Tíminn - 14.04.1955, Page 3

Tíminn - 14.04.1955, Page 3
TÍMINN, fimmtudagimn 14. apríl 1955. 83, blað. 3 ur við frumbýlinga er kraf a æsku sveitanna Hér birtist grein í viðtals- formf”e'ffff': ungan Búnaðar- þingsmann, Gunnar Guð- ÖJartssonJl _ _ - : - Vv' S " #*S - V; - S -v^j £ Hver vóru héíztu málin, er nýafstaðið Búnaðarþing fjall aöi um, er snerta áhngamál Og hagsmuni æsknnnar í sveitunum? >> Þessari spurningu er vand gýarað, fri.“ á. 'af þvi að erfitt ét að, fullyrða á líðandi stund hver eru stærstu málin — þau . .sem marka tímamót. ítað er reynslan og tíminn, sem’ fellir endanlegan dóm um * áhrif og mikilvægi hvers máls. ; Eir ég mundi þó vilja segja, áð frumvarpið til breytinga á jarðræktariögunum hafi ver- ið stærsta málið í þessu til- liti.: ]vjeÖ því frumvarpi, er far- i'ð fram -á aukinn fjárstyrk rikilsins til ráðunautaþjónustu pg ræktunarframkvæmda í svejtunum úg sérstök áherzla Iögð á 'áukna áðstöð við frum þætti jarðræktarinnar, svo sem framr.æslu og grjótnám. Byggjast þáer tillögur á þeim skilningi, að hér éftir verði búskapux ág byggjast á vél- yrkju og ræktun í- stað rán- yrkju, sem verið hefir aðal- uncjirstaða búskapar frá land námsöld. Erumvarp þetta ger ir og ráð fyrir sérstökum aukaframlögum til ræktunar á þéim: byiúmær hafa minna tún en 10 ha. Er það gert til þessí að ieggja áherzlu á það að bændastéttin megi ekki skiptast í stórbændur og kot- bændur eins og nú virðist óð um stefna að, vegna misjafnr ar umbótaþróunar víðsvegar um landið undangengin ár. Viöhorf búnaðarþings til sveitaæskunnar efnum fé tii iarða- bústofns- og vélakaupa. En undanfarin ár hefir hún ekkert fé haft til umráða í þessu skyni. Hef ir því ekkert verið hægt að greiða fyrir bústofnsmyndun æskufólks í sveitunum. Er alveg furðulegt að ráða mexm þjóðfélagsins skuli ekki leysa fjárþörf frum- i býlinga ineð einhverjum hætti. Segja má að alveg tómt mál sé að tala um að ungt fólk eigi að setjast að í sveit unum. ef það getur hvergi fengið nauðsvnlegt lánsfé til að kaupa jörð, bústofn éða vélar. Allt þetta kostar svo mikið, að útilokað er að ungt fólk eigi nóg efni til að eign- ast þetta. Þó ung hjón geti með aðstoð vina eða vanda- manna klófest jörð með ein- hverjum hætli, þá verða þaui í mörgum tilfellum að sætta sig við lítinn bústofn og eng-1 an eða lélegan vélakost og | slíta sér þá út á of miklu erf iði á fáum árum og verða auk þess að sætta sig við lé- legri lífskjör en jafnaldrar er set.iast að í bæjunum. Þetta ófremdarástand verður því til þess, að alltof mikið af ungu, dugmiklu fólki fer úr sveitunum og sezt að í bæj unum því að auðveldara er að komast yfir íbúð þar, þó erfitt sé. Þetta heimilismynd unarmál sveitaæskunar var gert enn verra xneð lagabreyt ingu í fyrra um skattfrelsi Gunnar Guðbjartsson Hjarðarfelli sparifjár. Því að einstakling ar, sem kynnu að eiga fé, er þeir vildu lána unga fólkinu í þessu skyni, verða þá að greiða skatt af því en ekki þeir leggja það í sparisjóð. Búnaðarþing óskaði leiðrétt- inga á þessu atriði. Þetta ástand verður að lag færa. Þá fer Búnaðarþing fram á að bændur fengju rekstrar lán. Má merkilegt teljást, að það skuli ekki vera löngu orðið eins margþættur við- skiptabúskapur og nú er rek inn og það því fremur, sem upplýst er að einstakar verzl anir í höfuðstaðnum, sem öll um er ljóst að eru óþarflega margar, geta þá fengið rekstr arlán svo milljónum skiptir. Hafa bændur sýat óþarf- lega mikfð Ianglundargeð, að vera ekki búnir að reka hnefann í borðið til að herða á kröfu sinni um þetta efni. Þá afgreiddi Búnaðarþing frumvarp til laga um tilrauna og upplýsingaþjónustu í þágu landbúnaðarins. Er í því stefnt að auknum tilraunum bæði í búfjárrækt og jarð- rækt og aukinni fræðslu um þau efni. Því bændur þurfa mjög á að halda aukinni þekkingu á búskapnum eftir því sem hann verður stærri og umfangsmeiri. Ennfremur má nefna álykt un um útflutning kjöts og öflun markaða erlendis. Vax tarrými landbúnaðarins er, þ-átt fyrir öra fólksfjölgun í landinu, að verulegu leyti háð þvi að hægt verði að ílytja út í auknum mæli land búnaðarafurðir. Ýmis fleiri mál væri ástæða til að nefna og ræða um, en rúmleysis vegna verður það ekk* gert ítarlega að þessu sinni, en þó get ég ekki látið hjá líða að minnast á raf- væðingw svez'tanna. Búnaðarþing 1953 afgreiddi mjög ítarlega ályktun um það efni. Og setti fram þau stefnumið að raforkan næði um allt ísland á næstu 10 ár um og að raforkan yrði seld á sama verði um land allt. Um þetta markmið mun Ýmis nýmæli eru í þessu' frumvarpi, m. a. um fjárfram lög ríkisins til að styrkja súg þurrkunarkerfi í heyhlöðum og byggingar yfir búvélar. Má segja að frumvarpið í heild steínl að því a.ð færa búskap bænda í horf rækturi ar til fóðuröflunar og beitar og svo að véltækni komizt í fullkomið horf. Ög má full- yrða að þetta er ósk og krafa æskunnar f sveitunum. llún á að erfa landið. Því verður að .treysta að núverandi Al- þirígi samþykki frumvarpið. Hvér voru önniír stórmál húmíöarþmge 2 v» :| Þar má nefna til ályktun þingsins um -lánaþörf land- búnaðarins. Gerð var krafa til að fullnægt tæri almennri lánsfjárþörf til ræktunar og bygglngal Auk þess var gerð krafa' til 5 millj. lcr. árlegs Í’í'amlags til veðdeildar Bún- aðarbapkans. Hennar hlut- Verk er m. a. eins og kuxxnugt er að lána bændum og bænda I allt sveitafólk vera sammála. Og ekki er hægt að gera þá kröfu til æskufólksins að það sætti sig til lengdar við önn- ur og lakari lífskjör eða geri minni kröfur, en jafnaldrar í bæjunum. Þetta ættu allir að skilja og mætti ætla, að það væri hagur alls þjóð- félagsins að tryggja jafn- vægi í þessu efni, svo land- ið og gæði þess yrðu sem bezt nýtt. Kjörorð sveitaæskunnar i dag hlýtur því að vera: Auk in ræktun. Meiri og betri vélakostur til landbúnaðar- starfa. Rafmagn. Finnst ekkz eldri mönnun* unum unga fólkið gera of miklar kröfur miðað við það, sem þeir áttu við að búa? Vera má að einstöku mönn um finnist of hátt stefnt. En ég ætla þó að flestum eða öllum fulltrúum á Búnaðar- ingi, sé vel ljóst að ekki er hægt að tryggja framtíð sveitanna, nema að fullnægt sé þessum þrem frumþáttum sem hér hafa verið nefndir, því að samgöngur eru orðnar það góðar og fólkið vel upp- lýst að það veit vel um kjara- muninn hjá þeim, sem lifa við rafmagn og góðan húsa- kost annars vegar og léleg og köld hús illa lýst hins vegar, að það er engin von um að almenningur sætti sig við það til langframa. Eigi það von á rafmagninu innan fárra ára, þá mun það ekki gefast upp. Eg hygg að allir Búnaðar- þingsmenn skilji sjónarmið æskunnar og lífskröfur og muni taka með velvilja á hverju máli hennar og fyrir framgangi þeirra muni þeir ótrauðir vilja berjast, og ég ætla að þeir hafi allir þá trú að íslenzkur landbúnaður eigi glæsilega framtíð sé újarflega og duglega að mál um hans unnið. Og þvi gel æskan litið vonbjörtum aug um fram á leið. Að lokum vil ég geta um þi ályktun Búnaðarþings að ákveða hátíðisdag bænda á Jónsmessu að vorinu. Þann dag kæmi sveitafólk- ið saman til mannfagnaðar, bæði ungir og gamlir, hvert | í sinni byggð. Fagnaði þá unnum sigrum og tyeysti ný heit um stærri átök til framfara í sveitun- um. Vildi Búnaðarþing treysta tengsl nýrrar sveitamenning ar við hina eldri. Ákvað því þennan gamla helgidag, þeg- ar ísland skartar fegurst á vorinu, stéttardag komandi kynslóða sveitanna. Gunar Guðbjartsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.