Tíminn - 23.04.1955, Síða 4
TÍMINN, laugardaginn 23. apríl 1955.
90. blað.
Sjálfstæði okkar er bezt tryggt með því
að nýta sem verða má gæði landsins
Hv. fjárveitinganefnd hef-
ír orðið sammála um að
feggja til að þingsályktunar-
tillaga á þingskjali 356 verði
samþykkt með nokkrum við-
auka. Er_ þar um að ræða að
bæta við fyrirhuguð störf
nefndarinnar, tekið nánar
tU um starfshætti hennar og
verkefrii, og rétt tri að not-
:cæra sér þá aðstoð og þær
upplýsingar, sem rannsókn-
arslofnanir og aörir opinber
:tr aðilar geta í té látið.
Gert er ráð fyrir að fyrir-
huguð nefnd beini, meðal
annars, rannsóknum sínum
sð öllu því, sem verða má nú
verandi atvinnuvegum tU
f'ramdráttar, enda er í grein
argerð við till. á þslcj. 356
toent á það verkefni og einnig
vék hv. þm. Strandamanna
að því í framsöguræðu s’nni.
Aðalviðauki hv. fjárveit-
inganefndar er sá, að nefnd-
:in taki tU athugunar hvern-
ig bezt verði tU frambúðar
skipulögð og samræmd störf
hinna ýmsu tilrauna- og
rannsóknarstofnana ríkisins.
Pá leggur hv. fjárveitinga-
nefnd t>l, að milliþinganefnd
‘in verði skipuð sjö mönnum.
Virðist eðlilegt að til starfa
i nefnd, sem ætlað er jafn
umfangsmikið verkefni séu
fremur skipaðir 7 menn en
5, auk þess, ;em þá eru ef til
d!l meiri iíkur tU, að sem
flest sjónarmið komi til at-
riugunar.
Þríþætt verkefni.
Hv. fjárveitinganefnd hefir
athugað þær breytingartillög
ar, sem fyrir lágu og tekið
íU greina ábendingar þar
eftir því sem henni þótti á-
stæða tU og fram kemur í
tillögugreininni á þingskjali
.542.
Segja má, að í höfwðdrátt
um sé meginverkefni þess-
ar ar fyrzrhnguðu mílli-
þinganefndar þríþætt.
1. Athugun og tillögwr til
ambóta í þágu núverandi
atvmnuvega.
2. Rannsóknir á mögaleik
um á aS stofna til nýrra at-
vinnngreína til nýtingar
náttúruauðæfa landsins og
gera tUlögar þar að lútandi.
3. Athuga starfsemi,
skipulagningn og samvinnu
hinva ýmsu tUrauna- og
rannsóknarstofnana ríkis-
<ns og gera tUlögur til breyt
inga, ef þörf krefur.
Margt skortir enn.
hað er öllum vitanlegt, að
aðalundirstöðuatvinnuvegir
jkkar, landbúnaður og sjávar-
atvegur, standa fjárhagslega
nöllum fæti. Allar þær miklu
.imbætur sem átt hafa sér
stað innan þessarra atvinnu
/oga virðast ekk: h^ökkva. til
uð gera það nægilega fýsUegt
vó starfa vi'ð þá, — þott t.d.
/el hafi á matgan hátt mið-
áfram i sveitum landsins,
pá vantar þar enn of margt
>em óhjákvæmilegt er, til
jess að fólkig geti unað við
itt.. Þar vantar vegi, brýr og
oima að ógleymdu rafmagn-
.nu ÍU hverc konar heimilis-
ajálpar og einn’-g til afnota
/ið framleiðsluna. svo sem
Al heyþurrkunar. Og enn er
niíakostur, ræktun og véla-
.iotkun víða ófullnægjandi.
:>á þarf að beita sér fyrir
iiróðurveind, auka græðslu
Ræða Halldórs Ásgrímssonar, framsögumanns fjárveitinga*
nefndar, við 2. nmræðu um tillög’u Framsóknarmanna um nýj-
ar aívinmigroinir og nýtingu náttííruauóæfa landsins
örfoka lands og sanda og
rækta nytjaskóg.
Þótt vandamál sjávarút-
vegsins séu á margan hátt
önnur en lr.ndbúnaðarins, bá
ber að sama brunni. Ýmsum
sem við benn v’nna, þykir
hann oft ekki gefa svo mik’ð
í aðra hönd, miðað við erfiði
og áhættu að nægilega fýsi-
legt þyki að gefa sig i þau
störf. Margt stendur þar iil
bcta, sem annars staðar. Má
bar nefna aukna vernd fiski-
m'ðanna, aukna möguieika
að sækja m.eir en nú er á djúp
mið, t. d. til síldveiða, leit eít
ir nýjum fiskimiðum, uppiýs
ipgar handa veiðiflotanum
hvar helzt er veiði vo.n á
hverjum tima o. s. frv. Þá
telja sumir að betur megí
tryggja en nú er, að þeir, sern
vinna við útgerðma, beri það
úr býtun', sem framleiðsian
gctur í té látið.
Efling atvinnuvegrnnna.
Ég skal engum getum að
bví leiða hvað hin fyrirhug-
aða millib’nganefnd kar.n að
sjá sér íært að benda á til
eílingar þessum tveim aðal-
atvinnuvegum okkar, en víst
er, að allt þarf hún að íhuga,
sem getur orðið þeim tál fram
dráttar.
Það þarf að meta þá
möguleika, sem aukin kunn
átia og véítækni kann í
einu og oSrv aö fela i sér
t>I lækkanar framleiðslu-
kostnaðanns og aukrnna af
kasta og það má ekki
gleyma möguleikunum fyrir
vaxandi vöruvöntiun og auk
inni nýtíngu hráefnanna.
Það þa’f ekk* e>ngöngu að
Ieitö urræða um að það
fólk. sem uú xinnur að land
búnaði og sjávi ■' únegi,
C' ti ?em bczt vnaö hag sín-
um helclur einnig að fle>ra
fólk f.i>sl til iS *inna þeim
störfum. Míkt tel Cg þjóð-
hagsléga og nveiHR.'ngarlega
nauðsyn.
Ekki verður svo minnst á
núverandi aðalatvinnuvegi
ckkar, að iðnaðarins sé þar
ekki gefið Hann hefir á tri-
tölulega stuttu árabili á
nærri ævintýralegan hátt ris
ið :ír óskustónni og sannað
tilvcnirétt smn og mikla bjóð
lvagslega þýðingu. Og með
vaxantíi tækni og verkkunn-
áttu verður bein og óbein
þjónusta i'ðnaðarins í þágu
landbúnaðar og sjávarútvegs
sífellt mc*t: og meiri nauð-
syn.
Það má sennilega de>Ia um
gildi sumra þeúra verkefna,
sem iðnaöur okkár hefir tek-
ið sér fyrri liendur eða v’ll
fást við, en ásamt mörgu
öðru er sá iðnaður ofan öll-
um ágreiningi, sem fæst við
fullnýtingu hráefnanna og
gerir úr þeim sem fjölbreytt
astar og verðmætastar vörur.
Á því sviði hefir iðnaður-
inn þegar margt vel gert,. en
betur má ef duga skal. T. d.
þurfum við að stórauka verð
mætí sildaraflans og ýmsra
annarra matvælategunda
með niðursuðu og ýmsum öðr
um aðferðum. Þá vantar enn
á að t. d. fiskúrgangur, sér-1
staklega á togurunum, sé i
Halldór Asgrímssou
fullnýttur og enn mun inn-
ýflum Þskjar o. fl. sliku að
mestu hent. Það verður því
að teljast eitt af mörgum
verkefnum fyrirhugaörar
nefndar að íhuga hvað hægt
er að gera tri eflingar þess
iðnaðar, sem mesta þýðingu
hefri’ fyrir atvinnulíf okkar
og fjárhagsafkomu.
Nýjar atv>nnugre>nar.
Kem ég þá a3 öðru höfuð-
verkefni nefndarinnar, að
gera tillögur um riýjar at-
vinnugreinar til framleiðslu-
og atvinnuaukningar og hag
nýtingar náttúruauðæfa
landsins, og bíður iðnaðar
okkar þar sennriega merkilegt
framfciðarviðfangsefni.
Það er vitað, að við íslend-
ingar eigum mikla vatnsorku
ti'I rafmagnsframleiðslu og
sumir telja að jarðhitinn geti
með tímanum orðið okkur
eins mikill orkugjafi og foss-
arnir. Er þá augljóst hversu
geysimiklar orkulindir við
eigum. — Þessi óhemju nátt-
úruauðæfi eru enn að mestu
ónotuð, en flestum er orðið
ljóst að svo má ekki verða
áfram tú langframa.
Sem mest af þessari orku
þurfum v>ð að geta notað
og skapað þann veg, meðal
aunars, skilyrði til ýmiskon
ar efna>ðnaðar. Er talið að
v»ð höfum þá möguleika t*I
að framleiða margar nauð-
synlegar vörur, svo sem
brenn>ste>n, salt, sóda, klór,
fosfór, magnesium, alumin-
ium o. fl.
Land" okkar er talið snautt
af málmum, en ýms’r fróð>r
menn álíta að með ódýrri
orku og vaxandi tækni geti
svo far>ð að unnt verði með
sæmilegum hagnaði að
vinna hér ýmsa málma og
fleir* efnj úr jörðu. Þá eig-
um við ýms lífræn efni í
jörðu og sjó, svo sem svörð-
inn, re>ðingstorfið, surtar-
brandinn, kalk og þaragróð
ur.
Stjálfstæði þjóðarinnar.
Atvinuuvegir okkar gefa á
marga lund ríkulega tri lífs-
uppeldis, en þeir eru fremur
einhæfir og misbrestasamir,
en þarfir okkar og kröfur
miklar. Þótt núverandt.i at-
vinnuvegir eflist og til þeirra
hverfi fleúra fólk en nú er,
þá fjölgar þjóðinni svo ört
að ekki er hægt að gera ráð
fyrir því að til langframa
geti allir fundið sér viðun-
andi verkefni við þá.
Enda ste/idur þjóðin því
betur að víg>, sem hún get-
ur notað sér meira og á sem
fullkomnastan hátt hvers
konar gæð> lanfs>ns. Þá get
ur og svo far>ð að aðrar
þjóðir fengju tilhneigingu
t>l að meta okkur léttvæga
sem sjálfstæða þjóð, ef við
sýnum tómlætí í að notfæra
náttúruauðæfi lands>ns,
bæð> t>I fullnægingar okk-
ar þarfa og útflutnings á
vörum, sem aðra kann að
skorta.
Að undanförnu hefir ár-
leg fólksfjölgun hér verið
um 2% eða nálega 3 þús.
manns á ár>. Hin árlega fjölg
un karla og kvenna á vinnu-
aldri er þó enn nokkuð minni
en verður sjálfsagt orðin svo
há að 10—15 árum liðnum.
Og þó þess beri að vænta að
núverandi atvinnuvegir geti
lengi bætt við sig fólki, þá
má samt á það líta ag vél-
tæknin vex og því verða ýms
störf ekki eins mannfrek og
áður.
Þá stöndum við frammi
fyrir því að sjá þeim mönn-
um fyrir atvinnu, sem á und-
anförnum árum hafa unnið
I þágu varnarliðsins. 1953
unri'i þar um 3 þús. manns,
en siðan hefir þeim smátt og
smátt farið fækkandi og gert
er ráð fvrir að ekki líði lang-
ur tími þar til slík v>nna er
að mestu eða öllu úr sögunni.
Nauðsynlegt er að sem flest
af bes.su fólki hverfi að fram
leiðslustörfum við landbúnað
og sjávarútveg, en að því
leyti sem þess er ekki kostur,
er æskilegt að til falli vinna
við uppbyggingu nýrra at-
vinnugreina.
Slc’puleggja framkvæmdir.
Fjárfesting okkar er mikil
og margir, sem við hana
vinna. Það er vonandi að hún
geti haldið áfram ótrufluð,
en enginn ve>t hvort svo get-
ur orðið. Fari svo, að 111 nauð-
syn valdi bví að úr hinni al-
raennu fjárfestingu verði að
draga. þarf þr.ð fólk, sem þar
missir atvinru, að fá ný verk
tfni. H>n fyrirhugaðti milli-
rineanefnd hefir þ /* á þessu
sviði geys’býðinga rrniklum
málefnum að sinna. sem er
rannsókn á mög’ileikum á
því að ftoína til ný>ra at-
vírinugreina.
Það þarf að fá yfirht yfir
þrer raunsókn*r, sem til eru
og meta gihi- þeirra Stuðla
að því að þeim rannsóknum,
sem nú err. £ döfinni, verði
i hrr/ðað og hrinda nýjnm í
framkværnd. Þá þarf að
fást úr þvi skorið hvað
f/amkvæmclanjöguleikarnir
eru mikl'r og margþættir
og síðan roeta hvað heppi-
legost er að ráðast í f-"á þjóð
hagsíegu sjónarmið! og
skípuleggja framkvæmda-
róð'na samkvæmt því á sem
farsæíasfan hátt. Þá þarf
nefndin aö gera tillögur um
rekstrarfoim og á hvern
hátt síofnfé verðl helzt afl-
að og þar á meðal að at-
liuga móguleikana á öflun
erienc's fjármagns.
Og sé það svo, sem við trú-
um, að ísland sé land mikilla
möguleika, þá ætti að mega
vænta þess ag vig getum feng
ið erlent fjármagn með sæmi
legum kjörum til arðbærra
fromkvæmda. — Enda er
ekki sjáanlegt að við 1 náhmt
framtíð komumst langt 1 þess
um efnum nema með hjálp
erlends fjár, þar sem okkar
eigið fé virðist tæplega
hrökkva til bemna og óbeinna
fjárfestinga í þágu núver-
andi atvinnuvega. Hvernig
sem á er litið, eru fyrlrhuguð
verkefni nefndarinnar á
þessu sviði sem öðru, ekkert
áhlaupaverk. Nothæfar til-
lögur um uppbyggingu nýrra
atvinnugreina, og framkvæmd
þeirra, krefst mikillar fyrir-
hyggju og skipulegs undir-
búnings, sem í flestum tilfell
um tekur fleiri eða færri ár.
Hefir það t. d. sýnt sig í sam-
bandi við stofnun áburðar-
og sementsverksmiðjanna og
því megum við ekkt lengur
halda að okkur höndum 1
þessu efni. _
Rannsókuarstofnanír.
Þriðja aðalverkefni nefnd-
arinnar er að athuga hvernig
bezt verði skipulögð og sam-
ræmd störf þeirra stofnana,
sem vmna að vísindalegum
rannsóknum í þágu núver-
andi atvinnuvega og rann-
sóknum á hvers konar nátt-
úruauðæfum landsins og
möguleikum að hagnýta þau.
Ég tel ekki ástæðu tU að fjöl
yrða um þetta verkefni.
Hér er ekkl á terömnl
ne>tt vantraust á störfum
og starfsháttum hlutaðeig-
and> rannsóknarstotnana,
heldur hitt, sem öllum má
vera lióst, að mörg: vlötangs
ctni heirra eru svo þýðlng-
armikii. og aðkallandi, að
u>ðiírstöður fáist sem frrst,
aö miklu skiptir að fullvíst
sé að allt fari bar sem bezt
úr henr'i oar að umraeddar
stofnanir búi v5ð eins góö
starfsskilyrgi og viff getum
í té látiff.
Verkefni þessarrar fyrirhug
uðu nefndar er óvenju um-
fangsmikið, fjölþætt og
vandasamt, og ef vel tekst til,
geta störf hennar orðið__g,kk
‘Framhald á 7. jSu).
œsssssssssassssssassssgsgasss&ssssssðgssftsgsaaaaagsfisgasaieffiftfttMflft^rey
Ný fólksbifreiðastöö
Bifreiða föðiu Bæjarleiðlr b. f.
opnar í ðag kl. 14, að Langiiolts-
vejíi 117. Síml 5000.
Bæjarleiðir h.f.
i