Tíminn - 27.03.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.03.1955, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, simnudaginn 27. marz 1955. 72. blaff. Vetrarbrautin geymir mörg stjörnu- fræöileg undur fyrir vísindamenn Á stjö?nubjörtu kvöldi munu fáir, sem virða fyrir sér vetr arbrautina, gera sér grein fyrir, aff innan hennar eru brenn andi sólir meira en eitt hundrað billjónir að tölu. Þótt vit- raeskjan um þetta kunni að verka sterklega á áhorfendur, eru það ólíkt minni áhrif, heldur en þau, sem stjörnufræð ingar verða fyrir, er þeir beina sjónaukum sínum, mynda- tökuvélum og öðrum rannsóknartækjum að þessu undur- samlega sólnasafni, hvar í jörð vor er aðeins lítill depill. rannsóknir leiddu þó til þess, að stjörnufræðingar fóru að álykta, að ekki nema helmingur stjarn- anna í vetrarbrautinni væru sýni- legar, hinar væru huldar ryk- og gasþokum. Þar með er fengin skýr- ing á fyrirbærum eins og kolapok- anum. ISamkvæmt samþykktum hreppsnefndar Kópavogs- hrepps, 9. og 17. þ. m. um g i|: almcnna, leynilcga aíkvjcðagreiðslu | ! > um það, hvort geri eigi hreppinn að kaupstaff nú þeg g ar, eða hefja umræður um sameiningu hreppsins viff Reykjavík, verður :i: Vetrarbrautin, okkar stjörnu- stráða eyja i dimmu og djúpu rúm :nu, er undur himinsins, hverrar mikilleiki er sífellt að koma skírar :i ijós, eftir því sem frekari upplýs- :ingar streyma frá stjörnurann- sóknarstöðvum. Undu'.samlegir leyndardómar vetrarbrautarinnar hafa stöðugt verið að koma í dags- iijósið og hefir hún á síðari árum orðið stjörnufræðilegur stökkpailur :t'yrir rannsóknir, sem stórlega hefir lukið þekkingu okkar á þeim geim, sem við lifum í. Vegalengdir tvöfaldast. Þessar nýju uppgötvanir náðu há marki á árinu 1952. Þá var haldið :mót heimsfrægra stjörnufræðinga li Róm og mætti þar Walter Baade írá stjörnurannsóknarstöðvunum á "vVilson-fjalli og Palomar. Baade skýrði frá nýjustu rannsóknum á vetrarbrautinni og sagði að hún jndaði fjær okkur en séð yrði með sterkustu stjörnukíkjum. Með pessari vitneskju yrðu fyrri hug- myndir um vegalengdir í rúminu tað víkja, sagði Baade. Vegalengd- ú-nar höfðu verið reiknaðar rangt. Þegar reiknað hefði verið með því, að vegalengdir til tiltekinnar stjörnuþoku næmi hundrað miljon- um ljósára, væri að ræða um tveggja miljóna ljósára vegalengd. Geimur okkar er því, og var talinn æði víðfeðmur fyrir, átta sinnum stærri en menn hafði dreymt um áður. Jarðir að skapast í okkar sólhverfi. í upphafi skapaði guð himinn og jörð og þar með var talið að þeirri uköpun væri lokið. Hins vegar hafa irannsóknir á vetrarbrautinni eitt :: ljós, að sköpunin heldur áfram. Á þessari stundu er án efa að fæð ast líf á einhverri jarðstjörnu úti :í geimnum, sem er búin flestum P- ' ...... =S Útvarpið 'Ótvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. .11.00 Messa í hátiðasal Sjómanna- skólans (Prestur: Séra Jón Þor varðsson). .3.15Erindi: Norsk málþróun (Iv- ar Orgland sendikennari). 18.30 Tónleikar. 10.20 Leikrit (endurtekið): „Bréfið“ eftir Somerset Maugham, í pýð ingu Óskars Ingimarssonar — Leikstjóri Ævar Kvaran. : 12.05 Endurtekið útvarp frá dans- lagakeppni S. K. T, — Danslög (plötur). 13.30 Dagskrárlok. ‘Ótvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega^ • :.3.15Búnaðarþátturá Frá vettvangi starfsins; XIII. (Ingi Garðar Sigurðsson ráðunautur í Eyja firði). einkennum vorrar jarðar, plánetur eru einnig að skapast, ennfremur stjörnur og sólir. Stjörnufræðing- urinn sér vetrarbrautina fyrir sér eins og risastóran flatan disk. Stærð hans er slík, að ljós, sem fer með 186 þús. míhia hraða á sekúndu. er 100 þús. ár að komast yfir hann þveran. Innan þessa hrings sveima hundruð bill’ónir stjarna, suinar litlar, minni en sóiin, sumar risa- vaxnar, allt að því hálfri billjón sinnum stærri en sólin. Þarna eru samankomnar gamlar stjörnur og nýjar; rauðar stjörnur, bláar stjörn ur, heitar og kaldar stjörnur og stjörnur, sem eru ósýnilegar noík- urs konar hulduhnettir. Miili stjarn anna eru óravídóir og mættu nokkr ar miljónir bætast í hópinn, an þess að nokkur hætta væri á að þær skyllu saman. Möndullinn. Allt þetta sólnasafn þeytist enda laust um möndul, sem er eins og nál í hjóli. Stærð vetrarbrautar- innar er slík, að þótt hún snúist um möndul sinn með níu þúsund mílna hraða á mínútu, þá er hún tvö miljón ár að ljúka hringnum. Fyrir utan þessa hringhreyfingu, þeytist hún áfram til einhvers ó- kunns ákvörðunarstaðar í himin- geimnum. í langan tíma var álitið að sólin væri í miðju vetrarbraut- arinnar. En svo komst Harlow Shap- ley að því, með hjálp kíkisins á Wilsonfjalli, að sólin v^pri í útjaðri brautarinnar. Eins og Copernicus hafði sýnt, að jörðin var ekki mið- depill sólkerfis okkar, sýndi Shap- ley nú fram á, að sólin var alls ekki í miðjunni, eins og álitið hafði verið, heldur í jaðri risadisksins. Um aldamótin höfðu stjörnufræö- ingar fundið stjörnur, em voru nokkurs konar vitar í himingeimn- um, stjörnur sem höfðu ljósmagn, sem hægt var að ákvarða. Áður hafði verið vélað um fyrir þeim, vegna þeirrar staðreyndar, að þeir vissu ekki hvort stjarna var skær eða ljóslítil, vegna þess að hún var i lítilli eða mikilli fjarlægð. Vit- arnir leystu þennan vanda, vegna þess að með þeim mátti beita hand hægri viðmiðun. Þannig komst Shapley að raun um staðsetningu sólarinnar. Kolapokinn. í lok átjándu aldar voru stór hnattlaus svæði í vetrarbrautinni sífellt undrunarefni stjörnufræð- inga. Eitt þessara svæða var svo dimmt, að það gekk undir nafninu „kolapokinn". Seinna komu svo mælar til sögunnar, sem sýndu, að á þessum myrkursvæðum var fyrir- staða, en engin leið var að ákvarða í hverju hún var fólgin. Frekari Radíóstjörnur. Radíósjáin hefir gefið sjón til nýrra undralanda í vetrarbraut- inni. Hefir hún fundið einkenni- legar radióöldur, sem koma utan úr geimnum. Þegar visindamenn- irnir urðu þessa fyrst varir, til- kynntu þeir: Vetrarbrautin er íull af ósýnilegum stjörnum, sem gefa frá sér radíóbylgjur. Síðan hafa stöðugt verið að finnast slíkar stjörnur með öllu ósýnilegar og er engin leið að gera sér grein fyrir útliti þeirra. En nýlega hefir með nýrri aðferð verið hægt að lyr'ta hulunni að nokki-u frá radíóstjörn unum. Fyigir það jafnframt, að ef þær væru sjáan'egar mannlegum augum, myndi vetrarbrautin skína í nýjum lióma. Þessar radíóstjörn- ur eru ótrúlega stórar, þúsund sinn um stærri en sýnilegar stjörnur svo stórar, að við myndum sjá þær i stærð fulls tungls. Það eru litlar líkur til að við fáum nokkru sinni að sjá þessi dimmu skrímsl, en vísindamenn binda vonir við að ný tæki muni leiða í ljós frekari leyndarmál þessara hnatta. Reyðfirðingar (Framhald af 1. síðu.) fyrir því, að nær 100 manns sé brott úr kaupstaðnum yfir vetrarmánuðina við atvinnu I og nám á Suðurlandi. Margir eru við vertiðarstörf í Ey.1- um, og einnig nokkrir á Suð urnesj um. Skíðaganga (Framhald af 1. síðu.) á sýslumóti HSÞ. Keppendur voru 16. Fyrstur varð Jón Kristjánsson á 64:55,0 mín. Annar ívar Stefánsson 67:59 mín. Þriðji Helgi Vatnar Helgason á 68:52 mín. og fjórði Matthías Kristjánsson á 69:31 mín. Allir þessir menn eru úr Ungmennafélaginu Mývetningur. PJ. Cóðssr iiragnltclsa- afli í Húsavík Hið versta veður gerði hér norðaustan hvassviðiTi. Sem 'betitr fór stóð veðrið ekki lengi og setti ekki niður mik inn snjó, svo að vegir eru vel færir um sýsluna. Lítið er róið hér um þessar mundir, enda eru gæftir stopular. Hrognkelsaafli er hins vegar góður, þegar hægt er að stunda þær veiðar. ÞF. I Almennur borgarafundur haldinn að tilhlutan hreppsnefndar í barnaskólanum sunnudaginn 27. marz kl. 4 síðdegis. Funduriim cr aðeins fyrir hreppsbúa. Báðir málsaðilar, meirihluti og minnihluti hrepps- nefndar, hafa jafnan ræðutíma á fundinum, en kjós- endum ætluð iy2 klst. til frjálsra umræðna. Leynileg atkvæðagreiðsla um málið fer fram sunnudaginn 24. apríl, skv. gild- andi kjörskrá og reglum um sveitarstjórnarkosningar. KJÖRSKRÁ liggur frammi í skrifstofu hreppsins. KÆRUR skulu komnar til oddvita fyrir 9. april. Oddviti Kópavogshrepps »S$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5í$5SSSSSSSSSa Frænka okkar SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR frá Gröf í Víðidal verður jarðsett frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 30. marz kl. 1,30. Jarðarförinni verður útvarpað. F. h. hönd okkar og annarra vandamanna Sigríð,ur Halldórsdóttir Einar Guðmundsson ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 171 .8.55 Skákþáttur (Guðmundur Arn- laugsson). ,10.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 10.45 Um daginn og veginn (Elín Pálmadóttir blaðamaður). 11.05 Einsöngur: Stina Britta Mel- ander óperusöngkona syngur. ,11.30Útvarpssagan: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; XXIII. (Helgi Hjörvar les). 112.20 íslenzk málþróun: Mállýzkur (Jón Aðalsteinn Jónsson car.d. mag). 22.30 Léttlög (plötur). 23.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.