Tíminn - 21.04.1955, Síða 15

Tíminn - 21.04.1955, Síða 15
89. blað. TIMINN, fimmtudaginn 21. apríl 1955. 15. Hvar eru skipin gamlíandsskip. Hvassafell er í Rotterdam. Arn- Brfell er í Reykjavík. Jökulfell fór írá Keflavík 17. þ. m. áleiðis til Boulogne og Hamborgar. Dísarfell er á Akureyri. Helgafell er í Hafn ftrfirði. Smeralda er í Hvalfirði. Granita er á Sauðárkróki. U —ír aaaag Eimskip. Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss og Goðafoss eru í Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 23.4. til Jjdith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 17.4. væntanleg- Ur til Vestmannaeyja í kvöld 20.4. íer þaðan á morgun 21.4. til Reykja Víkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Wismar 18.4. til ís- lands. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss og Katla eru í Reykja- Vík. Drangajökull fór frfá New IXork 19.4. til ísafjarðar. flíkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 á laugardagskvöldið vestur um iand itil ísafjarðar. Esja fer frá Reykja Vík kl. 22 annað kvöld austur um land til Vopnafjarðar. Ur ýmsum. áttum Dómkirkjan. Messa kl. 5 síðd. (Sumarkoma). Séra Jón Auðuns. Helgidagslæknir er í dag, sumardaginn fyrsta, Guðmundur Björnsson, Snorra- braut 83, sími 81962. TriIIiiJiáíiirinii ■ (Framhald af 1. síðu). Á bátnum voru þrír ungir menn frá Borgarnesi, Geir Þorleifsson, Bragi og Baldur Jóhannssynir. Þeir bræðurn- ri áttu bátínn, ásamt Jónasi Kristjánssyni og Teiti Jónas- syni, Borgarnesi. GB. Islandsmeistaraar í badmieton íslandsmótið í badmÍTiton var háð í Stykkishólmi um páskana og var keppni mjög skemmtzleg. Á myndinni sjást íslandsmeistararnir í hinnm einstöku greinnm talið frá vinstri, Einar Jónsson Reykjavík, Ragnar Hansen og Ebba Lárnsdóttir Stykk>shólmi, Ellen Mogeítsen og Vagn Ottó- son Reykjavík. Tregur afli Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Mjög tregur afli er hjá Akra nesbátum um þessar mundir og hefir svo veriö frá því að róðrar hófust að nýju eftir páskana. í gær var aðeins einn bátur með 8 lestir, en all ir hinir með minni afla. Marg ir voru með 2—3 lestir í róðr inum. Bregður mönnum við, því fyrir páskana aflaðist vel og ala sjómenn þá von í brjósti, að aflahrota komi aftur, áður en vertíð lýkur. Skólavist í Niðarósi Verkfræðiháskólinn í Niðar- ósi (Norges Tekniske Hög- skole, Trondheim) mun veita einum íslenzkum stúdent skólavist á hausti komanda. Þeir, sem kynnu að viljá koma til greina, sendi menntamála- ráðuneytinu umsókn um það fyrir 15. maí n.k. og láti fylgja afrit af skírteini um stúdents- próf, upplýsingar um nám og störf að loknu stúdentsprófi og meðmæli, ef til eru. — Hér er einungis um inngöngu í skólann að ræða, en ekki styrk veitingu. — (Frá utanríkis- málaráðuneýtinu.) Miklir maimflutn- ingar á norðurleið Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi. Mjög miklir mannflutning ar eru r.ú alltaf a ucrður- leiðinni, og fóru 60—70 manns meö bílum Norðurleiða einn daginn, og í fyrradag fóru 50.manns suður. Vegirnir eru heldur erfiðir en fara nú batn andi. ' SA. _ uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii’.iMiiiiiiiiimtiiimmuuiiiMiiiii; | ÞÓRÐUR G. HALLOQRSSGN ( 1 Bókhalds- og endurskoð- [ unarskrifstofa. | Ingólfsstræti 9 b. Sími 82540. •miiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiit 111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiu ■11111111111111111111111111 iiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiim Hundur 1 nokkuð stór dökkgrár með i | ljósari fætur og bringu tap i i aðist á Selfossi í síðustu | I viku. Finnandi vinsamleg- | | ast láta vita að Kaldár-1 ihöfða, sími um Ásgarð. —i -miiimimiiiimmmiiiiiiumiiiiuiiiiiiMiuimiiimiiiH [Garðastræti 6. - Sími 2749 i ÍALMENNAR RAFLAGNIR i ÍESWO-HITUNARKERFI { ! fyrh allar gerðir húsa. — | RAFLAGNATEIKNINGAR I [VIÐGERÐIR RAFHITAKÚTAR (160 1) i MOTOR 0IL Efw þykht, er hetnur í stað SAE 10-30 (oiíufélagið h.f. 1 SÍMI: 8160« X uuiiiiiiniuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimuiiiiimciimiiii* Hygginn bóndi tryggir dráttarvéi sírta Vefnaðarvörur Tilbúinn f atnaður Plastic-vörur Smávörur Hv. og svart loðkragaefni Sportsokkar Bollabakkar Nælonhárnet Taft Ullarsokkar Konfektskálar. Stoppugarn Ullarjersey Nælonsokkar Seðlaveski Smellur Gluggatjaldaefni N æloncrepesokkar Drykkjarmál Títupr j ónar Plasticefni ísgarnssokkar Herðatré Naglasköfur Sirs Ullarhosur Títuprj ónabox Hárspennur Nælonprjónasilki Barnahosur Boröplattar Rakblöð Rayonpr j ónasilki Næionblússur Stafabækur Rakvélar Rayon crépe Næionundirkjólar Skrautbox Steinpúður Dacron gabardine Nælonundirpils Har.dsápuhylki Barnapúður Nælongabar dúie Rav onundirkj ólar Raksápuhylki Augnabrúnalitur Taft Morie Rayonundirpils Spilaper ingar Creme Sans. taft. Blúndukot Fataburstar Bendlar Rayon twill Baðsloppar Hárburstar Teyja, hvít og svcrt Handklæðadregill Telpunáttkjólar Greiöur Stímur Hvítt nælonefni Nælonnáttföt Hárkambar Gluggat j aldakögur Nælon gluggatjöld Næionnáttjakkar Öskubalrkar Lampaskermakögur Herrafataefni Náttfatasett Matarsett Sjalakögur Húsgagnaáklæði Nælonbuxur Svuntur Kjólaleggingar Hannyrðaefni Rayonbuxur Fatahiífar Hlýrabönd Dúkaefni Sundbolir Sparibaukar Tyllblúnda Sumarkjólaefni Sundbuxur Pottailcikjur Bóm uli arblúndur Hvítt blússuefni. Ullarpeysur Eggjabikarar Nælonblúndur Nælontyll Telpuregnkápur Fiaggsiengur Tauhanzkar Georgette svart Barnavettiingar W.C. poppírshöldur Slæður Kápuefni Búidi Flautur Belti Satín gallaefni Treflar Kúlupennar Pilsstrengur Shantung kjólaefni Herraskyrtur, FyiL'ngar Milliverk Rayon myndaefni Skyrtuefni, köflótt. rayon, nælon, orlon Drengjaskyrtur Plastic- ír.yndaveski N ælonbroder ieþlúnd ur Blúndudúkar GleBilegt sumar GleMegt sumar íþróttavönir Sundskálar Sundhringir Sundbelti Badmintonspaðar Pressur Badmintonboltar Vindsængur Blöðrur Spiladósir Barnatöskur Innkaupatöskur Vinnuvettlingar Klukkur og úr Vekj araklukkur Ferðaklukkur 400 daga klukkur Músik vekjaraklukkur Karlmanns vasaúr Karlmanns armbandsúir Kvenarmbandsúr Músik sígarettukassar Samlagningarvélar N.F.I. Margföldunarvélar Schubert Búðar-penin gakassar Combi Heildsöfubirgðir ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLÁGIÐ H.F. Sími 5333 Garðastræti 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.