Tíminn - 23.04.1955, Page 8

Tíminn - 23.04.1955, Page 8
Helztu forystumenn NATO koma hingað í næsta mánuði Ráð Norður-Atlantshafsbandalagsins ráðgerir að fara í ferðalag um miðjann maí til þess að skoða varnarstöðvar á íslandi, aðalbækistöðvar flotaforingja Norður-Atlantshafs bandalagsins í Norfolk, Virginia, og heimsækja fulltrúa- nefnd ráðherranna í Washington. í förinni verða aðalrttari bandalagsins og varaformað ur ráðsins, Ismay lávai'ður, og fastafulltrúar allra félags ríkjanna, de Chassey hers- höfðilng1, sambandsforinga deUda bandalagsins og nokkr ir fastir starfsmenn banda- lagsins. Brottförin frá París verður að morgni 14. maí og verður haldið til Keflavíkurflugvall ar, þar sem skoðaðar verða varnarframkvæmdir. Síðan verður setið kvöldverðarboð ríkisráðuneytinu). Áætlað er að koma til Nor folk í Virginíu, aðalbæki- stöðva Atlantshafsflotans 15. rnaí, en til Washington verð ur haldið 17. maí. Síðar verð íbúar bæjarins eru alls um C5 þús. Mikill fjöldi her- Kjarnorkusýning í Washington ur haldið tÁl Montreal í Kan ada og skoðaðar varnarfram kvæmdir. Til Parísar verður aftur haldið 24. maí. (Fréttatilkynning frá utan Hlaupið hófst í Hljómskála manna og björgunaniðs- sveita vinnur nótt og dag að því að setja upp tjöld og reyna á annan hátt að koma upp einhverju húsaskjóli fyr ir húsnæðisleysingja, en margir verða samt að sofa undir berum himni. Brezknr togari tek- inn í landhelgi Á miðvikudagskvöldið tók varðskipið Ægir brezkan togara að veiöum 2 mílur innan við landhelgislínuna við Ingólfshöfða. Var hér um að ræða togarann Cape Cleveland, K 61, sem er nýr togari og stór, um 700 lestir. í gær féll dómur í málinu á þá lcið að skipstjóranum var gert að greiða 74 þús- und króna sekt: Einnig var afli og veiðarfæri gert upp íækt. garðinum og lauk þar einnig. Vegalengdin var milli 3200— 3400 metrar og rann Svavar skeiðið á 10:12,4 mín. Annar varð Kristján Jóhannsson, ÍR á 10:25,4 mín., en hann hefir sigrað þrjú undanfarin ár í hlaupinu. Árangur Kristjáns riú er mjög athyghsverður, þar sem hann slasaðist alvar lega fyrir 11 mánuðum. Þriðji varð Stefán Árnason UMSE á 10:29,4 mín. 4. Hafstemn Sveinsson. 5. Sveinn Jónsson, UMSE., Selfossi. 6. Bergur Hallgrímsson, UÍA, 7. Sigur- geir Bjarnason, ÍR, 8. Sigurð ur Guðnason ÍR og 9. Níels Sigurjónsson UÍA. Meðal þátt takenda var Oddgeir Sveins son KR, sem hljóp í 25. skipti og er hann 45 ára að aldri. í þriggja manna sveita- keppni sigraði ÍR, hlaut 17 (Framhald á 7. síðu) Jtirðskjálfiarttir í Volos: 40 þús. manna heimilislausðr Bærinn aö mestu í rústum Volos, 22. apríl. Gríska stjórnin hefir sent áskorun til ríkisstjórna og góðgerðastofnana í mörgum löndum um að senda tjöld og ullarteppi til að bæta úr neyð heirra 40 þús. manna í bænum Volos, er urðu heimilislausir í jarðskjálft- anum s. 1. miðvikudagsnótt. í ljós er komið, að 14 manns lctu lífið. íslenzku ríkLsstj óirná.rinnar. Svavar Markússon sigraði í 40. Víðavangshlaupi IR Í.R. sigraðl í sveitakeiíjíBii Fertugasta Víðavangshlaup í. R. var háð á tumardaginn fyrsta. Þátttakendur voru 24 og luku allir hlaupinu. Sigur- vegari varð Svavar Markússon, K. R., en íþróttafélag Reykja- víkur vann í báðum sveitakeppnunum. New York, 22. apríl. Fyrsta sýningin á iðnaðarvörum og tækjum, sem gerð eru með aðstoð kjarnorku og annað, sem lýtur að hagnýtingu hennar til friðsamlegra nota, verður opnuð í Wash- ington, 26. næsta mánaðar o.g stendur í 4 daga. Á mark aði þessum verður sýnt hversu langt er komið þró- un kjarnorkunnar til nota við friðsamlega framleiðslu og áhrif hennar á iðnaðar- starfsemina yfirleitt. 70% af húsunwm eyðilagt. 35% af húsum í bænum eru hrunin til gmnna og önnur 35% þehra eru meira og mmna skemmd. 20% af hús unum, sem enn lafa uppi, þarfnast gagngerðrar viðgerð ar. Lofað hjálp. Talsmenn brezkra og bandarískra yfirvajda hafa þegar lofað aðstoð og alþjóða Rauði krossinn hefir sent fulltrúa sinn til Volos td að kynna sér ástandið. Erlendar fréttir í fánm orðum □ Fregnir frá Austurríki herma að Rússar virðist búa sig und- ir að flytja herlið sitt brott úr landinu. □ Tilkynnt er í Bonn, að vænta megi yfirlýsingar um algert sjálfstæði V-Þýzkalands 5. mai n. k. □ Rússar minntust þess með veg iegu samkvæmi í Bolshoi-leik- húsinu í Moskvu í gær, að 85 ár eru liðin frá fæðingu Len LR frumsýnir norskan gaman- leik um kölska annað kvöld Annað kvöld frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur nýjan gam- anleik, Kvennamál kölska, eftir tvo Norðmenn, Ole Barnan og Asbjörn Toms. Leikstjóri er Einar Pálsson, en með aðal- hlutverk fara Margrét Ólafsdóttir og Brynjólfur Jóhanness. Önnur hlutverk eru mörg. Með þau helztu fara Gísli Halldórsson, Einar Ingi Sig- urðsson, Ragnhildur Stein- gPmsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Emilía Borg, Steingrímur Þórðarson, Knút ur Magnússon, Árni Tryggva son, Karl Guðmundsson og Jóhann Pálsson. Leiktjöld hefir Lothar Grund málað. Gamanleikur þessi er nokk uð nýstárlegur að efni, þar sem erkióvinurinn sjálfur, Kölski, er gerður af höfund um að annarU aðalpersónu leiksins, og sagt er frá kvennamálum hans í nútíma umhverfi á jarðríki. Gerist leikurinn nú á dögum í sveit i Noregi, en uppistaðan er þjóðsögulegs efnis, sem minn ir í ýmsum atriðum á íslenzk ar þjóðsögur um Kölska. Vegleg barnahátíð Veður í Reykjavík á sumar daginn fyrsta var hið feg- ursta og gott td hátíðahalda. Þúsundir barna tóku þátt í hátíðahöldum þesfea barna- dags, sem fóru myndarlega og vel fram. Börnm fóru í skrúðgöngur og léku lúðra- sveitir fyrir göngu, en fyrir- liðar voru á hestum. Mætzt var í Lækjargötu og þar sungu börnin við undirleik lúðrasveitar. Seinna um dag inn voru barnaskemmtanír í íjölmörgum samkomuhúsum bæjarins. Framkv. iaga um byggsngu sjúkradeiidar fyrir drykkju- sjúka vanrækt af Rvíkurbæ , Frumvarp til laga um meðferð ölvaðra manna og drykkju- sjúkra var til 2. umræðu í neðri deild í gær. Er hér um aff ræða breytingu á iögum um sama efni frá 1949, en skv. þeim lögum átti m. a. að koma upp sjúkrahúsum cða sjúkrahús- deildum til að annast drykkjusjúka menn og skyldi kostnað- ur greiddur af rikissjóði og bæjarfélagi í sama hlutfalli og tíðkast um venjuleg sjúkrahús. En skv. þessum lögum er gerð sú breyting, að gæzluvistarsjóði er ætlað einum að standa undir kostnaði þessum. Frumvarp þetta er flutt af Gísla Jónssyni og hefir veUö afgreitt frá efri deild en þó allmikið breytt. Fyrir lá áht beilbrigðis- og félagsmála- nefndar neðri deildar, sem leggur samhljóða til að frum varpið verði samþykkt. R.víktírbær brást hlutverki sínu. Allmiklar umræður urðu um máli'ð. Gylfi Þ. Gíslason hélt því fram, að Reykjavík urbær hefði brugðizt skyldu sinni um að framkvæma lög in frá 1949 um byggingu sjúkrahúsdeildar "•••'' fyrir drykkjusjúka. *'Ríkíð hefði að sínum hluta yerið --reiðubúið til framkvæmda, én ekkert geta aðhafzt feökum afstöðu bæjarins til málsins, sem átti að eiga ■ f1-umkvæðið. Þar sem sú hefði orðið raunin á væri ekki um annað að gera en ríkið tæk málið algerlegá í Slhar hend ur eúis og frumvarpið gerir ráð fyrir. Var-hahh allharð- orður um sinnuleysi Reykja víkurbæjar í málinu. Fremur fátt um varnzr. Jóhann Hafstein kvaðst mundi afla sér upplýsmga frá réttum aðhum um aðgerð ir og afstöðu bæjarms í þessu máli og leggja þau gögn fram við 3. umræðu málsins. En annars nefndi hann það helzt til afsökunar, að sér- fróða menn hefði greúit á um það, hvort sjúkradeild þessa ætti að þyggja í sam- bandi við Landsspítalann eða geðveikrahælið á Kleppi og bærinn því ekki geta lagt máhnu lið. Upplýsingar ráðherra. Ingólfur Jónsson, heilbrigð ismálaráðherra, skýrði frá því, að viðbótarþygging, sem ætluð væri diryíkkjusjpkum, við spítalann á Kleppi, væri fyrirhuguð og mundu fram- kvæmdir hefjast þegar á þessu sumri. Myndi hún rúma 14—20 sjúkhnga. Sendiherrafundur í Vín 2. maí Washington og London, 22. apríl. Ríkisstjórnir Banda- ríkjanna, Bretlands og Frakk lands hafa svarað játandi orðsendingu Rússa um að halda utanríkisráðherrafund í Vín um endanlega gerð frið arsamninga við Austurríki. Leggja þær til í svari sínu, að sendiherrar þessara ríkja mæti á undirbúningsfundi, ásamt fulltrúa Austurríkis þann 2. maí, en síðan komi utanríkisráöherrar þessara ríkja saman í Vín hið allra fyrsta og undirriti samninga. Er búizt við, að fundur þessi verði haldinn strax að lokn- um ráðherrafundi A-banda- lagsins í París 9. maí. Deilur harðar á Band ungráðstefnunni Bandung, 22. apríl. Komn- ar eru fram á Bandungráð- stefnunni þrjár tillögur um afstöðu ráðstefnunnar tU ný lendumála. Chou en lai og fulltrúi Indónesíu flytja til- lögu þar sem nýlendukúgun er fordæmd og jafnframt ráðizt á A-bandalagið og Bandaríkjamenn. Tyrldr og nokkrar aðrar þjóðir mót- mæltu þessa1! skoðun og telja A-bandalagið eina öruggustu vörnina gegn styrjöld og kúg un. Þeh Nehru og Nasser báru þá fram málaimðlunar tillögu í málinu og er tahð, að hún muni verða samþykkt. Nehru gagnrýndi mjög A- bandalagið og kvað ábyrgð Rússa og Bandaríkjamanna mikla, þar eð deilur þeirra gætu steypt þjóðum heims út í styrjöld, sem ef til vúl kynni að tortíma öllu mann kyni. Hagkvæm steypumót myndu lækka byggingarkostnað Blaðamenn ræddu í gær við forstöðumenn Iðnaðarmála- stofnunarinnar og amerískan byggingasérfræðing, George Erickson að nafni, sem hér hefir viðdvöl í viku á vegum tækniaðstoðar Bandaríkjanna (AOA), sem bækistöð hefir í París fvrir Evrópuþjóðir. Mun Iðnaðarmálastofnunin bjóða mörgum slíkum gestum heim á næstu 10 mánuðum, að því er Bragi Ólafsson, framkvæmdastjóri stofnunarinnar tjáði blaðamönnum í gær. Er hér um að ræða aðstoð sérfræðinga, sem íslending- ar eiga aðgang að, sem aðil ar að Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu (.E.E.C.). Má geta þess, að nýlega var hér á fei'ð sérfræðingur, sem ræddi við verzlunarmenn um hagkvæmara afgreiðslufyrir- komulag í búðum. Tilgangurinn með komu Erickson hingað til lands er einkum sá að stofna til víð- (FramhaM á 7. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.