Tíminn - 02.04.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.04.1955, Blaðsíða 1
Skxifstofur f Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 39. árgangur. Eeykjavík, laugardaginn 2. apríl 1955. 77. blaS. Samvinnysaintökin standa vörð um verzíunarfrelsið n yj Ávarp Erlendar Emarssonar, forstjóra SÍS á afsnælisliátíð frjálsrar verzlunar í gær Hátíðanefndin afliendir Háskóla íslands hina veglegu gjöf. Eggert Kristjánsson, fcrmaður ncfndarinnar, réttir dr. Þorkatli Jóhannessyni, háskólarektor, 100 þúsund króna ávísun. srar verziunar Forvígisinanaiia unimizt, hátið á 23jé3S3eá2i- * Isásinia. Fánær blöktu víða vi.?i irténa HátíffahftJd verslw.nímamtakacna í landir.u i hundrað ára afmæli frjálsrar ve*zr.unvr í gær voru h:'n fj31V.rttaita o? virðúlégustu. í Reykjavik var verz'unum og sk'ifstofuzn loknð og kemisla felld niður I skó’um. Bærinn var fánuax skrýddur og gluggar verzlana skreyttir. i með undirleik Weissfcanpe.'s. í gærkveldi var sarnkoifta að — ( (Framhald á 2. ruðu) söng undir stjirn SiáUrð.r Þórðarsonar, og Gu5rún Á. Simonar og Guómundur Jóns son sungu einsöng og tvísöng Herra forseti, virSulega for setafr”, heiðruíu gestir. í þjóðfélagi okkar er verzl unin nauðsynlegur þáttur í! velmegun fólksins. Án verzl! unar væri verkaskipting milli mannanna óhugsandi að nokk>-u marki. Þá mundi hver þjóð, hvert hérað eða jafnvcl liver byggð þurfa að búa algerlega að sínu — og hversu fátæklegt mundi það líf ekki vera? Þörfin á. að verzla varð í öndverðu lyftistöng fyrir samgönguv, er maðurinn tók að leita vfir landið og smíða skip til að komast með ströndum fram og síðar á haf út. Kaupskapur leiddl til siglinga, siglingar til auk- inna kynna, menningar — fjölbreyttara og betra lífs. Verzlunin hefir verið og er mannkyninu öllu það, sem æðakerfið er likamanum. Hún ber næringu, þrótt cg lif til hinna yztu landa. Fáum þjóðum er verziunin nauðsynlegri en okkur íslend ingum. Við búum við góða landkosti — en erfiða og enn sem komið er einhæfa. Viff þurfum að kaupa frá öðrum lönöum tíu vörutegundir fyr ir hverja elna, sem við flytj um út, og utanríkisverzlun okkar er — cf henni er deilt niður á alla landsmenn — meiri í hlut livers og eins en hjá flestum cf ekki öllum öffr um þjóðum. Lifskjör okkar eru blessunarlega góð — og þarf verzlunin að dreifa til- tölulega miklu vörumagni til landsmanna á ári hverju. Það leiðir af mikilvægi verlunarinnar fyrir okkur ís lendinga, að sjálfstæði í verzl unarmálum er ein af máttar stoðum sjálfstæðis þjóðarinn ar. Þegar við misstum úr okk ar höndum siglingar og þar ( (Framhald á 2. síðu). Að hátíðahöldunum stcðu Verzlunarráð íslands, Sani- band Isl. samvinnufélaga Sam band smásöluveralana ng Vevzlunurmannafó'.ag Reyitja víkur. Háíiðaneíndin færði háskóianum að g;'öf 100 þús. kr. í p-ærmorgun, og er frá því skýrt á öðrum stað í blaðinu. Árdegis í gær lagði nefndin blómsveiga við varða Jóns Sigurðssonar og Skúla fógeta. Hátíð í ÞjóSleikhúsinu. Klukkan tvö í gær hófst af mælishátíð í Þjóðleikhúsinu, og voru forsetahjónin meðal gesta. Eggert Kristjánsson, for maður framkvæmdanefndar- innar, bauð gesti velkonu.a. Aðalræður fluttu Ingól+ur Jónsson, viðskiptamálaráð-1 herra, og Vilhjálmur Þ. Gís;a sön útvarpsstjóri ÁvÖrpi fiuttu Erlendur Einarsson fo” 1 sfjórl SÍS, Guðjcn Einarsson forrnaður Vérzlunafmánnafe- lagsins, Kristján Jónsson, for maöur Samb. smásöluversl- ana, og Eggert Kristjánsson, fcrmaður verzlunarráð,. j lands. Karlakcr Reykjavíkur Hátíðaiieuium ieggur oiomsveig aff varða Jóns Sigurðssonar. Snarpir jarðskjálftar á Suðvestur- landi, einkum í Hveragarði í gær ílíis skcnmiast, hlutir færast, ráöur brotna vatnsleiÖslur slitna, liverir spýta móranðu Frá fréttaritara Timans í Hveragerði í gær. Harðir jarðskjálftakippir urðu hér síðdegis í dag, og má segja, aff sífelldar hræringar hafi verið frá klukkan hálf- fimm og fram eftir öllu kvöldi. Klukkan 4,27 kom fyrsti kippurinn og síffan voru sífelldar hræringar og kl. 5,40 kom langharðasti kippurinn, og lék þá allt á reiðiskjálfi. Eftir þaff voru kippir og hræringar í Hveragerði fram eftir öllu kvöldi. Hátíðciiefndin gsf Há- skólsnum 100 þús. kr, Hátíðanefnd 1. apríl 1955 heimsótti í morgun rektor háskólans og afhe?iti há- skólarcwm aff gjc? ltu;zd"aff þús: índ krónwr. Skal staf:ia sjóö af þesGu fé til styrkiar stúdcntmn í viffskzptafræð-1 vm hér v:ff háskólaun scai- kvæmt sfeipulagsskrá er sett verðwr. Gefsndur eru Verzlunærráff íslands, Sam- band íslenzkra samvinnúfé lae.fl, Sambajid sraásölu- véízlana ag Verzlanar- mannafélag Reykjavíkur. Anderseii'bátíS í kvöM Eir.s og áður. hefir verið | skýrt frá, ganga^t danska | sendiráðið og Norræna fé- la*».ið fvrir minningavháú'ð um H. C. Andersen í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld með fjölbreyttri slfemmtiskrá. Að gcngumiðar fást hjá Eymund sn og eftir kl. 2 í Sjálfstæð- ishúsinu. í hörðustu átökunum fór margt úr skorðum í Hvera- gerði og felmtri sló að fólki, svo að það hélt sig allmjög úti við fram eftir kvöldi. Ýmsir höfðu meira að segja við orð að fara brott yfir nótt ina og þá helzt til Reykjavík ur, og getur verið að ein- hverjir hafi látið af því verða. Nokkrar skemmdir. í harðasta kippnum rigndi niður blómapottum | úr gluggum, myndir og hlut ir af veggjum féllu niður, jafnvel gluggatjöld. Leir- tau brotnaði surns staðar og pottar sópuðust fram af eldavélum. ísskápur færðist úr stað. Vörur úr verzlun-' arhillum hrundu niður. Sprungur komu i veggi ein stakra húsa, en þó urðu ekki stórskemmdir á þeim. Skorsteinn hrundi á einu húsi ofan þaks. Ilrzmc'i ú?’ fjallinu. í einu gróöurhúsi slitnuðul vatnsleiðlslur. Gr j óthrun nokkuð varð úr fjallinu fyrir ofan. Rúður brotnuðu í ein- staka gróðurhúsi. Hverirnir fóru flestir að spýta mórauðu er á leið, en það er venju- legt í jarðskjálftum. Fréttaritari blaðsins á, ( (Framhald á 2. síðu) Loftleiðir fá ekki Loftleiðir hafa ekki enn fengið eyfi til að halda íippi farþegafh/gi á áætlunarleið sinni milli Evrópa og Arae- ríku með viðkomií hér. Verk fallsnefndin hefir ckki enn viljað gefa leyfið, og mun þar staizda eingö?igu á kom mú?iistum. Er rekstur fé- lagsins og mzílilandafliígiff í vaxandi hættzz og er illt til þess að vita, að stifzzl ein eyðilcggi þennan mik- ilsverða þátt í flusmálam, íslands. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.