Tíminn - 30.04.1955, Side 4
ö.
TÍIVIINN, laugardaginn 30. apríl 1955.
96. blað.
Ha/sfeinn SigurbjÖrrLSSon:
Orðið er frjálst
lenn skulu bera heiðarleg vupn
1
: :
>
<
i^^,iclaeLdttul,,
>
Sem svar við grein herra
skólastjóra Arngríms Krist-
.jánssonar er birtist í „Tím-
anum" 18. marz sl. vildi ég
gera eftirfarandi athuga-
semdir.
Þegar ég skriftaði gremina
,„Sá er vinur, er til vamms
,segir“, var það leynileg ósk
mín að hún yrði rædd. Nú
hefi ég hitt á óskastundina,
'par sem skólastjóri Arngrím-
jr Kristjánsson hefir tekið að
sér að svara henni. Eg hefi
alltaf talið það farsæia leið
til sigiirs, þegar menn deila
i blöðum að ekki sé snúið við
orðum og málefnum, það er
að greinar mótstöðumanna
;;éu teknar orðréttar upp og
um þær deilt. Enginn efar
það að A. K. sé læs, hitt geta
allir séð að hann hefir til-
hneigingu til að færa orð mót
stöðumanna smna í óviðeig-
andi búning. „Á máli má
manninn þekkja, maður hver
helzt hann er“. Nú hefir A.
K. í byrjun greinar sinnar
iagt út af orðum, sem hann
t.elur sig hafa tekið upp úr
fyrmefndri grein minni, orð-'
:m eru frekja og óbilgirni.
Allmikið ræöir greinarhöf-
jndur A. K. um það hve launa
'bætur sta1 fsmanna ríkis og
jæja hah komið eftir á og
siðustu vppbætur segir hann
að séu almennt kallaðar
smánarbætu.r. Þá ræðir A. K.
aokkuð um iðnstéttir, sem
vinni eftir uppmælmgu og
Deri meira úr býtum, að mér
skilst en fastlaunamenn. —
Mér er ekki vel Ijóst hvað A.
K á við, tel líklegt að hann
eigi við múrára og málara,
og ef til vill fleiri. Ef ég get
par rétt til um, þá er því tU
að svara, að þessir flokkar
nanna vjnna allt í ákvæðis-
vinnu og ákvæðisvinna er
vanalega unnin mjög kapp-
samlega. Það er að mestu
romið' úr móð að unnið sé
allan dagípn í^blóðugri skorpu
við aðra vinnu en ákvæðis-
vinnu, og bvgg ég að það
væri miður heppilegt fyrir
suma menn að dagsverk
peiri'a væru mæld upp að
kvóidi. Eg held að skólastjór-
ar hefðu gctt af þvf að vinna
laóflega daglaunavmnu þá
.íma er þeir væm ekki við
kennslustörf. Ætti því skóla-
, tjóri A. K. að leggja saman
pá tírna, er hann vinnur við
kennslustörf og skólastjórn
og deiia þeim svo í árskaupið
og athuga svo hvort hann hef
r ástæðu til þess að tala um
lágt kaup og smánarbætur.
Enn tremur athuga hvort
rvai.n hefir ástæðu tU þess að
örunda þá mcnri sem vinna
oftir uppmæ’ingu, í ákvæðis-
vinnu. Þá vill A. K. ekki fall-
ast á það að um samning
.íafi verið að ræða við ríkis-
ptjórnina, þegar síðasta kaup
aækkun fór fram. heldur hafi
verið tekinn ákvörðun af Al-
'j'ngi að tilhlutar, rikisstjórn
n'irjiar að loknum viðræðum
ji' fram fóru og að ríkisvald-
: ð hafi haft nokkurn vdja á
jví að koma td móts við hinn.
iver er þessi hinn? Og hvað
,-ru viðræður Geta ekki skap
; st samningar þegar viðræð-
\tr iara fram? Annars er
jessi grein A. K. sem hann
;,egir vera svar yið grein
ninni, „Sá er vmur er til
amms segir“„ með eindæm-
''-rn Djáifaleg á pörtum og lík
£.:sf, pví að hann hafi legið í
dvala frá 1952, og sé nú að
skríða úr skurni sínu, á yfir-
borð jarðar, og sé eitthvað
vankaður í höfðmu. Kennara
eðiið kemur samt í ljós hjá
skólastjóranum, bar sern hann
segist vilja upplýsa mig og
ritstjóra Alþýðublaðsins með
þvi sem hér fer á eftir, orð-
rétt tekið u.pp úr greúi hans:
„Þó vh ég upplýsa H. S. um
það, (og ritstjóra Alþýðublaðs
in.s einnig) að fjölskyldubæt
ur eða greiðslur vegna ómegð
ar er mjög.góð og hagkvæm
aoferð cúrmitt í Eambandi
yið' launaákvarðanir, því að
grunniaun verða ávallt aö
miðast við eitthvað normalt
rð fjölskyldustærð. — Venju
lega er um aö ræða 5 manna
fjolskyldu, þess vegna þarf
að tryegja það öðrum þeim
börnum, sem eru a. m. k. um-
fran 2 'il -J í fjölskyldu, því
annars. er þeirra hag ekki
borgið á borð viö önnur börn
sem verið er að ala upp í þjóð
félaginu.
Þetta er mál fleiri en for-
eldrana, þetta er mál þjóö-
félagsins og þess vegna eru
fjölskyldubætur kafli al-
mennra tryggingarlaga í
hverju menningarþjóðfélagi.
Ég kenni ekki í brjósti um
rika barnamenn að taka á
móti þessum lífeyrisgreiðsl-
um en það virðist fara mjög
í taugar greinarhöfundar. —
Upphæð sem þeim svara er
hægðarleikur að taka af þeim
á annan hátt. Það er kannski
ofætlun að búast við því að
greinarhöfundurinn H. S.
skilji þessa hluti það er svo
margt að vefjast í huga hans
í einu. Það er eins og sagt er
í skemmtilegum umrenningi,
um fáráðlingmn: Bíblían er
sem böglað roð fyrir brjósti
mínu, át ós hana alla í einu,
þótt ekki kæmi að gagni
neinu.“
Svo mörg eru þessi orð og
á þeim eigum við ritstjóri Al-
þýðublaðsins að læra. Eg
vona að A. K. taki vægt á
mér fáfróðum og tornæmum,
Út af grein Árna Böðvars-
sonar um sóknalýsingar Skaga
fjarðarsýslu hér í blaðinu 26.
þ. m. vildi ég taka þetta fram:
Vdlur þær sem Á. B. bend-
ir á skal ekki reynt að af-
saka, því að slík ónákvæmni
á sér enga réttlætmgu. Þess
skal þó getiö að talsverður
samanburður á útgáfunni og
handritunum hefir sem betur
fer leit í ljós að villur í bók-
inni eru ekki eins margar og
ætla mætti eftír orðum grein
arinnar. Að sjálfsögðu verð-
ur bætt úr þessum misfell-
um eftir því sem föng eru á,
og mun bókaútgáfan Norðri
láta prenta leiðréttingar við
bókina með næsta bindi sókna
lýsinganna, svo fremi útgáf-
unni verði haldið áfram.
Ein leiðrétting Á. B. í grein
inni er röng (hrísi á bls. 11
stendur í handr.), óviðkunn-
anlegt er að í slíkri grein
skuli vera farið rangt með
tvær tilvitnanir í bókina (bls.
92 og 176). — Um skoðanir
Á. B. á samræmingarreglum
útgáfunnar mætti sitthvað
segja, en það yrði of langt
jjiáí á þessum vettvangi. Að-
ems skal á það bent að um
fyrirsagnirnar er farið eftir
þar sem hann giskar líka á
það eins og raunar fram
kemur að ég skilji ekkert í
þe^ari upplýsingarstarfsemi
hans. Eg get ekki skilið við
þessa grein mína, án þess að
endurskoða þann hluta grein
ar A. K., sem ég tók upp í
grein mína. A. K. talar um
5 manna fjölskyldu og að það
beri að greiða fjölskyldu bæt
ur á börn, sem séu umfram
2 til 3 í fjölskyldu, á hann þá
við töluna 3 til 4? Ég spyr því,
hvar hefir skólastjórmn ver-
ið síðan 1952? Veit hann ekki
það, sem ég hélt að allir vissu,
sem komnir eru til vits og
ára að fjölskyldubætur eru
greiddar á annað barn hjóna?
Hvað er A. K. þá að þvæla
um fjölskyldubætur á 3. og 4.
barn, í þessari upplýsingar-
starísemi sinni Eg get ekk-
ert lært af þessum vaðl1. Er
ritstjóri Albýðublaðsins eins
tornæmur?
Svo er áframhald greinar
A. K. torskilin, er hljóðar svo:
„Því annars er þeirra hag
ek!d borgið á borð við önnur
börn, sem verið er aö ala upp
í þjóðfélaginu. Þá er nú orða
lagið mjög viðkunnanlegt,
þar sem hann segir: „Eg
kenni ekki í brjóst um ríka
barnamenn að taka á móti
þessum lífeyrisgreiðslum,“ og
þá endar A. K. grem sína á
biblíuléstri og bögluðu r0ði,
og á það víst að vera hnittið
rothögg á iyrrneínda grein
mína. Það er sagt „að eplið
falli sjaldan langt frá eik-
inni“, og sem betur fer mætti
oft bæta því við að það yrði
reiknað þeim stofni, sem það
er vaxið af. Sökum þess að ég
bygg að skólastjóri A. K. sé
kommn af Eöal þroskaskeið-
inu og sé ekki að vænta mik-
illa framfara hjá honum geri
ég ráð fyrir að hirða ekki um
að svara íleiri greinum r.ans,
þótt hann fái köllun til að
skrifa meira, læt ég því þetta
mál útrætt.
Skagaströnd, 28. marz 55.
reglunum í I. bd. sóknalýsing
anna, bls. XVIII-XX.
Rétt er að taka fram að
síðustu, ef verða mætti öðr-
um yíti til varnaðar, að búið
var að setja allan texta bók-
rinnr eftir næsta ónákvæmri
uppskrift áður en afskipti mín
af útgáfunni höfust. Þau
vmnubrögð hefði ég ekki sam
þykkt ef minna ráða hefði
veri'ð leitað, en óréttmætt er
að gefa forráðamönnum
Norðra sök á þeirri yfirsjón,
eins og Á. B. gerir í grein sinni.
Jakob Benediktsson.
Vegir urðu ófærir
af snjó í Hornafirði
Frá fréttaritara Tímans
í Hornafirði.
Hið versta veður kom hér
um siðustu helgi, setti niður
allmikinn snjó, svo að vegir
hsr í nágrennmu urðu öfær-
ir, og kom slíkt aldrei fyrir á
vetrinum. Á eftir brá til rign
inga, og er allur snjórmn
horfinn, en nokkur vatna-
gangur hefir verið. AA.
ATHUGASEMD
Eftirfarandi grein er eftir Sví-
ann Eric Jannersten, en hann tók
þátt í Monte Carlo mótinu, sem
nýlega er lokið. Greinin er í laus-
legri þýðingu, nokkuð stytt.
Þegar franski bridgekóngurinn
Albarran á síðast liðnu ári bauð til
bridgemóts í Monte Carlo og skýrði
frá því í boðsbréíinu, að um tutt-
ugu beztu bridgespilarar heimsins
myndu taka þátt í mótinu, tók
maður fréttinni meö nokkurri var-
kárni. í bridge sem öðrum íþrótt-
um, er sjaldan að allir þeir, sem
skráðir eru í fyrstu, mæti til leiks.
En hér skeði það óvenjulega, aö
auglýsingabragðið stóðst, og sá hóp
ur bridgemanna, sem mætti þar,
var ótrúlega góður.
Keppendum var fjölgað í 36 og
það var skoðun flestra, að mótið í
ár yrði mun sterkara en í fyrra,
meðal annars vegna þess, að frönsk
um þátttakendum var nú fækkað,
til þess að aðrar þjóðir gætu sent
fleiri af sínum beztu spilurum.
Ekki verður þó sagt, að allir kepp-
endurnir hafi verið í fremstu röð.
Einn keppandi var frá Portúgal,
en hingað til hefir sú þjóð verið
óþekkt hvað bridgegetu snertir —
og er það enn.
Þar sem þátttakendur notuðu
mörg og ólík kerfi hefði misskiln-
ingur milli spilara átt að vera mjög
tíöur. Sérfræðingur myndi hiklaust
hafa sagt, að sum sagnkerfin væru
ákaflega frumstæð, en það er með
þau eins og margt annað í heim-
inum, að eftir því, sem einhver
hlutur ei' óflóknari, því minni er
hættan á því, að misskilningur
eigi sér stað.
Hin alþjóðlegu sagnkerfi eru
ekki mjög frábrugðin hvert öðru.
Enginn telur lengur í háspilunum,
heldur punktum. Maður opnar á
lengsta lit sínum, og opnar á
grandi, hafi maður 16—18 punkta
(Goren). Tvö lauf Staymans er
kröfusögn, en svo virðist sem hin-
ar veiku opnanir á tveimur í lit
séu að falla úr móð. 2 lauf er ein-
asta alkrafan, og í þessu tilfelli
notuð sem ásaspurning: Svarið
tveir tíglar er algjörlega neitandi,
önnur svör í lit, með lægstu sögn
sem hægt er, sýna ásinn í þeim lit,
tvö grönd merkja að minnsta kosti
tvo kónga, en engan ás, og með
þremur gröndum eru gefnir upp
tveir ásar. Opnun á 2 tíglum, 2
hjörtum eða 2 spöðum, er notuð
sem hálfkrafa, sem sýnir sterka
hendi, en hefir þó ekki nægan styrk
leika til að opna á 2 laufum. Pé-
laginn þarf ekki að halda þeirri
sögn opinni, en segir þó tvö grönd
með smástyrk í háspilum, eða að
öðrum kosti hefir góða skiptingu.
Allir nota Blackwood.
Ný sögn, sem kom fram á mót-
inu, varð strax mjög vinsæl, en það
er nokkurs konar upplýsingadoblun.
N
1*
A
dobl.
S.
3A
V
dobl.
Samkvæmt kennslubókum er
doblun vesturs á þremur spöðum
gróðadoblun, en sú staða kemur
sjaldan fyrir, að það sé bezt fyrir
austur-vestur að dobla 3 spaða hjá
norður eftir stökksögn suðurs. Dobl
un vesturs í þessu tilfelli er þvl
krafa til félagans, um að velja lit
þar sem vestur hefir styrk, sem
er skiptur, og hann getur því ekkl
ákveðið lit sjálfur. Aðferðin er sú
sama þótt suður láti sér nægja að
segja tvo spaða.
í úrspili hefir norska aðferðin
að spila ás frá ás og kóng unnið
mjög á. og að spila lægsta spilinu
af þremur út í lit félaga síns —
eins og gert hefir verið 1 Svíþjóð
í mörg ár — hafa flestir sérfræð-
ingar tekið upp. Útspilið „það efsta
af engu“ er ekki vinsælt, en skoð-
anir eru skiptar um, hvort spila
eigi útfrá þremur spilum þyi lægsta
eða miðspilinu. Hið síðara er þó
meira notað. Félaginn veit þá um
eitt hærra spil í litnum. Auðvitað
veit spilarinn það einnig, en fær
þó ekki sömu upplýsingar eins og
þegar því „efsta af engu“ er spil-
að. Hann veit ekki, hvert hærra
spilið er. í gröndum getur félag-
inn glöggvað sig á því, hve spilar-
inn á mörg spil i litnum, og i lit-
arsögnum, þegar litnum er spilað í
annað sinn, fær hann fullvissu um
trompmöguleika, þar sem hærra
spil sýnir þrílit, en lægra spil tví-
lit.
Úrslit mótsins varð sigur fyrir
eldri kynslóðina. Sigurvegarinn,
Hollendingurinn Fritz Goudsmit, er
sá eini, sem tekið hefir þátt í öll-
um Evrópumeistaramótum, sem
háð hafa verið. Annar varð Harri-
son-Gray, sem er um sextugt, og
þriðji var Belginn Finkelstein, sem
heldur er ekki neinn unglingur. Það
er því greinilegt, að í mótum sem
þessu, er naúðsynlegt að taka hlut-
unum með ró, en láta ekkl kapp
æskuáranna hlaupa með sig i gön-
ur.
Á mótinu kom fyrir mikið af
skemmtilegum spilum, og eftirfar-
andi spil sýnir góða vörn slgurveg-
arans Goudsmit:
A D G 5
V K 6
* D 7 2
* Á K G 10 6
A 3 A Á 10 9 4 2
VÁ98543 y G 10
4 Á G 9 5 4 K 6
* 6 3 Jt. D 9 4 2
A K 8 7 0
V D 7 2
4 10 8 4 3
* 8 7
Goren, sem var norður, opnaði
á einu grandi, ég (Jannersten),
sagði pass og sama gerði Tinter sem
suður. Goudsmit sagði tvö hjörtu,
sem var passað til suðurs, sem
sagði tvo spaða. Eftir pass vesturs
og norðurs tók ég mér bessaleyfl
og doblaði og varð það siðasta sögn
in.
Goudsmit spilaði út laufa 6, sem
blindur tók á ás. Þvi næst kom
spaða D og spaða G, sem ég drap
með ás og spilaði spaða 10. Suður
(Framha)d á 7. síðu).
d i rrv
RÆSITÆKIN
Auðvelda gangsetu Díeselvélanna þegar kalt er I veðrl.
Þeir eigendur Diesel-dráttarvéla, sem ætla að fá ræsi-
tæki i vor tali vis okkur sem fyrst.
OLÍUSALAN H.F.
Hfanarstræti 10—12 Reykjavík