Tíminn - 27.03.1955, Blaðsíða 6
8
TÍMINN, sunnudaginn 27. tnarz 1955.
72. blað.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Japöusk
listdanssýnmg
Sýning í dag kl. 15,00
Uppselt.
Næsta sýning mánjdag kl. 20.00
Þriðjudag kl. 21.00
Ætlar konan að
deyja?
©g
Antigóna
Sýning sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumðiasalan opin frá kl.
13,15—20.00. Tekið á móti pönt-
unum. Sími: 8-2345, tvær línur.
Ævintýri sölu-
honunnar
(The fuller brush girl)
Aftaka skemmtileg og viðburða-
rík ný amerísk gamanmynd, ein
sprenghlægilegasta gamanmynd,
sem hér hefir verið sýnd. Aðal-
hlutverkið leikur hin þekkta og
vinsæla gamanleikkona
Lucille Ball.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Met jisr Hróa Hattar
Hin bráðspennandi mynd um
son Hróa Hattar og kappa hans
í Skírisskógi.
Sýnd kl. 3.
GAMLA BÍÓ
Siml 1475.
Djöflaskarð
(Devils's Doorway)
Afar spennandi og vel leikin
bandarísk kvikmynd, byggð á
sönnum atburðum úr viðskipt-
um landnema Norður-Ameríku
og indíána.
Aðalhlutverk:
Robert Taylor,
Paula Raymond,
Louis Caihern.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
TEIKNIMYNDASAFN
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ
Sími 1544.
Ilússneshi
cirhusinn
Bráðskemmtileg og sérstæð
mynd í Agfa-litum, tekin í fræg
asta sirkus Ráðstjóirnarríkj-
anna. — Myndin er einstök í
sinni röð, viðburðahröð og
skemmtileg og mun veita jafnt
ungum sem gömlum ósvikna á-
nægjustund.
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
— HJUFNARFIRÐI -
París er alltaf
París
Nýtízku úrvalskvikmynd gerð af
snillingnum L. Emma.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hetjui* óbyggöanna
Amerísk stórmynd í litum.
Sýnd kl. 5,
Undirlaeiisiar
nndlr d j úpanna
Sýnd kl. 3.
Sími 9184.
SLEIKFIMG'
taKJAVÍKÍJ^
80. ÝNING
Frsenka Charleys
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. —
Sími 3191.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Dreymandi varir
(Der traumende Mund)
Mjög áhrifamikil og snilldarvel
leikin, ný, þýzk kvikmynd, sem
alls staðar hefir verið sýnd við
mjög mikla aðsókn. Kvikmynda
sagan var birt sem framhalds-
saga í danska vikublaðinu „Pam
ilie-Journal“. — Danskur exti.
Aðalhlutverkin eru leikin af
úrvalsleikurum:
Maria Scheli (svissneska
leikkonan, sem er orðin vinsæl-
asta leikkonan í Evrópu).
Frits von Dongen (öðru
nafni Philip Dorn, én hann iék
hljómsveitarstjórann kvikmynd
inni: „Ég hef ætið elskað þig“)
O. W. Fischer (hefir ver
ið kjörinn vinsælasti leikari
Þýzkalands undanfarin r).
Fílharmoníuhl j ómsveit Bei -
línar leikur í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦♦♦♦♦♦
TRIPOLI-BIO
Blxal HBX
Brostnar vonir
(Sabre Jet)
Ný, amerísk litmynd, er jallar
um baráttu bandarískra flug
manna á þrýstiloftsvélum Kó
reu, og um líf eiginkvennanna,
er biðu í Japan eftir mönnum
sínum. Myndin cr tæknilega
talin einhver sú bezt gerða flug
mynd, er tekin hefir verið. tynd
in er tekin með aðstoð banda
ríska flughersins.
Aðalhlutverk:
Robert Stack, Coleen Gray, Ric-
hard Arlem, Julie Bishop, Am-
anda Blake.
Sýnd kl. 7 og 9.
Snjallir krakkar
Hin bráðskemmtilega, þýzka
gamanmynd, er allir hrósa.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 1.
♦♦♦♦♦♦♦♦•
Hafnarfjard-
arbíó
Sími 9249.
Lífið kallar
Stórbrotin og áhrifamikil aý
frönsk mynd, byggð á hinni
frægu sögu, Carriére, eftir icky
Baum.
Michel Morgan,
Henry Vidai.
Norskur skýringatexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Töfrateppið
Ævintýramynd tekin úr 1001
nótt.
Sýnd kl. 3 og 5.
♦♦♦♦♦♦«»♦♦♦♦♦♦1
TJARNARBÍÓ
Útlagarnir
í Astralíu
(Botany Bay)
Afar spennandi ný amerísk lit-
mynd um flutninga á brezkum
sakamönnum til nýstofnaðrar
fanganýlendu í Ástralíu.
Myndin er byggð á samnefnuri
sögu eftir höfunda „Uppreisn-
arinnar á Bounty“.
Bönnuð innan 1G ára.
Sýnd '1. 5, 7 og 9.
Vinstúlhan hennar
Irmu fer vestur
Með skopleikurunum
Jim Martin og
Jerry Louise.
Sýnd kl. 3.
Sir Antliony . . .
(Framhald af 5. slðu).
Evrópu átti m. a. sinn þátt í því.
Þá féllust flestum vestrænum
stjórnmálamönnum hendur og
horfðu í orölausum hryllingi á öll
þau áform, er miðuðu að sameina?ri
Vestur-Evrópu, splundrast. í þessu
máli var það Eden, sem lagði á
ráðin um hvað gera skyldi og sá
um framkvæmdina einnig.
„Hann hringdi til mín einn morg-
uninn“, segir skrifstofustjéri utan-
ríkisráðuneytisins, er har.n er minnt
ur á atburð þennan, „og sagði, að
ef til vill væri það bezt, að hann Jéti
niður í töskur sínar og tækí sér 'erð
á hendur til höfuðborganna. Það var
alls ekki ég eða nokkur annar, sem
komu þesrari hugmyno. í huga h-.ns.
Um það var hann einn“. Og Eden
hélt af stað til Brussel, Bonn, Róm-
ar og Parísar — með einn fylgdar-
mann með sér og vopnaður einni
hugmynd. .Og hugmyndin — (, Mér
fannst hún ekki vera svo vitlaus,
þegar ég hugsaði um hana einn
morgun í baðinu", segir Eden) —
hugmyndin var sú, að taka fram á
ný Brussel-samninginu fra 1943.
Undir hann höfðu 5 Evrópuríki, að
Stóia-Bretlandi meðtóldu. ritað með
það fyrir augum að tryggja sig
sameiginlega gegn hvers konar árás
um.
Siðan var ráðstefna utanríki ox að—
herranna níu haldin á s. 1. hausti 1
London Þar ga Eder. þá yfinys-
ingu, að til þátttöku í sameiginlcg-
um vörnum meginlandsins myndi'
Bretar leggja fram fjórar herdeild-
ir ásamt flugsveitum — alls um
einn fjórða hluta milljonar brezkra
hermanna.
Um ieið og Edcn gaf þessa yfit-
lýsingu, lét hann þess getið, aö í
sjálfu sér væri hún „nræðileg" og
frá sjónarmiði Breta var hún þuð
í raun og veru. Hún færði viglínu
Breta frá Rín til Elbu. Hún virti
að vettugi kenningu Churchills urn
að taka engar skuldbindingar, sem
Bandaríkjamenn gerðu ekki einr.ig
og hún gerði þá von manna að
engu, að á næstu áratugum yrði
mögulegt að stytta núverandi
tveggja ára hertkyldu i Bretlandi
En ef stjórnkænsku hefir nokk-
urn tíma verið beitt, þá var henni
beitt þarna. Það var því engin
furða þótt Dulles. maður sem hefir
orð fyrir að tala hreinskilnislega
um hlutina frá sínu sjónarmiði.
nefndi þetta „stjórnmálalegt krafta
verk“. Því að auk þess sem þetta
sameinaöi Vesturlöndin á ný. varð
Eden eftir þetta bein)ínís hetja
Vestur-Evrópu.
Vinnudagur Edens hefst í raun-
inni á kvöldin þegai svaita leður-
mappan frá utanríkirráðuney cnu
er send heim til hans. Áður en
hann fer að sofa á kvöldin og aftur
í rúminu á morgnana. rannsakar
hann innihald möppunnar — hlaða
a|f símskeytum og skýrslum um
hvers konar vandamál Hann gcrir
athugasemdir á spássíurnai og sencl
ir gögnin siðan aftur til rkrifstofu
sinnar um tíu-leytið um morgun-
inn. Algengasta athugasemdin er
„gjörið svo vel og ræðið við mig“,
og viðræður þær, sem af þessu
stafa taka mestan hluta dagsins
Hann fyrirlítur skriffinnsku og
situr sjaldan við skrifborð sitt leng
ur en nokkrar minútur í einu, en
gengur um gólf á miili. Hann er fús
til að hlusta á aðra og tekur skjót-
ar og skýrar ákvarðanir
Hvað um gáfur hans? „Hann cr“
hefir vinur hans sagt, „ósköp ven’u
legur Englendingur — menncaður,
án þess að vera í rauninni sérlega
gáfaður“. Hugur hans er skýr og
víðfeðmur, en laus við langt ottar
íhuganir. ,Þegar Winston CharcV'íll
fer að tala um hina stóru herskara
og óstöðvandi elfu sögrnnar". hefii
annar vinur látið sér um munn
fara, „veit Anthony sennilega
ekki hvað hann er að fara — bg
(FramhaM á 7. síðu.l
lb Henrik Cavling
engin drykkjarföng. Hún tók varlega um herðar hans og
ætlaði að vekja hann.
— Pabbi.
En faðir hennar féll aðeins lengra fram á borðið.
— Pabbi, hrópaði Karlotta skelfingu lostin.
En Dahl veitingamaður gat ekki svarað dóttur sinni, því
að hjarta hans var hætt að slá. '
Annar kafli.
Karlottu var ljóst,. aö færi svo að hún missti kjarkinn, væri
allt tapað. Þeir tveir mánuðir, sem hún hafði unnið í stór-
verzluninni í Kauigmannahöfn, höfðu gerbreytt viöhorfi
hennar til lífsins. Ar liéim tíma höfðu flestar draumsýnir
hennar um hamingju lífsins máðst út.
Karlotta þorði varla að hugsa um Börstrup, svo ákaft
langaði hana heim, Dagarnir eftir hinn skyndilega dauða
föður hennar, en þá hafði hún dvalið á heimili lyfsalans
föður Brittu, höfðu verið henni sem martröð. Hún hugsaöi
heldur ekki um þá, er hún hugsaði heim til Börstrup. Hún
hugsaði um bæinn.. óg kunningjana þar, fólkið, sem var
oftast gott og hjáipsamt hvort við annað. Það var öðru
máli að gegna í Kaupmannahöfn. Karlotta hugsaði nú
jafnvel um Pál slátrarason án reiði. í samanburði við ýmsa
karlmenn, sem hún hafði fyrir hitt í stórborginni, var hann
aðeins stór, ástfanginn drengur, sem ekki ætlaði að gera
neitt illt af sér.
Karlotta var aleiþ í stórborginni, og hún átti enga aðra
að í heiminum en frænda og frænku úti á Jótlandi. Þau
hafði hún aldrei séð. Þegar einmanakenndin sótti harðast
að henni á kvöldin í litla herberginu, sem hún hafði leigt
sér í KolbjörnsensgÖtu, varö hún að nísta tönnum til þess
að missa ekki vald ,á sjálfri sér.
Oft hafði hún spurt sjálfa sig, hvort ekki hefði verið
réttara af henni að vera kyrr heima í Börstrup. En við
nánari umhugsun hlá'ut hún jafnan að svara þeirri spurn-
ingu neitandi. Þegar hún væri búin aö vinna sér inn nógu
mikla peninga, gajti hún kannske---------. Jæja, það var
nógur tími til aö hugsa um það. Fjármál föður hennár höfðu
verið í nokkurri óreiðu, en hún hafði neitað að falla frá
arfi eða vísa frá sér skuldaábyrgð. Lánadrottnar föður
míns verða að fá fé sitt, þótt ég verði að þvo gólf í Kaup-
mannahöfn alla ævi til þess að standa í skilum. Nú gat
hún brosað að þessum barnalegum orðum, en það breytti
ekki þeirri staðreynd, að hana vantaði níu þúsund krónur
til þess að geta lokið öllum skuldaskilum fyrir föður sinn.
Karlotta hafði auðveldlega fengið þetta starf í stórverzl-
uninni, en hún haföi undrazt það mjög, hve slíkt starf
var lágt launað. Með' ýtrustu sparsemi tókst henni að láta
launin hrökkva til nauðþurfta, en um fjársöfnun gat ekki
verið að ræða. Flestar aðrar stúlkur, sem unnu í verzlun-
inni, bjuggu heima hjá foreldrum sínum og þurftu lítið að
greiða fyrir fæði og húsnæði.
En það voru ekki aðeins launin, sem Karlotta var óánægð
með. Starfsskilyrðin voru ekki heldur góð. Fyrstu sex vik-
urnar hafði Karlotta unnið í sokkadeildinni, en svo hafði
Nielsen deildarstjóri gert henni lífið óbærilegt þar. Hann
hafði gerzt nærgöngull við hana þegar fyrsta daginn, sem
hún vann þar og haldið því áfram, þótt hún vísaði honum
kurteislega á bug. Hann færði sig meira að segja upp á
skaftið, og að lokum hafði hann gert henni skiljanlegt, að
ráðning hennar framvegis væri undir því komin, hvort hún
þýddist hann eða ekki. Þá hafði hún leitaö ásjár ráðningar-
stjórans, en það bar ekki tilætlaðan árangur. Ráðningar-
stjórinn var kona, og hún hafði lofað dugnað og stjórnsemi
Nielsen á hvert reipi. Hún haföi talað um stelpur utan
af landi, sem fengju alls konar flugur í höfuðið, er þær
kæmu til Kaupmannahafnar, af því að þær héldu sjálfar,
að þær væru snotrar.
Árangurinn varð þó að lokum sá, að Karlotta var flutt
í leðurvörudeildina, en ráðningarstjórinn hafði jafnframt
tekið skýrt fram, að næst þegar eitthvað hlypi í snuðru í
starfi hennar væri henni fremur ráðlegt að leita sér atvinnu
annars staðar en biðja um flutning aftur.
Deildarstjórinn í leðurvörudeildinni hét Jörgensen. Hann
var nokkuð við aldur, en hann var góðkunningi Nielsens,
sem var tíður gestur í deildinni og lét ekki undir höfuð
leggjast að erta Karlottu. Hún lét sér það í léttu rúmi liggja,
þótt hún fyndi það á viðmóti Jörgensens, að Niéisen bæri
henni ekki alltaf vel söguna. Ef karlarnir vildu íéýfa'tíenni
að vera í friði, var hún ánægð. Þetta átti líka við un^ við-
skiptavinina.
Karlotta hafði leigt sér herbergið í Kolbjörnsénégdtu af
því að leigan var lág, en það svaraði á engan hátt til smelck-
visi hennar. Þarna bjuggu ýmsir einhleypingar á sömu
hæð og höfðu félagseldhús. Hún hafði þó búið þarila tí'éilkn
mánuð, er henni varð fullljóst, hve fráleitt VáT ’áð' btíá
þarna. Þetta var á fimmtu hæð. Karlotta hafðí ékki kornizt
hjá því að kynnást hinum leigjendunum á hæðinni,‘en tun
nána kynning var ekki að ræða nema við Merete, stúik-
una, sem bjó í herberginu gegnt henni.
Hún hafði sagt Karlottu, að hún væri saumakona, en
í þau fáu skipti, sem Karlotta hafði litið inn í lierbergi
hennar, hafði hún hvorki séð þar saumavél eða annað
saumadót. Karlottu hafði líka brugöið í brún, er hún komst