Tíminn - 17.03.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.03.1955, Blaðsíða 8
Margir Vestfjarðabátar töp- uðu línu í gær vegna ísreks fsinn hefir lónað frá lnndi, eu frá Barða norðnr undir Horn er 1—2 mílna ísbreifSa Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Hér hefir verið sólskin og kyrrt veður í dag eða hæg norð- austan átt c>g hefir ísinn lónað heldur frá landinu. Lítill ís er nú hér við norðu?landið við Djúpið en liggur enn víða við suðurlandið. Ýmsir Vestfjarðabátar liafa orðið fvrir illum búsifjum af völdum íssins og tapað miklu af línu, einkum þeir, sem lagt höfðu á Barðagrunni. Ohlutdræg skipting þjóðar- tekna grundvöllur vinnufriðar Þingsályktunartillaga þeirra Karls Kristjánssonar og Páls Þorsteinssonar um skipun samvinnunefndar atvinnurekenda og verkalýðssamtaka til þess að finna grundvöll í kaupgjalds- málum var til umræöu í sameinuðu þingi í gær. Flutti fyrri flutningsmaður Karl Kristjánsson framsöguræðu fyrir tillög- unni. Markaðist ræða hans af glöggum skilningi á þróun íslenzks atvinnulífs og þeim breytingum, sem henni hafa verið samfara í samskiptum vinnuveitanda og vinnuþiggj- enda á seinustu tveim mannsöldrum. Hún bar einnig vott þeirri trú, að með auknum félagslegum þroska, þekkingu ogi sanngirni beggja aðila myndi á kemandi tímum reynast unnt að tryggja réttláta skiptingu þjóðarteknanna og semjæ um kaup og kjör án þess að beitt væri nauðvörn vérkfalla eða verkbanns, sem allir virtust sammála um að væru þjóoar- böl. Vélbáturinn Ásbjörn fór í róður og lagði út af Straum- nesi og var þar lítill ís. Hins vegar missti vélbáturinn Sæ- björg nokkuð af línu, en hann hafði lagt miklu sunnar. ísinn rak að bátunum. Bátarnir munu fiestir hafa farið út fyrir ísbreiðuna og lagt þar i hreinan sjó, en þeg- ar kom fram á morguninn í gær, rak ísinn frá landi að þeim og töpuðu þeir þá mikilli Bretar neita olíu- flutningaskipinu ura eldsneyti London, 15. marz. Brezaa stjórnin tilkynnir, að sendi- fulltrúa hennar í Helsimgfovs hafi verið falið að ræia við finnsku stjórnima um olíu- flutningaskipið Áruba, sem nú er á leið til Kína með benzin fyrir þrýstiloftsflugvéiar. Jafnframt segir, að skipið muni ekki fá afgreitt eldsneyti í brezkum höfnum á leiðinni. Vátryggingarfélagið Lloyds til kynnir, að skipið hafi fyrir 10 dögum farið í gegnum Súez skurð. Eigi það næst að koma við í Colombó á Ceylon og taka þar eldsneyti en síðan í Singapore. Deilur hafa verið um það í Bandaríkjunura, hvort skipa ætti 7. flotanum að stöðva skipið, en svo virðist sem stjórnin sé því mótfallin. verða fjarverandi. Meiri hlutinn var svo naum ur, að Bevanistar telja, að hægri menn hafi aðeins sigr- að að nafninu til og sigurinn kunni að reynast fiokksforust unni skammgóður vermir. Miðlunartillaga felld. Á fundi þingmannanna, sem var háður fyrir luktum dyrum, var borin fram mála- miðlunartillaga af fylgismönn um Bevans um að hann skyldi aðeins víttur fyrir andstöðu sína við stefnu flokksforust- unnar í ýmsum málum, en línu. Vélbáturinn Freyja frá Súgandafirði mun nafa tapað meiri hluta linu sinnar. Breiðan 1—2 mílur. ísbreiðan útl fyrir Vestfjörð um liggur nú utan fjarða sunn an frá Barða norður undir Horn og er 1—2 mílur á breidd. Gegnum þessa breiðu eru hó víða rennur til lands og fær siglingaleið bátum og skipum inn á alla firði með gát cg krókum. Steinbíturinn kominn. Afli Vestfjarðabáta hefir verið 5—6 íestir að undan- förnu. Þeir eru nú farnir að verða varir við steinbítinn á miðunum, og má búast við að hann fari nú að veiðast. G.S Prestastefnan haldin í júní Prestastefna íslands verð- ur að forfallalausu haldin í Reykjavík 22.—24. júní og hefst meS guðsþj ónustu í Dómkirkjunni 22. júní kl. 11 f. h. Séra Helgi Konráðsson prófastur predikar. Aðalmál prestastefnunnar verður: Khkjuþing fyrir þjóð- kirkju íslands. Framsögumenn: Dr. Magn ús Jónsson prófessor og séra Sveinn Víkingur skrifstofu- stjóri biskups. ekki vísað úr þingflokknum Sú tillaga var felld með 138 atkvæðum gegn 124. Margir telja nú, að hinn naumi meiri hluti að baki brottrekstrarins muni leiða til þess, að flokks- forustan muni ekki þora að krefjast þess, að honum verði einnig vikið úr flokknum, en þá ákvörðun getur aðeins mið stjórn flokksins tekið. Raun- ar myndi slíkt skref af hálfu miðstjórnar vera rökrétt af- leiðing af brottrekstrinum úr þingflokknum. Bamasýningar hefj- ast í Þjóðieikhúsinu á sunnudag Á sunnudaginn hefjast i Þjóðleikhúsinu barnasýníng ar á balletitinum Dimma- limm. Stóð t'l að efna til slíkra barnasýninga fyrr, en nokkur barnanna, sem dansa, hafa orðið fyrir barð inu á umgangskvillunum, er um bæinn ganga. En nú gefst börnunum sem sagt kostur á þessari skemmtun að nýju. Auk ballettsms verð ur flutt ævintýri fyrir börn, sem Lárus P&lsson flytur með' hjfilp hljómsveitar. Taka báðar sýningarnar sam tals um hálfa aðra klukku- stund. Algert verkfall op- inberra starfs- manna í Finnlandi Helsinki, 16. marz. Opin berir starfsmen?i í Flnn- landi hófu verkfall kl. 12 á mið?iætti s. 1. Er verkfall ið algert, nema hvað fanga verðir, póstþjó?zar og hjúkr nnarkonur halda áfram störfnm sínnm. Talið er að alls muni nm 27 þús. manna taka þátt í verkfallinu. Samgöngur og yfirH'tt allt athafnalíf í landin?? hefir lamazt. Ef samn>??gar takast ekki fljót lega, er óttazt að til stjórn arkreppu ktínni að koma í Iandinn. Óeirðir á Kýpnr Papos á Kýpur, 16. marz. Til allverulegra óeirða kom í dag í borginni Papos á Kýp ur, er réttarhöld hófust yfir 3 mönnum af þeim 13. sem handteknir voru á sínum tíma af brezkum yfirvöldum. Höfðu fundizt sprengiefni í skútu einni, sem menn þessir áttu. Er réttarhöidin hófust í dag höfðu þúsundir manna safnazt saman við dómshús ið og réðust að því með grjót lcasti og bareflum. Lögregl- an direifði mannfjöldanum með táragasi, og handtók r.ckkra menn. Tillagan er á þessa leið: Alþingi ályktar að fela ríkisstjó?‘n?n??i að hlutast til um, að félágasamtök at vi??nurekenda og verkalýðs samtökin í Ia??dinu skipi iulltrúa í samvi??nu??ef??d, er hafi það lilutverk að afla upplýs'nga frá án til árs nm afkomu atvinnuveg a????a og hag alme??ni?igs í þeim tilgangi að leita megi álits nefndarin??ar, þegar ágre?n'??gur verður — eða ætlar að verða — um kaup og kjö?‘. Ekki er unnt að geta nema fáeinna atriða úr framsögu ræðunni. Ráðgefandi ??efnd. Framsögumaður kvað flutningsmenn hugsa sér, að þesi nefnd, er skipuð væri að jöfnu af atvinnurekend- um og kaupþegum, væri allt af til og viðbúin. Hún ætt‘ að reikna á hæfilegum fresti og að gefnu tilefni, hvaða breytingar væri eðlilegt að gera á kaupi eftir afkomu íramleiðslunnar. Hún hefðli, ekki úrskurðarvald, en væri raðgefandi. Af þeirri ástæðu væri heldur ekki gert ráð fyrir oddamanni í nefnd- inni. Hagfræðilegir útreik??- i??gar u??d'rstaðan. Fullkomin ástæða væri til að álykta, að ef nefndin, sem Athugasemd forsetans r.m kjarnorkuvopn og notkun þeirra var í sambandi \?ið þau ummæli Duiies i gær að Bandaríkin myndu sennilega, ef styrjöld brytist út í Asíu, nota vissar tegundir kjarn- orkuvopna, sem unnt væri að beina að hernaðarrcar.nvirkj- um með mikilli nákvæmni Hvað er hernaðarmannvirki? Forsetinn kvað það hins veg ar miklu meira álitamál, hvað telja bæri hernaðarmannvirki. eða hernaðarlega mikilvægan stað, sem rétt væri að beita kjarnorkuvopnum gega. tillagan gerir ráð fyrir hefði verið skipuð — þó ekki liefði1 ver'ð fyrr en síðast liðið sum' ar — þá hefði ekki sú deila, sem nú stendúr yfir komizt á það stig, sem þún .nú er —< hvað þá lengra. Blöð allrá flokka hefðu viðurkennt í sambandi við ' þ’essa deilu, að (Framhald á 7. siðu.) Tvö ný leikrit æfil í Þjóðleikhiísinn Þjóðlaikhússtjóri ský.rði frá því á blaðamannafundi í gær, að tvö ný leikrit væ.ru nú æfð hjá Þjóöleikhúsinu. Er annað gamanleikur, sem nefndist „Er á méðan er“. Hefir Svenrir Thoroddsen þýtt le'kinn. Hitt leikritið er eftir þýzM an höfund og er byggt * gömlu kínversku æv'ntýri. Jónas Kristjánsson hefií þýtt það leikrit og Karl ís- feld Ijóðin, sem mikið er af í leikritinu. Er leikritið mjög sérkennlegt og skemmtilegli og líklegt til að ná miklum vinsældum. ; Framsoknarkonur Miínið fundiu?? í Félagl F?amsóknarkven??a í kvöld kl. 8,30. Styrjaldarhættan. Athygli hans var vakin á ummælum þeirra Dulles og Radfords flotaforipgja, sem báðir hefðu nýlega talað um hættu á styrjöld í Asíu. Foi- setinn kvaðst ekki geta séð fyrir óorðna hluti, er?. hitt væri rétt, að tímar þeir, er við lif- um á væru ótryggir og mögu leikar á stríði því rniklir. ->vi væri mikil ástæða til að vera vel á verði og skylda hverrar góðrar ríkisstjórnar væri að búa sig sem bezt undir hvað sem fyrir kynni að koma. Bevan rekinn úr þingf lokknum með nauimim meirihluta 141 þingmaður með brotírrkslrl. 122 móti London, 16. marz. — Þingflokkur Verkamannaflokksins samþykkti í dag að reka Bevan úr þingflokknum. Með brcft- rekstri greiddu atkvæði 141 þingmaður, en 122 voru á móti. Þeir, sem mótfallnir voru, reyndust miklu fleiri en búizt haföi verið við, en talið var, að margir myndu sitja hjá eða ■ =------....................... Eisenhower fellst á notkun kjarnorkuvopna í styrjöld En aðeins gcgn liernaðarmannVirkjum i Washington, 16. marz. — Eisenhower forseti sagði á fundi með blaðamönnum í dag, að liann sæi enga ástæðu hvers vegna ekki mætti ncta kjarnorkuvopn gegn hernaðarlegá mikilvægum stöðum rétt eins og fallbyssukúlur eða einhver önnur hefðbundin vopn. Forsetinn sagði einnig, að svo virtist sem meiri hætta væri nú á því að styrjöld brytist út en oftast áður í sögu Bandaríkjanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.