Tíminn - 30.03.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.03.1955, Blaðsíða 4
TÍMINN, miffvikudaginn 30. marz 1955. 74. blað. í um íbúðalán Fjármagnið fæst með sölu vaxtabréfa og framlagi banka, sparisjóða og ríkis Frumvarp (Framhald af 1. síðu.) 1954 5 manna nefnd, þá Benjamín Eiríksson, banka stjóra, formann neinCnr- innar, Björn Björnsson, hag fræðing, Hannes Jónsson, félagsfræðing, Hilmar Ste- fánsson, bankastjóra og Jó- hann Hafstein, bankastjóra í janúar s. 1. bættast í nefnd ina 2 fnlltrúar frá Lands- bankanum, þeir Gunnar Viðar, bankastjóri og Jó- hannes Nordal, hagfræð- ingur. Nefndin hefir viðað að sér miklu efni um skipan þess- ara mála á Norðurlöndum, Bretlandi og V-Þýzkalandi, bæði varðandi húsnæðismál- in yfirleitt og útvegun láns- fjár. 10. okt. s. 1. skilaði nefnd ín bráðabirgðayfirliti til rík- isstjórnarinnar, en vann síð an áfram að málinu. Uppi- staðan að frumvarpi því, er hér liggur fyrir er fengiö úr frumvarpsuppkasti nefndar- innar. í greinargerð nefndarinn- ar til ríkisstjórnarinnar, seg ir m. a., að nefndin hafi litið á verkefni sitt fyrst og fremst sem skipulagsmál, og þá eink um að skipuleggja lánsfjár- hlið íbúðarbygginga. í flestum tilfellum, þar sem húsnæði vantar, er um fólk að ræða, sem getur greitt af tekjum sínum, sem svarar húsaleigu af nýju húsnæði. Það sé þvi um að ræða eftir- spurn, sem geti greitt fullt verð fyrir þjónustuna. Það, sem vantar, er fjármagn, sem hægt sé að festa til langs tíma, en ekki hitt, að neyt- andinn þurfi styrks með. Nefndm álýtar, að sökum þess, hve húsnæðismálið er þýðingarmikið frá félags- legu sjónarmiði og jafn- framt hve íbúðir eru fjár- hagslega trygg eign, þá eigi lánveitingar til íbúða- bygginga að sitja fyrir um notkun á talsverðum hluta Nefndin telur, að eftir- spurnin eftir nýju húsnæði eigi einkum rætur sínar að rekja til eftirtalinna atriða: Fjölgunar þjóðarinnar, til- flutnings innan lands, end- urnýjunar lélegs húsnæðis og útrýmingar herskála. Fyrir strið fjölgaði þjóð- Inni um 1% á ári. Seinustu árin hefir fjölgunin verið meiri, allt að 2%, sem er geysimikil fjölgun, sennilega sú mesta í V.-Evrópu. Við manntal 1950 voru um 23400 manns milli tvítugs og þrítugs. Ef skipting þessara aldursflokka væri jöfn eftir kynferði og allir giftust inn- an þeirra myndu hjónabönd vera um 1170 á ári. í reynd- inni voru hjónabönd 1077 1949, en 1217 1950. Gera mætti því ráð fyrir að um 1100 nýrra íbúða væri þörf árlega vegna nýrra heimila. Hins vegar losna eldri íbúðir af ýmsum ástæðum og mætti reikna með að fólksfjölgunin ein krefðist 600 nýrra íbúða árlega. Frá árslokum 1947—1950 fækkaði ibúum í 100 bæjar- og sveitarfélögum. Nam sú Eftir að borizt höfðu tillög ur nefndarinnar, hóf ríkis- stjórnin viðræður við banka stjórn Landsbanka íslands um fjáröflun til veðlánakerf is þess, sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir. Náðist sam- komulag, sem er í meginat- riðum á þessa leið: f fyrsta lagi tekur bank- inn að sér að ábyrgjast svo mikla söhi vísitölubuTid- inna bankavaxtabréfa á næstu 2 árum, að hægt verði að veita hverjum, sem rétt hefir tz’l vísitöluláns skv. hinum nýju lögum, vísi tölulán að upphæð mirmst 20 þús. kr. Þó ábyrgist bank inn ekki meiri sölu en 20 þess sparifjár, sem mynd- ast í landinu. Höfuðtilgang ur nefndarinnar er því að komið verði á veðlánakerfi, sem í fyrstu miðist eingöngu við nýjar íbúðir, og verði til að byrja með eingöngu lánað út á fyrsta veðrétt. Nefndin telur nauðsynlegt að 1. veðréttarlánin séu ríf- leg. Með því er lántakanda tryggð sæmileg úrlausn og um leið bindur hann fyrsta veðrétt. Einkaaðilar, sem nú lána til húsabygginga með okurkjörum eiga þá ekki lengur aðgang að þessum veðrétti. Nefndin telur nauðsynlegt að veðlánin verði fastur lið- ur í fjármálakerfi þjóðarinn ar, og að framkvæmdir allar séu sem mest í höndum banka og sparisjóða, þannig að hver stofnun láni sitt eigið fé, en þó eftir samræmdum reglum. fækkun um 530 manns á ári að meðaltali. Hefir því þurft að úitvega 350—400 manns á ári húsnæði vegna búferla einna saman. Húsnæði, sem þetta fólk yfirgefur er ekki tekið í notkun af þeim öðr- um, sem reiknað er með að þurfi nýtt húsnæði. Telur nefndin að vegna búferla- flutninga hafi á seinustu ár um þurft um 100 nýjar íbúð- ir árlega. Á undanförnum árum hef ir mikið af gömlu húsnæði gengið úr sér. Mikill meiri- hluti íbúða í sveitum hefir verið tekinn úr notkun á seinustu árum og nýjar kom ið í staðinn. Sama hefir einn ig átt sér stað í bæjum og þorpum. f sveitum eru byggð rúmlega 150 íbúðarhús ár- lega, mest endurnýjun. Nefnd in telur, að til endurnýjunar verði að áætla 100 nýjar í- búðir árlega. Loks ber ríka nauðsyu til að útrýma herskálunum. Þeir eru yfirleitt mjög lé- legt húsnæði og ekki hægt að sætta sig við þá til lengd ar. Herskálar munu vera í (Framhald á 7. tíBu.) milljónir kr. hvort árið um sig. í öðru lagi leggur Lands- ba?ikz?i7i ásamt öðrum bönk um landsi?zs fram 20 millj. kr. á ári næstu 2 ár til í- búðarlána. Framlögum fyr- ?r hvern ársfjórðu?ig skal skipt fyrirfram milli bank- anna í hlutfalli við spari- sjóðs?n?istæðu hjá hverjum um sig í byrjun ársfjórð- ungsins. f þriðja Iagi tekur Lands bankin?? að sér að ábyrgj- ast, að tryggingarfélög, sem ekki eru í opinberri eign, leggi fram 4 milljónir kr. á ári í næstu 2 ár til A-Iána. f fjórða lagi mun ríkis- stjór??in beita sér fyrir því, að veðdeilct Landsba7ikans verði falin fjáröflun með verðbréfasölu til íbúðarlána innan hins nýja veðlána- kerfis, sem komið xerður ii fót með lögum. Bankavaxta bréfin verði skattfrjáls og skal heimilt að hafa nokk- urn hluta þeirra með vísi- tölukjörum. Loks eru ákvæði um að Landsbankinn skuli ávallt eiga fulltrúa í húsnæðismála stjórn, sem greiði þó ekki atkvæði um einstakar lánveit ingar. Ef ríkisstjórnin óskar mun Landsbankinn einnig semja við sparisjóði og líf- eyrissjóði og aðra aðila um þátttöku þeirra í veðlána- kerfi því, sem komið yrði á fót. Fjármagn til átlána Skv. þessu samkomulagz og ákvæðum frumvarpsius ættu útlá?? til íbúðarbygg- i??ga á áru??um 1955 og 1956 að geta orðið sem hér segir fyrir hvort ár?ð: La?idsba?ik i??n tryggir sölu á banka- vaxtabréfum fyrir 44 millj. króna, verðbréfakaup trygg ingarfélaga 4 milljónir, út- lán sparisjóða 20 milljónir, íbúðarlán sparisjóða 20 milljónir. Byggi?igarsjóður verkama?i??a 4 milljó?iir, lá?i tzl útrými??gar heilsuspill- andi ibúðítm frá ríki og bæj arfélögum 6 milljónir króna og byggingarsjóður sveit- anna 2,5 mUljónir. Samtals gerir þetta 100,5 milljónir króna á ári. Þær 40 milljónir króna, sem bankarnir kaupa eða tryggja kaup á af bankavaxtabréf- um og þær 6 milljónir króna, sem verja á til útrýmingar heilsuspillandi íbúðum, sam tals 46 milljónir, eru aukið fjármagn. Af þeirri upphæð hefir ríkisstjórnin ákveðið að Byggingarsjóður skuli fá 12 milljónir króna. Eins og áður greinir hefir húsnæðismálanefndin áætl- að íbúðaþörfina í kaupstöð- um og kauptúnum samt. 900 íbúðir á ári. Miðað við 70 þús. kr. 1. veðréttarlán á hverja íbúð (A-lán og B-lán), þarf 63 milljónir króna. Er þannig ríflega séð fyrir láns fjárþörf til þessara bygginga samkv. áætlunum nefndar- innar um húsnæðisþörfina. í Jím/rHum Veðlánakerfið miðist í fyrstu við nýjar íbúðir Fjölgun þjóðarinnar og útrým ing heilsuspillandi íbúða Aldarafmælis ^SíÉ'Tf! : /i,\ l i V ! / \ ' . ’ > ■ verzlunar á íslandi verður minnzt með borðhaldi og dansleik að Hótel Borg föstudaginn 1. apríl n. k. kl. 7,30. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í dag. HÁTÍÐANEFNDIN. Uppboðsauglýsing Samkvæmt beiðni skiptaráðandans í Reykjavík verð ur austurhálflenda jarðarinnar Eystri-Garðsauki í Hvolhreppi, ásamt íbúðarhúsi og öðrum húseignum tilheyrandi dánarbúi Steinunnar Bjarnadóttur, seld á opinberu uppboði, sem haldið verður á eígninni sjálfri miðvikudaginn 6. apríl n. k. kl. 2 síðdegis. Skrifstofa Rangárvallasýslu, 28. marz 1955, BJÖRN BJÖRNSSON. Smásagnasamkeppni Samvinnunnar Ritstjórn Samvinn?mnar hefir ákveðið að lengja skilafrest í smásag?iasamkeppni blaðsins til 15. maí n. k. Hefir þetta verið ákveðið vegna ástands þess, sem skapazt hefir af völdam verkfallsins. e SAMVINNAN Shóli ísahs Jónssonar (Sjálfseignarstofnun) STYRKTARMENN skólans, sem eiga börn fædd 1949, og hafa ekki látið innrita þau, verða að gera það nú þegar, ef börnin eiga að sækja skólann næsta vetur. SKÓLASTJÓRI. H.C.Andersens-hátíð halda sendiherra Dana og Norræna félagið í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 2. apríl n. k. kl. 20,30. Fjölhreytt skeiumíiskrá Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eý- mundssonar. . . _ f r .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.