Tíminn - 30.04.1955, Qupperneq 1

Tíminn - 30.04.1955, Qupperneq 1
Bkriístofur f Edduhúsl Préttasímar: 81302 og 81303 AígreiSslusíml 2323 Auglýslngasími 81300 Prentsmiðjan Edd*. 0 0 0 0 0 (} S9. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 30. apríl 1955. 96. blat’. Klakksvíkingar buðu Kampmann heim í gær Skoðaði virkjagerð þeirra og kyjinti sér álit heimamaima. Samningar hef jast í dag NTB, Þórshöfn, 29. apríl. — Viggo Kampmann, fjármála- ráðherra Dana kom snemma í morgun með flugvél til Fær- eyja frá Prestvík með umboð frá dönsku stjórninni til að ræða við deiluaðila í Klakksvíkurdeilunni og reyna að miðla málum, ef hægt væri milli færeysku landsstjórnarinnar og bæjaryfirvalda í Klakksvík. A5 ioknu verkfaBSi víð höfnina Eftír sex vikna verkfall gengu menn til vinnu snemma í. gærmorgun. Nóg var áð gera, einkum við höfnina í Reykja- vík, þar sem fjöldi skipa beið fermingar eða affermingar. Í! gær var þar slík önn, að sjaldan miin hafa sézt annað eins, og vinnan hélt áfram langt fram cftir kvöldi. Það var léttart. yfir öllum í gær eins og þungu fargi væri af þeim létt. — ■ Myndin var tekin við höfnina í gær. Samvinnuskólanum slitið í dag Jónas Jónsson kveður skólann Mælzt til þess aö sem allra flestir eldr) ncmendur skólans verði viðstaddir Samvinnuskólanum verður sagt upp klukkan 2 síðdegis íi dag í húsákynnum skólans á efstu hæð Sambandshússins ii Reykjavík. Þetta cr í 36. sinn, sem skólanum er slitið. Jónai. Jónsson skólastjóri mun afhenda nemendum prófskírteini. Kampmann heimsótti fyrst ríkisumboðsmanninn í Þórs- höfn, Elkjær Hansen, og síðan Jörgensen lögreglustjóra til þess að kynna sér álit þeirra 4 máli þessu. Fréttamaður frá Ritzau- fréttastofunni dönsku taldi í kvöld, að Djurhuus lögmaöur hefði farið þess á leit við Kampmann, að hann gæfi ljós svör um það, hver væri stefna dönsku stjórnarinnar I mál- inu. Þá er og sagt, að Kamp mann hafi síðdegis í dag tekið sér far til Klakksvíkur ásamt nefndarmönnum þeim, er voru í Þórshöfn frá bæjarstjórn Klakksvíkur, og hafi þeir boð ið honum að koma þangað til Lög um sjúkrahús handa drykkju- sjúkum Afgreitt var í gær sem lög frá Alþingi frv. tíi laga um breyþngu á lögum frá 1949, um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra. í lögunum frá 1949 var m. a. gert ráð fyrir, að komið skyldi upp sjúkradeildum eða sjúkrahús um fyrir drykkjusjúka menn og skyldu viðkomandi sveit- arfélög hafa um það for- göngu, en kostnaður greiðist af ríki og bæ í sömu hlutföll- um og sjúkrahúsbyggingar. Þetta ákvæði hefir aldrei kom ið til framkvæmda og því er lagt til í hinum nýju lögum, að ríkið skuli taka eitt að sér framkvæmd þessa máls og kostnaðar af byggingu sjúkra deilda greiðtst allur úr gæzlu vistarsjóði. Flutningsmaður frv. var Gísli Jónsson, þing- maður Barðstrendinga. Tveggja hreyfla björgun- arvél frá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli fór í morgun til móts vzð bUaða áætlunarflugvél yf»r Atlants hafi. VéUn var af Constella tion gerð og var með fjór- tán farþega og tíu manna á- höfn. Komst vélin he»Iu og höldnu til Keflavíkujrflug- vallar. Eldur í hreyfli. VéUn áttz eftir þriggja stundarfjórðunga flug t»l þess að ræða við fyrirmenn Halvorsenssinna og kynna sér ástand og viðhorf í Klakksvík. Fulltrúar frá Norðureyjum kvaddir til. í úmræðum Kampmanns við þá sjö nefndarmenn frá Klakksvík, sem voru í Þórs- höfn, er sagt, að þeir hafi lagt til, að fulltrúar nokkurra byggða á Norðureyjum fengju að taka þátt í samningaumræð um. Sagt er, að Kampmann hafi fallizt á að eiga tal við 15 bæjarstjórnarfulltrúa frá ýms um byggðum. Sá fundur verð ur haldinn á morgun í bústað danska ríkisumboðsmannsins. Að þeim fundi loknum muh Kampmann eiga fund með landsstjórninni. Fréttamaður Ritzau kveður allt benda til, að Klakksvíkingar búist við löngum samningaviðræðum, en landsstj órnin setji allt traust sitt á skjóta lausn. Kjölbro yngri komst brott. Verkalýðsfélagið í Þórshöfn heldur verkfallinu áfram en lýsir jafnframt yfir, að það ábyrgist að ekki komi til upp þota. Kjölbro yngri frá Klakks vík, sem getið var um í frétt- um í gær, er kominn til Skála fjarðar ásamt konu, börnum og einum frænda. Segir hann, að ekki hafi verið gerður að- súgur að sér við brottförina og það sé misskilningur, að skotfærum hafi verið stolið frá hvalstöð hans. Með Kampmann til Klakks víkur fóru blaðamaður frá Daily Mail og annar frá norsku blaði en aðrir blaða- menn fengu ekki að fara með. Kampmann mun koma aftur til Þórshafnar í kvöld. Parkeston kom að landi við Austurey í dag til að taka vatn, en lögreglumennirnir fengu ekki að ganga á land. lands, þegar e»nn hreyfill- inn hætti að ganga. Senc’S þá vélin frá sér skeyti og bað wm aðstoð. Sprungið liafðí bwllustrokkwr í hreyfl »nwm og kviknaði í honwm, en fljótlega var hægt að slökkva eldinn. Vélin var á leiðinni frá Keflavík til New Vork, þegar þetta gerðist. Hefði hún orðið að nauð- lenda á sjónum, gat björg- wnarvélin lent og bjargað farþegwm og áhöfn. Fundur F-U^F. Félag ungra Framsóknar manna heldwr fwnd í Eddw- húsinw n. k.þr»ðjwdags- kvöld kl. 8.30 Umræðuefn»: Verkfallið og samninganiir. Ræðumenn verða Harry Freclr»ksen, framkvæmda- stjóri og Jón Skaftaso?z, lög fræð»ngwr. Félagar eru beðn »r að mæta stwndvíslcga. Vistraönnum á Elli- heimilinu boðið á Gullna hliðið f fyrrakvöld bauð þjóðleik hússtjóri vístmönnum á Elli- heimilinu Grund í Reykjavík á leiksýningu á Gullna hhð- inu, eftir Davíð Stefánsson. Var þetta i tilefni af 5 ára starfsafmæli leikhússins. For stjóri Elliheimilisins sagði blað»nu. að boðsgestir hefðu haft hina mestu ánægju af sýningunni og bað að færa j öllum, sem hlut eiga að máli, beztu þakkir vistmanna fyrir skemmtunina, og þann hlý- hug, sem þeim hefir verið sýndur. Emi er mikill klaki í jörfS Frá fréttaritara Tímans í Borgarfirði. Klaki er mikill í jörð í Borg arfirði, eftir kaldan og frosta mikinn, en snjóléttan vetur. Er það fyrst nú alveg nýlega, að göt eru farin að koma í klakahelluna á túnum og vatnið farið að síga niður. Vegir eru yfirleitt nokkuð góðir um héraðið, efþr því sem gerist, þegar klaka er að leysa úr jörð á vorin, en þá verða þeir oft mjög illir yf- irferðar. Túnasléttur og nýrækt námu 45 hekturum. Skurð- grafa starfaði á vegum sam- bandsins frá miðjurmmaí til 20. október. Grafnir voru 43000 tening.smetrar og varð heilda!'kostnaður 163.500 kr. Grafið var eingöngu í Hóls- hreppi, en ætlunin er að grafa í Súðavíkurhreppi í sumar. Hagur sambandsins er góð- ur og er skuldlaus eign þess talin 487 þús. kr. Stjórn sam bandsins skipa Ágúst Hálf- dánarson, Eyri, Sigurjón Hall dórsson, Tungu, Þórður Hjaltason, Bolungarvík. Sam bandið hóf starf árið 1949 og Með lolium þessa skólaárs verða þau þáttaskil í sögu skólans að Jónas Jónsson, sem verið hefir skólastjóri frá upphafi nema þau ár, sem hann var ráðherra, læt- ur af skólastjórn og kveður skólann við þessi skólasht. Af þeim sökum er þess vænzt, að sem allra flestir eldri nemendur skólans, sem geta því við komið, verði við þessa skólauppsögn. hefir Þórður Hjaltason verið framkvæmdastjóri þess frá upphafi. í byrjwn vikwnnar vorw hundrað og þrjátíú lítrar af spfrítus gerðir upptæk»r utn borð í Lagarfossi. Mwnw toll verðir hafa orðið spírans varir, er verið var að flytja hann t»l í skipinw með það fyr»r awgum að smygla ho?í wm í land. Nemendur Skóga- skóla gróðursct.ja 3 þúsund plöntur Fyrsti og annar bekkui’ Skógaskóla hefir nú lokið próí' um. Eftir prófin unnu nem- endur að gróðursetningu trjá. plantna undir leiðsögn kenn-- ara. Gróðursettar voru hátt á, þriðja þúsund plöntur í skóg: rækt skólans. Hæstu einkunn í fyrsta bekh: hlaut Gunnar Björnsson,. Hvolsvelli, en á unglingaprófí. var hlutskörpust Sigurlaug; Gunnarsdóttir, Suður-Fossi ii Mýrdal. Árdegis í gær héldu svo nemendur til Reykjavíkur og sáu Gullna hliðið í Þjóðleik: húsinu í gærkveldi. Þriðji bekh: ur, gagnfræðadeild og lands- prófsdeild mun dvelja í skói. ToIlwri?in geym»r ??ú þess; ar vínbirgðir, en þetta er ó venjulega mikið áfengts- magn, sem þarna hefir kóm izt undír manna hendw1"., Varlega re»knað mwn þetto- magn af spír»tws nema þrjú. lmndrwð og níwtíw flóskúm af brennivíni. Eldur í flugvél skammt frá Keflavíkurflugvelli MikBar ræktunarframkvæmd- ir í Norður-Bsafjaröarsýslu Frá fréttaritara Tímans í Bolungarvík. Aðalfundur Ræktunarsambands Hóls-, Eyrar- og Súða- víkurhreppa var haldinn á ísafirði 24. apríl. Fundinn sóttu auk stjórnarinnar fulltrúar frá öllum aðildarfélögum sam- bandsins. Á fundinum var flutt skýrsla um ræktunarfram- kvæmdir á sambandssvæðinu 1954. anum um mánaðarskeið. 130 lítrar af spíritus finnast i Lagarfossi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.