Tíminn - 27.04.1955, Page 3

Tíminn - 27.04.1955, Page 3
93. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 27. apríl 1955. 3. Vinnuvélar má festa beint á vagninn og stýra með vökva- dælum frá sæti ökumanns. Rafmagnsgangsetning með rafmagns- forhitun og rafbúnaði af gerð Bosch. Lás er á mismunadrifi, hemlar óháðir hvor öðrum á afturhjólum. Af framangreindum og mörgum öðrum ástæðum, sem hér verða eigi greindar, hafa leiðandi landbúnaðarþjóðir eins og DANIR og HOLLENDINGAR tekið ALLGAIR PORCHE fram yfir allar aðrar diesel dráttarvélar á svo áberandi hátt, að síðast- liðin tvö ár, hafa 75 af hverjum 100 dönskum bændum, sem keypt hafa. diesel dráttarvélar valið ALLGAIER PORSCHE. — íslenzkir bændur munu með reynzlu vafalaust verða sam- málamála eigendum ALLGAIER PORSCHE um allan heim. — Verð á A 111 12 hö. á hjólbörðum að framan 400-15 að aftan 8-24 Kr. 20.680,oo Verð á A 122 22 hö. á hjólbörðum að framan 550-16 að aftan 11-28 Kr. 35.250,oo Berið saman ver.ð og hestaflafjölda annarra loftkældra diesel dráttarvéla. Afgreiðsla strax. Einkauníibob: ELDING TRADING COMPANY, Reykjavík Söiuumboð í Reykjavík: HELGI MAGNUSSON & Co., Hafnars træti 19, Reykjavík Sýnishorn fyrirliggjandi. S Með iimflutning'i hinna nýju loftkældu ALLGAIER PORSCHE (Framborið Algœjer Porse) ÐiESÉLDRÁTTARVÉLA Jffr IT !|l§j| — sem Linn heimskunni verkfræðingur Dr. Porsche, JJH J== g J höfundur hins þýzka „fólksvagns“ skapaði — eru mörkuð tímamót í véltækni landbúnaðarins. I»að sem fyrst og' fremst einkennir ALLfiAIIÍR PORSÖIIÍ diesel dráttarvélarnar er sparneyínl. - traustleiki, - gangöryggi — o» lipurð í akstri. - Bygging vélar (VW konstruktion), er með slíkum ágætum, að öll meðferð og eftirlit er sérlega auðvelt. ALLGAIER POUSCIIE dráttarvélin fæst í stærðunmra: Möguleg Hestöfl • Þyngd þyngdaraukning A 111 12 770 kg 400 kg A 122 22 1250 kg 485 kg A 133 33 1442 kg 500 kg A 144 44 2000 kg 550 kg

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.