Tíminn - 27.04.1955, Side 8
39. árgangur.
Reykjavík,
27. apríl 1955.
93. blað.
Kvennadeild Slysavarnafél.
í Reykjavík 25 ára á morgun
fmælisins verðnr uiinn/t í dagskrá út-
arpsins og vcg'legt afmælisrit gefið át
Kvennadeilð Slysavarnafélagsins í Reykjavík er 25 ára á
orgun, 28. apríl, en hún var stofnuð þann dag 1930 fyrir
rgöngu Guðrúnar Jónasson og hefir Guðrún verið formaður
la tíð. Þessa afmælis verður minnzt á ýmsan hátt cg f
lefni þess ræddu blaöamenn í gær við stjóm deitdarinnár.
IVlynd þessi var tekin á sunnudaginn við vígslu kirlcjannar á Keflavíkurflugvelli. Menn-
irnir á myndinni talið frá vinstri: J. Woodruff herprestur, D. R. Ilutchinson, yfirröaður
varnarliðsins, Ásmundur Guðmundsson biskup, John J. Muccio, sendiherra Bandaríkjanna
á íslandi, Brosman herprestur, Jóhannes Gunnarsson biskup, Carpenter flugherprestur og
herprestarnir Empie og Poch.
Yfir 20 ísS. prestar við kirkju-
vígsiu á iCeflavíkurflugvelli
Kirkjan var bygg’ð í sjálflioðaviimu, sam-
eiginlega af öllatm kirkjusöfiiuðuiu þar
Á sunnudaginn var vígð ný kirkja á Keflavíkurflugvelli og
voru þar viðstaddir auk herpresta báðir íslenzku biskuparnir,
herra Ásmundur Guðmundsson og kaþóiski biskupinn á ís-
landi, herra Jóhannes Gunnarsson. Mörg hundruð manns
voru við messu, þegar kirkjan var vígð við hátíðaguðsþjón-
ustu.
Mikill afli í net við
á Hofsósi
bryggju
Frá fréttaritara Tímans
á Hofsósi.
Óvenjuleg fiskveiði á sér
nú stað rétt framan við
bryggjuna á Hofsós. Er stund
uð þar netaveiði á einum bát
og áflast mjög vel í þessz 5
eða 6 net, sem til eru, og
hægt er að láta í sjó.
Óvenjulegt er að stunda
netaveiði á þessum slóðum
og voru menn því varbúnir
þeim veiðibrögðum. Er von
á netum til viðbótar, og
munu þá fleiri bátar fara að
sinna þessum veiðum.
Fiskur aflast þarna hvorki
á handfæri eða línu. Eru net
in svo nærri landi, að við ligg
ur, að skipverjar séu í kall-
færi við land, meðan veiðun
um er sinnt.
Eiðaskóla sagt upp
Frá fréttaritara Tímans
á Egilsstöðum.
Héraðsskólanum að Eið-
um var sagt upp í fyrradag,
og halda nemendur brott.
FramhaldsdeUd skólans tU
landsprófs heldur þó áfram
um sinn. ES.
Kirkjan var byggð í sjálf-
boðavinnu og unnu að kirkju
byggmgunni hðsmenn úr
varnarliði Atlantshafsbanda-
lagsins á Keflavíkurflugvelli.
Fyrir jóhn var lögð áherzla
á að ljúka framkvæmdum,
svo að hægt væri að efna þar
til guðsþjónustuhalds á há-
tíðinni og tókst það.
Yfirmaður varnarliðsins,
Hutchinson, hershöfðingi, af
henti prestum varnarliðsins
kirkjuna til afnota. Meðal
kirkjugesta voru auk hinna
t’.eggja íslenzku biskupa yf-
ir 20 íslenzkir prestar, lút-
herskir og kaþólskir, auk her
presta frá bandaríska hern-
um, sem sumir komu alla leið
frá Ameríku tU þess að vera
viðstaddir guðsþjónustuna.
Hafa margir Uðsmenn á
Keflavíkurflugvelli sýnt
mikla fórnfýsi við kirkju-
bygginguna og ekki talið eft
Atta láta lífið í nýjum
jarðskjálfta í Volvos
Kíis, sem uppi löfðu, mi hrunin í rtisíir
Aþenu, 26. apríl. — Þrír nýir og geysiharðir jarðskjálfta-
kippir urðu í dag í bænum Volos og héruðunum þar um-
hverfis á norðausturströnd Grikklands. Fregnir eru enn
úljósar, en talið er, að 8 manns að minnsta kosti hafi látið
lífið, en í jarðskjálftnum, sem urðu í fyrri viku létu fjölda
manns Iífið og um % allra bygginga í bænum hrundu í rústir.
Flest þeirra húsa, sem enn
stóðu uppi í bænum, eða
voru aðeins lítið löskuð,
hrundu nú alveg til grunna
og gj öreyðílögðust.
Skýfall fylgdi.
Þegar jarðskjálftakippur-
inn var afstaðinn kom steypi
regn svo mikið, að segja
mátti að um skýfall væri að
ræða. íbúar bæjarins, sem
flestir hafast við í tjöldum
eða bráðabirgðaskýlum, urðu
að yfirgefa þau og leituðu
margir sér skjóls í rústum
hinna föllnu húsa, heldur en
vera alveg á bersvæði.
Hörmulegt ástand.
Neyð fóiksins í bænum og
í nágrenni hans, er óskapleg
og hefir enn vaxið stórlega
við þennan nýja jarðskjálfta
kipp. Griska stjórnin hafði
beðið líknarstofnanir í mörg
um löndum að láta eitthvað
af hendi rakna til hjálpar og
eru gjafir nú teknar að ber-
ast.
ir sér fyrirhöfn, að því er
prestar þar segja. En allir
kirkjusöfnuðir á vellinum
unnu sameiginlega að þessu
mál:.
Dulles ræðir vopna
hlé á Formósusundi
Washington, 26. april. Dul-
les sagð» blaðamörmum í
dag, að hann sæ» ekkert því
tU fyrirstöða að hafnir
yrðw be'nir samningar milli
Bandaríkjanna og Pekmg-
stjórnarinnar wm að koma
á vopnahléi á Formósn. Hins
vegar myndu Bandaríkin
alí i ei fallast á að viðræður
færu fram nm framtíð For-
mósn sjálfrar án þátttökn
þjóðernissinnastjórnarinn-
ar. Hann kvað Bandnng-
ráðstefnnna bersýnilega
hafa haft góð og róandi á-
hrif á Kínverja og þeir virt-
nst nú fremur viðmælandi
um þessi mál en áðnr.
Kom allmikill snjór
í Mývatnssveit
Frá fréttaritara Tímans
í Mývatnssveit.
Hér hefir verið mjög kalt
siðustu daga, frost um næt-
ur og nokkur snjókoma, svo
að allmiklir skaflar komu á
vegi. Nú er aftur komin
hláka og snjóinn að taka. ís-
inn er ekki enn farinn af
vatninu, hella mikú á svo-
nefndum Flóa en þó víða
komnar vakir og ísinn víðast
hvar laus frá landi. Þessa
kuldadaga hefir dorgarveiði
ekki verið-stunduð, en nú eru
menn byrjaðir aftur og fara
á bátum út að ísskörinni. PJ.
Kvennadeildin hefir unnið
ikið og heiýadrjúgt starf á
:ssum 25 árum, en segja
á, að hún; sé móðir allra
ænnadeilda á landinu því
yrir forgöngu deildarinnar
og þó einkum og sér í lagi
formannsins - hafa aðrar
kvennadeildir. í landinu ver-
ið stofnaðar.--
Lagt fram njjkið fé.
Kvennadeil'din í^Reykjavík
hefir ávallt lágt áherzlu á að
safna fé til slysavama og
lagt það fram til þeúra hluta,
sem nauðsynlega hefir vant-
að á hverjuni tíma. Fjárupp-
hæð sú, sem deildin hefir af-
hent Slysavarnafélaginu, nem
ur nú 527 þús. kr., en auk þess
eru 75 þús. kr. f sjóði, sem
fyrirhugað et að leggja í
nýja sjúkraflugvél (kopta).
Fyrir fé frá' deildmni hafa
Dreng bjargað frá
í fyrradag bjargaði Hjört-
ur Lárusson, Hlíð í Blesu-
gróf, litlum dreng frá drukkn
un úr Elliðaánum. Hafði litU
drengurinn fallið í ána og
barst með straumnum. Var
hann með meðvitund, er
Hjörtur náði honum, en
missti hana skyndúega stuttu
síðar og blánað1 upp. Tengda
sonur Hjartar', Þórarinn Jóns
son, hóf þegar . lífgunarti1,-
raunir og tókst eftir 15 mín.
að lífga litla drenginn. Sjúkra
liðsmenn komu stuttu síðar
á vettvang, én drengurinn
var þá úr allri hættu.
verið reist skipbrotsmanna-
skýli á Meðallandssandi, í
Fossfjöru, á Skeiðarársand1,
á Breiðamerkursandi, í Drit-
(Framhald á 7. síðu)
Stálu flugvél -
týndu lífinu
London, 26. apríl. — Her-
flngvél sú, sem stolið var á
flngvelli nálægt London f
gærkvöldi, fórst í lenéfngn
í Frakklandi s. 1. nótt. Ind-
verskur starfsmaður á flng
vell>nnm leyfð* 4 öðrum
mönnnm aðgang að vélinni.
Fórn þeir síðan allir inn f
vélina og settist einn þeirra
nndir stýri og tók stef?m til
Frakklands. Flngferðin end
aði svo eins og áður segir og
fórust allir 5 mennirnir,
sem í vélinni voru.
Þorleifur Krist-
mundss. kjörinn að
Kolfreyjustað
Talning atkvæða úx prests-
kosningu i Kolfreyjustaðar-
prestakalli í Suður-Múl. fór
fram í skrifstofu biskups í
gær. Á kjörskrá voru 440 en
atkvæi greiddu 301. Þorleifur
Kristmundsson cand. theol.
hlaut 215 a.tkv. og var kjörinn
lögmætri kosningu. Sverrir
Haraldsson cand. theol. hlaut
83 atkv. og séra Robert Jack
prestur í Árborg í Kanada
hlaut 2 atkv.
Kastast í kekki milli Banda-
ríkjanna og Formósustjórnar
Hefir slitiiað upp úr viðræíSum Railforils
og Rofeertsosi við Chiang Kai-slieks?
Taipeh, Formósu, 26. apríl. — Samkvæmt heimildum frá
Bandaríkjunum strönduðu samningar á Formósu milli
Chiang Kai Shek og Radfords flotaforingja og Robertson,
varautanríkisráðhcrra, þegar á fyrsta fundi þeii’ra í gær.
Er talið alls óvíst að þeir muni ræðast við aftur, enda neitar
Chiang að fallast á stcfnu þá, sem sagt er að Bandaríkja-
stjórn hafi markað í þessu máli og vildi fá þjóðernissinna-
stjórnina til að fallast á.
Stefna þess1, sem Radford
og Robertson tókst ekki að
fá Chiang til að aðhyllast,
er í stuttu máli sú, að teknir
verði upp bemir samningar
við Pekingstjðrnina, hafnar
verði viðræður tú að koma á
vopnahléi á Formósusundi
og loks, að þjóðernissinnar
dragi her smri brott frá eyj-
unum Quemoy og Matsu, sem
liggja alveg upp 'við strönd
meginlands Kína.
Hálf opinberar fregnir frá
Bandaríkjunum herma að
mikil óvissa sé ríkjandi um
frekari viðræður þeirra fé-
laga vtð Chiang. Hafi þeir
sent Bandaríkjastjórn
skýrslu um viðræðurnar og
bíði fyrirmæla. Af hálfu bjóð
ernissinna er því haldið fram
að vi'ðræðurnar muni teknar
ucd að nýju.