Tíminn - 21.04.1955, Page 3

Tíminn - 21.04.1955, Page 3
s, 89. blað._^__________TÍMINN, fimmtudagjnn 21. apríl 1955. hafa nú"¥erið reisi eða í byggingu með siyrk ár Félagsheimilasjóði I jólablaði Dags á Akureyri gat að lesa í_vetur frásögn eft ir Magnús Árnason um leik- starfsemi í Eyjafirði á síðustu öld. Hann sagði frá því að ung lingarnir hefðu sett á svið veigamikil leikrit í bæjargöng unum í Saurbæ í Eyjafirði. Bæjardyrnar voru leiksviðið, en áhorfendasvæðið frammi á hlaðinu. Þannig þróaðist i sveitum iandsins merkileg við leitni til.leiklstar vð hin allra frumstæðustu skilyrði, sem "Kugsást' gat. Nú er á þessum sáma stað risið myndarlegt félagsheimili, sem býður ungu og félagslyndu fólki tækifæri til starfa. Einhver mérkilegasti og ánægjulegasti þáttur hinna mikiu framfara síðustu ára- tuganna eru hin myndarlegu félagsheimili, sem risin eru eða i byggingu og sú stórbætta aðstaða til félagsstarfs og skemmtana, sem þeim fylgir í dreifðum byggðum landsins. í Þjóðleikhúsinu er og á að vera uppspretta og heimili leik listarstarfsins í landinu, en þaðan eiga að berast holl áhrif út á hundruð minni leiksviða | í bæjum og sveitum landsins, þar sem unnið er af ósér- plægni og þegnskyldu að leik- listinni, sem verða mun kjarni menningarlegs skemmt analífs á komandi árum. Sameiginlegt átak. Segja má, að félagsheimilin rísi upp fyrir sameiginlegt átak þjóöarinnar allrar. Ein- staklingarnir leggja fram mik inn hlut af áhuga og þegn- skap, en hið opinbera kemur til móts við þá og félög þeirra með stuðning sinn. Lögin um félagsheimili og stofnun fé- lagsheimilasjóðs samkvæmt þeim hefir orðið sá aflgjafi, sem drýgstur varð til fram- kvæmda. En mikið er óunnið og hvaðanæva að berast fregn ir um undirbúning að bygg- ingu félagsheimila, þar sem þau eru ekki enn risin. Tíðindamaður blaðsins hitti nýlega að máli framkvæmda- stjóra Félagsheimilissjóðs, Þor stein Einarsson, íþróttafull- trúa, og leitaði frétta af starfi sjóðsins og 'byggingu félags- heimilá, því að í hendi hans mætast þræðir alls þessa mikla starfs. — Upphaf þessa máls er að rekja tii laga um stuðning við íþróttamannvirki frá 1941, en þar undir heyrðu hús til leik- fimiiðkana, sem einnig voru oft notuð til samkomuhalds. Árið 1945 iágu fyrir um 50 um sóknir um fjárstyrk til bygg- ingar húsa, er væru í senn til íþróttaiðkana og samkomu halds. Var þá lítið fé fyrir hendi og farið að leita úrræða til veruless stuðnings í þessu augnamiði. Komu þá fram - frumvörp um stuðning við byggingu samkomuhúsa, og upp úr þeim frumvörpum kom svo fru-mvarp til laga um fé- lagsheimili, er varð að lögum 1947. Þar var ákveðið, að 50% • af- skemmtanaskattinum skyldi renna í sjóð í þessu Skyni, og tók sá sjóður, Félags -■ he-imiláSjóður til starfa 1. jan. 1948. Verkaði aftur fyrír sig. En-.samkvæm.t ákv.a»ð.um lág. : anila skyldi sjóðmúnn .verka - aftwr. .fyrir sig og: veita-styrk til h-úsa^. .seiu yoru:, í þyggingu Nauðsynlegt að efla sjóðinn, því að nú bíða mörg byggðarlög úrlausnar Rætt við Þorstein Einarsson, íþróttafull- írsta, framkvœmdastj. félagsheimiiasjóðs -* rv Félagsheimili Breiðuvíkur að Arnarstapa á Snæfellsnesi. Mörg óleyst verkefni. — Þótt allvel hafi miðað um byggingu myndarlegra fé lagsheimila síðustu árin, eru verkefnin á þessum vettvangi óþrjótandi, sagði Þorstéinn, og veitti sjóðnum ekki af 50% skemmtanaskattsins til þess að sinna þeim. Þegar félags- heimilin eru uppkomin; er hægt að hefja félagsstaríið sjálft af auknum þrótti og fjöl breytni. Þá má iðka leikstarf, málfundastarf, hafa þar lestr 1 arfélög og fjölda margt arinað ; til menningarauka og ánægju. | Eitt af því er að efna til list 1 sýninga í félagsheimilunum. Þannig er hægt að hafa far- andsýningar á málverkum og myndum og hafa með höndum hvers konar leiöbeininga- og fræðslustarfsemi. En í fámenn um byggðum er ekki hægt að ætlast til, að þrótturinn til þessa alls komi að heiman. Hið opinbera verður að rétta hjálparhönd, senda gcða menn til fyrirlestrahalds, er sýni um leið skuggamyndir eða kvikmyndir, efna til sýn inga og styðia á annan hátt félagsstarfið og hina mennt- andi hlið þess. Þá fyrst koma félagsheimilin að þeim notum sem til er ætlazt og þeim sæm ir. tl Menntun hinna fullorðnu. Það er alkunna, að greint og duglegt fólk er að afla sér ' menntunar af eigin rammleik ! með bóklestri og ýmsum öðr I um. Það er sköpun og viðhald aldri, jafnhliða störfum sín- j um. Það er sköpun hinnar sönnu alþýðumenntunar. jMenntun unglinganna i skól ! um landsins er mikils verð, en þó munu flestir sammála um, að menntun hinna fullorðnu, sjálfsnámið, sé eins þýðingar mikið. Með tilkomu vandaðra félagsheimila í dreifðum byggðum og stuðningi hins op inbera til ýmissa mennningar iðkana eins og að framan hef ir verið drepið á, ætti að verða upphaf nýs tímabilsí menning arsögu landsmanna, og geta að nokkru bætt fyrir hrörnun. hinnar gömlu, íslenzku heim- ilisfræðslu og menntunar, sem. orðið hefir að þoka um scti fyrir nýjum lífsháttum í land :nu. Teikningar af hinu glæsilega félagsheimili, Hlégarði í Mos- fellssveit. frá ársbyrjun 1944. Fékkst þeg ar nokkurt fé, en árið 1949 var framlag af skemmtana- skattinum til sjóðsins lækkað í 40% og árið 1951 í 35%. Hvert þessara ára til 1953 hafði sjóð urinn á aðra milljón króna til að veita til félagsheimila. Ár- ið 1952 höfðu 57 hús not- ið styrks, og munu þau samtals hafa kostað um 15 millj. kr. en styrkur sjóðsins til þeirra rúmar 5 millj. kr. Árið 1954 voru 39 fé- lagsheimili í smíðum og veitt til þeirra samtals 4,2 millj. kr. Margar umsóknir. Um síðustu áramót munu hafa legið fyrir um 30 umsókn ir, og fleiri munu hafa borizt síðan. Sjóðurinn hefir getað staðið undir styrkveitingum fram undir þetta, en á síðasta ári vantar verulega upp á, eða um 700 þús. kr. Þyrfti nú að efla sjóðinn, því að augljóst er að á næstu árum munu flest eða öll þau byggðarlög, sem ekki hafa reist eða eru að reisa sér félagsheimili að hefj ast handa. Er þar um að ræða ýmis hin fámennnari og af- skekktari byggðarlög, sem eru heldur á seinni skipunum, og er illt til þess að vita, ef fram kvæmdir þeirra þurfa að tefj- ast vegna þess að sjóðurinn hefir ekki bolmagn til að inna af hendi eðlilegar styrkveit- ingar til þeirra. Þar er þó víð ast hvar hin brýnsta þörf á að bæta skilyrði til félags- starfsins. Samvinna félaga. —1- Ég verð að segja það, sagði Þorsteinn, að samvinna við félag'Ssamtökin í héruðun- um um byggingu heimrianna hefir yfi-rlei’tt verið hih ágæt- asta'. 'ft-Ils ,stáðar rikir mikill áhugi, ög siim's staðar aðdáun arvérðiHi' Þeir', 'senr -fyígjast með ósérþlægni irnga tfólksins til að Vinna'sjá 1 f boðaviíinu við' byggingarnar og~ léggjf ,á sig_ Sumargjöf selur Tjarnarborg en reisir nýja borg við Fjallhaga Aðalfundwr Barnavinafélagsins Sumargjöf xar nýlegCB haldinn. Starfsemi félagsms á l‘ðnn ári var mikil. Starf- ræktir voru sex leikskólar og fjögwr dagheimili, og vorií þar á sjötta hiíndrað börn. 70 manns störfuðu við gæaltí barnanna. | skipti hér á landi, sem hús er byggt frá grunni með þa® fyrir augum að verða barna; heimili. S! ísak Jónsson, sem veUð heí ir formaður í 16 ár, lét núi af þeim störfum og var Arn,-' grímur Kristj ánsson kosinrt fomaður. Aðrir í stjórn en| Jónas Jósteinsson, Aðalbjörg Sigurðardóttir, ArnheiðuB Jónsdóttir, Emil Björnsson, Helgi Elíasson og Páll S. PáLs son. Framkvæmdastjóri fé- lagsins er Bogi Sigurðsson. { Á fundinum kom m. a. fram að í ráði er að selja Tjarnar borg, þar sem staðsetnmg hennar sem dagheimilis og leikskóla er ekki nærri nógu góð. Hefir Reykjavíkurbæ ver‘ð boðin forkaupsréttur með því móti þó, að bærinn geri Sumargjöf kleift að byggja nýtt hús, er rúmi um 100 börn. Hefir náðst sam- komulag um þetta og fær Sumárgjöf ágæta lóð við Fjallhaga. Verður þaö í fyrsta ÞORSTEINN EINARSSON íþróttafulltrúi margvíslegt erfiði til að þoka málinu fram, hafa ekki ástæðu til að missa trúna á félagsþroska unga fólksins nú á dögum. Víðast hvar er einnig hin ágætasta samvinna milli félag anna innbyrðis í byggðarlög- unum og standa oftast stærstu félögin að málinu sam an, svo sem ungmennafélag, kvenfélag, verkalýðsfélag og hreppsfélagið. Stórmyndarleg hús. Mörg þessara félagsheimila eru stórmyndarleg hús. Er erfitt að telja þau upp, en alls hafa um 80 félags- heimili nú verið reist með styrk úr sjóðnum, eða eru í byggingu. Stjórn sjóðsins. íþróttanefnd ríkisins, sem er jafnframt stjórn sjóösins, skipa Þorsteinn Bernharðss'on, formaður, Daníel Ágústmus- son og Hermann Guðmund'- son, en af hálfu fræðslumá- r | stjórnarinnar H-elgi- Elíasson',!' fræðslumálastjóri, enda heyr- j ir stjórh ’ sjóðsins úndirj! menntamáisiráuuneytið. U s Frá skólagörðum Reykjavíkur Umsóknir um nám í Skólagörðum Reykjavíkur skulu hafa borizt fyrir 5. maí n. k. Ul skrifstofu ræktunarráðunauts, Ingólfsstræti 5 og skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunum og barnaskólum bæj- arins. Blönduósi Kvennaskólinn á 75 ára Þessara tímamóta í sögu skólans verður minnst sunnudaginn 22. maí n. k. mes samkomu í skólanum. Væri skólanefnd ánægja að sem flestar náms- meyjar og kennarar skólans, eldri og yngri, gætu heim sótt skólann þennan dag. Eru væntanlegir þátttak- endur beðnir að tilkynna forstöðukonu skólans þátt- töku sína fyrir 5. maí n. k. og gefur hún nánari upplýs ingar varöandi samkomuna. •Handávinnusýriing námsmeyja verður opin laug- ardag og sunnudag 21. og 2-2. maú - :.;y. SKÓLANEI NDIN.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.