journal ndir nafninu „Den Store Læge . Jane Wyman, Roch Hudson. Sýnd kl. 7 og 9. margra. ími 9184. TJARNARBIO Erfðaskrá hershöfðÍKg*ans (SangetersJ Afar spennandi oc '”"^u'Sarík amerisk litmynd, byggö a am- nefndri sögu eftir Frank Slaught er — Sagan hefir komið út á íslenzku. Mynd þessi hefir alls staðar hlotlð gífurlega aðsókn og verið líkt við kvikmyndina „Á hverf- andi hveli", enda gerast báðar á svipuðum lóðum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íleikfeiag:. ^EYKJAyÖÖUg Frænka Charleys j Gamanleikurinn góðkunnl 77. sýning annað kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala kl. 4—£ í dag og eftir kl. 2 á morgun. AUSTURBÆIARBÍÖ Cndraheiimir undirdjúpanna Heimsfræg, ný, frönsk kvikmynd um heiminn neðansjávár, byggð á samnefndri bók, sem -ýlega kom út í íslenzkri þýðingu. Aðalstarfsmenn: Frédéric Dumas, Dhilippe Cailliez. Aukamynd: Mjög fróðleg kvikmynd um New York með íslenzku kýringartali Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Biml 1476. London í hæéCn (Seven Days to Noon) Spennandi og framúrskarandi vel gerð úr lau.ynd frá London Films, er fjallar um dularfuht hvarf kjarnorkusérfræðing . Aðalhlutverk: Barry Jones, OUve Sloane, Sheila Manahan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ Slml 11» Snjallir krakkar (Punktchen und Anton) Framúrskarandi skemmtileg, vel gerð og vel leikin, ný, þý3!k gam anmynd. Myndin er gerS eftir skáldsögunni „Punktchen und Anton“ eftir Erich Kastner, m varð metsölubók í Þýzkalandi og Danmörku. Myndin er afbragðs skemmtun fyrir alla unglinga á aldrinum 5—80 ára. Aðalhlutverk: Sabine Eggerth, Peter Feldt, Paul KUnger, Hertha Feiler, o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Hafnarfjarð- arbíó Drottningin og leppalúðinn (The Mudlark) Amerísk stórmynd er sýnir sér- kennilega og viðburðaríka sögu, byggða á sönnum heimildum sem gerðust við hirð Viktoríu Eng- landsdrottningar. Aðalhlutverk: Irene Dunne, Alec Guinness og tli drengurinn Andrew Ray. Sýnd kl. 7 og 9. Blikksmiðjan GLÓFAXI HRAUNTEIG H. — Bíml 7236 -r, íhald ... (Framhald af 3. síðu). svo flokkur þeirra eigi ekki á hættu ag tapa völdum á þann hátt. Með nægu lögregluvaldi geta þeir svo bælt niður allar tilraunir almúgans til að velta af sér okinu. Nái íhaldið völdwm verð ur þess skammt að bíða, að hér skapist ástand arðráns og kúgunar almennings af hendi öfgafnllra braskara og stóreignamanna, sem sjálfir lifa svo í sukki og óhóf*. Af því, sem sagt er hér á undan, má draga þá ályktun að öfgar, hvort sem er til hægri eða vinstri, leiði til einræðis og glötunar á dýr- mætustu eign einstaklingsins frelsinu. Af reynslu undan- farinna ára sjást glögg dæmi um bæði vinstri og hægri ein ræði, t. d. í hinum kommún istisku ríkjum til vinstri og hinn þýzka Nazisma, ítalska Fasisma og hinn spánska Falangisma til hægri. Reynsla undanfarinna ára sannar einnig áþreifanlega, að öfgar í aðra áttina leiða af sér öfgar í hina. Þess þekkj ast dæmt, að kommúnistar hafi náð völdum í löndum, þar sem ríkt hefir pólitískt og efnahagslegt jafnvægi, en þar sem afturhaldssamir í- haldsflokkar eru öflugir, eru kommúnistar það einnig. Hér á landi hefir einnig verið mjög áberandi, hið nána sam band á milli kommúnista og Þjóðvarnarmanna annars veg ar og íhaldsins Wns vegar. Eina skipti, sem kommúnist ar hafa verið í stjórn hér á landi, var það í stjórn undir forustu Sjálfstæðismanna, og virtust taáðir aðilar kunna sambúðinni vel. Minnast þeir enn með söknuði hinna gömlu góöu „nýsköpunarára", sem þeir, vegna hins lága verð- lags á sannfæringu Alþýðu- flokksmanna gátu notfært sér völd og ríkissjóð að vild. Báðir flokkarnir eru að að- ferðum líkir og eiga því gott með að starfa undir sama þaki. Eg hefi oft heyrt Sjálf stæðismenn halda því fram í fyllstu alvöru, að þeir geti blátt áfram ekki án komm- únista verið, því ef þeir hefðu þá ekki til að hræða almenning með, mundi þeim áskotnast rniklu færri at- kvæði. Einnig er haft eftir mikilsmetnum íhaldsforkólfi að ef hann ætti nóga peninga þá mundi hann láta Þjóð- varnarmenn fá þá, því þar væri þeim áreiðanlega vel varið, þ. e. a. s. til að klekkja á Framsóknarflokknum og þar með efla íhaldið. En hvernig er bezt að starfa svo að kommúnistum og í- haldi sé að sem minnstu gagni? Það er áreiðaalega ekki bezta aðferðin til að berj- ast gegn kommúnismanum að gerast íhaldsmaður, eða þá að styrkja kommúnista itil að verða íhaldlmu að sem mestu ógagn*, því að eíns og áðwr er getzð Ieið- Sr sterkt íhald til ölfugs kommúnisma og öfugt. — Árangursríkasta aðferðin er að styrkja hin frjálslynd- ari öfl í þjóðfélaginw. Öfl ngastur af frjálslynfj/um flokkwm hér á landi er Framsóknarflokkurínn, og er hann eini flokkwrinn, sem hefir bolmagn til að hamla gegn öfgastefnunum. Samvinnustefnan er afial máttarstoðin í hugsjóna- HJONABAND Hún beið læknisins og lagði höfuðið á brjóst hins dána manns. — Ég vildi, að ég hefði ekki verið svona oft hörð og ön- ug við þig, sagði hún lágt. — Ég óska þess núna. Ó, William, þú_fékkst ekki að lifa gullbrúðkaupsdaginn okkar. Þeir báru hann burt skömmu síðar. Hún horfði á þá, er þeir lyftu honum upp úr rúminu. Svo leið að jarðarförinni. Annað fólk færði hann í líkklæðin. — Farðu fram í eldhús, mamma. Þú getur ekkert meira fyrir hann gert, sagði Mary. Báðar dæturnar höfðu þegar komið heim. Jill kom með litlu, munaðarlausu telpurnar með sér, en Rut leit varla á þær. — Lífi mínu er lokið, hugsaði hún. — Ég er búin að missa hann. — Hún hafði reynt áð búa sjálfa sig undir þessa stund allt frá því að hún fór að leiða hugann aö því, að hún hlyti að koma, en þó var hún ekki reiðubúin. Ekkert gat búið hana til fulls undir endalok lífs hennar og starfs. Hún minnt- ist þess ekki lengur, hvernig lífið í þessu húei hafði verið áður en William kom þangað ungur maður einn fagran sumardag og bað um málsverð, og hún gat heldur ekki í- myndað sér, hvernig lífið mundi verða nú þegar hann var farinn. — Ég man gerla, hvernig hann leit út, þegar hann kom hérna í dyrnar og inn í eldhúsið, hugsaði hún og horfði í kringum sig. Tárin þrengdu sér fram á hvarmána og runnu síðan niður kinnarnar. Ég var ekki nógu góð’handa honum. Ég var aldrei nógu góð handa honum, og ég vissi það alltaf og fann. Þannig var harmur hennar, og þetta hafði lika Vérið sorg alls lífs hennar. Hún hafði lagt á hana hömlur, en nú brauzt hún fram, þegar William var farinn. — Hann var miklu bétri en ég. Hann var aldrei harður við mig hugsaði hún með sjálfsásökun. — Ó, William, ég vildi, að þú hefðir stundum verið harður við mig, Mary kom inn í eldhúsiö og fann hana grátandi. Hún lagði handlegginn um heröar hennar og fann, að hún var orðin gömul kóna. — Svona mamma, gráttu ekki, sagði hún. — Þetta hlaut að koma. Við vissum það, og við gátum ekki vænzt þess, að þaö yrði auðveldára fyrir hann. Það er gott að deyja í svefni. Rut hristi höfuðið. — Ég er ekki að gráta vegna þess, sagði hún. En hún gat ekki skýrt fyrir dóttur sinni ástæð- una til þess, hún gat ekki skýrt fyrir henni samband sitt og Williams. Hún þerraði augun. — Ég verð líklega að fara að búa mig. — Já, fólkið getur farið að koma, sagði Mary. Henry yngri kom inn með blað og blýant í hendi. — Mamma, hér er kominn talaðamaður frá héraðsblaðinu, Hann biður um að fá nokkrar upplýsingar um afa. Hann veit flest um hann, en hann er ekki alveg viss um ætt hans og nánustu ættingja. Var ekki faðir hans Harold Barton, sem átti stóra járnbrautafélagið? — Jú, hann var það, svaraði Rut. — En biddu manninn að bíða. Ég ætla sjálf að gefa honum nokkrar upplýsing- ar. Ég vil að þetta sé rétt. Hún flýtti sér upp stigann, þvoöi sér og fór í bezta svarta kjólinn sinn. Síðan kom hún aftur niður í stofuna, þar sem ungi maðurinn beið. Jill var þar líka. Hún hafði aldrei séð móður sina eins fallega og í dag, fannst henni. Rut gekk hægt og virðulega inn í stofuna. Ungi maðurinn reis á fætur. — Eruð þér frú Barton? spurði hann. — Já, svaraði Rut. Já, hún var það. Hún var og mundi ætíð vera frú Barton. Þrír dagar fyrir jarðarförina liðu sem í draumi fyrir henni. Dyrabjallan hringdi oft„ og hún fór jafnan sjálf til dyra. Dætur hennar iétu hana gera það, því að þær sáu, að henni var fróun í því að hafa eitthvað fyrir stafni. Ná- grannarnir, sem komið höfðu til að hjálpa henni við und- irbúning jarðarfararinnar, sáu það líka, og þeir reyndu að gera henni allt til þægðar. — Frú Barton?. grundvelli Franisóknar- flokksins. Samvinnustefn- una má kalla þjóðnýtingu án rík'safskipta, þar sem fólkið stjórnar sínum eigin fyrirtækjum milliliðalaust, og er því engin hætta á afi Samvinnustefnan geti leztt t«I einræðis, Hún leiðir aft ur á móti til efnahagslegs jafnvægis meðaí stétta þjóð félagsins, og betri lífskjara almenningi til handa. Hún er því öruggasta mótvægið gegn hverskonar öfgwm, hvort sem er t*l vinstri efia hægri. Sameining allra lýðræðis- sinnaðra vinstrzmanna um samvinnustcfnuna f bar- áttunni fyrir bættum lífs- kjörum og auknum fram- förum til sjávar og sve*ta, er þjóðarnauðsyn. Eina ör- ugga leiðjin fyyir íslenzka umhótamenn til að koma þessum áhugamálum sínum í framkvæmd er að styrkja Framsóknarflokkinn cin- huga, cn kasta ekki atkvæð um sínum á glæ með því afi kjósa öfgaflokka efia mátt- lausa smáflokka. Bjarni Einarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.