Tíminn - 02.04.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.04.1955, Blaðsíða 7
77. blað. TÍMINN, laugardaginn 2. apríl 1955. 7 Úr ýmsum. áttum í’erðafélas íslands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl n. k. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Ekið upp í Hval- fjörð að Fossá. Gengið þaðan upp Þrándarstaðafjall og yfir há-Kjöl að Kárastöðum í Þingvallasveit. — Farmiðar seldir við taílinn. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnamessa kl. 2 Séra Jón Auðuns. Nesprestakall. Messað í kapellu háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Laujarneskirkja. Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. (Tekið á móti gjöfum til kristniboðs). Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavars- Bon. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 í. h. Litanían sungin. Séra Jakob Jónsson. Kl. 1,30 barna guðsþjónusta. Séra Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. síðdegismessa. Séra Siýur jón Árnason. Bústaöaprestakall. Barnasamkoma í Háagerðisskóla kl. 10,30 árd. Gunnar Árnason. HafnarfjarÖarkirkja. Messa kl. 2 Séra Garðar Þorstems Eon. Háteigsprcstakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Langlioltsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árellus Níelsson. 1. apríl (Framhald af 7. Elðu.) heimili, þar sem eru fimm manns og þrennt af þvi full orðið. Ræddi það um fréttina fram og aftur en um líkt leyti var yngsti meðlimurinn látinn hlaupa apríl. Hann var fíu ára og var bara töluvert móðg aður, þegar hann kom úr ,,platinu“. Vissi hann ekki vcl, hvernig hann átti að launa fyrir sig, en sagði til að að segja eitthvað. „Uss, þessi fundur er bara „plat“ og fyrsti apríll“. Fólkið fór nú að at huga fréttina betur og fór að efast um sannleiksgildi henn ar. Pólska fréttastofan. Eins og gefur að skilja var mikið talað um heimsvelda- fundinn í rakarastofum hé: í bænum í gær. Voru margar kenningar á lofti í einu og sögðu sumir að þetta væri 1. aprilfrétt, en aðrir vildu ekki trúa. NTP fréttastofuhcitið stóð í sumum, en einn kunni ráð við því. Sagði hann að þetta væru einkennisstafir pólskrar fréttastofu. Þeir, sem trúðu fréttinni til kvölds, geta huggað sig við það, að þetta er ekki í fyrsta sinn, sem þeir stóru hlaupa fyrsta apríl, þegar þeir ætla á stórveldafund. ítalskt kvöld f Þjóðleikhúss- ailaranum á morgun Á sunnudfígskvöldið verður ítalskt kvöld í Þjóðleikhúss- kjallaranum. Gefst fólki þar kostur á því að kynnast nokkuð Ítalíu, heyra ítalska söngva og snæða ítalska smárétti, sem framreiddir verða af þjónum í ítölskum búningum. Það er ferðaskrifstofan Or- lof, sem gengst fyrir þessari skemmtilegu nýbreytni og verður jafnframt stofnaður þar Ferðaklúbbur Orlofs, sem þeir einir geta orðið meðlimir í, sem ferðazt hafa á vegum skrifstofunnar. Á þessu ítalska kvöldi verð ur margt til skemmtunar og aðallega efni, sem varðar Ítalíu. Hinn góðkunni söngv- ari Magnús Jónsson syngur ítalska söngva. Guðni Þórðar son blaðamaður segir frá nokkrum fegurstu stöðum á Ítalíu og sýnir litskuggamynd ir, sem hann hefir tekið þar. Frú Valborg Gröndal segir f! á villidýraveiðum, sem hún tök þátt i á ferðum sínum í Tanga nyka í Afríku. Auk þess verð ur almennur söngur og ein- göngu sungin vinsæl ítölsk lög, sem allir kannast við. Á þessu ítalska kvöldi verð ur reynt að hafa sem flest með ítölskum blæ. Hljómsveitin verður klædd ítölskum búning um og ítalskir smáréttir og rauðvín verður á borðum fyr ir þá, sem þess óska. Togarinn óbrotinn í gær, en mjög yfir iiann í gær var flcgið yfir strandsíaðiwn við Reykja- nes, þar sem togarinn Són Baldvinsson liggwr undzr brotsjóiim við Reykjanes. Brim var talsvert í gær og braitt yfir togarann fram undir hvalbak. Snýr hann enn stefni til lands og er npp wndzr fjörn að kalla. Enn sem komið er, virðist skipið lítið sem elckert brot- ið ofanþilja. Hins vegar er talin hætta á því, að ekki líði á löngu þar til skipið lætur undan þunga úthafs- ólí'unnar, þarna vfð Reykja nesið. II. C. Andersen (Framhald af 4. slðu). það raunar frá sér í sigurgleði sem viðtökur síðustu bókar- innar höfðu skapað, og í skjóli þess aukna sjálfs- trausts, sem það hafði end- urnært hann; en raunar bjóst han við ramakveini fordæm ingar yfir þessum ritsmíð- um. En mjór er mikils vísir. Þetta var upphaf af mörgum þykkum bindum, sem prentuð voru hvað eftir annað og lögðu undir sig heiminn, unnu hug og hjarta ungra og aldinna. Ævintýrin áttu þá vængi, sem báru höfundarfrægð Andersens um víða veröld. Óteljandi eru þær útgáfur, sem komið hafa og margir eru þeir listamenn heimsins, sem hafa lagt sig alla fram til að sýna heim þeirra í lit- um og línum mynda sinna. Sem ævintýraskáld stendur H. C. Andersen öllum mönn- um í vestrænum heimi fram ar. Og á þessu ári er ekki að- eins 150 ára aímæli og 80. ár- tið Andersens, heldur einnig 120 ára afmæli titgáfu fyrsta i og líður þá venjalega ekki | ævintýraheftis hans. UNIFLO. MOTOR OIL Ein pykkt, er kemur í sta9 SAE 10-3 O lOlíufélagið h.f. SÍMI: 81600 unnnniimuiiiiiiiiuiumiiiiifiumiiiiMiuimiauim Ritg'ei'ðak«pjmi (Framhald af 1. síðu). verðlaunin, eru nem'endur í Gagnfræðaskóla Vesturbæj- ar í Reykjavík. í dómnefndinni voru þeir Helgi Eíasson, fræðslumála- st.jóri, Freysteinn Gunnars- son skólastjóri og Magnús Gíslason námsstjóri og var hann fulltrúi Norræna fé- lagsins i nefndinni. Máíverkasýuing (Frainhald af 8. stðu). myndir á Rómarsýningunni, sem verður opnuð sama dag og fyrsta sýning hans hér. Á svningu Braga eru fimmtíu málverk, auk tréskurðar- mynda, teikninga, svartlist- armynda og vatnslitamynda. Sýningin verður opnuð kl. 4 f dag. Þoir giiiailii . . . (Framhald af 5. síðu). iskassanum, sökkvandi ríkis ábyrgðir komnar á og yfir- leitt flest í óreiðu. Já, það er engin furða þó að Mbl. og Þjóðviljinn minn ist oft hinna gömlu góðu daga í „Nýisköpunar“-flat- 3ð farast (Framhald aí 8. slðu). að kynna sér ástandið. Min- danao, sem kom mjög við sögu í seinustu styrjöld, er næststærsta eyja Filippseyja, 50 þús. ferkm. Þar eru 2 borg ir með um 100 þús. íbúa hvor og í þeim mun ástandið vera verst. sænginni! Kári. þíRARttmJlDMSSCn LÖGGILTUR SK.iALAÞ?f)ANDl • OG DÖMTOLKUR I cl^altU • gJEKMSmi-sssi 81S55 á löngu þar til skip brotna undir sliknm kringnmstæð um. Litlar, eða engar horfur eru taldar á því, að hægt sé að bjarga togaranum af strandstaðnum. Sjór er sjaldan kyrr á þessum slóð- nm og lítið næði tzl björg- nnarstarfa en skipið orðið mikið skemmt, ef það brotn ar ekki sundur, áður en næðz gefst til nokkurra björgunarstarfa. Mun það einsfeemi, ef hægt væri að bjarga skipi, sem strandar á þessum slóðum. Anderseit (Framhald aí 8 slðu). á heimili skáldsins. Friðrik konungur mun flytja út- varpsræðu á ensku við skrif- borð skáldsins og auk þess mun enski leikarinn Michael Redgrave lesa upp tvö af æv intýrum Andersens. Verður þessu útvarpað og sjónvarp- að og síðan endurvarpað víðs vegar um heim af fréttamönn um, sem komnir eru að hvað anæfa. Hátíðahöldin ná svo hámarki sínu um kvöldið, er ævintýrið „Skugginn“ verður frumsýnt í leikritsformi í leikhúsi borgarinnar. 5 þús. börn og 10 þús. víuarbrauð. Margvisleg hátíðahöld verða einnig í Kaupmanna- höfn. Kl. 12 á hádegi leggja 5 þús. börn af stað í skrúð- göngu um götur borgarinn- ar, en á undan fylkingunni mun fara gamaldags póst- vagn með hestum fyrir og í honuni situr H. C. Andersen sjálfur i eigin persónu og fullri stærð. Numið verður staðar á Ráðhústorginu og þar fer fram vegleg barna- hátíð. Bökunarhús borgar- innar láta útbýta gefins með al barnanna^lO þús. vínar- brauðum barna á torginu. Danskt skáld hefir samið leikrit um ævi Andersens og \erður leikritið frumsýnt á Konunglega leikhtisuiu um kvöldið. Hljómsveitir munu leika víða um borgina og hún öll skreytt með margvíslegu móti. Andersen þráði ætíð ný viðhorf, nýtt andrúmsloft ogj nýja kunningja. Hann hélt því ferðalögunum um fram- andi lönd áfram, var alltaf á faraldsfæti, festi aldrei ráð sitt og stofnaði ekki heim ili, en hann saknaði þess ekki. Hann hlaut vegtyllur og heiðursmerki hér og hvar cg gladdist við sem barn. Hann lifði það að verða dáð ur sem ástfólgnasta skáld þjóðar sinnar og heiðurs- borgari í fæðingarbæ sínum, og hann sá þar reist minnis- merki um sig. Þannig var nú sköpum skipt. Fátæki, einræni og hræddi pilturinn, sem farið hafði að heiman allslaus, var orðinn spámaður í föðurlandi sínu. Síðustu daga ævi sinnar lifði hann sem gestur á heimili góðs vinar á Austur- brú í Kaupmannahöfn og lézt þar 4. ágúst 1875. En ævintýrin lifa. Hann varðveitti barnshjarta sitt til æviloka, samfara auðugu í- myndunarafli, frásagnargáfu þrótti og dirfsku. Lesandinn verður þess hvergi var, að hann efist sjálfur um það, sem hann segir frá, og þess vegna dregur hann lesand- ann með sér af ómótstæði- legu afli inn i ævintýraheim sinn. Hann lýsir af hrifnæmi barnsins öllu, sem fyrir augu ber í hinu viðfeðma ríki hug- arheims síns og gefur líf. Ýmist eru ævintýri hans að- eins leiftrandi gaman, eða marglitar myndir, en oftar liggur alvara lífsins að baki sem undirómur. Alls staðar birtist ástin á öllu, sem lifir, fegurð lífsins, góðvild, og sið- gæði án dómskárrar prédik- unar eða boðunar. Og á hverju ári leggja þús undir manna leið sina í Ánd- ersenshús í Óðinsvéum, fólk, sem hitnar um hjartarætur, þegar það stígur yfir þrösk- uldinn, því að hin hugljúfu ævintýri, sem lesin voru á bersnskudögum, birtast hér í lifi og myndum. Húsið var opnað sem safn 1908 og nú hefir verið drjúgum aukið við litla krosstréshúsið og safnað þar saman munum og bókum úr eigu skáldsins. í hringmynduðum nýjum for sal hefir málarinn Larsen Stevens málað átta stór freskomálverk úr lífi Ander- sens. Svo er haldið inn í litlu og lágu stofurnar með göml- um húsgögnum, mörgum skápum með bréfum og hand ritum skáldsins, fötum og munum. Þar eru myndir og teikningar, ástabréf og tryggðapantur, orður og heið ursmeki. í einni stofu er að finna nokkur hundruð ævin- týrabækur alla vega skreytt ar og á öllum heimsins tungu málum, því að það er venja útgefenda um heim allan, þeirra er gefa út ævintýri Andersens, að senda safninu eintak. Ekki ber þó mikið á íslenzkum útgáfum þarna og er því líkast, sem útgefendur hér hafi gleymt að senda safninu bók. Og á þessum tímamótum munu pílagrímar ævintýr- anna sækja Andersen heim í litla húsinu við Munkamyllu stræti í Óöinsvéum. Þeir munu ganga þar um lágreist ar stofur og tjá skáldinu ást sína og þökk hljóðum huga, heiðra 150 ára afmælisdag hans, 80. ártíð og 120 ára af mæli fyrstu ævintýrabókar hans. Allt ber upp á sama árið, svo að gild ástæða er til þess að heimsækja And- ersenshús. Andrés Kristjánsson. í Tímanuiu KAFFISALA KVENFÉLAG BÚSTAÐASÓKNAR hefir kaffisölu í Breiðfirðingabúð eftir kl. 2 á morgun. Ágætt með kaffinu. — Allir í Búðina. STJÓRNIN. SÖS5555E555SSSS555S5SS55S55SS555S5S55S555555555555SSSS5SS555SSS555SS55» = KHfkKl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.