Tíminn - 08.05.1955, Side 1

Tíminn - 08.05.1955, Side 1
89. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 8. maí 1955 Skrifstofur f Edduhúsi () Fréttasímar: () 81302 og 81303 /) Afgreiðslusími 2323 ,) Auglýsingasími 81300 ', Prentsmiðjan Edda ^ 103. blaéV Kaupfélag Borgfirð- inga tekur 100 ha. undir skógrækt Vorið 1954 gróðursetti Kaupfélag Borgf'rðinga 50 búsund trjáplöntur i Norð- tunguskógi í tilefni 50 ára afmælzs þess. Á þessií vori verða önnur 50 þús. trjá- plöntur gróðursettar á sama stað. Hefir félagið fengið 100 hektara erfðafestuland i Norðtunguskógi t'I þess- arar ræktunar. Rágert að opna Siglufjarðarskarð í næstu viku Siglflrðingar eru orðnir langeygðir eftir því, að haf'zt sé handa um að ryðja snjó af veginum yfir Siglufjarð- arskarð. Vsgurinn yfir skarð *ð er helzta samgönguleið Ríglfirðinga og raunar sú ein asta fyrir utan loft og sjó. Stendur nú til að ýtur hefji yinnu við snjómoksturinn eft ir helgina og ætti því verki að ljúka á nokkrum dögum, ekki sizt ef tvær ýtur vinna verkið sitt frá hvorum vegar- enda. Telja Siglfirðingar að hægt sé að opna skarðið fyr- ir bílaumferð mun fyrr en gert er á vorin. Þingsályktunartillaga Framsóknarmanna: Nauðsynlegt að leitað verði nýrra togaramiða fyrir N- og Austurlandi Fram er komin á Alþ'ngi tillaga til þingsályktunar um að gerð verði skipuleg leit að fiskimiðum fyrir Norðurlandi og Austfjörðum. Flytja hana nokkr'r þingmenn Framsóknar- flokksins, þeir Vilhjálmur Hjálmarsson. Gísli Guðmundsson, Halldór Ásgrímsson, Karl Kristjánsson og Bernharð Stefáns- sori. Er hér um mikið hagsmunamál að ræða fyrir sjóþorpin í þessum landshlutum, sem byggja afkomu sína að m'klu leyti á fiskveiðum og fiskvinnslu. Allmargir togarar eru nú gerðir út frá þessum landshlutum og fiskiðjuverum hef'r verið komið á stofn. En mjög óhagkvæmt er eða jafnvel ómögulegt fyrir togarana að leggja upp afla sinn í heima- höfn, ef þeir þurfa að sækja á fjarlæg m'ð eins og þeir verða nú að sætta sig við. Ágætri vertíð lokið á Stokkseyri Frá fréttaritara Tímans á Stokkseyri. Vertíð er nú lokið hér. F6*u bátar síðasta róður í fyrradag og hafa nú tekið upp öll net sín. Hef'r ver- tfðin orðið ágæt. Aflahæsti búturinn er Hólmste'nn II með um 500 lest'r af slægð- Um fiski. Skipstjófi á hon- um er Óskar Sigurðsson. Hásetahlutur á bátnum er um 30 þús. kr. Káðgert er að gera tvo báta út á humrave'ðar í sumar eins og í fyrra, en það er þó ekk' fullráðið. Vorið kemur snemma, menn eru farnir að setja niður I garða og sauðburð ur gcngur ágætlegc og marg ar ær tvílembdar. BT. í greinargerð segja flutn- 'ngsmenn að hér sé um svo þýðingarm'kið mál að ræða, að enginn dráttur megi verða á framkvæmd þess, enda bendi nýfengin reynsla t'l þess að leit þessi myndi bera góðan árangur. TUlagan er á þessa leið: „Alþiíigi ályktar að skora á ríkisstjórnina að be'ta sér fyrir því, að fram fari skipu í leg Ieit að nýjum togaramið um fyrir norðan land og austan. Nauðsyizlegur kostnaður gre'ð'st úr ríkissjóði.“ í fylgiskjali með tillögunni vitna flutningsmenn í grein sem birtist í Tímanum 3, þ. Vörusala Kaupfélags Borg- firðinga yfir 32 millj. sl. ár Aðaifundur Kaupfélags Borgf'rðinga var haldinn í Borgar- nesi 3. og 4. mai s. 1. Fundinn sátu 65 fulltrúar auk stjórnar. framkvæmdastjóra og endurskoðenda. Enn fremur voru jafn an nokkrir gestir á fundinum. Fundarmenn hlýddu fyrst á skýrslu félagsstjórnar, en sío an flutti framkvæmdastjóri, Þórður Pálmason, ýtarlega skýrslu um hag félagsins á s. 1. ári. Vörusala félagsins hafði aukizt talsvert. Sala mjólkur vara nam 14,7 millj. kr. og hafði aukizt um 1,7 millj. Öll vörusala félagsins og fyrir- tækja þess nam 32,7 millj. kr. Er það 4,5 millj. kr. hærra en árið 1953. Mjólkursamlag félagsins tók á móti 4,8 millj. lítrum af xxjjólk eða um 8% meira en árið á undan. Eftirstöðvar mjólkurverðs nema um 730 þús. kr. Mestur hluti þeirra verður greiddur í reikninga framleiðenda en nokkuð greið ist í stofnsjóð þeirra. Að stofn sjóðstillagi meðtöldu fá inn- liggjendur 2591/2 eyri fyrir hvern lítra af meðalfeitri mjólk. Ýmsar tillögur voru ræddar og ályktanir gerðar. M. a. var samþykkt áskorun til ríkis- stjórnar og Alþingfs um að hækka útlán úr Byggingar- sjóði til íbúðarhúsabygginga í 100 þs. kr. lágmark, og lengja lánstímann i 50 ár. Skorað var á raforkumálastjóra að hraða rafmagnsframkvæmdum i hér aðinu sem auðið væri. (Framhald á 8. síðu.' m., en þar er skýrt frá áliti skipstjórans á togaranum Austfirðingi og skal efni þeirr ar greinar rifjað upp í stuttu máli. Starfstími fiskiðjuveranna, sem starfrækt eru í mörgum sjávarþorpum Norðan- og Austanlands, verður of stutt- ur, ef þau verða eingöngu að treysta á bátafisk og halþ verður á rekstri þeirra. Af- koma verkafólks á þessum stöðum verður þá að sama skapi léleg. Miðin of fjarlæg. Togarar þeir, sem gerðir eru út frá þessum stöðum, leitast við að leggja aflann upp í heimahöfn. En þetta er m'klum erfiðleikum bund ið, þar eð þeir verða að sækja á fjarlæg mið fyrir vestan land eða sunnan eða jafnvel v'ð Grænland og eyða þá 2 sólarhringum umfram í sigl ingu, ef landa skal eystra. Afleiðingin verður einnig styttri veiðitími. Brýn nauð- syn er því að finna nálæg- ari mið. Mið fuudusí við Kolbe'nsey. Fyrir anstan og norðan laxzd eru stórir flákar, sem nýtízku togarar geta fiskað á dýp's vegna. Skipuleg Ieit heffr ekk' farið fram. En einstakir togarar hafa reynt fyrir sér hér og þar. Þórður Sigurðsson, skip- stjóri á Austfirðingi, hef?r öðru hverju eytt einu t>l tveim dægrum í þessu auguamiði, og ekki án ár- angurs. S. I. sumar iann han?z fiskim'ð austur af Kol bebisey. Entist þetta mið, ásamt fleiri smáglöggvum, svo vel, aö Austfirðingur hefir ekki aflað betur ann- að sumar. Fátt skipa var á þetsum slóðum. Og miðiff er lítiff og mun þola illa mörg veið'sldp í leugri tíma. ( (Framhald á 2. síðu). Miðstjórnarfiuidur kl. 4.30 á morguri Kl. 4,30 á morgun verðu ’ haldinu fundur í miðstjón Framsókuarflokksius, og verður haun á venjulegun stað. Miðstjóruarmenu eri beðnir að mæta stundvís * lega. Sumarfagnaður Framsóknarfél. á Hótel Borg Framsóknarfélögin í Rcyký vík efna til sumarfagnaðai að Hótel Borg fimmtudagini 12. þ. m. Fagnaðurinn hefsi klukkan 8,30 með því að spU uð verður Framsóknarvisi Stjórnar henni Vigfús Guð mundsson, en eins og al kunna er, þá er mikið fjör : spilamennskunni, þegar Vig fús stjórnar. Tekið er á móti pöntunun og miðar afgreiddir í skrif stofum Framsóknarfélag anna, símar: 5564 eða 6066 Tregur afli Siglu- fjarðarbáta Frá fréttaritara Tímant í Siglufirðí. Afli hefir verið heldur treg ur hjá Siglufjarðarbátuir. upp á síðkastið. Róa flestii smærri bátarnir þar me£' línu, en tveir stórir togbátai eru þó gerðir út þaðan nú, Afla þeir sæmilega og er afl- inn lagður upp til vinnslu. IVorðnrlandamótið i bridge Spiluð hafa verið 80 spil í einvíginu milli sveita Zóp- hóníasar Péturssonar og Gunnars Guðmundssonar um réttinn til að komast á Norð urlandamótið í bridge. Eftir þau nefir sveit Gunnars 11 punkta yfir, en hún haíði 16 punkta yfir eftir 40 spil. Alls verða spiluð 160 spil og verð- ur næsta umferð á mánudag- inn í Skátaheimilinu. Myna pessi er af barnakór Laugarnesskólans, en kórinn heldur nemendahljómleika í Ausíurbæjarbíoi í dag. Jainuamt því sem á þessum hljómleikum verður kórsöngur, lætur fiolusveit barnanna til sín heyra og eins leika börn einleik á f'ðlu. Frú Ruth Hermanns fiðluleikari kennd' nemendunusn á fiðlu, en Ingólfur Guöbrandsson kennari leiðbeindi um söng- inn og stjórnar að sjálfsögðu kér barnanna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.