Tíminn - 14.04.1955, Síða 7
Vlwt >
83. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 14. apríl 1955.
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er í Rotterdam. Arnar
fell er í Reykjavík. Dísarfell er á
Akureyri. Helgafell er í Hafnar-
firði. Smeralda er í Hvalfirði. Jut-
land vár útlosáð í Þorlákshöfn í gær.
Thea Danielsen losar á Gjögri og
Norðurfirði. Granita fór frá Pól-
landi 7. þ. m. áleiðis til íslands.
Eimskip:
Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss,
Goðafoss eru i Reykjavík. Gullfoss
fór frá Rvík 12. 4. til Thorshavn,
Leith og Kaupmannahafnar Lagar-
foss fer frá Hamborg 16. 4. til Rvik
ur. Reykjafoss er i Rvík. Selfoss fer
frá Leith 13. 4. til Wismar. Trölla-
foss er 1 Rvik. Tungufoss og Katla
ertr;f Reykjavík.
✓
Ur ýmsum áttum
^Eskulýðsfélag Laugarnessóknar.
.Fundur i-kyöld. kl. 8,30 í sam-
komusai kirkjunnar. Fjölbreytt fund
areíni. Séra Garðar Svavarsson.
Málverkasýningu
Braga Ásgeirssonar í Listamanna
Bkálanum, sem átti að ljúka í dag,
verður vegna mikillar aðsóknar
framiengt til föstudagsins 15. apríl.
'Á.' annað þúsund manns hafa séð
tiýninguna og- 28 myndir hafa selzt.
/slenzk lög frá Hamborg.
Föstudaginn 15. apríl ki. 9,15 f. h.
;<1SL 'tamii' fiytur útvarpið í Ham-
börg íslenzkt efni. Æskulýðskór Ham
borgar, stjórnandi Vera Schink,
eyngur íslenzk lög, þjóðlagaútsetn-
ingar dr. Hallgrims Helgasonar tón-
ekálds. Bylgjulengdin er 309 „-öa
J89 metrar.
Kvöldvaka
lúðrasveitanna í Reykjavik og
Hafnarfirði. Saméiginleg kvöldvaka
. . j . . ftiT-
Verður í Skátaheimilinu viö Sno.ra
braút í kvöld kl. 8,30. Verður þar
margf til skemmtunar, en Lúðra-
eveitin Svanur sér um skemmtu.úna
að þessu sinni. Auk félaga lúðrasveit
anna e'r öllum velunnurum þeirra
þeimi'll áðgangur.
Íþróítablað drengja _
hefir borizt, blaðinu. Af efni þess
jná roefna ÍD endurreist. Drengir
takið þátt í starfinu. þróttadagur-
inn 1955. Knattspyrna, eftir Ed-
tvaid, Mikson- Skákþáttur, íþrótta-
árangur. og fleira.
fc'* v - - r -
Faxi, s
3. ■ tbl. 1955 hefir borizt iaðinu.
Efni m. a. Páskahugleiðing eftir
Valdimar J. Eylands. Hugleiðing um
tryggingamál. Rotaryminni, kvæði
eítir - Kristinn Pétursson Minningar
ffá. Keflavíkll. eftir Mörtu V. Jóns
dóttur, Þá eru ýmsir fastir þættir,
a’flaskýrsla og íþróttir í Kefiavík.
Dagskrá neðri deildar Alþingis í dag.
1. Lækningaferðir, frv. 2. umr.
2. Varnarsamningur milli ísla.ids
ö'g Bandaríkjanna, frv.
3. Meðferð ölvaðra manna og
drykkjusjúkra.
'4. Ríkisborgararéttur, frv.
5. Fasteignamat, frv. 3. umr.
6. Jarðræktarlög, frv. 3. umr.
7. Jarðræktar- og húsagerðarsam-
• þykktir. 2. umr.
8. Framleiðsluráð landbúnaðarins
9. Skattgreiðsla Eimskipafélags ís
lands, frv. 1. umr.
10. íbúðarhúsabyggingar i kaupstöð
um og kauptúnum, frv. 1. umr.
Efri deild.
1. Lífeyrissjóður starfsmanna rlk
isins, 3. umr.
B. Lifeyrissjóður barnakennara. 3.
umr.
B. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna
3. umr.
4. Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv.
Frh. 2. umr.
Axel Guðmundsson
fimmtugur
Axel Guðmundsson, skrif-
stofumaður, Drápuhlíð 33 í
Reykjavík, er fimmtugur í
dag. Axel er Þingeyingur,
fæddur og uppalinn í Gríms-
húsum í Aðaldal. Snemma
kom í ljós, að Axel var gáf-
aður og bráðger, enda var
honum menntavegur fyrir-
hugaður, en illvígur sjúkdóm
ur hefti þá för í gagnfræða-
skóla. Um tvítugt fluttist Ax
el til Reykjavíkur og hefir
búið þar síðan. Hann hefir
verið starfsmaður á skattstof
unni í Reykjavík um 20 ára
skeið. Þótt hörð örlög heftu
skólagöngu Axels, var hann
sannarlega ekki frá mennt-
un snúinn, og hefir löngum
legið í bókum, svo að hann
er manna víðlesnastur, fjöl-
fróðastur og málamaður á-
gætur. Viti hans og ást á
skáldmenntum og öðrum fag
urfræðum er ög við brugðið
meðal þeirra, sem til þekkja.
Hann hefir þýtt nokkrar
skáldsögur, t. d. eftir Selmu
Lagerlöf og bregzt hvorki
smekkvísi né vald á máli.
Söngmaður er Axel ágætur og
söng lengi í Karlakór Rvík-
ur. Orti hann eða þýddi
marga texta við erlend lög,
er kórinn söng, enda er Axel
skáldmæltur vel. Axel er vin-
sæll með afbrigðum enda fé
lagi góður og manna skemmti
legastur og því aufúisugestur
í glaðra vina hópi. Þess
vegna verða afmæliskveðj urn
ar margar í dag.
r ■■
BQLSTRUÐ HUSGOGN
í miklu úrvali fyrirliggjandi.
Afgreiðum pantanir með stuttum fyrirvara.
núsgagnaverzlim
Ciuuimmtlar GutSmimdssanar,
Laugaveg 166
AUGLYSING
um söluskatt
Athygli söluskattsskyldra aðila í Reykjavík skal
vakin á því, að frestur til að skila framtali til skatt-
stofunnar um söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1955 renn
ur út 15. þ. m.
Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skatt-
inum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar
og afhenta henni afrit af framtali.
Reykjavík, 12. apríl 1955.
Skattstjóriim í Reykjavík
Tollstjórinu í Reykjavík
Bifreiðar
Höfum ávallt til sölu flestar tegundir bifreiöa.
Tökum bifreiðar í umboðssölu.
Gjörið svo vel að líta til okkar, ef þér þurfið að
kaupa eða selja bifreið.
BILASALAN
Klapparstíg 37 — Sími 82032
Árnað heilla
Hjónaband.
Á páskadag voru geíin saman í
hjónaband í Landakirkju í Vest-
mannaeyjum ungírú Halldóra Guð
mundsdóttir, Landlyst, Vestmanna
eyjum, og Sigtryggur Helgason,
Heiðaveg 20, Vestmannaeyjum.
Trúlofun.
S. 1. laugardag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Þorbjörg Jónsdóttir,
Keflavík, og Eyjólfur Eysteinsson,
Ásvallagötu 67, Reykjavík.
Útbreiðið Tímann
Tengill h.f.
HEIÐI V/KLEPPSVEG
Raflagnlr
Viðgerðip
Efnissala
Til ieigu
er hús Iðnaðarmannafélagsins við Lækjargötu (gamli
Iðnskólinn). Leigutilboð í allt húsið að undanskilinni
rishæð, sendist til gjaldkera félagsins, Ragnars Þór-
arinssonar, Túngötu 36, eða Laufásveg 8 fyrir 20. þ. m.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
Efnaliagssamviimii-
stofmmin
(Framhald af 1. siðuL
þessum markmiðum hefir nú
verið náð og á ýmsum svið-
um farið langt fram úr á-
ætlun. Útflutningur W1 doll-
arasvæðisins hefir aukizt að
sama skapi og viðskipti með-
al félagsríkjanna sjálfra.
Hvað síðara atriðið snertir
hefir ágæt reynsla fengizt af
frjálsari viðskiptum og stofn
un greiðslubandalags Evrópu
ríkjanna (E.P.U.).
Einnig hefir áætlunin um
aukningu þjóðarfTamleiðslu,
sem ráðgerð var 4,5% á ári
? 1951—56, staðizt fullkomlega.
Félagsríki Efnahagssam-
vmnustofnunar Evrópu eru:
Austurríki, Belgía, Bretland,
Danmörk, Frakkland Grikk-
land, Holland. írland, ísland,
Ítalía, Luxemborg, Noregur,
Portugal, Sviss, Svíþjóð, Tyrk
land og Þýzkaland.
(Frá utanríkisráðuneytipu).
UNIFL0
MOTOR 0IL
Ein þyhht,
er kemur i stað
S.\E 10-30
lOlíufélagið h.f.
SlMI: 8168«
•numiiiiiiiiiimMmiumiiiiiiiiiiimmiiimimiuiiiiiiiiB
1 Garðastræti 6. - Sími 2749§
I ALMENNAR RAFlAGNIR I
! RAFLAGNATEIKNINGAR I
I VIÐGERÐIR
IRAFHITAKÚTAR (160 1) i
| HITUNARKERFI f. kirkjur |
ciiMiiiiimiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnnHi
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sína
Islcnzka
Ijósmóðiriii
(Framhaid af 5. síðu).
sýsía, Sauðárkrókur, Siglu-
fjörður, Ólafsfjörður, Akur-
eyri Húsavík, Norður-Þing-
eyjarsýsla, Seyðisfjörður, Nes
kaupstaður, Austur-Skafta-
fellssýsla, auk þess mjög lít-
ið úr Rangárvallasýslu, Vest
mannaeyjum og Vestur-
Skaftafellsýslu. Ágæt hefir
þátttakan ekki orðið, enn
sem komið er, nema í Múla-
sýslum og Norður-ísafjarð-
arsýslu, veigamikil framlög
hafa þó borizt úr fleiri áttum.
Framlög þau, sem komin
eru, sýna berlega, að það,
sem ég er að sækjast eftir,
er til í ríkum mæli — aðeins
þarf að veita þjóðinni hlut-
deild í því.
Það er nú virðingarfyllst
áskorun mín til allra, er hér
gætu átt hlut aö máli, með
einum eða öðrum hætti, aö
þeir geri svo vel aö draga sig
ekki undan, heldur hlaupi
undir þenna bagga með mér.
Getraunirnar
Kerfi 48 raðir.
Aston Villa—Sheff. Utd. x2
Blackpool—Cardiff 1
Bolton—Everton x
Charlton—Manch. City 1 2
Huddersfield—Newcastle x
Manch. Utd,—W. B. A. 1
Portsmouth—Chelsea 1x2
Sheff. Wedn.—Leicester 1
Sunderland—Preston 1
Tottenham—Burnley 1 2
Wolves—Arsenal 1
Blackburn—Luton lx
Öll framlög, sem mér hafa
borizt, eru nothæf, flest góð,
sum mjög góð. Það er engum
vafa undir orpið, að sú
skemmtilega bók, sem ég
hefi þegar náð saman, efni
til, verður beinlínis mjög
merk, njóti ég, áður en lýk-
ur, álíka samstarfs af öllu
landinu sem þess er mér hef
ir þegar hlotnast í sumura
sýslum.
Ég tek við framlögum til
Jónsmessu. Þær (þeir), sem
kynnu að vilja gera svo vel
að sinna málaleitan minni,
ættu að kynna sér leiðbein-
ingarnar í fyrra prentaða
bréfinu, en sé það ekki hand-
bært, þarf ekki annað en
gera mér orð.
Hálsi í Fnjóskadal,
29. marz 1955,
Björn O. Björnsson. j
H
fl H Kl N ÍSkS^íl l j
KHfiKI