Tíminn - 25.05.1955, Síða 5

Tíminn - 25.05.1955, Síða 5
116. blað, TÍMINN, miðvikudaginn 25. maí 1955. 5 Frægasta samkvæmiskonan leysir frá skjóðunni Endurmimiiiigar EIsu Maxwell vek.ja mikið uiníal Miðvihud. 25. muí Lygar íhaldsins í seinasta sunnudagsblaði Timans var það allýtarlega rakið, hvernig Sjálfstæðis- ílokkurinn hefir tekið skipu- lagða lygi og blekkingar í þjónustu sína til þess að villa á sér heimildir. Þannig reyna blöð flokksins að eigna hon- um framgang margra umbóta mála, sem flokkurinn hefir barizt á móti meðan hann gat og þorði. Þá reyna þau við hvert tækifæri að hamra á þeirri algeru lygakenningu, að flokkurinn sé flokkur allra stétta, enda þótt allt starf flokksins beinist að því að þjóna fámennri klíku brask- ara og stórgróðamanna í Eeykjavík. Eitt af þeim málum, sem Sjálístæðismenn gera sér mjög' fay um að eigna sér um þessar mundir, er rafvæðing dreifbýlisins. Þennan mál- efnastuld reyna þeir eink- um að byggja á sýndarfrum- varpi, sem Sjálfstæðismenn fluttu á þingi 1929 og 1930, enda þótt það væri svo al- vörulaust sýndarplagg, að Ó1 afur Thors skilaði ekki nefnd aráliti um það og hindraöi þannig, að það fengi þinglega afgreiðslu. Því fór þó fjarri, að málinu væri illa tekið af rikisstj órn Framsóknar- manna, þar sem hún fól sér- fræðinganefnd að athuga það, en sú nefnd komst að þeirri niðurstöðu, að íagasetning um þetta efni væri enn ekki tíma bær. Meirihlutann í þessari sérfræðinganefnd skipuðu Sjálístæðismennirnir Stein- grímur Jónsson og Geir Zoega. Þrátt fyrir þetta álit sérfræð inganna lýsti þáv. forsætisráð herra og formaður Framsókn arflokksins, Tryggvi Þórhalls- son, því yfir, að hann væri fús til að taka inn á fjárlög framlög til umræddra fram- kvæmda, ef Sjálfstæðismenn vildu benda, á færar tekjuöfl unarleiðir. Sést bezt á því, á- samt skipun sérfræðinga- jiefndarinnar, hve fullkom- lega ósatt það er hjá Mbl., að Framsóknarflokkurinn og for maður hans hafi tekið mál- inu illa. Þessu tilboði Tryggva var hins vegar svarað þannig af Sjálfstæðismönnum, að Ól- afur Thors skilaði ekki nefnd- aráliti og málið var því ekki tekið á dagskrá framar. Betur var ekki hægt að sýna það, að þetta mál var algert sýndarmál af hálfu Sjálfstæðisflokksins. Hann gerði ekki heldur neitt til að vinna að framgangi þessara mála eftir þetta. Það er því eins f jarstætt og nokkuð get ur verið, að sýndarfrumvarp ið frá 1929 eigi einhvern þátt í þeirri rafvæðingu dreifbýlisms, sem nú er ver- ið að framkvæma. Það var fiutt í hreinu sýndarskyni á tíma, þegar ekki voru skil- yrði fyrir hendi tzl fram- kvæmda, en eftir að mögu- leikar sköpuðust til að koma þessum framkvæmdum áleið is, hafa Sjáifstæðismenn jafnan reynzt dragbítur í þessum málum. Fyrsta raunhæfa aðgerðin, sem gerð var til undirbúnhigs núv. framkvæmdum, var til- laga Framsóknarmanna um skipun milliþinganefndar til áð semja heildarlöggjöf um raforkumáhn, en sú tillaga í nýútkomnum æviminningum sínum skýrir Bandaríkjakonan Elsa Maxwell frá því, hvernig henni tókst að verða vinsælasta veizlustýra, sem þekkzt hefir beggja megin Atlantsála, þó að hún væri bæði fátæk, ófríð og feitlagin. Þessari minningabók, sem mjög er nú umtöluð í er- lendum blöðum, er nokkuð lýst í eftirfarandi grein, eftir danska blaðamanninn Jörgen Bost. Pranski aðallinn, rússnesku stór- furstarnir og þýzkar hefðarættir hafa horfið af sjónarsviði sögunn- ar í þeim byltingum, sem í þessum löndum hafa verið gerðar. Þetia fólk lifir þó enn í minningum margra, svo að ýmsum nútíma- mönnum finnst sem þeir þekki til þessara horfnu stórmenna. Nú er önnur yfirstétt einnig að hverfa úr sögunni, það er öldur- húsaaðallinn. Það er erfitt að benda á nokkra sérstaka ástæðu fyrir því. Breyttar efnahagsástæður í heiminum og nýr þjóðfélagsskilningur valda sjálf sagt nokkru, en þó mun orsökin einkum sú, að það fólk, er heyrði til þessari stétt, gerist nú roskið, og ekki eru neinir til að taka sæti þess, svo að eftir þeim verði tekiö. Langt er þó frá því, að allt þetta fólk sé komið á þann æruverðuga aldur sem Aga Khan, en margt af því er eins og hertogahjónin af Windsor á yztu nöf með að geta kallazt miðaldra og verður nú hlægi iegt, þegar það reynir að taka upp sína gömlu samkvæmisleiki og ræðalegir, þegar þeir ætla að fara að segja frá glæsileik hins aiþjóð- lega öldurhúsaaðals. Það má því þykja gagnlegt ó- fræðilegum sagnariturum, sem þeir fræðilegu reyndar ekki geta án verið, að nú hefir ein kona úr hópi þessa fólks skrifað endurminning- ar sínar og lýst þar því andrúms- lofti, sem það hrærðist í. Þetta er Bandarikjakonan Elsa Maxwell, sem að mörgu leyti má telja leið- toga öldurhúsaaðalsins. Hún þekkir einnig blómaskeið stéttarinnar vel, þar sem hún er rúmlega sjötug. Það má teljast furðulegt, að hún skyldi veljast sem eins konar höf- uð þessa samkvæmisfólks. Hún er bæði ófríð og illa vaxin. Hún fædd- ist í San Francisco, sem í þá daga var í öllum skilningi bakdyrameg- in á veröldinni. Hún var dóttir gjaldþrota líftryggingasala og þekkti ekkert til í samkvæmisheim inum. En þetta tókst henni. Það er leyndarmál, með hverjum hætti var samþykkt á sumaiþing- inu 1942. Þá voru þessar fram kvæmdir orðnar fjárhagslega kleifar vegna stríðsgróðans. Þessi nefnd samdi ýtafflegt frumvarp til raforkulaga og var það tilbúið, er nýsköpun- arstjórnin kom t'l valda haust ið 1944. Hún lá á frumvarp- inu á annað ár og felldi úr því mikilsverðustu ákvæði þess. Meðal annars felldi hún og flokkar hennar þá tillögu Framsóknarmanna, að striðs gróðinn skyldi notaður til að koma fram rafvæðingu dreif- býlisins á árunum 1946—55. Ef sú tillaga hefði verið sam- þykkt, væri rafvæðingu dreif býlisins nú að ljúka í stað þess sem hún. er nú skammt á veg komin vegna þess, að stríðsgróðanum var ekki varið það varð, en hún var dugmikii, cg hún hafði vakandi ímyndunarafl. Hvað snerti gáfur og menntun stóð þetta fólk ekki á háu stigi. Það var haldið óslökkvandi lífs- þorsta, en vissi ekki, á hvern hátt það átti að svala honum. Það var álíka statt ehrs og hópur af auð- ugu fólki, sem heíir safnazt saman kvöldstund til að skemmta sér, en getur ekki annaö gert en aö sitja og kópa allan tímann. Þá var þaö, að Elsa Maxwell kom til skjalanna. Hún dró þá ófram- færnu út á gólfið til að dansa og leika sér. Hún kynnti íyrir öldur- húsaaðlinum þúsundþjalasmið brezkra leikhúsa, Noel Coward. Nú hefir hún skrifað bók um þetta. I Married the World heitir hún og kom nýlega út hjá Heinemann í London. Bókin er þess virði að lesa hana. Hún er samfelld eins og skemmtilegasta skáldsaga og spann ar tímabilið frá því fyrir heims- styrjöldina fyrri og fram á þennan dag. Það er söguhetjan sjálf, sem segir frá því, hvernig hún varð dáðasta veizlustýra í hópi samkvæmisfólks ins. Það spillir þá engu, þó að hún leysi frá slúðurskjóðunni. Það er í samræmi við Kapítólustílinn. Margir hafa undrazt, hvernig Elsa Maxwell aflaði sér fjármuna til að standa straum af þeim íburð armiklu veizluhöldum, sem hún oft og tíðum gekkst íyrir. Um það hafa furðusögur gengið fjöllunum hærra. Sumir héldu hana jafnvel átján gestum í miðdcgisverð hjá Maxim í París 24. maí 1953. Það var í tilefni af sjötíu ára afmæli mínu. Ég hélt hófið hjá Maxim, því að það var glæsilegasti veitinga staður borgarinnar, og þar þarf ég aldrei að borga reikninginn. Ég gerði að gamni mínu við yfirþjón- inn, hann Albert, eins og venju- lega. Þegar hann hafði látið sterk- asta aðstoðarmann sinn bera til okkar allt það kampavín og kavíar, sem hann átti, bað ég hann að fá mér reikninginn. Þá muldraði hann: — Mér þykir það leitt, frú. en ég er búinn að týna honum. Tízkuverzlun Jean Dessés gefur henni tólf alklæðnaði árlega. Stjórn spilabankans í Monte Carlo lætur henni í té 20.000 dollara á misseri. Hótelhringurinn Waldorf Astoria i New York gefur henni slíkan af- slátt vegna þess fólks, sem ávallt er í fylgd með henni þar, að hún þarf aldrei neitt um leiguna að hugsa. Jafnvel í gestabókum Ritz- hótelsins í París er aldrei greind- til þessara framkvæmda. Samt þykjast Sjálfstæðis- menn þess umkomnir að eigna sér baráttuna fyrir rafvæð- ingu dreifbýlisins! Hámarki sínu nær þó þessi lygastarfsemi Sjálfstæðis- flokksins, þegar Mbl. kemst svo að orði í gær, að Sjálf- stæðismönnum „hafi tekizt eftir kosningarnar 1953 að fá Framsóknarflokkinn til samstarfs um ný stórátök í raforkumálunum“! Fyr»r liggja þó sk'iflegar heimild- ir um það. eins og lesendum Tímans er kunnugt, að Sjálf stæðisflokkurinn vildi ganga m'klu skemmra en gert var, en lét að lokum undan vegna eindreginna skilyrða Framsóknarmanna, ur neinn ákveðinn greiðsludagur við nafn hennar. Hún er með öðrum crðum eins konar aurlýsingastjóri án stöðu fyrir öll stærstu hótel og skemmti- staði heimsins, og þessar stofnanir líta svo á, að þær ívilnanir, sem þær kunna að veita Elsu Maxwell, borgi sig aítur með aukinni að- sókn þess fólks, sem er í kunnings- skap viðj hana. Þó hefir Iuin haft fleiri járn í eld inum. Hæfileikar hennar liggja á sviði tónlistarinnar. Hún hefir samið vinsæl sönglög og hefir ferð- azt heiminn um kring sem píanó- leikari. Hún hefir ort ljóð og flutt fyrirlestra um samkvæmisreglur og kurteisi, en á slíka fyrirlestra hlusta Ameríkumenn þúsundum saman. Hún hefir haft vel launuð störf hjá ýmsum útvarpsstöðvum og leik ið aðalhlutverk í mörgum kvik- myndum. í Hearstblöðunum hefir henni í langan tíma verið helgaður sérstakur slúðurdálkur. Walter Winchell getúr jafnvel ekki státað af jafn óskammfeilnum slúðursög- um og gengið hafa um hana. Hún dregur enga dul á það sjálf, að hún hafi alltaf átt ýmsa vini, sem ekki var fast í hendi með aurana, hvort sem um var að ræða gjafir eða lán. Hún gefur það einnig fyllilega í skyn, að frú Hearst hafi ætíð verið sér veitul vinkona allt íram á þennan dag. Það verður að teljast sæmilega vel af sér vikið af þessari lítils- megandi San Francisco-stelpu að verða víðfrægasta 6amkvæmiskona Ameríku. Eru það þó smámunir hjá því, að hún hefir um langan aldur verið lífið og sálin meöal hins evrópska öldurhúsaaðals. Enginn annar hefði getað látið sér detta í hug að bjóða konung- legum persónum Bretaveldis heim í óhreina íbúð sína í London til að þiggja þar pylsur og heitibrauð, enda þótt mötunautarnir væru Noel Coward og Gertud Lawrence. Hvernig tókst henni þá þetta? Sjálf telur hún málið ákaflega ein- falt. Strax eftir að hún fékk smjör þefinn af amerísku samkvæmislífi, tók hún að gera sér far um, hvar sem hún gat því við komið, að kynna það fólk hvert fyrir öðru, sem hún þóttist sjá, að ætti 6am- eiginleg áhugamál. Þannig hélt hún áfram, unz hundruð og þús- undir fólks úr samkvæmislífinu austan hafs og vestan áttu það jafnvel eitt sameiginlegt að þekkja Elsu Maxwell. Hún var sér þess þó jafnan vit- andi, að það eitt að kynna fólk náði skammt. Það varð að skemmta (Fr*«nh. á 6. síðu.l Það dæmi, sem hér er rak- ið, er aöeins lítið sýnishorn af þeirri taumlausu lyga'ðju, sem Sjálfstæðisflokkurinn rek ur til að villa á sér heimildir og reyna að fá menn til að halda hann allt annað en hann er. Ef menn varast ekkí þessa blekkingastarfsemi í tíma, geta þeir fyr en síðar vaknað við það, að einræðis- sinnuð braskaraklíka hafi hrifsað öll völd í landinu í sínar hendur. Þess vegna er óhjákvæmilegt, að sem allra flestir hefjist handa um að hnekkja þessari lygastarfsemi og reyna að opna augu sem alha flestra fyrir þeirri hættu. sem þjóðinni er búin, ef hún beitir ekki skynsemi sinni og gagnrýni til að sjá í gegnum þennan lygavef.______________ Vatnsrennsli Gríras- ár í Skriðdal Vegna blaðaskrifa og um- tala um vatnsþurrð í Grímsá í Skriðdal á þessum vetri, vilj um við biðja yður að birta eftírfarandi upplýsingar um þær mælingar á rennsli Grímsár, sem fram hafa farið á undanförnum árum og um vatnsþörf hinnar íyrirhugufiu virkjunar. Vatnamælingadeild raforku málastjórnarinnar hóf reglu bundnar mælingar í Grímsá sumar'ð 1944 og eru því fyrir hendi ellefu ára mælingar. Vatnamælingar reikna vatns árin frá september til ágú&t. Meðalrennsli hefir á þessum árum verið 20—40 ten'ngs- metrar á sek. Minnsta rennsli varð 22. febrúar í ár og mældist 1.2 teningsmetri á sek. Virkjun sú í Grímsá, sem nú er í undirbúningi, er 2400 k vv að stærð og mun nota rúml 11 ten'ngsnjetra á sek., þeg- ar fullt álag er á vélarnar. Inn takslónið tekur 390 þús. ten ingsmetra og er því hægt aö geyma í því vatn frá nóttu til dags og á milli daga. í áætlunum hefir verið reiknað með þí, að Grímsár- irkjunin yrði.rekin með allt að 4375 klst. árlegum nýting artíma og ynni þannig allt að 10,5 miljón kílówattstunda á ári. Meðalatnsnotkun vélanna yfir allt árið er þá 6,5 ten- ingsmetrar á sek. Samanburður á vatnsþörf v'rkjunarinnar dag frá degi og rennslismælingunum allan athugunartímann sýnir, aö í sjö af ellefu árum kemur þaö naumast fyrir, að vatn sé ekki yfrið nóg. Eina árið. sem um verulega vaitnsþurrð er að ræða var árið 1950—1951. Það vatnsár hefði þurft aö v'nna tæp 15% ársvinnslunn ar með dísilvélum. Samkvæmt athugunum, er gerðar voru á veðurathugun- arskýrslum síðustu 50 ára, er talið, að sliks árs þurfi ekki að vænta nema á 30—50 ára fresti. Vatnsárið 1947—48, er var næstversta árið heiöi þurft að láta disilvélar vinna 6,7%. í vetur komst rennsúð að vísu lægra en það hehr nokkum tíma áður mælzt, en lágrennsli stóð ekki lengm en svo, að vinnsla með disil- vélum hefði ekki þurft að verða nema 6,5% af árs- vinnslunni. Það var þvi ekki um meiri vatnsþurrð að ræða í Grímsá í vetur en reiknað hafði verið með að mæta þyrfti með dis ilorkuvinnslu. Jakob Gíslason Eiríkur Briem. } Margþætt unglinga- starf templara á 1 Akureyri Frá fréttar'tara Tímans á Akureyri. Um þessar mundir er opin sýning í Varðborg, félags- heimiú templai'a á Akureyri á munum, sem gerðir hafa verið á námskeiðum ungl- ingastarfsins í vetur, en það er hið fjölbreyttasta. Hafa ver'ð námskeið m. a. útvarps virkjun, leirmótun, föndri, hjálp í viðlögum, flugmódel- smíði o.fl. Hafa 14—1500 börn og ungUngar sótt heim- iÚ3 á úðnum vetri, dansa þær tarantúlur, sem fyrrum komu hálfum heiminum til að líta við. Nú verða menn jafnvel vand- vera alþjóðlegan agent. Nú leggur hún sjálf spilin á borðið. Á ein- um stað segir hún: — Ég bauð

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.