Tíminn - 21.04.1955, Side 1
16 síður
Skrlfstoíur í Edduhúsl
Préttasímar:
81302 og 81303
Aígreíðslusíról 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda.
()
0
0
0
39. árgangur.
Reykjavik, fimmtudaginn 21. apríl 1955.
89. bla&'s
Þingsályktunartillaga Framsóknarmanna um
nýjar atvinnugreinar og hag-
nýtingu náttúruauðæva saraþ.
Merk tillag'a, sem leggnr grnndvull að
fjölbreyttara atvinnulífi, betri þjóðarhag
t gær var tillaga til þingsályktunar um kosningu milli-
þinganefndar til að gera tillögur um nýjar atvinnugreinar og
hagnýtingu náttúruauðæfa samþykkt einróma á fundi sam-
einaðs Alþingis og afgreidd sem ályktun þingsins til ríkis-
stjórnarinnar. Þessi merka tillaga var flutt af nokkrum þing-
mönnum Framsóknarflokksins þeim, Hermanni Jónassyni,
formanni flokksns, Gísla Guðmundssyni, þingmanni N-Þing-
eyinga, Skúla Guðmundssyni, þingmanni V-Húnvetninga og
Páli Þorsteinssyni, þingmanni A-Skaftfellinga. Fjárveitinga-
nefnd var öll sammála um að mæla með tillögunni með smá-
vegis breytingum. Halldór Ásgrímsson, þingmaður Norðmýl-
inga var framsögumaður af hálfu nefndarinnar og flutti
ýtarlega og ágæta ræðu um verkefni milliþinganefndar
þelrrar sem kjósa á samkv. tUlögunni, og verður hún birt
einhvem næstu daga.
„Islands er það lag”
Veturinn kveður og sumarið heilsar, og íslands lag kveður
hvarvetna við, í flúðum fljóta, nið fossa, söng fugla og;
glaðra vprvinda.. — Enn einu sinni hljómar kveðjan frá.
manni til manns:
Gle&ilefft smnar — þökk fyrir veturinn
j. 17. 'IlLÍ'gáágg-gr^T.7 —I. -■sjv— í. '~rr ——i— —-3
BSindaðist af sól og
sigldi niður trillubát
Þrcm skipverjRM tókst að síökkva ura borð
í vélbáíinn GnSrúnu, sem sigMi á trillwisa
Frá fréttaritara Tímans á Akranesi.
í gærmorgun um níu leytið sigldi vélbáturinn Guðrúr.-
frá Reykjavík á stóran tríllubát, Blika, frá Borgarnesi á.
su&urmlffum Akranesbáta. Fór BÞki á hliðzna, en skipverj
um, er voru þrír, tókst að stökkva um borð í Guðrúnu, og
má teljast mikið lán, að þeir fóru ekki í sjóinn. Ekki hlutu
þeir nein me>ðsli.
Eins og áður segir var f jár-
veitinganefnd á einu. mál*
Orðsending frá
Læknafél. Rvíkur
Þar sem læknar hafa ekki
fengið benzín á bifreiðar sín
ar, undanfarna tvo daga,
óskar stjórn Læknafélags
Reykjavíkur að koma þeim
tilmælum til almennings, að
fólk reyni að takmarka vitj-
anabeiðnir við ALVARLEG
veikindatilfelli. Margir lækn
ar bæjarins eru nú alveg
benzínlausir, og geta ekki
af þeim sökum notað eigin
bifreiðir, og fæstir þeirra
eiga forða nema til 1—2 daga
venjulegs bæjaraksturs. Af
ofangreindum ástæðum mun
verða mjög erfitt og tafsamt
fyrir lækna að sinna störf-
Um út um bæinn, meðan of-
angreint ástand varir.
um að mæla eindregið með
samþykkt tillögunnar, en
gerði þó tdlögu um smávegis
breytingar m. a. þá, að milli-
þinganefndin skyldi skipuð
7 mönnum í stað 5. Tillagan
eins og Alþingi samþykkti
hana er á þessa leið:
Alþingi ályktar að kjósa
sjö manna milliþinganefnd
til að gera tillögur um efl-
ingu núverandi atvinnuvega
Miklir vatnavextir
sunnanlands
Miklir vatnavextir hafa
verið á Suðurlandsundirlend
inu síðustu daga, einkum i
fyrradag. Geysilegar rign-
ingar voru og hljóp fcoraðs
vöxtur í allar ár. Ölfusá var
bakkafull, og munaði engu
að flóð yrði. Sama var að
segja um allar ár, allt aust-
ur að Skeiðarársandi.
og nýjar atvinnugreinar til
framleiðslu- og atvlnnuaukn
ingar og hagnýtingu náttúru
auðæfa landsins. Nefndinni
er heimilt að ráða sérfróða
menn til að vinna úr gagn-
um, sem fyrir hendi eru, og
til visindalegra rannsókna,
eftir því sem hún telur nauð
synlegt vegna starfa sinna.
( (Framhald á 2. síðu)
Viðræður ekki
tímabærar
scgir bæjarráð ura
sameiningu Kópa-
vogs og Reykjavíkur
Félagsmálanefnd n. d. Al-
þingis leitaöi umsagnar bæj-
arráðs um sameiningu Kópa
vogshrepps við Reykjavík.
Mál þetta var tekið fyrir á
fundi bæjarráðs í gær og svo
hljóðandi samþykkt gerð:
„Engar málaleitanir hafa
borizt til bæjarstjórnar
Reykjavíkur um sameiningu
hreppsins við Reykjavík, og
innan bæjarstjórnar hefir
þetta mál ekki Icomið til um
ræðu.
Bæjarráð telur ekki tíma-
bært að hefja viðræður eða
samningaumleitanir um sam
einingu hreppsins við Reykja
vík, enda torveldar það ekki
aðstöðu til sameiningar síð-
ar, þótt Kópavogur hefði þá
öðlazt kaupstaðarréttindi“.
Hreppsnefndarminnihlut-
inn bar fram tillögu á síð-
asta hreppsnefndarfundi, að
oddvita yrði falið að spyrj-
a?t fyrir um það hjá bæjar-
ráði, hvort um sameiningu
gæti verið að ræða nú og
hvort kaupstaðarréttindi í
Kópavogi mundu rýra nokk-
uð atvinnumöguleika hrepps
búa í Reykjavík. Oddviti
frestaði tillögu þessari og
gleit fundi.
Uppgrlpaafli í
Þorláksböfn cim
Frá fréttaritara Tímans
í Þorlákshöfn.
AHi Þairlákshafnarbáta á
vertiðinni er nú alls orðinn
3G83 le.stir en var 11. maí i
fyrra er vertíð lauk 3800 lest
ir. Er þvi kominn þar á land
nú nær eij’s mikill aíli og á
alli vertiðinni í fyrra. í gær
var afli bátanna samtals 72
lestir eða 12 lestir að meðal-
tali á bát, Aflahæstur í gær
var báturinn Viktoría, skip-
stjér* BJérn Óskarsson, með
23 lestir. ÞJ.
Tildrög árekstursins voru,
að Guðrún, sem var á veið-
um barna, var að kippa til
og sigldi beint á móti sól, en
bjart var yfjr og sólargeislarn
iþ sterkir. Sjá skipctjórinn,
Jón SigurSsson úr Görðun-
um, ekki trillubátinn fyrr en
árcksturinn va^S.
Bliki sökk ekki.
Bliki f)r á íiliðina og fyllti
bátinn alveg svo hann mar*
aöi í kafi. Bkki sökk hann þó,
heldur 'iaut á flotholtunum.
Tókst sKipverjum á Guðrúnu
að festa i hann Unu og var
hann siðan dreginn tii Akra
ness. Var komið þangað tæp>
lega þrjú um daginn. Vai'
Bliki dreginn upp á sand og'
var að falla frá honum f.
gærkvöldi. BÞki mun ekk-1
mikið brotinn, en gat mun
bó vera á bakborða bátsins.
Nýlegur bátur.
Bliki var smíðaður í fyrra -
vor og er fjá'rar lestir aS
stærð og gerður út frá Akrc,
nesi. Var þetta annar róðui
hans í vor og hafði hann afi.
að um eina og hálfa smálest
frá þvl kl. sex um morgun-
inn, þar til áreksturinn varð,
(Framhold á 15. óið-)
in z-~v —u-in--:—r- ■=—~—t-ttt---------
Hví hindra Sjáifstæðismenn
innflutning vorubíla?
Senn eru liðnir fjórir mánuðir af þessu ári og er
þó enn ekki hafin úthlutun innflutningsleyfa fyrir
Vörubílum á árinu. Hjá Innflutningsskrifstofunni liggja
þó fyrir umsóknir úr flestum héruðum landsins og er
viða um mikla nauðsyn að ræða. Fulltrúi Framsókn-
arflokksins í innflutningnnefndinni heflr lagt til fyrir
»»ær tveimiu: mánuðum síðan að úthlutun leyfanna yrði
hafin og ráðherrar Framsóknarflokksins hafa stutt
það í ríkisstjórninni. Sjálfstæðismenn hindra úthlut-
unina eigi að síður.
Hvað veldur þessari afstöðu Sjálfstæðisflokksins?
Eru þetta efndimar á loforðum flokksins um sem
frjálsastan innflutning á nauðsynlegustu samgögnu-
tækjum fólksins mcðan innflutningur á alls konar
skrani er óhindraður? Fmrvígismenn Sjálfstæðisflokks.
Ins geta ekki kemlst hjá því að svara þessu afdráttar-
laust. .