Tíminn - 29.03.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.03.1955, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriSjudaginn 29. marz 1955. 73. blað. 1600 drengir komu í heimsökn á Reykjavíkurflugvöll á sunnud. Kúeilcga 80 þeirra fengti flugferð Á sunnudaginn bauð flugmáiastjórnin 8—14 ára drengjum að skoða Reykjavíkurflugvöll. Um 1600 drengir þáðu það boð, og var það mun meiri þátttaka en reiknað hafði verið :tneð. Drengirnir fengu allir númer og síðan voru dregin út rúmlega 80 og fengu handhafar þeirra flugferð. Vegna þess hve þátttaka var inikil varð áð tvískipta :inn á völlinn. Fyrri hópurinn kom kl. 10, en hinn síðari kl. 2. Drengjunum var síðan skipt :i flokka og voru 40 1 hverjum og voru þeim sýnd helztu mannvirki á vellinum, en flug málastjóri útskýrði fyrir þeim híutverk flugvallarins. Tókst þessi kynning mjög vel, enda var veður gott og drengirnir áhugasamir. Fengu flugferð. Þegar drengirnir komu inn á völlinn, voru þeim afhent Bát hvolfdl (Framhald af 8 siífu). ir að taka land milli ólaga, en sjór var óhreznn, sem kallað er. Þegar taka átfi land tók alda bátinn og hvolfdi honum. Sex af skip verjam fóru í sjóinn og bár wst þeir á land með soginu og sluppw ómeic'idir, en fjór ir félagar þeirra wrðu wnd- ir bátnum er honum hvolfdi. f átökunwm stakkst ein árin í gegnwm bátinn, svo gat kom á hann. Höfðw skipbrotsmennirnir, sem lentw inni í bátnwm, því loft inn til sín. Var þeim fljótlega bjargað undan bátnum. Einn þeirra meiddist illa á hendi við það að öngwll stakkst í gegnum höndina. Sá, sem fyrir slysinu varð, heitir Ársæll Stefánsson. Litlafellið afgreitt í Hornafirði Litlafell kom hingað í fyrri :nótt með olíu og vorum við þá alveg komnir í þrot og raf stöðin komin að þvi að staiiza. Engin töf varð á uppskipan olíunnar í fyrrinótt og gær. 3keyti mun þó hafa komið :frá ASÍ um að verkamenn ■/æru beðnir að stöðva upp- okipunina, en losun mun hafa verið langt komin, er það barst, enda mundi því vart hafa veriö sinnt, þar sem svo itnikil vá var fyrir dyrum, ef olían fengist ekki. Nú er Litla t'ell komið til Austfjarðanafna og losar þar olíu. AA. vr r.T7« r;' ■ nrw-.* ■■ ■■■- C'tvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. ,i0,30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). númer, sem síðan var dregið á milli. Milli 75—80 þeir heppnu flugu með vélflugum, en 8 komust í svifflugur. Jók þetta „happdrætti“ mjög á eftirvæntingu drengjanna. Ekki er enn ákveðið hvort efnt verður til slíkrar kynning ar aftur, en tilkynnt verður þá nánar um bað. Viðstaddir samtalið voru 2 rússneskir fulltrúar auk foreldranna svo og banda- rískir starfsmenn, sem boðið höfðu foreldrum hins 17 ára gamlá unglings að fullvissa sig um, að hann hefði tekið þessa ákvörðun af frjálsum og fúsum vilja. Þegar hinn ungi maður hafði hafnað öllum bænum og röksemdum foreldra sinna um að hverfa aftur, bað móð ir hans aö fá að tala við hann einslega. Var það leyft, en að samtalinu loknu var hann jafn ákveðinn í að snúa ekki aftur. Foreldrarnir sögðu honum að hann þyrfti ekki að ótt- ast neinar hefndarráðstafan ir, þótt hann snéri aftur. Hins vegar myndi hann sæta hinni verstu meðferð ef hann færi til Bandaríkjanna. Hann myndi verða neyddur til að vinna í námum þar. En Lysi- kov lét sér ekki segjast og kvaðst ekki vilja búa við stjórnarhætti, sem væru byggðir á lygum, rógi og hatri. Lauk svo þessum fjöl- skyldufundi. □ Tiikynnt er, að Churchill mlini í dag gefa þinginu skýrslu um fyrirætlanir stjórnai-innar varð- andi stórveldafund á næstunni. □ Gromyko hél't í gær til Moskvu frá Stokkhóimi og lét vel yfir dvöl sinni þar. □ Verkfall rafvirkja og viðgerðar manna við brezku stórblöðm heldur áfram og koma blöjin ekki út. Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar í kvöld Qiinf áníuhlj ómsveit Ríkis- útvarpsins h'eldúr tónleika í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Hefj ast þeir klukkan 7 og eru þetta fjórðu tónleikarnir í ár. Olav Kielland stjórnar hljóm sveitinni en einleikarar eru Ingvar Jónasson og Jón Sen. Efnisskráin er Konsert fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Bach. Önnur verk eru Tragiskur forleikur eftir Brahms og fimmta sinfónían eftir Tschaikowsky. Alþlngi (Framhald af 8. siðu). voru dæmi til að sýna áhrif hækkaðs kaupgjalds, ef ekki hefði verið reiknáð með hækk un á launum opinberra starfs manna. Reynslan sýndi ótvi- rætt, að laun þeirra hækkúðu í samræmi við almennar launahækkanir í landinú, aö vísu nokkuð á eftir og ef til vill ekki jafn mikið og hínni almennu' launahækkun næmi, en hækkuðu samt, enda væri það eðlilegt, ekki sízt eins og nú væri ástatt um launakjör þeirra. Þá gat ráöherra þess, að launalögin frá 1945 væru :iú í endurskoðun og hefði verið gefið loforð um að henni skyldi lokið fyrir næsta haust. Upplýsingar flýta fyrir lausn. Varðandi þær ásakanir Ein- ars Olgeirssonar og I.úðvigs Jósefssonar að upplýsingar þær, sem felast í skýrslu ríkis stjórnarinnar myndu torvelda samnlnga í vinnudeilunni, sagði fjármálaráðlierra, að slíkt væru auðsjáanlega til- hæfulausar fullyrðmgar. Upp lýsingar í málinu hlytu að auð velda lausn deilunnar. Ekkert býddi að stinga höfðinu niður í sandinn. Nægilega eríitl væri að finna lausn, þótt reynt væri að gera sér sem fyllsta grein fyrir öllum að- stæðum. Þeir Ingólfur Jóns- son ráðherra og Gylfi Þ. Gísla son tóku einnig til máls við þessar umræður. 17 tíra unýlingur flýr föðurland sitt: Sárbænir móður hans ekki breytí ákvörðun hans Berlíw, 28. marz. — Valery Lysikov, sonwr höfuðsmanws í rússweska fl'wghernum, sem flúiö hefir til V-Berlíwar og fengið hælz sem pólitískwr flóttamaðwr í Bandaríkjwnwm, sagðz foreldrum síwum í viðtali, sem stóð í %Vs klst., að hann mywdi wwdir engum kringwmstæðum hverfa heim aftwr. Stangaveiðifélag Reyk j a víkur SKEMMTIFUND í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 31. þ. m. kl. 8,30. SKEMMTIATRIÐI: 1. Laxakvikmyndir. 2. Har. Á. Sigurðsson stjórnar skemmtiþætti og bögglauppboði. 3. Víglundur Möller flytur félagsþátt. 4. Dans. — Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Aðgöngumiðar seldir í Verzl. Veiðimáðurinn, Lækj artorgi og Verzl. Hans Petersen, Bankastræti. Borðpantanir verða teknar í Sj álfstæðishúsinu á þriðjudag kl. 5—7. Veiðimenn — fjölmennið. S. V. F. R. SVFR héldur BIFREIÐAEIGENDUR Til þess að gera sem flestum mögulegt að kasko- tryggja bifreiðir sínar, höfum vér um skeið- veitt verulegan iðgjaldsafslátt þeim bifreiðaeigendum, sem tekið hafa á sig nokkra sjálfsábyrgð. Leitið upplýsinga um iðgjöld og skilmála. Almennar Tryggingar h.f. Trygging er nauðsyn! Austurstræti 10. — Sími 7700. W///.V.,AV/AVAWW.,.VW.VAWAV«.WA\WWW 5 - ' '' S HJARTANLEGA þakka ég öllum, sem glöddu mig á 70 I; ára afmæli mínu með heimsóknum, stórgjöfum, skeyt •; um og kveðjum. *: BJARNRÚN JÓNSDÖTTIR, ;• Múla. 5 VdVWWWWWWVWVVWVWWWWWWVWVWWWwl Móðir mín og tengdamóðir MARGRÉT ÞORLÁKSDÓTTIR lézt aðfaranótt sunnudagsins 27. þ. m. Vigdís Steingrímsdóttir, Hermann Jónasson. 20.35 Fræðsluþættir. 2i,10 Tóleikar (plöturn). 21.35 Lestur fornrita. 22,00 Fréttir og veðurfregnir ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter íaekson. 172 •22,10 Passíusálmur (40). 22,2Ö Úr heimi myndlistarinnar. 22,40 Léttir tónar. 23,20 Dagskrárlok. Árnað heilla rrúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun (iím ungfrú Lilja Gísladóttir. ?!- (seldu í Staðarsveit, og Martemn Folmer Nielsen, járnsmiður, Sund- . augarvegi 28. Nýlega hafa opinberað trúlofun ;>ína ungfrú Erla Hannesdóttir Há :;eigsveg 22, og Sigurður Á. Jónsson írá Eyri í Ögursveit. Sverð Breka riddara hvein yfir hiifði Ivart en Breki drí rýtine «inn ýrsliðrum oí náltíaB. i»t Ivar hlújám / árimmdarletur lenti svn i steinbrúninni og brotnaði, cn Ivar rak I hermanninn í gcgn. Hermaðurinn hraut út fyrir steinbrúninu, og svcrð Ivars hlújárns fylgdi mcð. Nú var Ivar vopnlaus andspænis Brcka riddara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.