Tíminn - 21.04.1955, Síða 14
14.
TÍMINN, fimmtudaginn 21. apríl 1955.
89. blað,
iM}j
WÓDLEIKHÖSID
Pétur o«i úlfiurinn
oti SHmmalimm
Sýning í dag kl. 15,00.
Nsœta sýning sunnudag kl. 15,00
Síðasta sinn.
Krítarhringu rinn
S. ning i kvöld kl. 20,00.
Fazdii í gœr
Sýning laugardag kl. 20,00.
20. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Tekið á móti pönt-
unum, sími: 8-2345, tvær iínur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar öðr.
— Gleðiiegt : umar —
.
Þetta getur hvern
mann hent
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Soluhona •
Sprenghlægileg og fjörug gam-
anmynd.
Sýnd kl. 3.
— Gleðilegt sumar —
GAMLA BIO
Blrm
Óþckkti maðurinii
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 3.
— Gleðilegt sumar —
NÝJA
Síml 15*4.
Bakariim allra
brauða
(The Unknown Man)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki aðg.
Allt í Ia?/i laxi
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst'kl. 1.
Sýningarnar kl. 3 og '5 tilheyra
barnadeginum.
— Gleðilegt sumar —
TJARNARBtO
Mynd hinna vandlátu
Kvikmyndin, sem gerð er eftir
hinu heimsfræga leiknti Óscars
Wilde
Tlae Im|»«rtauce of
Bciug Earnest
Leikritið var leikið í Bíkisút-
varpið á s. 1. ári.
Aðalhlutverk:
Joan Greenwood,
Michael Denison,
Michael Kedgrave.
Penhigtir
a*S hcintan
Sýnd kl. 3 og 5.
— Glcðilegt i.urnar —
LEIKFÉIAG
reykjavíkur'
Kvennamál hölsha
Frumsýning.
Sunnudag 24. apríl kl. 8.
Gamanleikur eftir Ole
Barman og Asbjörn Toms.
Leikstjóri: Einar Pálsson.
Aðalhlutverk: Margrét Ólafs-
dóttir og Brynjólfur Jóhanncss.
Frumsýningargestir vitji aðg.-
miða sinna á morgun, föstudag,
kl.4—6, annars seldir öðrum, er
sala hefst á laugardag kl. 4—7.
Gleðilegt sumar —
AUSTURBÆIARBÍÓ
AUtaf rúm fgrir
einn
(Koom for one more)
Bráðskemmtileg og hrífandi, ný.
amerísk gamanmynd, sem er
einhver sú bezta, sem Banda-
ríkjamenn . hafa framleitt hin
síðari ár, enda var hún valin til
sýningar á kvikmyndahátíðinni
í Feneyjum í fyrra.
Aðalhlutverk:
Gary Grant,
Bet Drake,
og „fimn. oráðr.kemmtilegir
krakkar".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Gleðilegt sumar —
TRIPOLI-BÍÓ
BlsaJ 11U
lAhnandi hönd
(Sauerbruch, Daa war mein
Leben)
Aðalhlutverk:
Ewald Balser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Gleðilegt sumar —
Hafnarfjarft-
arbíó
Siml 9249,.
Snjallir hruhhar
(Funktclien und Anton)
Aðalhlutverk:
Sabine Eggerth, Peter Feldt,
Paul Klinger, Hertha Feiler o.
fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
— Gleðilcgt sumar —
HAFNARBÍÓ
Bínvl 1*44
Barnakarl
í konulclt
(VVeekend with fatfcCr)
Van Heflin,
Patricia Neai,
Gigi Perreau.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
— Gleðiiegt sumar —
BÆJARBÍÓ
- ^AFNARFIRÐI -
Glöiuð æshti
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Notið þettr einstaka tækifæri.
Óræfaherdeildin
Alan Ladrl.
Sýnd kt. 5 og 7. .
Bönnuð biirmim.
Gög og Gohhe
Sýnd 'kf. 3,
STmi ðÍ84. ‘
— Gleðilegt Lamar —
Kaiipfclög’in . . .
fFramhald af 5. síðu)
tíraga sér björg í bú. Hann
veiddi að vísu vænan og
stóran fisk, en þegar hákari-
arnir voru búnir að fá sinn
skammt af bonum, var lítið
ef’Jr fyrir gamla manninn
annað en beinin.
Millilíð2'rnir, afætur sjáv-,
arútvegsins, eru eins og há-
karlarnir í sögu Heming-
ways. Þeir raka saman
gróða, meðan útgerðm nýt-
ur margra þúsu7ida króna
styrks daglega. Þegar þeir
svo hafa fengið sinn skammt
er lítið eftir fyrir þá, sem
mest leggja að mörktím til
framleiðsiíinnar, nefnilega
verkamenn og sjómenn.
Slíkt skipiílag hentar aðeins
örfánm fégráðugum mönn-
um, e?i er til hinnar mestTi
oþnrftar fyrir þjóðina í
iieild.
Engum dyist það, að eúis og
málin stanöa í dag er ekki
um léttláta skiptingu þióð-
arteknanna að ræða. Einn
mikilvægasti framleiðsluþátt
ur sjávarútvegsins er vinna
sú, sem sjómenn og verka-
menn leggja að mörkum.
Það ber því að tryggja
þessTim stéttnm sannvirði
vinnií s*nnar. Á meða7t eigv:
arrétturinn yfir framleiðslit
lækjunum og fjármagu-
inu er í hö?id7ím örfár>-a
manna, sem í skjóli ýmissr
forréttintía hirða arSinn af
vinnTi verkalýðsíns, er ekkz'
um slíkt að ræða.
En hvaða leiðir er hægt að
fara til þess að ná settu
marki? Hin svokallaða þjóð-
nýtingarleið er algjörlega
ófær. Sú eflmg ríkisva'ídsins,
sem húr hefði í för með sér
mundi skapa hættu á algjöru
eirræð'i. Þannig, að vald em-
bættismanna yfir fjöldanum
yrði algert. Sú hefir reýndin
orðið í Rússlandi og öðrum
rikjum þar sem þjóðnýting-
arleifin lrefir ve;ið farin. Sú
leið' sem be/t heíir reynzt er
rekstur íramieiðslunnar meö
samvinnusniði. Samv'nnu-
stefnan er ein fær utn að
jafna aðstöðu þjóðfeíags-
borgaranna og tekjusk»pt-
inguna. Samemum því krafta
okka.r undir merki samv.'nnu
stcfnuunnr heíi: f-k
izt að t'ygííja neytenduio
sa:in\)i''i v;.i,’..7 rar. Hlutveik
henn.ir (i g að uvggja sar.n
virði v'imi.mar.
Tbeotíor N. Jónsson.
Ib Henrik CavLing:
KARLOTTA
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
M.s. ESJA
fer frá Reykjavík austur um
land næstkomandi föstudag
kl. 22. Viðkomustaðir aílar
venjulegar áætlunarhafnir til
Vopnafjarðar. Kemur aðeins
við í Vestmannaeyjum í baka
leið.
„HEKLA”
fer frá Reykjavík næstkom;
andi laugardag kl. 20 til Pat-
reksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar og ísafjaröj
ár. '• Skipi(T'"’kemur aðems’i við
á Pateksíirði í suöurleið. —
Farseölar seldir nú þegar.
Karlotta hafði hvorki notað lit né farða við snyrtingu sína,
en hún hafði vandað mjög hárgreiðsluna. Hún bar enga
skrautgripi, en á barm kjólsins hafði hún fest eina rós.
Henri gekk hratt til ungu stúlkunnar, greip hönd hennar og
kyssti hana. — Karlotta, þú ert dásamleg, sagði hann.
Karlotta var svo þakklát og glöð, að hún vafði handleggj-
unum um háls Henris og kyssti hann, áður en hún áttaði sig
á, hvað hún var að gera. — Þakka þér fyrir jólagjafirnar,
Henri. Þær voru aðeins allt of miklar.
Hann hló ánægður. Svo tók hann um handlegg hennar
og leiddi hana inn í borðstofuna.
— Nú vona ég, að þú hafir góða lyst á að borða.
Karlotta setti upp glettnissvip og sagði. — Ég hef hagað
mér mjög illa. Ég lá í rúminu til klukkan hálftólf og borðaði
allt, sem frú Olsen færði mér. Henri, sem vissi vel, hve ríku-
lega morgunhressing frú Olsen var útilátin, horfði aðdáunar-
augum á úngu stúlkuna.
— Vonandi getur þú samt komið nokkrum bitum niður enn.
— Vafalast, og fái ég að dvelja hér nokkra daga enn, ét
ég ykkur út á húsganginn.
Þetta varð dagur, sem Karlotta gleymdi aldrei síðar í lífi
sínu. Þau Henri voru saman hverja stund, og siðari hluta
dagsins fóru þau í verzlanir, og þá gaf Henri henni fagran
loðfeld. Þau snæddu kvöldverð í veitingahúsi og að síðustu
fóru þau í leikhúsið. Þegar heim kom, drukku þau vínglas
saman í bókaherberginu, og svo kom það, sem Karlotta
hafði búizt við, en óttaðist þó um leið.
— Nú skulum við fara að hátta, Karlotta. Flýttu þér nú,
og svo kem ég inn til þín og býð þér góða nótt.
Karlotta raulaði fyrir munni sér meðan hún afklæddist.
Það var kannske eins mikið vegna vínsins og þess, sem hún
bjóst við. Það fór um hana notaleg kennd, er hún lét silki-
mjúkan náttkjólinn rennna niður líkama sinn. Hann var
ermalaus og mjög fleginn, jafnvel svo að ekki alls fyrir löngu
mundi Karlottu hafa fundizt það ósiðlegt. Þegar hún var-
komin upp í rúmið, slökkti hún öll ljós nema á lampanum
við rúmið. Svo var drepið á dyr.
Karlottu til undrunar var hann ekki í náttfötum, er
hann kom inn. Hann hafði farið úr jakkanum og var í
kvöldslopp en annars alklæddur.
Drottinn minn dýri, hún er n*r því nakin, hugsaði Henri.
1 Hann greip silkitreyju af stólbaki og rétti henni. — Farðu
í þetta, annars setur að þér, sagði hann.
Henri var hálf ráðvilltur. Karlotta var yndisleg þar sem
hún lá í rúminu. Hún brosti til hans, er hún smeygði sér
í treyjuna, og Henri laut að henni og kyssti hana á kinnina.
— Góða nótt, Karlotta, og sofðu vel, sagði hann.
Karlotta var undrandi en henni tókst að leyna því.
— Góða nótt, Henri. Þau brostu hvort til annars. Svo
gekk hann til dyra.
— Á ég að slökkva, eða ætlar þú að gera það sjálf?
— Ég skal sjálf slökkva. Þakka þér innilega fyrir daginn.
Hann lokaði dyrunum hægt, og Karlotta horfði um stund
á hurðina. Svo brosti hún og slökkti á náttlampanum.
Hún gat ekki sofnað þegar í stað. Þetta var eitt hið undar-
legasta, sem hún hafði reynt. Hún sagði við sjálfa sig, að
auðvitað hefði hún ekki látið leiðast til neins ósæmlegs, en
henni fannst það samt undarlegt, að hann skyldi ekki hafa
leitað eftir ástum hennar. Hún hafði ekki kynnzt þessari
hlið karlmanna. En hvað var þetta, spurði hún sjálfa sig.
Hún var þó ekki ofurlítið vonsvikin vegna þess, að hann
skyldi ekki hafa gerzt nærgöngull? Hún flýtti sér að sann-
færa sjálfa sig um, að auðvitað væri það ekki.
En hvers vegna hafði hann ekki verið nærgöngulli? Þótti
honum hún ekki nógu falleg? Henni varð felmt við þá hugs-
un. Hún var kannske ekki að hans skapi. Hann hafði kannske
gert allt þetta fyrir hana af vinsemd einni. Nei, það gat
ekki verið, hugsaði hún. Augu hans og tillit vitnuðu um
ást. En samt var þetta undarlegt. Ef hann var ástfanginn
af henni, gat hann ekki fengið betra tækifæri til að reyna
fyrir sér en nú.
Karlotta skildi hvorki upp né niður í þessu.
Sjötti kafli.
Næstu dagar voru samfelld röð ævintýra fyrir Karlottu.
Henri bauð henni út hvað eftir annað og kynnti hana fyrir
svo mörgum vinum sínum með undarleg nöfn, að hún þóttist
viss um, að hún mundi aldrei geta munað þau öll, þótt hún
yrði níræð.
Henri var óumræöilega nærgætinn og hugulsamur yið
hana, og Karlotta hafði aldrei fyrir hitt karlmann, se‘m
sýndi henni slíka umhyggju. Hún hafði haldið að slíkir kárl
menn væru alls ekki til. Viku eftir komu sína á heimili
Henris brosti h'ú'n að þeirri heimsku sinni, að hún skyl.li
búast við því, að maður eins og Henri leitaði ásta henno.r
fyrsta daginn, sem hún var í húsi hans. Það v*ar fyrst-og
fremst Jitið á, hana sem gest, kéerkömimi'gest, pg Henriiþ'it
hana skilia, áð óskir hennar væru hóhúm lö'gr
Það var dásamlegt, en Karlotta gætti þess þó, að mistaj^ya
L
pkkf slíkri gpstrisni.
'