Tíminn - 25.05.1955, Qupperneq 3
116. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 25. maf 1955.
□ J
3C
Hvað hefir skapað vinsæidirnar?
1. Þaulæft starfsfólk, sumt mes áratuga reynslu.
2. Nýtízku vélar af beztu fáanlegri gerð.
3. Nýtízku verksmiSjuhúsnæSi, þar sem loftræsting, A
vmnurými, b'rta og hreinlæti sitja í fyrirrúmi.
4. Dagleg dreifing á ilmandi og volgu kaffinu í hverja
matvörubúS.
5. Þaulreyndar umbúðir, sem varna útgufun og tryggja
langa geymslu.
vff--
6. Framleiðsla úr úrvals Rio-kaffibaunum eingöngu. ///
7. O. J.& K.-kaffi fæst alltaf nýtt og ilmandi hjá
næsta matvörukaupmanni.
Vinsæidirnar eru engin tiiviljun
KAFFIBRENNSLA
[ilMWUil!
N.s. Dronniiii
Alexandriae
fór frá Kaupmannahöfn í dag
miSyikudag, kl. 6 s. d. áleiSis
tíi Reykjavíkur um Græn-
land. — Skipið kemur tU
Reykjavíkur þann 10. júní. -
FÍutningur óskast tilkynntur
skrifstofu SameinaSa í Kaup
inannahöfn.
SkipaafgreiSsla
i« Jes Zimsen
Erlendur Péturssin
«5H
SKIPAUTGCRÐ
RKEUSINS
„Herðubreið"
austur um land tU Bakka-
fja.rðar hmn 29. þ. m. Tekið
á móti flutningi til Horna-
ijarSar, Djúpavogs, BreiSdals
víkur, StöSvarfjarSar, Fá-
skrúSsfj arSar, Borgarfj arSar,
VopnafjarSar og BakkafjarS-
ar á morgun. FarseSlar seld-
ir árdegis á laugardag.
Fræðist og fræðið aðra
um landiS, sem vér byggjum,
jarösögu þess,
gróöur og dýralíf.
Gangið í
Hið íslcnzka náttúrnfræðifélag
Fyrir 40 króna árstillag
fáiS þér
tímaritiS NÁTTÚRUFRÆÐINGINN,
14 arkir á ár1.
Ég undhrit gerist hér meS félagi í Hinu ís-
lenzka náttúrufræSifélagi.
Nafn .....................................
Heimili ..................................
Póststöð .................................
TIL HINS ÍSLENZKA NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAGS,
Pósthólf 846, Reykjavík.
Nýkomið sérlega fjölbreytt úrval
varahluta í flestar tegundir bifreiða
LitiS inn Úl okkar, eflaust höfum vér það sem yður
vantar í bílinn.
AIIT
nft-L I til endurnýjunar jeppans. Nýtt mikið úrval
af plast-, nælon- og ullaráklæði — margar fallegar
gerðir og litir.
k
vallt fyrirliggjandi varahlutar í flestar bifreiSateg-
undir — verð mjög hagkvæmt. Nýkomið frá ThompSon:
legur, ventlar, ventilgormar, ventilstýringar.
SAMA
?:
hvert þér leitiS, úrvalið er ávallt fjölbreytt
ast hjá Agli. Pakkningasett, suðubætur og klemmur.
TIMKEN legur. — CARTER blöndungar og benzín-
dælur. — RAMCO stimpilhrmgar (fjaðrahringar).
STAfl
W I r\tJ reyndm verður ávallt sú að þér ger^ð beztu
kaupin hjá okkur. Stimplar. — Vatnshosur, miðstöðva
hosur og hosuklemmur. — Viftureimar. — Bremsu-
borðar. — Bílalyftur smáar og stórar. Einnig mikið
úrval af WHIZ kemiskum vörum. — Útvegum vara-
hluti í allar tegundir bifreiða.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
H.f. Egill Vilhjálmsson
Laugavegi 118 — Sími 8 18 12
%
I
PÍPUR fyrirliggjandi
svartar: y2" — %" — 1" — lVi"
iy2" — 2" — 2 y2" — 3"
galvaniseraS: %" —1"
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19 — Sími 3184
ffsssssssssssssssssssssssssssssssssssss&ssssssssssssssssssssssssasisasœa
«SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSWSS9
Smurningsmenn
Nokkrir vanir smurningsmenn óskast tU starfa v*ð
bifreiðalyftu vora í Hafnarstræti 23. Nánari upplýs-
ingar gefur verkstjórinn á benzínafgreiðslunni.
ISiö íslenzka steinolíuhlutiifélag
SSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ
Sumarstarf
K. F. U. K.
Vindáshlið
Sumardvalarflokkar fyrir telpur og stúlkur
hafa verið ákveðnir eins og hér segir:
1. fl. 9.—16. júní telpur 9—13 ára
2. fl. 16.—23. júní telpur 9—13 ára.
3. fl. 30. júní—7. júlí, telpur 9—13 ára.
4. fl. 7.—14. júlí telpur 9—13 ára.
5. fl. 14.—21. júlí, telpur 9—13 ára.
6. fl. 21,—23. júlí, Stúlkur 13—17 ára.
7. fl. 28. júlí—4. ágúst, telpur 9—13 ára.
8. fl. 4.—11. ágúst, telpur 9—13 ára.
9. fl. 11.—18. ágúst, stúlkur 17 ára og eldri.
10. fl. 18.—25. ágúst, stúlkur 17 ára og eldri.
þátttaka er heimil öllum telpum á framangreind-
um aldri. Umsóknum verður veitt móttaka og nánari
upplýsingar veittar í húsi KFUM og K alla virka daga
nema laugardaga, frá kl. 4,30—6,30 e. h. Sími 3437.
STJÚRNIN.