Tíminn - 30.04.1955, Side 6

Tíminn - 30.04.1955, Side 6
TIMINN, laugardaginn 30. apríl 1955. 96. blai& WÓDLEIKHÖSIÐ Fædd í gœr Sýning í kvöld kl. 20. j Fáar sýningar eftir. Kríturhringurinn Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum, sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn íyrir sýningardag, annars seldar öðr. GAMLA BIO Siml 147» Óvœnt heimsóhn (An Inspector Calls) Ensk úrvalskvikmynd gerð eftir hinu víðfræga dulræna leikriti J. B. Priestleys, sem Þjóðleikhús- ið sýndi fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkið leikur hinn snjalli leikari Alastair Sim. Sýnd kl. 7 og 9. Turzun ósigrundi meS Lex Barker. , Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. Ævintýr í Tíhet Mjög sérkennileg og afburða spennandi, ný, amerísk mynd, sem tekin er á þeim slóðum í Tíbet, sem enginn hvítur maður hefir fengið að koma á til skamms tima. Mynd þessi fjallar um samskipti hvítra landkönn- uða við hin óhugnanlegu og hrikalegu öfl þessa dularfulla fjallalands og íbúa þess. Rex Reason, Diana Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIÓ Ástrí&ulogi (Sensualita) Frábærlega vel leikin ítölsk mynd, er fjallar um mannlegar ástriður og breyskleika. Aðalhlutverk: Elenora Rossi Drago, Amedeo Nazzari. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Peningur uð hehnun Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐI - Ðætur götunnur (Girls in the night) Áhrifamikil og spennandi, ný, amerísk mynd um ungt fólk á glapstigum á götum stórborgar- innar. Harveylam Beck, Joyce Holden, Glenda Farrel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sími 9184. J X SERVUS 60LD X fL/XJl------íiwn Itvau—'w'—irx/oJ 1. 010 HOLLOW GROUND 0.10 pim YELIOW BLftDE tnm =37 leikfélag rlykjavíkur’ Kvennumál hölsha Norskur gamanleikur. Sýning í dag kl. 5. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. — Sími: 3191. Bannað börnum innan 14 ára. Engin sýning á morgun. AUSTURBÆJARBÍÓ Leigumorðingjur (The Enforcer) Óvenju spennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd, er fjallar um hina stórhættulegu viðureign lögreglumanna við hættulegustu tegund morðingja, leigumorðingjana. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Zero Mostel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sjnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Blái engillinn (Der Blaue Engel) Afbragðs góð, þýzk stórmynd, er tekin var rétt eftir árið 1930. Myndin er gerð eftir skáidsög- unnl „Professor Unrath“ eftir Heinrich Mann. Mynd þessi var bönnuð í Þýzkalandi árið 1933, en hefir nú verið sýnd aftur víða um heim við gífurlega aðsókn og einróma lof kvikmyndagagnrýn- enda, sem oft vitna í hana sem kvikmynd kvikmyndanna. Aðalhlutverk: Emil Jannings, Marlene Dietrich. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Fjársjóður Afríhu Afar spennandi mynd. Hafnarfjarð- arbíó Síml »249. Purudísurfuglinn (Bird of Paradise) Seiðmögnuð, spennandi og ævin týrarík litmynd frá Suðurhöfum Aðalhlutverk: Louis Jourdan, Debra Pagct, Jeff Chandler. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBIO Bíml 1444 Neðunsjávur- borgin (City Bcncath the Sea) Robert Ryan, Mala Powers, Anthony Quinn, Suzan Ball. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BÍO Voru þuð lundráð? (Decision Before Dawn) Mjög spennandi og viðburðahröð amerísk stórmynd, byggð á sönn um viðburðum er gerðust í Þýzka landi síðustu mánuði heimsstyr aldarinnar. Aðalhlutverk: Gary Merrill, Hildegarde Neff, Oskar Werner. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Enska knattspyrnan Á mánudaginn fóru þessir leikir fram: 1. deild: Newcastle-Blackpool 2. deUd: Hull City-Birmingham Port Vale-Stoke City Rotherham-Swansea 1-1 0-3 0-1 2-0 : 28. Ib Henrik Cavling: KARLOTTA Á miðvikudaginn fóru þess ir leikir fram: 1. dedd: Bolton Huddersfield 1-0 Newcastle-Cardiff 3-0 Po>'tsmouth-Aston Villa 2-2 West Bromwich-Tottenh. 1-2 2. deild: Lincoln City-Ipswich 1-1 Luton Town-Briston Rob. 2-0 Middlesbro-Bury 1-1 Notts County-Fulham 0-0 Staða Uðanna í 2. deild er nú þannig: Luton Town 41 22 8 11 85-53 52 Stoke City 41 21 10 10 69-44 52 Rotherham 40 24 4 12 88-62 52 Birmingham 40 21 9 10 85-45 51 Leeds Utd. 41 22 7 12 67-52 51 Ennþá er illmögulegt að spá um hvaða lið komast í 1. deild. Rotherham stendur bezt að vígi, á eftir að leika við Liverpool heima og Port Vale á útivelli. Birmingham á tvo útileiki við Liverpool og Doncaster. Þrjú stig nægja Birmingham til að komast upp. Stoke á eftir að leika í Plymouth, sem verður án efa erfiður leikur. Luton á Don- caster úti. Leeds á Fulham eftir í London. Vinni öll efstu liðin í þessum leikjum, sem ekki er ólíklegt, sigrar Rot- herham og Birmingham verð ur í öðru sæti. Breytingar . . . (Framh. af 5. síðu.) 7. Lagt er til, að á allt fram lag ríkissjóðs til jarðræktar- framkvæmda og húsabóta eftir lögunum verði greitt 15% álag. 8. Nú er ákveðið, að af öllu framlagi ríkissjóðs renni 5% til sameiginlegra þarfa búnað arfélagsins í þeim hreppi, sem jarðabótin er unnin í. Þetta helzt óbreytt að öðru leyti en því, að það er lækkað í 3% af framlaginu til vélgröfnu skuröanna. 9. Tvö mikilsverð ákvæði eru sett til bráðabirgða. Þau eru: a. Að framlag ríkissjóðs til handgrafinna skurða hækki úr 1 kr. á rúmmetra í 3 kr. á þeim stöðum, þar sem ekki er talið geriegt, að dómi Búnaöarfélags ísiands, að koma við skurðgröfu vegna flutningaerfiðleika eða af öðr um ástæðum. Með þessu fram lagi eiga duglegir menn að geta haft upp verkamanna- kaup með því að gera skurði á jörð sinni og undirbúa þann ig ræktun hennar og ættu því ekki að þurfa haust og vor að fara í atvinnuleit af bæ. b. Þar sem tún eru minni en 10 ha, en það er nú á nálægt 4 þúsund jörðum, er gert ráð fyrir, að grunnframlag ríkis- ins hækki úr 300 kr. í .350 kr. á ha, þar til túnið er orðið 10 ha að stærð. Frá hæiidakliibb Skagflrðinga (Framhald af 3. síffu). aftan, og verða þau gildandi sýslumörk framvegis, en hin gefa til kynna um flutning. G. Ó. um við tala um annað. Auðvitað vorum við Henri mjög vonsvikin vegna þess, að þú gazt ekki komið, en við því var ekkert að gera. Nú bað Henri mig að.spyrja þig, hvort þú vildir ekki koma til okkar að Karlottuhæð og búa þar hjá okkur nokkrar vikur. Hvað segir þú um það? Birta varð stórhrifin. — Hvað segirðu, Karlotta? Þú þarft ekki efast um, að ég þigg það með þökkum. Ég var ein- mitt búin að óska mér þess, að þið byðuð mér þangað heim. Ég þoli varla við hér heima lengur, en pabbi segir, að., Kaupmannahöfn sé hættuleg skaplyndi mínu. — Hvað er nú á seyði? Þú hefir kannske lent í nýjum ævintýrum nýlega? Birta kinkaði íbyggin kolli. — Við skulum heldur orða það svo, að einn lyfjafræðingurinn hans pabba hafi gengið í svefni. : _c. , . Karlotta horfði rannsakandi á vinstúlku sína. — En hvað heldurðu að hann segi þá, ef ég bý hjá þér? spurði hún hikandi. — Ekkert. Þú ert sannkölluð nunna í hans augum. f hvert sinn, sem pabba þykir ég líta of hýru auga til karl- manns, dembir hann yfir mig allri heilagleikasögunni um þig. Hann segir, að þannig ætti ég að vera. Þess vegna segir hann að allt fari í handaskolum fyrir mér, en þú sért lukk unnar pamfíll. Karlotta hló svo að tár komu í augu hennar. Henni gazt vel að föður Birtu, og hún þóttist sjá, að það væri ekki að ástæðulausu, að hann teldi sig þurfa að hafa auga með hinni léttlyndu dóttur sinni. — Hvað er að frétta af Eiríki af Skaganum? spurði hún. — Nei, manstu enn eftir honum? Þú ert minnugri en ég. Hann var nú indæll, minnir mig. Við skrifuðumst á viku- lega fyrst í stað, en svo urðu bréfin strjálli. Hann hefir að líkindum fundið sér annað lamsbein, sem var nærtækara. Nú hefi ég ekkert frétt af honum í marga mánuði. Vinkonurnar gengu nú út úr kirkjugarðinum, og síðan óku þær í bíl Karlottu heim til lyfsalans. Karlotta ók alveg inn í húsagarðinn. Húsið var gamalt og fallegt, og það hafði verið lyfjabúð þorpsins í heila öld. Á annarri hæð var íbúð lyfsalans. Foreldrar Birtu stóðu fyrir dyrum og buðu Karlottu vel- komna. Þeim þótti mjög vænt um þessa ungu stúlku, sem nú var orðin greifafrú. Hádegisverðarborðið var reiðubúið og fagurlega skreytt. En Karlotta fékk lítinn tíma til að borða. Hún varð að segja frá svo mörgu, sem á dagana hafði drifið. Síðar um daginn fóru vinkonurnar í heimsóknir til kunn ingjanna. Allir tóku henni fegins hendi og spurðu í þaula um ævintýri hennar. Þar sem nýir eigendur höfðu tekið við veitingastofu föð- ur hennar, lét hún sér nægja að líta á húsið. En það tókst ekki. Frú Andersen sem enn vann þarna, hafði komið auga á hana út um eldhúsgluggann, og hún blátt áfram dró vin konurnar inn til sín. Frú Andersen var ein þeirra kvenna, sem aldrei eru ánægðar með nútíðina en lifa í hillingum horfinna daga. Hún þreyttist því ekki á að lofsyngja for- eldra Karlottu á kostnað hinna nýju gestgjafa. Karlottu gazt þó vel að þeim, er hún var kynnt fyrir þeim, og þeir vildu umfram allt bjóða góðgerðir, en það afþökkuðu þær ákveðnar. Það átti sem sé að neyða einhverju ofan í þær, hvar sem þær komu, svo að ekki var hægt að þiggja öll slík boð. Þegar þær vinkonurnar komu heim í lyfsalahúsið síð- degis úr þessari yfirreið, biðu þeirra óvæntir atburðir. Þang að voru tveir ungir menn komnir í heimsókn. Það var Kurt greifi og með honum ungur Englendingur, og hann var enginn annar en John Graham. Karlottu tókst að kæfa undrunaróp, sem nær hafði brotizt yfir varir hennar, þegar hún sá hann. Svitaperlur voru á enni lyfsalans, er þær komu inn í stofuna. Hann hafði fulla hálfa klukkustund reynt af fremsta megni að spjalla við gestina á einhverjum blendingi af þýzku og ensku, og hann andvarpaði því léttar, þegar dótt ir hans og Karlotta komu og leystu hann af hólmi. — Mér hefir veitzt sú ánægja að hitta grefiafrúna einu' sinni áður, sagði John Graham, þegar Kurt ætlaði að kynna Karlottu fyrir honum. Hann mundi það síðar, að honum hafði fundizt það dálítið kynlegt, að Euglending- urinn skyldi ekki hafa minnzt á það áður. Kurt var kominn til þess að bjóða Birtu á dansleikinn á Battenborg næsta kvöld. Birtu tókst varla að leyna undr un sinni og gleði. í augum fólksins í Börstrup var Batten- borg mjög lokkandi en þangað fengu fáir að kóma. Lyf- salinn afsakaði sig með því, að hann þyrfti að sækja vín á könnu og skyldi unga fólkið eitt eftir. Kurt greip þegar tækifærið til að gera hosur sínar græ'n ar fyrir Birtu. Það var auðunnið vígi, því að ekki leið á’ löngu þangað til Birta trúði Karlottu fyrir því, að hún hefði fengið ást á honum við fyrstu sýn. John Graham hafði dvalizt hálft ár í Danmörku, en hann talaði dönsku mjög lítið. Hann var hár og dökkhærður og nærri því of laglegur. Karlotta hafði lært það af lífsreynsl unni að líta ætíð með nokkurri tortryggni á mjög laglega karlmenn. Þeir gerðu oftast ráð fyrir því, að allar stúlkur misstu bæði mál og sjálfsstjórn af því einu að horfa á þá.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.