Tíminn - 25.03.1955, Qupperneq 6

Tíminn - 25.03.1955, Qupperneq 6
6 TÍMINN, föstudaginn 25. marz 1955. 70. blað, «]■ PJÓDLEIKHÖSIÐ Japönsk listdanssýning Föstudag kl. 20.00 Laugardag kl. 16.00 Laugardag kl. 20.00 Sunnudag kl. 15.00 Uppselt. Næsta sýning mánudag kl. 20.00 Ætlar konan að ileyja? og Antigóna Sýning sunnudag kl. 20.00 ASgöngumðiasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvær línur. Ævintýri sölu- honunnar (The fuller brush girl) Aftaka skemmtileg og viðburða- rík ný amerísk gamanmynd, ein sprenghlægilegasta gamanmynd, sem hér hefir verið sýnd. Aðal- hlutverkið leikur hin þekkta og vinsæla gamanleikkona Lucille Ball. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd \ 5, 7 og 9. GAMLA Blml 1478. Djöflaskarð (Devils's Doorway) Afar spennandi og vel leikin, bandarísk kvikmynd, byggð á sönnum atburðum úr viðskipt- um landnema Norður-Ameríku og indíána. Aðalhlutverk: Robert Tayior, Pauia Raymond, Louis Calhern. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NYJA BfÖ Slml 1544. Rússneshi cirhusinn Bráðskemmtileg og sérstæð mynd í Agfa-litum, tekin í fræg asta sirkuk Ráðstjóirnarríkj- anna. — Myndin er einstök í sinni röð, viðburðahröð og skemmtileg og mun veita jafnt ungum sem gömlum ósvikna á- nægjustund. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - París er alltaf París ítölsk úrvalskvikmynd gerð af snillingnum L. Emmer. Aðalhlutverk: Aldo Fabrizi (bezti gamanleikari ítala) Lucia Bosé (hin fagra, nýja, ítalska kvikmyndastjarna, sem þér eigið eftir að sjá í mörg um kvikmyndum). Franco Interlcnghi Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÖ Dreymandi varir (Der traumende Mund) Mjög áhrifamikil og snilldarvel leikin, ný, þýzk kvikmynd, sem alls staðar hefir verið sýnd við mjög mikla aðsókn. Kvikmynda sagan var birt sem framhaids- saga í danska vikublaðinu „Fam ilie-Journal“. — Danskur exti. Aðalhlutverkin eru leikin af úrvalsleikurum: Maria Schell (svissneska leikkonan, sem er orðin vinsæl- asta leikkonan í Evrópu). Frits von Dongen (öðru nafni Philip Dorn, en hann lék hljómsveitarstjórann kvikmynd inni: „Ég hef ætíð elskað þig“) O. W. Fischer (hefir ver ið kjörinn vinsælasti leikari Þýzkalands undanfarin r). Fílharmoníuhljómsveit Bei- línar leikur i myndinni. Sýnd kl. 5 og 9. KARLAKÓR RV/KUR ki. 7. TRIPOLI-BIO Blml 1189 Stúlhurnar frá Vín (Wiener Madein) Austurrísk stórmynd í Agfalit- um, gerð um valsahöfundinn Carl Michael Ziehrer. Myndin er létt og skemmtileg og í henni eru leikin bráðfalleg lög, — allir þekkja. Aðalhlutverk: Willi Forst, Dora Komar, Hans Moser. Sjmd k1. 9. Snjallir krakkar (Puncktchen und Anton) Hin bráðskemmtilega þýzka gamanmynd, sem allir hrósa. Sýnd kl. 7 og 9. (Aðeins örfáar sýningar eftir á þessari mynd). Sala hefst kl. 4. Hafnarfjarð- arbíó Sími 9249. Töfrateppið Stórglæsileg og íburðarmikil ævintýramynd í eðlilegum iit- um, byggð á hinum skemmti- legu ævintýrum úr „Þúsund og einni nótt.“ Aðalhlutverk: Luciile Ball, John Agar, Patricia Medina. Sýnd kl. 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦♦♦« TJARNARBIO tJtlagarnir í Ástralíu (Botany Bay) Afar spennandi ný amerísk lit- mynd um flutninga á brezkum sakamönnum til nýstofnaðrar fanganýlendu í Ástralíu. Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir höfunda „Uppreisn- arinnar á Bounty". Alan Ladd, Jamcs Mason, Patricia Medina. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glíma Jónasar (Framhald af 5. síðu). sig hyggur J. J. ósigrandi glímukappa í málafylgju. Ótal sinnum hefir hann sagt eins og Jón sterki í Skugga-Sveini: „Sáuð þið hvernig ég tók hann“? En þrátt fyrir áhlaup og svigurmæli Jónasar hefir Her mann staðið, án þess að hall- ast, aldrei tafizt augnablik — og ekki einu sinni litið við. Nú býður Hermann Jónasi til glímu þannig, að Jónas megi hafa undirtökin. Tapi Jónas þeirri undirtaka glímu, sem kunnugir draga ekki í efa, þá ætti hann að láta sér það að kenningu verða. Betra er seint en aldrei. Gamlir samherjar Jónasar og vinir óska þess, að hann átti sig nú og beiti hæfileikum sín um hér eftir til raunhæfra rit starfa og siðmannlegra. Reykhólar (Framhald af 4. siðu). skapast möguleiki á meiri kennslu. Er nú vonandi, að skriður fari að komast á þetta mál og er það, að ég hygg, í undirbúningi hjá hreppsnefnd Reykhólahrepps. Það er næstum víst, að svo framarlega, sem ekki komi á næstunni mjög slæmir tím- ar, munu þessi tvö hús verða reist hér á næstu tveim til fjórum árum. Skapast þá at- vinnumöguleikar fyrir marga menn, fyrst og fremst þá, sem fyrir eru á staðnum og svo aðra. Líka mundi e. t. v. vera eðlilegt að þeir iðnaðar menn, sem hér eru þegar fyr ir, tækju að sér verklega kennslu í handavinnu og smíðum þegar sú kennsla hefst hér en það mun verða þegar fræðslulögin koma til framkvæmda og skólinn er risinn af grunni. Framhald. fslcndingaþættir (Framhald af 3. sfðu). Þar mun hann hafa sett upp sína fyrstu rafstöð við erfið skilyrði. Foreldrum hans auðnaðist að sjá þessar fram kvæmdir sonarins, og lifðu í mörg ár við þá birtu og þæg- indi, sem þessi Jitla rafstöð gaf. Nokkvir sveitangar £?karp- héðins heimsóttu hann á af- mælisdaginn, og færðu hon- um lítilsháttar gjöf frá fólk- inu í sveitinni. Var það skrif borðsstóll og pappírshnífur, en skrifborð gaf fjölskyldan á Vagnstöðum honum. í henni teljast Gunar bróðir hans, Sigrjður Þórarinsdótt- ir, kona Gunnars, og þrjú börn þeirra, tvær dætur og einn sonur. AlJir Suðursveitungar færa Skarphéðni hugheilar fram- tíðaróskir á þessum tímamót um í lífi hans, og þakka hon- um allt, sem hann hefir fyr_ ir þá gert. 19. janúar 1955, Gamall Suðursveitungur. MilUilliiliiliiliiiiililiiiiliiiiliiiiiiuiiiuiiiiiiiiniiiMiiiiin IJörð óskast til leigu I Æskilegt væri að einhver í | bústofn fylgdi. Ef um göm | | ul hjón væri að ræða, sem í I vildu vera kyrr, þá yrði I I þeim fúslega látin í té \ 1 einhver aðstoð. Tilboð j | sendist afgreiðslu blaðsins i I sem fyrst, merkt „Búskap- | 1 ur“. i — Hann er afglapi. — Hvað segirðu? Rödd Birtu var hvöss. Á síðasta vetri hafði hún sjálf gefið Páli auga, en hann hafði ekki séð aðrar stúlkur en Karlottu. — Hann er ómenni, sagði Karlotta, og ef hann reynir nokkurn tíma að snérta við mér, slae ég hann. Rödd Karlottu skalf af reiði. Hún haföi aldrei viljað líta á slátrarasoninn, en hann hafði elt hana allan veturinn. En þegar hann gat ekki nálgazt hana, hafði hann tekið upp á því .að drekka með föður hennar. Karlotta gat ekki fyrirgefið neipum að drekka með föður sínum. Hún hataði og fyrirleit áfengi. — Þú ættir ekki að vera að hugsa um þann náunga, Birta. Hann er alls ekki þin verður, bætti hún viö. — Þú getur líka verið viss um, að ég er hætt því. Það var eitthvað i rödd Birtu, sem vakti forvitni Karlottu. — Hefir þú nú fehgið augastað á einhverjum nýjum? — Karlotta, viltu heita mér því að segja það ekki nokkurri lifandi manneskju? Karlotta reyndi að leyna brosi og kinkaði áköf kolli. JSTæstu orð Birtu vöktu þó heldur betur undrun hennar. — Ég er orðin kona. — Hvað ertu að segja, Birta? — Ég er orðin kona, og ég elska hann. Hann heitir Eiríkur. Við vorum alltaf saman síðasta hálfan mánuðinn af sumar- leyfinu. Nú rann upp ljós fyrir Karlottu, og hún skildi, hvað Birta átti við. Hún hló svo að trárin runnu niður kinnar hennar. Kátína Karlottu var óstjórnleg, þegar hún náði tökum á henni. — Að hverju hlærðu? spurði Birta snúðug og bætti svo við: — Þú ert kannske sjálf orðin kona? Karlottu tókst að setja upp alvörusvip. — Nei, sagði hún — Og kynning mín af karlmönnum er þannig, að ég óska þess, að ég verði þaö aldrei á þann hátt, sem þú átt við.. Birta horfði ráðvillt á vinkonu sína. — Hefir þú aldrei orðið afllaus í hnjánum, þegar karlmaður horfir á þig? — Karlotta fór aftur að hlæja. — Nei, áreiðanlega ekki, Allir karlmenn eru eins. Þetta vildi Britta ekki heyra. Næstu mínúturnar fékk Karlotta dálítið nákvæmari lýsingu á því, hver afbragðs- maður Eiríkur var. Klukkan var orðin tíu þetta sama kvöld. Karlotta kom inn í veitingastofuna og fór að taka til á borðunum. Reykjar- þoka fyllti loftið, og Karlotta opnaði glugga upp á gátt. Það voru aðeins þrír gestir eftir í veitingastofunni og þeir spiluðu við föður hennar að venju. Karlotta bjóst því ekki við friðsömu kvöldi. Hún safnaði saman notuðum glösum. Svo opnaði hún útvarpið. .... forsætisráðherra Breta, Neville Chamberlain, kom með flugvél í dag til Munchen, en þar tók Ribbentrop, utanríkis- ráðherra Þýzkalands á móti honum og fyigdi honum til Berchtesgaden, þar sem Adolf Hitler ríkiskanslari.... — Æ, lokaðu fyrir þetta rugl, Karlotta, hröpaöi faðir hennar. Þeir komast hvort sem er ekki aö neinu samkomulagi. Karlotta lokaði útvarpinu, þvi að hún hugsaði ekki mikið um stjórnmál fremur en aðrar ungar stúlkur á hennar aldri. Hún gekk fram í eldhsið. Þar var frú Andersen að þvo upp, og Karlotta greip þurrku og fór að þurrka glös. — Við hverja er pabbi þinn að spila? — Hansen úr sparisjóðnum og tvo landbúnaðarnema frá Kisumgard. — Eru ekki fleiri gestir í stofunni? Karlotta hristi höíuðið. — En það koma vafalaust fleiri, þegar kvikmyndasýriingunum lýkur. — Já, vafalaust. Þaö er útborgunardagur í dag, og þá rata þeir oftast betur til veitingastofunnar en heim til eigin- kvenna sinna. Frú Andersen var gild og aðsópgmikil kona. Hún hafði verið gift „litla Andersen“, eins og hann var kallaöur. Karlotta hugsaði með sér. Ef „litli Andersen" hefir nokkru sinni villzt á kránni og konunni sinni, hefir hún vafalaust verð fljót að beina honum á rétta leið. Nú heyrðu þær, að gestir komu inn í veitingastofuna. — Ætlar þú ekki inn til aö afgreiða þá? — Lofum þeim að fá tíma til að setjast. — Karlotta, kallaði faðir hennar óþolinmóðlega. Karlotta lagði frá sér þurrkuna, strauk yfir hgr sér og gekk fram. Þarna voru nokkrir ungir menn komni, og hún hleypti brúnum, er hún sá Pál son slátrarans meðal þeirra. Karlottu hafði ætíð þótt það leiður starfi að ganga. um beina í veitingastofunni. Einkum var henni þetta leiður statfi á föstudagskvöldum, þegar flestir voru með góð fjárráð. Gullhamra karlmannanna lét hún sem vind um eyruri þjóta. Gerðust þefr of áleitnir, kunni hún lag að vísa þeim á bug. En tækist henni það ekki, var eitt ofð. eða bend- ing frá föður hennar oftast nóg. Hann var jötunri að kföftum, og þótt hann væri góðlyndur, lét hann það ekki' við'gangast, að Karlottu væri sýndur dónaskapur. . Næstu' klukkustundirnar haföi Karlotta nóg. að starfa. Gestunum fjölgaði, og þeir vor þorstlátir. Við borðið hjá»Páli géngu glösin ört. Menn gerðust þar ölvaöir. Þegar^Karlotta færði þeim ný ölglös, greip Páll til hennar og hvíslaði að henni: — Hve lengi þarf ég enn að'bíða eftir þér, Karlotta? / Félagar Páls kímdu, exi Karlotta sleit sig lausa. Hún sá,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.