Tíminn - 25.05.1955, Page 2

Tíminn - 25.05.1955, Page 2
% TÍMINN, miðvikudaginn 25. maí 1955. 116. blað. Birgðaskip fyrir kafbáta í heimsókn Brezka herskipið Adamant :cnim koma í heimsökn til Reykjavíkur 28. mai og vera •W 30. maí. Það er birgðaskip fyrir kaf Sráta, sem hefir nú sem stend nr eít-irlit með tólf kafbát- um. Stærð skipsins er 685 fet og það getur flutt 17.000 tonn. Skipið hefir samtals 780 manna áhöfn, þar af eru 30 yfirmenn. Áburðar- vcrksmiðjan íFramhald af 1. siðu). sem réð skipulagí verksmiðj- i.nnar og verkfræðingafirm- að Singmaster og Breyer hefðu lagt fram smn mikla skerf af alúð. Menn þeir, 'ís- ienzkir og erlendir, sem unnu að uppsetningu véla, hefðu unnið gott starf. Og síðast að íslenzkir vélstjórar, raf- magnsmenn og verkamenn hefðu nú sem oftar reynzt sérstaklega fljótir að læra að fara með nýjar vélar og íæki. Þá mætti ekki heldur gleyma því mikla starfi, sem hvílt hefði á framkvæmda- .stjóra fyrirtækisins og sam- starfsmönnum hans. Allt þetta bæri að meta og þakka að verðleikum. .Kristallagarð en ekki kúlwr. Þá kvað formaður nokkuð hafa verið um það spurt, hví valin hefði verið kristalla- gerð áburðar en ekki kúlu- gerð eins og algengast var í Bandaríkjunum. En það hefði verið gert að vel at- huguðu máli. Kristallagerð fylgdi miklu meira öryggi, sprengihætta nær engin. Sprengingar sem orðið hefðu, ÚtvcWDÍð Ctvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Óperulög (plötur). áO.30 Erindi: Horft yfir lönd úr há- norðri. (Séra Sigurður Ein- arsson). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.10 Upplestur: „Heimur versn- andi fer“, smásaga eftir Kar- el Capek, í þýðingu séra Kára Valssonar (Karl Guðmunds- son). 21.25 Einsöngur: Mattivilda Dobbs syngur; Gerald Moore leikur undir (plötur). 21.45 Upplestur: Kvæði úr bókinni „Hið töfraða land“ eftir Bald ur Ólafsson (Andrés Björnss.) Í22.10 Garðyxkjuþáttur (Jón H. Björnsson, skrúðgarðaarki- tekt). 22.25 Létt lög. plötur). 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. :L9.30 Lesin dagskrá næstu viku. : 20.30 Garðyrkjufélag íslands 70 ára a. Ávarp: Steingrímur Stein- þórsson, landbúnaðarráðh. | b. Kveðja frá Skógræktarfél. | , íslands: Hákon Bjarnason, í, ; skógræktarstjóri. c. Úr sögu Garðyrkjufélags- » ins: Jóhann Jónasson bú- stjóri á Bessastöðum. d. Samtöl við- frú Margréti Schiöth á Akureyri og Árna Thorsteinsson, tónskáld. a. Niðurlagsorð: Ectwald B. Malmquist, formaður fé- íagsins. Ennfremur tónleikar á plötum ,'.'2.10 Sinfónískir tónleikar (plötur) 23.00 Dagskrárlok. hafa allar orðrð í kúluáburði. Teldí hann engan vafa á, að rétt hefði verið ákveðið í þessu efni. Rafmagnssellur þær, sem eru í verksmiðjunni, eru af gerð, sem reynd hefir verig í Kanada og gefizt vel, hins vegar heÞr önnur sellugerð, sem til mála kom að kaupa, valdið niiklum byrjunartrufl unum i verksmiðju, sem reist var á Filippseyjum. Formaður kvaðst vilja geta þess, að Charles O. Brown. verkfræðingur, væri einn af elztu og reyndustu sérfræðingum í Bandaríkjun um í framleiðslu köfnunar- efnisáburðar og þekktur víða um heim. Sömuleiðis væri Singmaster og Breyer gamalt verkfræðingafirma, sem hefði einkum síðustu tíu ár- }n vaxið mjög og verið falin mikil verk og sýnt mikið traúst. Fyrirtáskiö Hercules Powder Co., væri ehmig gam alt, og traust og hefði einna lengsta reynslu í framleiðslu „Ammonia“ i Bandarikjun- um. Kvaðst íormaður vilja upplýsa fundinn um þetta vegna þess að reynt hefði verið að læða tortryggni að hér í Reykjavík um þessa menn og fyrirtæki. E>nn erlent'ur maður. Formaðurinn sagði, að framleiðslan þá 23 daga, sem liðnir væru af þessum mán- uði væri 1290 smálestir eða 56 smálestir á dag. Það væri íslendingum ,sem við verk- sm>ðjuna vinna til lofs, að nú ynni þar aðeins einn er- lendur maður — verksmiðju stjórinn — en að því væri stefnt, að hann yrði líka ís- lenzkur. Alls ynnu við verk smiðjuna 103 menn, og munu launagreiðslur á ári vera um 7 milljónir króna. Er það ekki svo lítil atvinnu aukning. Kvaðst hann vilja vona, að þessir menn lærðu að meta þetta fyrirtæki, sem heilbrigðan atvinnurekanda sem vildi byggja framtíð sína og framtíð þeirra á góð- um skilningi, samhug og samstarfsvilja til þess að ná mikilli framleiðslu með sem minnstum tilkostnaði úr því lofti og legi ,sem verksmiðj- an breytir í gróðurgjafa handa íslenzkri mold. Tilraunarekstur til áramóta. Formaður sagði, að áður hefði verið frá bví skýrt, að heildarkostnaður við verk- smiðjubygginguna mundi verða tæpar 130 milljónir kr., en samkvæmt reikningunum, sem nú lægju fyrir, væri hann rúmar 126 milljónir. Rekstur ársins 1954 mætti ekki leggja til grundvallar framtíðar- rekstri, þar sem margt ylli ó- þægindum og aukakostnaði í byrjun, og þyrfti ekki að end- urtakast. Því vildi stjórnin lita á hann sem tilraunarekst ur, og því væru engar afskrift ir eða greiðslur í varasjóð til- færðar á árinu 1954, og hafði því orðið rekstrarafgangur um kr. 692 þús., og væri sú upp- hæð notuð til lækkunar á byggingarkostnaði. Enginn arður til hluthafa. Formaður kvaðst ekki geta fullyrt neitt um reksturinn í ár, en þó hefði stjórnin orðið að gera áætlun um og ákveða áburðarverð. Hefði verið horf ið að því að hafa það 1700 kr. á smálest komna á bíl í Gufunesi eða á hafnir úti á landi. Er það aðeins lægra en á köfnunarefnisáburði, ef nú væri fluttur til landsins. Landbúnaðarráðherra féllst á þetta. Stjórnin gerði þó ráðu- neytinu grein fyrir því, að með þessu áburðarverði yrði ekki hægt að greiða hluthöfum neinn arð á þessu ári. 26 milljónir kr. í gjaldeyri. Framleiðslan frá byrjun til loka þessa mánaðar mun verða um 19140 lestir. Fyrir útfluttan áburð hafa fengizt 5 millj. kr. í gjaldeyri og gjaldeyrisverð áburðarins, sem notaður er í landinu er 21 millj. kr. Gjaldeyristekj- ur og sparnaður við starf verk^miðjunnar er því þeg- ar orðinn um 26 millj. kr. og er þá frádregið allt, sem kaupa þarf erlendis til fram Ieiðslunnar. Að lokum kvaðst formaður vilja minna á, að bygging verksmiðjunnar hefði hafizt um sumarmál 1952. Tæpum tveim árum síðar hefði fyrsti áburðarpokinn verið fylltur, og mundi slikur hraði í stór- byggingum vera einsdæmi hér á landi. Ef þakka mætti þetta nokkrum einum manni, væri að minnast Jóns Jónssonar, sem var í stjórn áburðarverk- smiðjunnar frá upphafi og einnig byggingarmeistari á staðnum. Alþingi hefði ekki endurkosið hann í stjórnina, en formaður kvaðst vilja þakka honum gott starf og gott samstarf og fyrir framúr- skarandi dugnað við fram- kvæmdina. Þá bauð formaður velkom- inn í stjóriúna Kjartan Ólafs son, sem sat nú fyrsta aöal- fund. „Að lokum vU ég láta í ljós þá von,“ sagði formaður að lokum, „að erfiðleikar þeir, sem hafa sótt að okkur í þessu fyrirtæki séu nú alUr yfirunnir og á brott flúnir, og að þetta þjóðþrifafyrirtæki, sem á undursamlegan hátt breytir lofti og vatni í gróð- urgjafa handa íslenzkri mold megi vaxa og blómgast landi og lýð til framfara og bless- unar.“ Re»ku»ngar samþykkt'r. Næst las Hjálmar Finnsson reikninga verksmiðjunnar og skýrði þá, en síðan vhu þeir samþykktir í einu hljóð1. Þá voru kosnir í stjórn verk- smiðjunnar Jón ívarsson, for stjóri, og Ingólfur Jónsson, ráðherra, og til vara Hjörtur Hjartar, framkv.stj., og Eyj- ólfur Jóhannesson, framkv.- stjóri og endurskoðandi Hall dór Kjartansson. Aðrir í stiórn eru, kosnir af Alþingi Vúhjálmur Þór, form., Pétur Gunnarsson og Kjartan Ól- afsson. Fosfór- og kalíverksmiðja. Eftir Það ræddi Vilhjálmur Þór nokkuð um þær ráðagerð ir að reisa viðbótarverksmiðju er framleiði fosfór, kalí, kalk og blandaðan áburð. Hefðu verið gerðar bráðabirgðaáætl anir um byggingu og rekst- ur, og mundi hún kosta um 30 millj. kr. Mundi slík verk- smiðja treysta mjög fjárhags og rekstrargrundvöll áburð- arverksmiðjunnar og spara enn meiri gjaldeyri. Var sam þykkt á fundinum tillaga um að heimila stjórninni að sækja um fjárfestingarleyfi til byggingar svo og leita láns fjár og skyldu framkvæmdir hefjast á því að reisa geymsl ur fyrir þennan áburð, og var stjórninni heimilað að hefja byggmgu geymslna á þessu ári, enda er þehra nú brýn þörf í Gufunesi. Eftir fundinn sátu fundar- menn hádegisverðarboð 1 boði verksmíðjustjórnar þar círa, og flutti Ingólfur Jóns- son, ráðherra, þar ræðu. Staða YFIRHJÚKRUNARKONU við ARNARHOLT á Kjalar- nesi er laus til umsóknar frá 1. okt. n. k. Laun sam- kvæmt launasamþykkt Reykjavíkurbæjar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. Júlí n. k. BORGARLÆKNIR. eSS®5«S«SSS«««««S»SS<!«»55*54!55«SÍ»S*5«ÍS5í«S5S®SÍSSSaí»5«SSíSSÍÖSSSa Austurbæjarskólinn 25 ára Skemmtun verður haldin í Austurbæjarbíói fimmtu- daginn 26. maí kl. 14. Börn úr Austurbæjarskólanum annast öll skemmti- atriðm. Foreldrum barnanna er hér með boðið á skemmtunina, meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Föstudaginn 27. maí kl. 16 verður opnuð fyrir al- rnenning sýning á vinnu nemenda skólans á þessu skólaári. Sama dag kl. 21 sýna nemendur skólans sund í sundhöllinni. SKÓLASTJÓRINN. Einbýlishús á Akranesi byggt úr steini, með 5 herbergjum, baði og eldhúsi á hæð og geymsla í kjallara er tU sölu, laust til íbúðar nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Valgarður Kristjánsson, lögfræðingur, Akranesi, sími 398. «ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssftS6sss&£Sft*Mttw»t$ss$$ssssgí Verbúðir — Sandgerði Hafnarnefnd Sandgerðis hefir ákveðið að leita eftir kauptilboöum í verbúðir hafnarinnar í Sandgerði. — TUboð óskast send fyrir ma-lok tU oddvita Miðnes- hrepps, sem gefur nánari upplýsingar. Kauptilboð geta miðast við aðra eða báðar verbúðirnar. Hafnarnefnd Sandgerðis Tilkynning frá Sameinuðum verktökum Fyrst um sinn fara ráðningar tU vinnu hjá oss á Keflavíkurflugvelli og víðar fram á skrifstofum vorum á Keflavíkurflugvelli, sinaar 81046 og 82946 ©g í Ileykjavík á Bergstaðastr. 12 B, síniar 82450 og 82451. gSSaSSSS$SSSSSS8SSS$SSSSS$S$$SSS$SSSSSSSS$$$SSSSS«SSSSS5S^S9$SttSaM$t88 J Di \ HJARTAN ÞAKKIR til ættingja og vina fyrir góð- v ar gjafir, blóm, skeyti og heímsóknir á fimmtugsaf- mælinu 5. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. :• HÓLMFRÍÐUR TEITSDÓTTIR *l Almenningi. 'j >

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.