Tíminn - 23.03.1955, Page 3

Tíminn - 23.03.1955, Page 3
68. blaff. TÍMINN, miffvikndaginn 23. marz 1955. íslendingcijpættir 1 ' Sextugur: Ölafur Jónsson, framkvæmda- stjóri Ræktunarfélags Norðurlands Vestan Lagarfljots á Hér- aöi milli Mjóaness og Haf- ursár, undir Freyshólaf elli stendur: bærinn Freyshólar. Þar bjuggu ■ fyrir 60 árum hjónin Jón Ólafsson og kona hans Hólmfríffur Jónsdóttir, Guðmundssonar, bónda á Hofteigi i Jökuldal. Sonur þeirra hjóna er Ólafur fram- kvæmdastjóri Ræktunarfé- lags Norðurlands, fæddur 23. 3. 1895. Hann á því sextugs- afmæli L dag. Ólafur hefir méð frábæri- legum hæíiíeikum og dugn- aði unnið merkileg og þýð- ingarmikil stbrf fyrir þjóð- ina og lándbúnaðinn, sem vert er að ininnast og þakka á þessum tímamótum í ævi haixs, Hann kom tvítugur að aldri fil náms á Hvanneyri og út- slr.~ifaðist',4:-3 ðan vorið 1917 hieð ágælu prófi. Hugur hans Bfcefndi til áframhaldandi náms, og næsti áfangi er lmdbúnaf arháskölinn í Kaup mannahöfn, þar hóf hann nám haustið 1921 og lauk ifeurtfararpxóíi yorið 1924. jHfíifrámt hafði hann kynnt sér dánska búnaðarhætti og tilraunastarfsemi á * dönsk- um búum og tilraunastöðv- Júmriföfíð 1921 kemur hunn heim og er ráðinn fran-i- kvæmdastjórí Ræktunarfé- lags Nqrðurlands, og er það eimþá. Jafnframt því var hann tilraunastjóri í Gróðr- arstöðinni á Akureyri og hélt því starfi í io ár eftir að rík- ið tók að sér rekstur til- raunastarfseminnar samkv. sérstökum lögum 1940, eða fram til ársins 1950. Samhliða þessu starfí, sem er ærið verkeíni, voru Ólafi Jalin ijölmörg mikilvæg trún aðaistörf. er fæst viröa hér talin Haim var kjörinn bún- áðarþingsfulltrúi 1928 og alitaf éndurkjörinn þar til :hann 1954 baðst undan end- urkosningu. Þá var hann og formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðar frá stofnun þess 1932 til 1954. Átti sæti í til- raunaráði jarðræktar frá stofnun bess 1937 til ársins 1951. Bæjarfulltrúi á Akur- eyri 1929—1934. Héraðsráðu- nautur iijá Eúnaðarsam- bandi Eyjafjarðar 1950— ,1953. Ólafur hefir fyrst og fremst unnið sitt mikla starf íyrir bændur landsins. að ræktun- ar- og tilraunamálum. Hann hefst handa við að byggja cfan á þann vísir tilrauna og rannsókna, er unnið liafði verið að úza aldarfjórðungs Skeið frá aldamótum, í gróðr arstöðinni á Akureyri og Reykjavík, og í annan ald- arfjórðung treysti hann meö rannsókrium ; sínum þann grundvöll, • sám r æktunar- Iramkvæmdir síðustu ára eru byggðar á.. Það verður seint t’l fulia • nrcrið eða þakkað fram.ag Óíafs til eflingar ræktrihafmeimjiiigar í íand- ípu. 1 Ársrit Ræktunarfélags NorðurlandS', sem hann frá 1024 hefir vérið rjtstjóri að, hefir að geyma fjölbreyttar rjtgerðir hans um búnaðar- mál, og þá einnig ágætar og fróölegar skýrslur um árang ur þeirra tiirauna, sem hann gerði. Má þar sérstamega benda á Yfirlit um tilraunir Ræktunarfél. Norðurlands í 30 ár, er út kom 1933. Rækt- un belgjurta, Árangur gróð- urtilrauna 1950, sem. er 45 ára yfirlit. Auk þess hefir hann samið kennslubók varð andi tilraunir og tilrauna- tækni. Starfsorku og starfsáhuga Ólafs nægði ekki sem starfs- svið moldin ein og ræktun landsins. Hann hefir um langt skeið haft meg hönd- um jarðíræðilegar athuganir og rannsókn um söguleg efni, svo sem lrans mikla rit Ó- öáðahraun ber vitni urr , svo og iannsóknir hans á skriðu- fcllum cg snjóflóðum, er hann hefrr aflað sér mikilla heimilda um, jafnframt því sem hann hefir rannsakað staðhætti. Eftir ao hann lét af störíum sem tiirauna- stjóri hefir hann fyrir Bún- aðarfélag Islands verið rit- stjóri að Vasahandbók bænda og gert hana svo vel úr garði og fjölbreytta að erlendir fræðimenn, er séð hafa, telja að útgáfan geti verið óðrum þjððum til iyrirmyndar. Ólafur er kvæntur Guð- rúnu Halldórsdóttur, Sigurðs scnar, verkstjóra í Reykja- vik. ágætri konu og eiga þau tvær uppkomnar dætur. Sem betur fer, nýtur til- rauuastai if emi landbúnaður ins og bændur enn starfs- krafta Ólafs. Hann sér nú um í bili framkvæmd fi.’- raana, á tilraunastöðinni á Skriðuklaustri. Er það vel, að hann leggur grundvöllinn að jarðræktartilraunum þeirrar ungu tilraunastöðv- ar, þótt önnur bústjórn og rokstur þar hvíli á öðrum. Hann rnótar með sinni miklu reynslu tilraunirnar þar með hliðsjón af þöríum og aðstæð um síns fæðirjgarhéraðs. Ólafur er fæddur á bæ sem bar nafn Freys, sem iorfeð- ur vorir hétu á til árbóta og gróðursældar.. Störf Ólafs fyrir landbúnaðinn hafa stolnt að sama marki, og á sextu.gsaxmæíi sínu getur haun miniTSt unninna sigra sinna. - fem jaínframt bafa fært möfgum öðrum larids- ins börnum ávinni.ng og aukna hagsæld. Ég vil nota þetta tækifæri (Framhald & 6. síðu) Finnakeppm Skíða- ráðs Reykjavíkur Firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur ' fór fram við Skíðaskálann í Hveradölum s. 1. sunnudag og hófst kl. 14. Keppt var í svigi. Sólskin var en gekk á með mjög hvössum vindsveipum og réif upp snjó- inn og gerði keppendum og starfsmönnum erfitt fyrir. Frost var 10 gráður. Skíðafær ið var hart og grófst því braut in lítið, sem var um 300 m. löng með 38 hliðum og 90 m. fallhæð. Brautarstjóri var Þór ir Jónsson. Áhorfendur voru margir og var notaður hátal- ari til að lýsa keppninni, sem fór vel fram og var mjög spennandi og tvísýn. 35 fyrir- tæki tóku þátt í keppninni og urðu úrslit þessi: 1. Klæðaverzl. Br. Brynjólfs sonar. 2. Skóverzl. Stefáns Gunnarssonar. 3. ísafoldar- prentsmiðja. 4. Loftleiðir. 5. Skartgripaverzl. Kornilíusar Jónssonar. 6. Vinnufatagerö íslands. 7. Eggert Kristjánss. & Co. 8. Skóverzl. Lárusar G. Lúðvíkssonar. 9. Hvannbergs bræður. 10. Geir Stefánsson & Co. 11. Þ. Jónsson & Co. 12. Almennar tryggingar h.f. 13. S. Árnason & Co. 14. Vélsmiðj an Sindri. 15. Sjóvátryggingar félag íslands. 16. Landssmiðj- an. 17. Hans Petersen. 18. Skó búð Reykjavíkur. 19. L. H. Muller. 20. Skartgripaverzlun Magnúsar Baldvinssonar. 21. Nói, Hreinn og Siríus h.f. 22. Prentsmiðjan Edda. 23. Heiid verzlun Haraldar Árnasonar. 24. Heildverzl. Hekla. 25. Har aldarbúð. 26. Skóverzl. Hector. 27. Vátryggingarskr. Sigf. Sig- hv. 28. Félagsprentsmiöjan. 29. Vátryggingarfélagið h.f. 30. Ræsir h.f. 31. Flugfélag ís- lands. 32. Timburverzl. Árna Jónssonar. 33. Herrabúðin. 34. Trygging h.f. 35. Davíð S. Jóns son & Co. Að lokinni keppni v^ir kepp endum, starfsmönnum og for svarsmönnum þeirra fyrir- tækja, sem þátt tóku í keppn inni boðið til sameiginlegrar kaffidrykkju í Skíðaskálanum. Þar flutti ræðu formaður Skíðaráðs Reykjavíkur Jóh. Óskar Guðmundsson og af- henti sigurvegurunum 1., 2. og 3. verðlaun, sem voru 3 fagrir silfurbikarar (farandbikarar) og auk þess var þeim Eysteini, Stefáni og.Ásgeiri afhentir til eignar litlir silfurbikarar. Að lokum hélt Stefán Björnsson skrifstofustjóri Sjóvátrygging arfélags íslands ræðu. Harald ur Telitsson tók myndir af verðlaunaafhendingunni og sigurvegurunum. VOLTI Raflagnir afvélaverkstæffi 1 afvéla- og aftækjaviffgerffir \ Norðurstíg 3 A. Sími 6458-1 UMiiiimiimuuimiiiiiimiiiiiii!iiiiiiiui|linuu Tengill h.f. : E } HEIÐI V/KLEPPSVEG f Raflagnir Viðgerðir | Efuissala f s niuiimimtiiiiiiiiitiiiiiniMiimiuvTmiiiumuuumni" O Enska knattspyrnan Úlfarnir léku illa á laugar- daginn og gerðu aðeins jafn- tefli heima við Newcastle. Svo virðist sem liðið sé ’í öldudal um þessar mundir, en það tap aði fyrir West Bromwich í síð ustu viku. Vonbrigði með bik- arleikinn í Sunderland kann að valda þar nokkru, en Úlf- arnir urðu þá fyrir þeirri óheppni, aö Shorthouse meidd ist eftir aðeins fjórar mínút- ur og varð að yfirgefa leik- völlinn. Spenningurinn í toppnum í l. deild hefir aukizt mjög við þetta. Chelsea vann Charlton örugglega og er nú í öðru sæti með stigi minna en Úlfarnir, en hefir leikið einum leik meira. Chelsea hefir mikla möguleika til þess að hljóta meistaratitilinn, því að þeir átta leikir, sem liðið á eftir, virðast frekar „léttir“, en Úlf- arnir eiga eftir erfiðari leiki, m. a. Chelsea í London. Sá leikur verður 9. apríl og kann svo að fara, aö það verði úr- slitaleikurinn. Önnur lið, sem hafa möguleika til sigurs í deildinni, eru Manch. City og Everton. Manch. er enn með í bikarkeppninni og hefir það auðvitað áhrif. Chelsea er eitt vinsælasta félag í Englandi og á langan en misjafnan feril að baki. Fé lagið hefir aldrei unnið meist aratitla, hvorki í bikarkeppn-. inni eða í deildunum. Oftast hefir það verið í fallsætunum í 1. deild, og það flest árin eftir styrjöldina, en alltaf bjargað sér á elleftu stundu. Fyiir tveimur árum tók Ted Drake fyrrum landsliðsmaður við framkvæmdastjórninni og hef ir honum tekizt að gerbreyta Chelsea til hins betra, þótt Hann að mestu hafi sömu menn og voru fyrir ’áður. Segja má, að nú sé nokkuð öruggt, að Sheff. Wed. og Lei- cester falli niður í 2. deild. Leicester komst upp í fyrra, en hefir orðið fyrir miklum skakkaföllum með leikmenn sína i vetur, en félagið hefir mörgum þekktum leikmönn- um á að skipa. Tapið fyrir Blackpool á laugardaginn mun sennilega hafa úrslita- áhrif. Sheff. Wed. vann Preston og var það fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan 16. október s. 1. í 2. deild er keppnin enn mjög tvísýn. Blackburn er efst með 43 stig, en hefir leikiö flesta leiki. Luton og Birming ham hafa hins vegar tapað fæstum stigum. Þá er vert að veita West Ham athygli, en- liðið hefir sigrað í hverjum leik að undanförnu. 1. dcild. Aston Villa—West Bromwich 3-0 Blackpool—Leicester 2-0 Bolton—Cardiff 0-0 Charlton—Ch.elsea 0-2 Huddersfield—Manch. City 0 -0 Manch. Utd.—Everton 1-2 Portsmouth—Bumley 0-2 Sheff. Wed.—Preston 2-0 Sunderland—Arsenal 0-1 Tottenham—Sheff. Utd. 5-0 Wolves—Newcastle 2-2 2. deild. Blackburn—Stoke City 2-0 Bristol Rovers—Bury 2-1 iperby, County—Birmingham 0-0 Ðoncaster—Ipswich 1-1 Fulham—Rotherham 1-1 Liverpool—Lincoln City 2-4 Notts County—Hull City 3-1 Plymouth—Leeds Utd. 3-1 Port Vale—Nottm. Forest 1-2 Swansea—Luton Town 2-1 West Ham—Middlesbro. 2-1 Staðan er nú þannig: 1. deild. Wolves 33 16 9 8 78-55 41 Chelsea 34 15 10 9 68-51 40 Manch. City 33 15 8 10 63-55 38 Sunderland 34 11 16 7 50-44 38 Portsmouth 32 14 8 10 58-46 36 Everton 31 14 8 9 50-45 36 Burnley 34 14 8 12 44-41 36 Charlton 32 15 5 12 67-53 35 Manch. Utd. 32 15 5 12 63-61 35 Preston 33 14 5 14 69-46 33 Bolton 32 11 10 11 51-50 32 Arsenal 33 12 8 13 53-53 32 Cardiff City 31 12 8 11 55-59 32 Aston Villa 32 13 6 13 51-62 32 Sheff. Utd. 33 14 4 15 52-69 32 Tottenham 32 12 7 13 61-57 31. Huddersfield 31 10 10 11 50-55 30 West Bromw. 33 11 8 14 62-76 30 Newcastle 31 12 5 14 67-67 29 Blackpool 34 10 8 16 46-57 28 Leicester 32 7 9 16 55-74 23 Sheff. Wed. 34 5 7 22 49-85 17 2. deild . Blackburn 34 20 3 11 101-66 43 Luton Town 32 18 5 9 68-40 41. Leeds Utd. 34 17 5 12 53-50 39 Rotherham 32 17 4 11 71-54 38 West Ham 32 15 8 9 63-55 38: Notts County 32 17 4 11 59-54 38 Birmingham 30 15 7 8 61-30 37 Stoke City 31 14 8 9 47-36 36 Middlesbro 33 15 4 14 58-62 34: Bristol Rovers 32 13 7 12 63-60 33 Swansea 32 13 7 12 66-63 33 Fulham 31 13 7 11 63-62 33 Liverpool 32 14 5 13 71-71 33 Bury 32 11 8 13 60-61 30 Nottm. Forest 32 12 5 15 41-47 29 Doncaster 32 12 5 15 48-71 23 Lincoln City 32 10 8 14 58-67 28 Hull City 32 10 8 14 37-49 26 Plymouth 34 9 7 18 49-70 25 Port Vale 32 7 10 15 36-57 24: Derby County 34 6 9 19 45-64 21 Ipswich Town 33 8 4 21 49-78 20 1 Fötlnðum drengjum boðið til Danmerkur Stig Goldberg heitir mað- ur, sem nú um nokkurra ára, skeið hefir rekið sumardval- arheimili fyrir fötluð og löm- uð börn í Danmörku og víðar í Evrópu. Hann hefir nú boð- ið 3 fötluðum, íslenkurri. drengjum á aldrinum 9 til 15 ára að koma til Danmerkui hinn 1. maí n. k. og dvelja, þar á einu slíku sumarheim- ili til 15. júní n. k. Boði þessu hefir komið á- leiðis H. Petersen, formaður íslendingafélagsins í Kaup- mannahöfn. Átti hann tail um þetta við formanr,. Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, og mun það félag annast alla fyrirgreiðslu £ þessu efni. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu, eru beðnir að snúa sér til formanns, Svav- ars Pálssonar, endursk., Hafr.. arstræti 5. Stjórn Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra hefir nú um skeið haft til athugunar a£ byggja og reka slíkt sumar- dvalarheimili hér á landi. Núi býður hr. Stig Goldberg' einnig að senda megi serr. fararstjóra sérmenntaða hjúkrunarkonu eða nuddkoni, og fengi hún þá tækifæri tij. þess að kynna sér stjórn og rekstrartilhögun alla á þess um heimilum. Væri slík kynr. isferð mjög gagnleg fyrir þa konu, sem stjórna myndx væntanlegu heimili hér í. landi. Þær konur, sem haf& áhuga á að fara þsesa fer£' ættu að snua sér til for- manns Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra og fá un. þetta frekari upplýsingar. j

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.