Tíminn - 25.03.1955, Side 5

Tíminn - 25.03.1955, Side 5
TÍMINN, fcstudaginn 25. marz 1955. r:o. blað. Föstud. 25. mm Jöfnun raforku- verðs Jón Kristgeirsson, kennari: Heimsókn í skóla í Winnipeg Snemma á þessu þingi fluttu átta þingmenn Fram- sóknárflokfcsins tillögu í sam einuðu þingi þess efnis, að ríkisstjórninni væri falið „að undirbúa ráðstafanir til þess, að raforka til almennings- nota frá rafveitum í opin- berri eigu verði á sama verði um lánd allt, og leggja tillög- ur um það efni fyrir Alþingi hið allra fyrsta.“ Tillögu þessari fylgdi ítar- leg greinargerð og sagði þar m. a.: „Á sumarþinginu 1942 fluttu nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins tillögu í sameinuðu þingi um raf- orkumál. Var þar lagt til, að lcosin yrði 5 manna nefnd, er gera skyldi tillögur um fjár- öflun til þess að byggja raf- veitur í því skyni að koma nægilegri raforku í allar byggðir landsins, „enda verði raforkan ekki seld hærra verði í dreifbýli en stærstu Icaupstöðunum á hverjum tíma.“ Þessi tillaga var samþykkt á Alþingi með 43 samhljóða atkvæðum. Meiirihluti raforkumála- hefndarinnar, sem kosin var 'Samkvæmt framannefndri á- lyktun árið 1942, samdi frv. til raforkulaga og skilaði því til ríkisstjórnarinnar í nóv. 1944. Skömmu síðar, í janúar 1945, hlutaðist nefndin til nm, að frumvarpið var borið fram á Alþingi, sem þá var að störfum. Flutningsmenn fruinvarpsins voru fimm, og fjórir þeirra höfðu átt sæti í nefndinni, sem samdi frum varpið. í 12. gr. frv. var á- kvæði um, aö verö rafork- nnnar frá ríkisrafveitunum skyldi vera hið sama um land allt. En frumvarpið hlaut okki fullnaðarafgreiðslu á þingjnu. Á næsta þingi, seint á ár- inu 1945, var fram borið frv. til raforkulaga að tilhlutun samgöngumálaráðuneytisins, og var það afgreitt með nokkrum breytingum sem lög frá þinginu. í frumvarp- inu voru engin ákvæði um jafnt raforkuverð. Fulltrúi Framsóknarflokksins í iðnað- arnefnd neðri deildar bar fram svo hljóðandi breyting- artillögu við frumvarpiði „Söluverð raforkunnar skal vera hið sama um allt land og eigi hærra til notenda ut- an kaupstaðanna en íbúar þeirra þurfa að greiða á hverj um tíma að meðaltali." Tillaga þessi var felld í þingdeildinni með 15 gegn 13 atkvæðum. Þá fluttu þrír þingmenn Framsóknarflokksins . svo hljóðandi tillögu: „Heildsöluverðið skal vera hið sama um allt land.“ Tillaga þessi féll með jöfn- um atkvæðum, 16 gegn 16. Á Alþingi 1952 flutti Eirík- ur Þorsteinsson, þingm. Vest ur-ísfirðinga, frumvarp til laga um jöfnun raforkuverðs, en það hlaut ekki fullnaðar- afgreiðslu. Eirís og hér hefir verið rak ið, hafa verið gerðar nokkrar tilraunir til þess að fá lög- fest það fyrirheit, sem þing- Winnipeg, febr. 1955.Ú Porvitinn ferðalangur fær góðar viðtökur hjá yfirvöldum skólamála í Winnipeg. í því efni eiga óskilið mál bæði menntamálaráðuneyti og framkvæmdastjóri skólanefndar, sem ég veit ekki hvort er réttara að nefna fræðslumálastjóra eða fræðslufulltrúa, ef miðað er við fyr irkomulagið heima. Það er sam- bland af báðum. Mér er látin í té víðtæk fyrirgreiðsla og heimild til að dvelja í skólum eftir vild, og ég er fluttur í fyrsta skólann, sem ég heimsæki. Skólastjórar og kennarar taka mér opnum örmum og leiða mig í ailan sannleika, eins og ég sé einn af þeim eða sjálfsagður skjól- stæðingur þeirra. Ég haga mér iíkt og áður í slíkurn ferðum. Nota vel augu og eyru. Og tek til meðferðar svipuð atriði og fyrr, sem ég hefi getið um í Tíman- um fyrir nokkru. Ég hefi leyfi til að hlusta á kennslu hvar sem er í skól anum, fer bekk úr bekk og dvel eina eða fleiri kennslustundir í hverjum. Það er reglulegt augna- yndi að sjá, hversu margir kennar- arnir eru fimir í starfi sínu. Þeir hafa ráð undir hverju rifi við öll- um vandamálum eða réttara sagt, það verður ekki vart neinna vanda- mála hjá þeim. Allt gengur svo eðli lega og fyrirhafnarlaust. Ég fæ ætíð leyfi til að segja dálítið um ísland. Og eftir það verður ekki af frekari kennslu þá stundina. Börn in fá leyfi til að spyrja mig, er ég hefi lokið máli mínu. Og þegar ég hefi dvalið nokkra daga í sama skóla, þá taka börnin mér með fögnuði, þegar ég birtist í dyra- gættinni. Það hefir þá kvisazt á meðal þeirra, að von sé á nýjung og tilbreytni frá daglegum önnum. Þannig myndu börnin á íslandi einnig haga sér, ef þau ættu von á heimsókn í bekkinn sinn af kenn- ara frá Grænlandi eða Spitzbergen, er gæti nokkurn veginn talað mál þeirra. Sumir kennararnir haía sýnt mér þann sóma, er þeir kynna mig fyrir bekknum, að geta þess, að við á íslandi séum þeim fremri í þvi að við getum ávarpaö bekkinn á máli hans, en þeir mynou ekki geta end- urgoldið það í sömu mynt, ef þeir heimsæktu skóla á íslandi. Spurningar barnanna eru æði f jöl breyttar og.skemmtilegar. Þau ræða þeirra hluta að jafnaði. Og að það | á gangi við vegg út frá stofudyrum, liggi fyrir dyrum að reisa skautahöll í Reykjavík með tilbúnum ís. Þetta finnst þeim broslegt, að ekki skuli vera nægur ís í sjálfu landi íssins. Þá gengur alveg fram af þeim, er ég segi þeim, að börnin, ser.i læra undir háskólanám á íslandi, verði að nema 6 tungumál. Þau spyrja, hvaða gagn börnin hafi af þessu mikla málanámi. Ég svara auðvitað eftir beztu þekkingu og sannfær- ingu. En i raun og veru finn ég, að það þarf að hafa bein í nefinu til að gera þessari spurningu full skil. Og ég er hræddur um, að mér hafi ekki tekizt það. Hér í Iandi nægir að nema 2 tungu mál undir háskólanám, móðurmáiið og eitt erlent tungumál, sem mætti vera íslenzka, en er oftast nær frakkneska, og sumir nema einnig latínu líka. Börnin hafa fræðzt mikið um land mitt og þjóð, og ég hefi haft mjög ánægjulegar stundir með þeim. Ég sakna þess dálítið að hafa ekki haft góðar kvikmyndir tii að bregða upp fyrir börnin. En þó er ég ekki viss um, að það hefði gert svo mikinn mismun. Og að börnin hefðu þá ekki fengið tækifæri til að ræða efnið eins almennt og þau hafa gert. Það er lika dálítið mas og tímatöf við að koma myndum fyrir í hverri kennslustofu. Að visu hafði ég hugsað mér að hafa mynd ir meðferðis heiman að og leitaði í því efni til ráðuneytis, ferðaskrif- stofu og fræðslumálaskrifstofu. En af skiljanlegum ástæðum var ekkert þar að hafa fyrir mig, nema með aðstoð hinnar síðast nefndu skrif- stofu fékk ég lánaðar tvær myndir ókeypis. Önnur, sú styttri, er ágæt, það sem hún nær, en of stutt til að sýna hana eina. Lengri myndin er of gömul, og því varasamt að sýna hana. Nútímann vantar. Ég hafði áður sýnt þær nokkuð, að vísu við góðar viðtökur, en mér virtust áhrif in ekki æskileg. Hef ég því alveg hætt við að sýna þær. Enda ráð- lagði prófessor Pinnbogi Guðmunds son mér það. Hann er manna kunn ugastur þessum málum hér í sveit. Mér þykir ráðlegra að fara frekar hægt yfir en æða ekki úr einum stað í annan. Fyrirkomulag er svip- að í öllum skólunum. Samt birtist eitthvað nýtt í hverjum. Skólastjóri og kennaralið setur sinn svip á skólabraginn. Skólar eru hér í borg frekar litlir, eftir því sem vænta um jarðskjálfta, eldgos, heitu upp- hefði mátt. Flestir hafa neðan við spretturnar, daglegar venjur, klæða burð, skólabrag, námsefni, íþróttir, mataræði, miðnætursólina, norður- ljós, dýralíf, atvinnuvegi og ótal margt fleira. Svör mín og upplýs- ingar þykir þeim oft harla eftir- tektarverðar og stundum jafnvel broslegar. Þau spyrja t. d. um, hvort hockey eða curling sé iðkað heima, þjóðaríþróttir Kanadamanna að vetri til. En ég svara að svo sé ekki. vegna þess að okkur vanti ís til þúsund nemendur. Bekkir eru fjöl- mennir, oft eru um 40 börn í bekk eða fleiri. Skólahúsin eru óbrotin í sniðum hið ytra, og er hver kimi inni í þeim rækilega nýttur. Skóla- sitofur eru nú einsetnar. Skóla- borðum er þannig raðað i stofu, að nemendur snúi að kennara í kennslu stund, og er sætið fest við borðið Á bakvegg stofu er oft skápur fyrir hlífðarföt og yfirhafnir. En þó tíðk- ast líka, einkum í nýrri skólum, að sé fyrirkomið skápum úr málmi með hurð og lás fyrir til fata- geymslu. Ég heyrði kennarana finna að þessum skápum. Börnin vilja týna lás, og það vill verða skarkali og troðningur, þegar börnin eru að taka föt sín. Daglegur skólatími er frá kl. 9—4 að frádreginni einni og hálfri stund í matarhlé um hádegið. Þá fara allir heim, nema þeir, sem eiga lartgt að fara. Þeir hafa með sér nesti og neyta þess í skóla. Dagleg kennsla er því 5% klukku- stund. Nemendur sækja skóla 10 mánuði á ári og 5 daga vikunnar. Á það að gera um 200 kennsludaga árlega. Jóla- og páskaleyfi er hvort fyrir sig kring um viku og auk þess eru nokkrir lögskipaðir helgidagar. Á laugardögum og sunnudögum sækja börn ekki almennu skólana, en þá daga eru sunnudagaskólarnir. Þeir annast um kristindómsfræðsiu barnanna, því að í hinum skólunum er ekki leyfilegt að kenna þau fræði. Hins vegar tíðkast það mjög, að dagsverkið byrjar í hverjum bekk með því að lesinn er valinn kafli úr biblíunni, en kennarinn má ekki útskýra það neitt. í byrjun og við lok skólastarfsins er oftast daglega sungnir á víxl þjóðsöngur Breta- veldis og þjóðsöngur Kanada, og Faðivor er lesið í kór. Fáni ríkisins 1 er ávallt dreginn að hún að morgni. Margt er gert til þess að forða slysa- hættu við skólana. T. d. ef skólinn er nálægt fjölförnum götum. þá eru stálpaðir drengir eða stúlkur látin fara úr tíma lítið eitt fyrr en hringt er út, til þess að gæta reglu við göturnar meðan börnin ganga heim. Þessir ungu laganna þjónar hafa sama rétt og lögreglumenn til að stoppa umferð meðan skólasystkini þeirra fara yfir götuna. Hver þeirra hefir ákveðið gæzlusvæði, og þeir hafa ljóst belti með axlaborða til þess að sýna veröleikana. Sagt er, að þeir láti ve^farendur óspart kenna á valdi sínu, eins og þeim líka ber að gera, enda er sagt, að þess séu ekki dæmi að slys hafi oröið á leið úr skóla. Ef brunahætta er i skólunum, þá eru björgunai- æfingar þar um hönd hafðar. Er þá hringt fyrirvaralaust, og enginn veit, hvort alvara er eða ekki. Dæmi eru þess að börn hafi ekki vitað að hætta var á ferðum fyrr en eftir að þau voru komin út og sáu eld- inn læsa sig um skólann. Þau nög- uðu sig í handarbökin fyrir að hafa ekki tekið dót sitt með, en það er þeim ekki leyft til að varna töfum. Námi barnanna frá byrjun og allt upp að háskólanámi er skipt í stig eða bekki, alls 12. Heitir það 1.-12. stig. Og er hverju stigi ætlað eitt skólaár. Stigunum er svo raðað sam an í hópa. Þannig heita 3 efstu stigin Senior High School, \ þau næstu 3 þar fyrir neðan Junior High School o. s. frv. Nákværn námsskrá (Framhald á 7. siðu.) menn gáfu ágreiningslaust legt var, er eðlilegt, að allir með samþykkt þingsályktun artillögunnar 1942, að raf- orkan yrði ekki seld hærra verði í dreifbýli en í stærstu kaupstöðunum, en þær til- raunir hafa enn ekki borið árangur. Fyrirtæki þau, sem nú selja raforku hér á landi, eru nálega öll byggð af ríkinu eða með meiri eða minni að- stoð þess. Ákveðið hefir einn ig verið, að ríkið byggi þær aðalrafveitur til almennings þarfa, sem komið verður upp í náinni framtíð. Og þar sem þjóðfélagið hefir tekið þess- ar framkvæmdir á sig í svo stórum stífc eins og nauðsyn- þegnar þess njóti sömu kjara. Mikiö vantar nú á, að svo sé hjá almenningsrafveitum, t. d. er áberandi hátt verð á raf magni frá rafveitum á þeim stöðum, sem ekki hafa vatns afl til rafmagnsframleiösl- unnar. Það er nú orðið viðurkennt af mörgum, að nauðsyn beri til að gera aðstöðu manna í lífsbaráttunni sem jafnasta, hvar sem þeir búa á landinu. Á það hefir verið bent, hversu þýðingarmikið sé að skapa og viðhalda jafnvægi í byggð landsins. Starfa nú tveir stjórnskipaðir menn að at- hugun þeirra mála, samkv. skorið. ályktun Alþingis. Eitt af því helzta, sem þar hlýtur að koma til greina, er að gera ráðstafanir til þess að jafna svo sem verða má aöstöðu manna til að njóta þeirra lífs þæginda og gæða, sem al- menningur sækir eftir og telja má til lífsnauðsynja nú á tímum, en þar er rafmagn- ið í fremstu röð.“ Þau rök, sem hér hafa ver ið færð fyrir tillögunni um jöfnun rafmagnsverðsins, eru vissulega svo sterk, að ótrú- legt verður að telja, að ekki sé meirihluti fyrir henni á Alþingi. Þinginu má ekki ljúka svo, að úr því fáist ekki Glsma Jónasar Jónssonar Jónas Jónsson frá Hriflu var mikill ritsnillingur og stórvirk ur umbótamaður. En einhvers konar slit, vegna ofreynslu, og brestir í skapgerð, sem ágerð- ust með aldri, urðu þess vald andi, að hann fyrir aldur fram valt úr hópi áhrifamanna og er síðan haldinn af hatri til gamalla samherja. Virðist hann, þótt undarlegt sé, ekki skilja, hvernig komið er fyrir honum, en álíta sjálfan sig enn þá áhrifamikinn mann i þjóðmálum. Hann skrifar hvern reyfarann af öðrum umi þá, er hann hatar. Penni hans er alltaf lipur. Menn höfðu fyrst í stað, eftir að hann fór að skrifa reyfarana, gaman af þeim, vegna ófyrirleitni þeirr ar, er þar kom fram, og hins létta stíls. Nokkur óvinafögn- uður átti sér líka stað. En eng inn gömlu samherjanna, sem Jónas Jónsson réðist á, taldi við eiga að svara honum. Hann hefir óhindrað fengið að vaða elginn árum saman. Þetta hefir leitt til þess, að hann er farinn að telja sér óhætt að segja hvað sem er um menn og málefni. ★★★ Hermann Jónasson, formað ur Framsóknarflokksins, er sá maður, sem Jónas Jónsson hat ar allra manna mest, að því er virzt hefir. Ekki þarf um grafgötur eftir ástæðunni til hatursins. Þegar J. J. hafði ekki lengur fylgi til þess að vera formaður flokksins, var Hermann kjörinn og hefir ver ið formaður síðan. Hermann Jónasson hefir ekki á undanförnum árum látið sig neinu skipta hams- Iausar árásir J. J. Framsókn- arflokkurinn má vera Her- manni þakklátur fyrir þetta. Flokkurinn getur ekki látið sér á sama standa um Jónas Jónsson, af því að hann á honum margt og mikið að þakka frá fyrri árum. ★★★ Nú hefir Hermann Jónasson brugðið vana og beiðst þess, að dómsmálaráðuneytið láti fara fram rannsókn á því, hvort sakir þær, cr Jónas Jónsson ber á hann í riýút- komnu flugriti, séu sannar, o.g höfði síðan mál á J. J. reynist sakirnar ósannar. Telur Her- mann Jónasson réttilega, að áburður J. J. sé að þessu sinni ekki aðeins á sig persónulega, heldur varði hann opinbert trúnaðarstarf sitt við Búnað- arbanka íslands. ★★★ Ekki geta Framsóknarmenn álasað Hermanni Jónassyni fyrir rannsóknarbeiðnina, þótt þeir vilji sýna J. J. um- burðarlyndi. Takmörk eru fyr ir því, hvað umbera má. Af Hermanns hálfu er það mjög drengileg framkoma, að hann biður um rannsókn á sig, en stefnir ekki J. J. fyrir meiðyrði, eins og þó var auð- velt. Með því að biðja um rann- sókn á sig, fer Hermann Jón asson þess á leit að dómsmála ráðuneytið veiti Jónasi ókeyp is aðstoð til þess að sanna orð sín, leggi honum til rannsókn ardómara og alla réttarfars- lega aðstoð. ★★★ Jónas Jónsson hefir oft kall að Hermann Jónasscn „glímu kappa“ og ætlazt til þess að það verkaði sem skop. Sjálfan (Framhald á 6. siöu),

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.