Tíminn - 01.05.1955, Síða 1

Tíminn - 01.05.1955, Síða 1
89. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 1. maí 1955. 97. blaiE’, Bkriístofur 1 Edduhúal Préttaslmar: 81302 og 61303 Aígrelðsluslmi 2323 Auglýsingasimi B1300 Prentsmiðjan Edd*. () 0 0 0 0 Kröfuganga og úfifund- ur á Lækjartorgi i dag 1. maí hátíðahöld verkalýðsfélagamta með líku sniði og undaufarin ár 1. maí hátíðahöld verkalýðsfélaganna verða með svipuðt! rniði og undanfarin ár. Kröfuganga verður og að henni lok • inni útifundur á Lækjartorgi. Jónas Jónsson afhendir nemanda í Samvinnuskólanum prófskírteini. Samvinnuskólanum sagt upp í gær, 63 nemendur íuku þar prófi Jónas Jónsson kvaddi skólann og' voru þökk nð hin miklu og merku störf fyrir hann Samvinnuskólanum var sagt upp í 36. sinn í gær. Jónas Jónsson, skólastjóri, lætur nú af skólastjórn, sem hann hefir gegnt frá upphafi, nema nokkur ár, sem hann var' ráðherra, en þá gegndi Þorkell Jóhannesson, háskólarektor, skóla- stjórn. allra samstarfsmanna. Minnt ist hann í því sambandi, að Jónas ætti sjötugsafmæli í dag. Jónas Jónsson rakti í ýtar legri ræðu starf skólans á þessu árabili. Skólinn var stofnaður 1919 að tillögu Hall gríms Kristinssonar. Var hon um þröngur stakkur sniðinn í húsrými og aðbúnaði öllum framan af árum, en úr hefir rætzt á seinni árum. Jónas þakkaði öllum samstarfið, stjórn Sambandsins, kennur- um og nemendum. Á eftir ræðu skólastjöra tók Sigurður Kristinsson, formað ur SÍS til máls. Hann kvað hlutverk skólans hafa verið tvíþætt; að búa starfsmenn samvinnufélaganna undir starfið og veita almenna fræðslu. Báðum þessum hlut- verkum hefði skólinn gegnt með prýði, eins og fjöldi þeirra manna, sem þangað hefðu sótt veganesti, bæru ljósan vott um. Hann kvaðst flytja Jónasi Jónssyni þakkir stjórnar' sambandsins og Vöruskiptajöfn- uður í marz Samkvæmt yfirliti frá hag- stofunni var vöruskiptajöfn- uður I marz óhagstæður um tæpar 8.9 milljónir króna. Út var flutt fyrir 76.6 millj., en innflutningur nam 85.5 millj. kr. Þrjá fyrstu mánuði ársins er vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd óhagstæður um rúmar 20.8 millj. Útflutningur nem- ur 209.613 millj. kr., en inn- flutningur 230.431 millj. kr. Gjöf 20 ára nemcnda. Þorsteinn Jónsson tók til máls fyrir 20 ára nemendur skólans og færði skólanum að gjöf fyrir þeirra hönd eir- mynd af Guðlaugi Rósinkranz sem var yfirkennari skólans langt árabil. Myndina gerði einn úr þessa árgangs nem- enda, Axel Helgason, lögreglu maður. Guðlaugur Rósin- kranz tók til máls og þakkaöi heiður þann, sem sér væri sýndur. Einnig þakkaði hann skólastjóranum og nemend- um, kennurum og öðrum sam starfsmönnum við skólann. Afhent prófskírteini. Eftir það afhenti skóla- stjóri nemendum prófskír- teini og árnaði þeim heilla. Hæstu einkunnir hlutu Ari S. Baldvinsson frá Hjalteyri, 9,11, Guðrún A. Kristinsdóttir, Gerðum, 9,01 og Helgi Ingi- Klukkan 1.15 eftir hádegi verður safnazt saman við Iðnó og kl. tvö hefst kröfugangan þaðan. Verður farið um sömu götur og undanfarin ár. Göng unni lýkur á Lækjartorgi og þar setur Björn Bjarnason, formaður fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna, útifundinn. Síð an flytur Ingvaldur Rögnvalds son, formaður Iðnnemasam- bands íslands, ávarp og einn- ig verður flutt ávarp frá BSBR, en ræðumaður var ekki ákveðinn í gær, er blaðið fór í prentun. Aðalræðurnar á útifundinum flytja Eggert Þorsteinsson, form. Múrarafé lagsins og Edvard Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar. Lúðrasveit Verkalýðsfélaganna og Lúðra- sveitin Svanur munu leika. Um kvöldið verða dansleikir á vegum 1. maí nefndarinnar í. f jórum samkomuhúsum. Krítarhrináurinn Kupavogssókn gefnar gJafSr Kvenfélag Kópavogs og Kirkjusjóður Kópavogs hafa nýlega afhent safnaðarnefnd inni í Kópavogi þrjátíu ferm- ingarkyrtla. Auk þess krónur 1000,00 til viðhalds þessum kyrtlum eða til kaupa á nýj- um, ef þörf krefur. mundarson, Borgarnesi, 9,01. * nafni safnaöarins Prófi luku frá skólanum á Þ^kka þessar rausnarlegu þessu vori 63 nemendur. Skól SÍafir- (Pramhaid á 7. síðu) Gunnar Árnason. Verður senn hafizt handa um hitaveiíuna tiI Húsavíkur? Gerð heflr verið frmnáætlmi um verkið og bæjarsíjórn leitar sambands viS verktaka Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Húsvíkingar hafa um alllangt skeið haft mikinn áhuga á því að lögð verði hitaveita frá hverunum í Reykjahverfi til Húsavíkur, og hafa á unöanförnum árum farið fram nokkr- ar athuganir á því, hvort þeíta væri tiltækilegt. Nú virðist nokkur skriður vera að komast á málið, og hafa Húsvíkingar fullan hug á að þoka því áfram svo sem kostur er. Jarðboranadeild Raforku- málaskrifstofu ríkisins hefir nú gert frumáætlun um hita- lögn frá hverunum til Húsa- víkur, en það er 16—18 km. leið, og um dreifingu heita vatnsins um kaupstaðinn. Leitað til verktaka. Bæjarstjórn Húsavíkur sam þykkti í vetur að fela hæjar- stjóra að leita éftir upþlýs- ingum eftir því sem kostur væri um verð og fleira sam- kvæmt þessari frumáætlun, þótt ekki væri um útboð að ræða á þessu stigi málsins. Ef einhverjir einstaklingar eða félög kynnu að hafa áhuga fyrir því að gerast verktakar við að byggja hitaveitu fyrir Húsavík telur bæjarstjórnin æskilegt, að þeir settu sig í samband við hana. Leikurinn Krítarhringurinu eftir Klabund, sem gerður ei eftir fornu kínversku leikriti verður sýndur í Þjóðleikhús- inu í 5. sinn í kvöld. Búning- ar í leiknum eru einkar glæsi- Iegir, enda gerðir eftir kín verksum fyrirmyndum. Myndin sýnir Jón Aðils o^ Arndísi Björnsdóttur í hlut verkum sínum. Signrgeir Gíslason hra Hská kmeistari Slaffnarf jartíar Hraðskákmót Hafnarfjavð - ar var háð á þriðjudagskvölc. ið og varð Sigurgeir Gíslason. hraðskákmeistari Hafnar- fjarðar. Hlaut hann 8.5 vinn. inga. Næsúr af Hafnfirðing- um urðu Árni Finnsson og Sig. T. Sigurðsson með 6.& v'nninga. Meðal þátttakenda, voru Jón Pálsson, Birgir Sig- urðsson úr Reykjavík og Ám* Ingimundarson, Akranesi, er tefldu sem gestir. Sigraði. Jón í mótinu, hlaut 9 vmn. Birg'r varð hriðji með 8, en Árni hiaut 4 vinninga. Mikið framfaramál. Hér er að sjálfsögðu um stórkostlegt framfaramál fyr- ir Húsavík að ræða, en verk þetta mun .þó vera mjög dýrt. Við hverina í Reykjahverfi er geysimikið heitt vatn, og þá leið, sem leiðslan mundi liggja norður Reykjahverfið, er hið ákjósanlegacta ræktarland og landrými gott. Hefir verið á það bent, að með slikri hita- veitu mundi skapast skilyrði til mikilla nýbýlastofnunar með hitarækt, meðfram leiðsl- unni cg alimörg býlí gætu um leið fengið hitaveitu. Hér sé því ekki aðeins um að ræða framfaramál Húsvíkinga, held verkfallið og samningana,, ur einnig grundvöllur mikill- Framsögumenn á fundinum ar nýbyggingar og ræktúnar. verða Harry Frederiksen., framkvstj., og Jón Skafta - Þ.F. son, lögfræðingur. Fundur F.U.F. um verkfallsmálin Félag ungra Framsóknar * manna heldur fund í Eddw húsinu n. k. þriðjudagskvölöl kl. 8,30. Rætí verður una>.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.