Tíminn - 25.03.1955, Síða 2
TÍMINN, föstudaginn 25. marz 1955.
70. blað.
Esja fór óafgreidd
frá Eyjum eftir
langa bið
Frá fréttaritara TLnans
í Vestmannaeyjum.
Esja fór frá Vestmanna-
eyjum í gær, án þess að geta
komið þar inn á höfn. Var
skipið búið að bíða við Eyjar
li tvo daga, ásamt fleiri skip-
um, er ætluðu bar inn á höfn.
Farþegar, sem ætluðu til
Eyja komust í bát við skips-
blið og voru þannig fluttir í
land, ásamt pósti er þangað
átti að fara.
Er mjög bagalegt fyrir Vest
mannaeyinga, að skipið komst
ekki inn með vörur til þeirra
Með skipinu var mikið af land
oúnaðarafurðum meðal ann-
ars 15 smálestir af dilkakjöti,
en kjötlítið er orðið í Eyjum.
Áfengl
(Framhald af 8. b(Su).
sitt upp í 200 kr. ákavítis-
flöskuna og aðrar tegundir
kosti enn meira. Ef verk-
fallið stendur lengi má bú-
ast við að leynivínsalar
græði vel. Hins vegar virð-
ist tilvalið tækifæri fyrir lög
regluna að gera herferð
gegn leynivínsölum. Gefst
vart annað tækifæri betra
fyrst um sinn.
Útvarpib
Útvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
11.3.15 Erindi bændavikunnar:
a) Fjárfesting landbúnaðarins
(Sverrir Gíslason bóndi).
b) Garðyrkjutilraunir (Unn-
steinn Ólafsson skólastjóri).
c) Baetiefni í sambandi við fóðr
un á búfé (Pétur Gunnarsson
tilraunastjóri).
'J0.30 Erindi: Birgitta helga (Jón
Hnefill Aðalsteinsson stud.
theol.).
IÍ0.50 Tónlistarkynning: Lítt þekkt
og ný lög eftir Magnús Bi.
Jóhannsson.
31.15 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari)
111.30 Útvarpssagan: „Vorköld jörð“
eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson;
XXII. (Helgi Hjörvar)
ÍÍ2.20 Náttúrlegir hlutir: Spurning-
ar og svör um náttúrufræði
(Guðmundur Þorláksson cnna.
mag.)
Ií2.35Dans- og dægurlög (plötur).
13.10 Dagskrárlok.
'Ötvarpið á'morgun:
113.15 Heimilisþáttur (Frú Elsa Guð-
jónsson).
114.00 Erindi bændavikunnar:
a) Um grasmaðk (Geir Gigja
náttúrufræðingur).
b) Um kornrækt (Klemenz
Kristjánsson tilraunastjóri).
c) Garðrækt (Ragnar Ásgeirs-
son ráðunautur).
d) Kveðjuorð (Páll Zophomas-
son búnaðarmálastjóri).
1.6.35 Endurtekið efni.
: 8.00 Útvarpssaga barnanna: Bjall
an hringir" eftir Jennu og
Hreiðar; — sögulok.
:.8.30Tómstundaþáttur barna og
unglinga.
118.50 Úr hljómleikasalnum (plötur).
10.30 Bókmenntakynning: Ritverk
Halldórs Kiljans Eaxness.
12.20 Danslög (plötur).
14.00 Dagskrárlok.
Árnað heilla
Áttraeð
er í dag Sigurbjörg Guðbrands-
dóttir frá Litia-Galtardal, nú til
heimilis á Freyjugötu 39.
Alþingi
(Framhald af 8. slðu).
um stórar fjárhæðir væri að
ræða eins og hér myndi verða.
Nauðsyn að hefja undir-
búning.
Framsögumaður kvað aug-
ljóst, að nauðsyn bæri til að
hefja í tíma undirbúning að
stofnun vistheimilis fyrir af-
vegaleiddax stúlkur. Þyrfti
bæði að vanda staðarval og
gera sér fulla grein fyrir
rekstrar- og stofnkostnaði.
Einnig væri mikilvægt að
meta þá möguleika, að fá til
starfseminnar hentugt hús-
næði, sem til kvnni að vera,
í stað þess að byggja stofn-
unina frá grunni.
Reynslan frá Breiðuvík.
Framsögumaður gat þess
að samkv. lögunum frá 1947
um vernd barna og ung-
menna hefði ríkisstjórnin
sett á stofn vistheimili fyrir
drengi árið 1952 í Breiðuvík
í Barðastrandasýslu. Árin
1953 og 54 hefðu árlega ver
ið veittar 150 þús. krónur
til rekstrar, en raunveruleg-
ur kostnaður sl. ár orðið hátt
á 3. hundrað þús. kr. Stofn-
kostnaður hælisins úr ríkis-
sjóði væri þegar orðinn um
li/t milljón kr. Farið væri
fram á 300 þús. kr. fjárfest-
ingu á þessu ári til reksturs
og 950 þús. til stofnkostnað-
ar.
í upphafi skyldi
endirinn skoða.
Framsögumaður benti á,
að full ástæða væri til að
géra sér glögga grein þess í
upphafi hversu framkvæmd-
um skyldi hagað og hve mik-
ið þær myndu kosta, þegar
um svo stór fyrirtæki væri að
ræða sem stofnun og rekst-
ur slíkra hæla. í því sam-
bandi las hann upp úr grein
argerð frá stofnendum Breiðu
víkurhælis, þar sem rætt
væri um nauðsyn nýrra fram
kvæmda fyrir hælið, en þar
sagði m. a.: „Þá er óhjá-
kvæmilegt í framtíðinni að
bæta aðstöðu til útgerðar á
staðnum og er erfitt að segja
um hve mikið fé þarf í allar
þessar framkvæmdir, fyrr en
fyrir liggur heildarskipulag,
áætlanir og teikningar hér
a ðlútandi, en tleja má að
fyrir minna en 4—5 milljónir
verði þessar framkvæmdir
ekki allar gerðar.
Tengill h.f.
HEIÐI V/KLEPPSVEG i
Raflagnir
ViðgerSSir
Efnissala
Eyjabátar
(Framhald af 1. síðu.)
undir Eyjar, en ekki var þá
viðlit að komast inn á höfn-
ina sökum sjógangs og létu
bátarnir fyrirberast í land-
vari við Eyjar þar til í gær
morgun að þeir komu heilu
og höldnu inn á höfn.
Þjófnaður
(Framhald af 1. síðu.)
lögreglunni. Er fólk, sem
kynni að hafa keypt slíka
muni, beðið að koma þeim til
lögreglunnar. Þannig vantar
tvær sængur i bláu og rauðu
veri, vönduð peysuföt, sjal og
silkisvuntur.
Þurfti að borga víxil.
Konan, sem er gift og á
eitt barn, segir, að maður
sinn hafi ekki vitað um þjófn
aðina. Segist hún hafa byrj
að að steia vegna fjárhags-
örðugleika. Þurftu þau hjón
in að standa skil á víxli o>g
til þess að bjarga sér út úr
kröggunum leiddist konan
út á þessa ógæfubraut.
Var það auðvelt að komast
inn i forstofur í bænum, því
fólk er mjög kærulaust um
að loka húsum sínum, og hefir
lögreglan oft kvartað undan
því kæruleysi, sem er orsök
margra þjófnaðarmála. Einn-
ig komst konan inn í kjallara
geymslur og verkstæði.
Þóttist hún hafa sambar:d
við fornverzlun og bauð hina
stolnu muni fala og seldi með
vægu verði í umboði hinnar
ímynduðu fornverzlunar.
Tók geymslu á leigu.
Þegar munum fór að fjölga
og starfsemin að gerast um-
fangsmeiri fór hún að geyma
muni sína í herbergi, sem : |
hún tók á leigu inni í Klepps |
holti og auk þess var hún að j
byrja að leggja þriðja hús-
næðiö undir vörugeymslu
sína.
Sttídentaféluti Reyhjavíkur
KVÖLÐVAKA
verður haldin í Sjálfstæðishúisinu í kvöld, föstudags-
kvöld, kl. 8,30.
DAGSKRÁ:
1. Mælskulistarkeppni milli presta og lögfræðinga.
Keppendur: Séra Sigurður Einarsson í Holti, séra
Sigurður Pálsson í Hraungerði, Sigurður Ólason,
hæstaréttarlögmaður, Páll s. Pálsson og Barði
Fri3(riksson, héraðsdómslögmaðúr o. fl. Stjórn-
and verður Einar Magnússon, menntaskólakenn-
ari og dómendur dr. phil. Einar Ól. Sveinsson,
prófessor og dr. Halldór Halldórsson dósent.
2. Eftirhermur: Hjálmar Gíslason.
3. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir
dag, föstudag, kl. 5—7 siðdegis.
í Sjálfstæðishúsinu í
STJÓRNIN.
Frá „gömlu konunni".
Eitt sinn, er maður konunn
ar lá rúmfastur í inflúensu,
hugkvæmdist henni að færa
honum einhvern góðan grip
á sængina. Sá hún stóran
kassa, sem hún hélt að væri
fyrirferðamikil harmóníka og
færði bónda sínum frá , gömlu
konunni", sem reka átti forn
verzlunina. Bóndanum bri
heldur en ekki í brún, þegar
kassinn var opnaður og ótal
hillur komu í ljós með full-
komnum rafvirkj avcrkfæ'-
um. Var kassinn þá verkfæra
kista rafmagnsmanns, mjög
verðmætur gripur, en bónd-
inn, sem þjáður var af inflú
ensu, hélt að sú gamla í forn
verzluninni hefði verið að
gera að gamni sínu.
Rannsókn þessa máls er
hvergi nærri lokið, en telja
má víst, að hið opinbera höfði
mál gegn konunni og líklegt
að rannsakað verði, hvort kon
an er andlega heilbrigð.
Alít íieimiíið gljáfægt
ÁN ÓÞARFA N Ú NIN G S T
Já, nú getið þér gljáfægt allt húsið miklu betur en áður — og þó án
nokkurs óþarfa núnings frá upphafi til enda.
Fyrir gólfin. Johnson’s Glo-Coat, hinn undra-
verði vökvagljái, sem er fyrir öll gólf. Þér dreifið
honum aðeins á gólfið, jafnið úr honum — látið
hann þoma — svo er því lokið! Og þá er gólfið
orðið skínandi fagurt, með nýjum, varanleguna
gljáa. Ferskt, skínandi, hart yfirborð, sem spor-
ast ekki og gerir hreinsun mun auðveldari. —
Reynið þennan gljáa í dag.
Fyrir húsgögnin. Johnson’s Pride, hinn frábæri vax-
vökvi, sem gerir allan núning óþarfan við gljáfægingu
húsgagna. Þér dreifið á — látið hann þorna og þurrkið
af. Og gljáinn verður sá fegursti, sem þér hafið séð.
Það er svo einfalt, að hvert bam getur gert það, og
svo varanlegt, að það endist marga múnuði. Kaupið
Pride í dag, og þér munuð losna við allan núning hús-
gagna eftir það.
Og fyrir silfrið. Johnson’s Silver Quick, sem gljáfægir
silfurmuni yðar á augabragði.
EINKAUMBCHD
VERZLUNIN MÁLARINN H/F, Bankastræti 7, Reykjavík.
■r&r
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 169