Tíminn - 27.04.1955, Side 7

Tíminn - 27.04.1955, Side 7
B3. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 27. apríl 1955. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er i Rotterdam. Arnar fell er í Rvík. Jökulfell er í Ham- borg. Dísarfell er á Akureyri. Helga fell er í Hafnarfirði. Smeralda er í Hvalfirði. Jörgen Basse fór frá Ro- etock 23. þ. m. til Ólafsfjarðar, Hofs óss og Sauðárkróks. Puglen átti að íara frá Rostock 25. þ. m. til Raufar hafnar, Kópaskers og Hvamms- tanga. Erik Boye átti að fara frá Rostock 25. þ. m. til Borðeyrar, Norðurfjarðar, Óspakseyrar og Hólmavíkur. Pieter Bornhofen átti að lesta í Riga til ísafjarðar, Skaga strandar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Vopnafjarðar, en er innifrosið í ís. Eimskip: Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss og Goðafoss eru i Reykjavík. Gullfoss fer frá Leith í dag 26. 4. til Rvíkur. Lagarfoss og Reykjafoss eru í Rvík. Selfoss fór frá Leith 22. 4. Væntan- legur til Norðfjarðar um hádegi i dag 26. 4. Tröllafoss, Tungufoss og Katla eru i Reykjavík. Drangajökull fór frá N. Y. 19. 4. til ísafjarðar. Úr 'ýmsum áttum Kcnur! Munið skemmtifundin hjá Sund- félagi kvenna í kvöld kl. 8,30 í Aðal etræti 12. Frá Garðyrkjufélagi /slands. Aðalfundi félagsins verður frestað til laugardagsins 7. maí, en þá verð' ur hann haldinn aö Þórskaffi (litla eal) kl. 2 síðdegis. Dagskrá neðri deildar Alþingis í dag. 1. Vegalagabreyting. Frh. 3. umr. 2. íbúðarhúsabyggingar í kaupstöð- um og kauptúnum, frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). 3. Landnám, nýbyggðir og endur- byggingar í sveitum, frv. Frh. 2. umr, (Atkvgr.). Sameinað Alþingi: 1. Fyrirspurnir a. Áburðarverö. — Ein umr. b. Bæjurstjórn í Kópa vogskaupstað. Ein umr. 2. Alþýðuskólar, þáltill. Síðari umr. 3. Atvinnuaukning í Fiateyjarhr. Frh. síðari umr. 4. Geysir, þáltill. Frh. síðari umr. 5. Hagnýting vinnuafls, þáltill. — Síðari umr. 6. Sementsverksmiðja o. fl., þáltill. Frh. einnar umr. 7. Brotajárn, þáltill. Síðari umr. 8. Dýrtíðarlækkun, þáltill. Síðari unir. 9. Bátagjaldeyriságóði til hlutar- sjómanna. Síðari umr. 10. Innflutningur bifreiða, þáltill. — Frh. einnar umr. Kvcniiadcild SVFÍ (Framhald af 8 síSu). vík á Snæfellsnesi og í Kefla vík við Látrabjarg, eða sex skýli alls, en sum þeirra hafa þegar komið að ómetan legum notum. Veglegt afmælisrit. í tilefni afmælisins gefur deildin út veglegt afmæhs- rit sem er 90 bls. að stærð. Hefir GUs Guðmundsson, al- þingism., séð um útgáfuna. í ritinu er fyrst ávarp frá formanninum. Þá er saga deildarinnar í máli og mynd um, eftir Eygló Gísladóttur. Einnig eru stuttar greinar um helztu forustukonur deild arinnar, og örstutt söguá- grip allra kvennadeilda í landinu. Þá er frásögn af björgun, sem kona átti þátt í og skýrsla gjaldkera deild- arinnar. RiÞð kostar 20 kr. og verður selt víðs vegar um landið. Kvölddagskrá útvarpsins annað kvöld verður að miklu leyti helguð deildinni. For- maðurinn flytur þar ávarp, söngkór kvennadeildsjrinnar syngur undir stjórn Jóns ís- leifssonar. Þá veröur frásögn af björgun King Sol, flutt af Guðbjörgu Vigfúsdóttur, en samin af Magnúsi Sigurðs- syni, form. björgunardeUd- arinnar í Meðallandi. Að lok um syngja systurnar Eygló og Hulda Victorsdætur. Á laugardaginn verður af- mælishóf í Sjálfstæðishús- inu og hefst það kl. sex. Ýms ir kunnir leikarar og söngv- arar skemmta þar og að lokum verður dansað. Stjórn kvennadeildarinn- ar bað blaðamennma að færa öllum bæjarbúum sérstakar þakkir hennar, því án þeirr- ar velvildar sem deildin hef- ir ávallt notið, hefði starfið ekki oi'ðið jafn mikiö og raun ber vitni. í fyrstu stjórn deildarinn- ar áttu sæti Guðrún Jónas- son, Sigríður Pétursdóttir, og hafa þær alla tíð átt sæti í stjórninni, Guðrún Lárusdótt ir, Lára Schram, Gúðrún Brynjólfsdóttir, Jónína Jónat ansdóttir og Inga Lára Lárus dóttir. í núverandi stjórn eiga sæti, auk Guðrúnar og Sigríða1', þær Gróa Péturs- dóttir, Eygló Gísladóttir, Guð rún Magnúsdóttir Ingibjörg Pétursdóttú, Guðrún Ólafs- dóttir, Þórhildur Ólafsdóttir og Ástríður Einarsdóttir. Þökkum hjartanlega góðar gjafir og heillaóskir á gullbrúðkaupsdaginn okkar. Ólöf Ólafsdóttir, Ágúst Árnason. Sinf ón í uhlj ómsveitin Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu, föstudaginn 29. apríl kl. 8 síðdegis. Stjórnandi: Olav Kielland Einleikari: Árni Kristjánsson VERKEFNI: ... Svíta fyrir hljómsveit, cp. 5 .. Píanókonsert í a-moll„ cp. 16. Edvard Grieg: .... Sinfónískir dansar, op. 64. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu Olav Kielland: Edvard Grieg: UNIFLO. MOTOR OIL EIh þykkt, er hemur í %ta9 SAE 10-30 [Olíufélagið h.f. SÍMI: 81601 mnimintimiminiiHmtmnmiiHmnniimHtiimiiiiii* IUUIMIIUlilllllllllllllllllllllllllll'lllllllllll"»UIÚ»|l|'i* Ingólfs 1 Apótek | er flutt í Aðalstræti 4, | gengið inn frá Fiscber- | sundi. i Þakjárn Tilbúið til afhentingar að loknu verkfalli. Tekið á móti pöntunum. filmema &ifýfto$aýétagii h.f Borgartúni 7 Sími 7490 Allt hcimilið gljáfægt ÁN ÓÞARFA NÚNINGS1 Já, nú getið þér gljáfægt allt húsið miklu betúr en áður — cg þó ái nokkurs óþarfa núnings frá upphafi til enda. Fyrir gólfin. Johnson’s Glo-Coat, hinn undra verði vökvagljái, sem er fyrir öll gólf. Þér dreifit honum aðeins á gólfið, jafnið úr honum — látit hann þorna — svo er því lokið! Og þá er gólfit orðið skínandi fagurt, með nýjum, varanlegunc gljáa. Ferskt, skínandi, hart yfirborð, sem spor ast ékki og gerir hreinsun mun auðveldari. — Reynið þennan gljáa í dag. Fyrir húsgögnin. Johnson’s Pride, hinn frábæri vax vökvi, sem gerir ailan núning óþarfan við gljáfægingu húsgagna. Þér dreifið á — látið hann þorna og þurrkit af. Og gljáinn verður sá fegursti, sem þér hafið séð Það er svo einfalt, að hvert bam getur gert það, ofi svo varanlegt, að það endist marga múnuði. Kaupit Pride í dag, og þér munuð losna við alian núning hús gagna eftir það. Og fyrir silfriS. Johnson’s Silver Quick, sem gljáfægii silfurmuni yðar á augabragði. mdiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiMiiiiiiiiiiimiiiiiiniciB a | 1 Suðurlandi 1 £ E | vantar bústýru nú í vor, má | | hafa með sér eitt til tvö börn. | | Fátt fólk í heimili. Umsókn legg- § | ist inn til blaðsins fyrir 1. maí I | merkt: „Gott heimili". s \ ...............iiiiiii.. III fiuflifAiÍ í Tímaum Góð taða | til sölu að Hurðarbaki í Flóa. | I Upplýsingar veittar á staðnum i | og hjá Rúnari Guðmundssyni, | I lögregluþjóni. s ■tuuiuiHimiiimimiitttiniiicmiiiiummiiiiiiiiimuin EINKAUMBOÐ VERZLUNIN MALARINN H/F, Bankastræti 7, Reykjavft. Hóteð Garður verðBr opnaður 4. jtmí n. k. Teki'ð á móti pöntunum í skrifstofunni á Hótel Skjald- breið. Virðingarfyllst, PÉTUR ÐANÍELSSON K55®5ÍSSS5SMSiaíSÍSK5S5ÍS5SSS5SÍS5ÍSÍ5S5SSS5JSS555SÍ»í5S5SSSíKSí» iiimmiimimiiuimmtiiiiiiiummimmmDiimnmii * = Oska eftir | að koma tveim hraustum I drengjum í sveit 8 og 91 ára gömlum. 1 Meðlag eftir samkomu-1 lagi. I Ragnar Jóhannesson, | skrifstofusími 7181 og i heimasími 82099. | miiiiiiiiiiiiimiiiimiiimiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiimiimmii 'iiiiiiimiiKiMiimiiiiiuimiiimiiiiimiiiimiimmiimaf Björn Blöndal. | Vinafundir | Að kvöldi dags ( Bækur náttúruskoðarans E bg náttúruunnandans. Hinar fegurstu fermingar- | fcjafir. | Hlaðbúð ■iiiimimiiuiiiuimiiiiiimimiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii xxx N fi N KI KHfiKI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.