Tíminn - 21.04.1955, Blaðsíða 7
89. blað.
TÍMINN, fimmtudagiim 21. apríl 1955.
A.fmælisheimsókn í Þjóðleikhúsið:
Nær 130 manns starfa
stundum
7.
við
eina kvöldsýningu í Þjóðleikhúsinu
Umfaingsmikið starf liggur að Iiaki hinu
f jölbreytta efni, sem leikhúsgestir kynnast
Þjóðleikhúsið á orðið m>kil ítök meðal þjóðarinnar, e?zda
má segja að á þeim fimm árum, sem leikhúsið hefir starfað
hafi það blásið nýju lífi í leiklist landsmanna. Með tilkomu
þess hefir fólk í fyrsta sinn átt þess kost, að ky?znast góðri
leikhússlist, sem flutt er við góðar aðstæður.
í vetur hefir verið mikið um
að vera í Þ.ióðleikhúsinu og
aðsókn mikil, svo að oft hef-
ir logað á rauðu luktinni yf-
ir leikhússinnganginum, sem
rnerkir að fullskipað sé í
sæti i hússins á næstu sýn-
ingu.
Starfsemi leikhússins er
mjög fjölbreytt, þar ganga
samtímis mörg leikrit og í
vetur auk léikritanna óper-
ur, ballettsýningar að ó-
gieymdum hinum japanska
ballett:
Starfið á bak v?ð tjöldin.
Fólk, sem sezt prúðbúið i
mjúk og þægileg leikhússæt
in og nýtur góðrar skemmt-
unar gerir sér í fæstum til-
fellum grein fyrir því mikla
starfi, sem unnið ar „á bak
vlð tjöldin“.
Guðlaugur Rósinkranz
þjóðleikhússtjöri hefir á
hendi h*ð umfangsmikia
starf, sem yfirstjórn leik-
hússms úthefmtir. Hefir
hann sýnt framúrskara??di
dngnað og árvekni í starfi
sinií og aldrei slakað á þeim
miklu kröfiíni, sem han??
gerir tzl þess að leikhúsið
hafi jafnan upp á það beztu
að bjóða. Fjármálum stofn
unarmnar hefir hann stýrt
með sérstakri hagsýni, svo
að fá dæmi m?mu þess, að
ríkislezkhús, sem gerir mikl
ar kröfur halci uppi jafn
fjölbreyttri starfsemi með
svo litlíu opinberu fram-
lagi.
Auk þess hefir Guðlaugur
þjóðleikhússtjóri orðið að
taka á sig það vandasama
verk að umskapa leikhúsmál
höfuðstaðarins og koma þeim
í opinbert horf. Áður byggð-
ist leikstarfið að mestu á á-
hugastarfi nokkurra fjöl-
skyldna, sem þá gerðu líka
kröfu til þess að verða alls
ráðandi um allt sem leikhús-
reksturinn snerti.
Nú starfa við Þjóðleikhús-
ið fjöldi ungra og vel mennt
aðra leikhúsmanna, sem mik
ils má ‘ vænta af í samstarfi
við eldri krafta.
HeimSÖkn í Þjóðleikhús>ð.
Þegar blaðamaður frá Tím
ariúhi-’heinisótti þjóðleikhús-
stjóra í sferifstofu hans í tU-
efni ;af afmæli leikhússins
var hanri að sinna hinum
ýfnsu og ölíku hliðum leikhús
starfsins óg er því fróðlegt
að kynnast því nokkru nán-
e.r hvernig leikhúsið starfar
og livað liggur að baki því
sem leikhúsgestir kynnast á
sviðinú.
Þjóðleikhúsið er eins og
stórt þieimili, og er heimur
út áf íyrir sig. Við hlið þjóð-
leikhússtj óra annast skrif-
sfofa stofnunarinnar dagleg
ari rekstur, bókhald og bréfa-
skriftir, auk. fjármála. Skrif-
stofustjóri er úrigfrú Valgerð"
ur Tryggvadóttír.
Á smíðaverkstæði eru gerð
ir munir á leiksvið og leik-
tjöld. Saumastofan gerir
flesta búninga. í búninga-
safni leikhússins kennir
margra grasa. Ekki eru allir
búningar þar samkvæmt nýj
ustu tízku frá París. Þar má
sjá austurlenzka búninga
við hliðina á fornbúningum ís
lendinga. Búningar allt frá
fornöld Grikkja og Rómverja
til vorra tíma. Á saumastof-
unni vinna að jafnaði f'mm
stúlkur undir forustu frú
Nönnu Magnúisdóttur, en á
smíðaverkstæði og við leik-
tjaldagerð 11 menn. Yfir-
smiðir þar eru Aðalsteinn
Jónasson og Guðni Bjarna-
son.
Á málningarverkstæði er
Lárus Ingólfsson. Hann ger-
ir teikningar og málar leik-
tjöld og hefir emn nemanda
sér til aðstoðar. Þá er há-
kollugerð sérstök starfsemi
innan veggja leikhússins, er
Haraldur Adólfsson sér um.
Ljósameistari er Hallgrímur
Backmann og hefir 3—4 að-
stoðar menn.
Yfirmaður miðasölunnar er
Guðmundur Stefánsson. Bóka
safn og kynningu leikrita ann
ast Vigdís Finnbogadóttir.
Hjá leikhúsmu eru 15 fast
ráðnir leikarar og 3 aðalleik-
stjórar. Þar áð áuki eru 10
leikarar á svoköliuðum B-
samningi, sem tryggir þeim
ákveðinn fjölda leiksýnmga
á hverju leikári. Hinir föstu
leikstjórar eru Haraldur
Björnsson, Lárus Pálsson og
Indriði Waage.
Um 130 ma?ins starfandi
að einni leiksýningu.
Auk þess eru leikarar i
ýmis hlutvérk, auk ein-
söngvara í óperum. í hljóm-
sve?t Þj óðleikhússins eru 35
menn og kór þess 35 manns
og stjórnar dr. Viktor Urban
cic bæði kór og hljðmsveit.
Oftast eru leiksýnmgar sex
kvöld i viku hverri. Ganga
samtímis 3—4 leikrit, en önn
ur tvö eru að jafnaði í æf-
ingu. Af þessari upptalningu
sem þó er hvergi nærri tæm
andi sést að mikiö er starf-
að innan veggja leikhússins
og meira en flestum dettur í
hug, sem gista sali þess um
lrvöldstund.*
Til fróðleiks má geta þess,
að þegar óperurnar voru sýnd
ar í vetur voru um 130 manns
starfandi bemlínis við starf-
semi leikhússins á hverju
sýningarkvöldi. Sést á því, að
ekki korna margir sýnmgar-
gestir á hve'rn starfsmann
þau kvöldin.
*npf Tiþijta;y frfiW :
Ánægjulegt starf.
Á bak við þetta mikla starf
liggur ákaflega yfirgripsmik-
ið skipulagsstarf, sem þjóð-
leikhússtjóri hefir að veru-
legu leyti hvíiandi á sínum
herðutn.
Segir hann að Þjóðleikhús
ið hafi yfirleitt verið mjög
heppið með val á starfsfólki
og oft mikils krafizt. Starfið
í Þjóðleikhúsinu sé erilsamt
og umfangsmikið, en ánægju
legt vegna þess að starfsfólk
leikhússins hefir áhuga á
starfi sinu.
llag?/r ltikliússins.
Hagur Þjóðleikhússms er
eins góður og frekast er hægt
að búast v>ð og afkoma þess
raunar miklu betri en flest:
ir þorðu að gera sér vonir
um. Engu að síður fer aldrei
hjá þvi að hJð opinbera verð
ur að styrkja starfsemi
þess verulega og raunar meú
en nú er gert, ef vel á að
vera. En með dugnaðl, áræði
oe sparsemi hefir þjóðleikhús
stjóra þó tekizt að láta end:
ana ná saman og halda
rekstri leikhússms uppi með
þeim myndarbrag, sem raun
ber vitni.
Meginn hlutinn af tekjum
leikhússins kemur inn fyrri
selda aðgöngumiða eða um
3 milljónir króna á síðasta
ári. Þá nam sá hundraðshluti
sem leikhúsinu bar samkv.
lögum um skemmtanaskatt
um 1,5 milljón kr.
Nauðsynlegt er að búa vel
GUÐLAUGUR RÓSINKRANZ, þjóðleikhússtjóri.
að leikhúsmu og tryggja því
íjárhagslegt öryggi, svo það
þurfi ekki árlega að biðja
um framiög frá xíkinu Þl þess
að geta hald.ið uppi myndar-
legri og tjolbreyttri lcikstarf
semi.
Að lokum skal minnst á
emn þátt í starísemi Þjóð-
leikhússins, sem almenning-
ur um hinar dreifðu byggðir
landsins hann að meta. Það
eru leikferðir þess út um
land. Þanmg hafa leikflokkar
Þjóöleikhúísms sýnt við
mikla aðsókn og ágaúar und
irtektir á um 30 stóðum viðs
vegar á landinu. Þamdg reyn
ir leikhúsið að ná tii allrar
þjóðarinnar, auk þess sem
íáir kcma svo til Reykjavík
ur. xð þeir fari ekki í Þjóð-
leikhúsið. Þjóðieix.húsið er
því sameign landsmanna
allra.
Svifflugið vinsælt á Sauðárkróki
Fyrir tveimur árum stofn-
úðu 20 menn á Sauðárkróki
Svifflugfélag Sauðárkróks. Á
sl. hausti keypti svo félagið
renniflugu Grunau 9. Var
flugan smíðuð í Reykjavík og
sá Flugfélag íslands um
smíðina. Einnig á nú félagið
sp‘1 til að draga vélina upp.
Þá á félagið svifflugú í pönt
un. Er vélin þýzk og mun
koma til landsins á næst-
unni. Mun svo félagið kaupa
aðra vél áður en langt um
líður.
Þann 8.—9. apríl sl. var
Þórhallur Fdipusson frá Rvík
staddur hér og var þá renni-
flugan reynd í fvrsta sinn og
tóku nokkrir af félögunum
undir leiðsögn Þórhalls þátt
í íluginu, og reyndist vélm
Wð bezta. Á sumri komanda
hyggst félagið ag halda nám
skeig í svifflugi og gefst þá
félagsmönnum og öðrum kost
ur á að læra svifflug.
Þess skal sérstaklega getið
að Agnar Kofoed Hansen flug
máiastjóri hefir reynzt fé-
iaginu hin mesta hjálpar-
hella og stutt að framgangi
þessara mála með ráðum og
dáð.
Meðfylgjandi mynd er frá
flugæfingu 9. apríl. (Ljósm.:
Adolf Björnsson).
NOTIÐ VATNSAFLIÐ
Hefi fjölda vatnsaflsstöðva fyrir ýmsa staðhætti
á böðstóinuiri með sérlega hagstæðu verði.
Útvé£á*~ailt ’tii rafveitna, svo sem kopar og alú-
mínvír, einnig staura einangrara, asbests- og trérör.
Leitið tilboða.