Tíminn - 25.05.1955, Síða 8

Tíminn - 25.05.1955, Síða 8
Nákvæmar mælingar á ís- landi framkvæmdar í sumar Eiiuiig reiknuð luakvæmlega út fjarlœgð milli íslamls og nágrannalanclaima Fyrir tæpum mánuði síðan hófust liér á landi nákværnar i mælingar á landinu, cg er liér um að ræða samstarf íslenzkra. danskra og bandarískra aðila. Er hér um að ræða bæði stað- arákvarðanir og aðrar mælingar, sem síðar. verða undirstaða kortagerðar, en auk þess verður líka nákvæmleg'a reiknuð út íjarlægð millz íslands og nágrannalandanna. sem áð’ur var. Samtímis þessu verður mæld fjarlægð milli landa, og er þar um þátt al- þjóðlegrar samvinnu að ræða. Margir sérfræð‘ngar. Danskir sérfræðmgar, sem að þessum rannsóknum starfa, em 29 talsins, og hafa þeir með sér tvo vélbáta, auk hinna nákvæmu mælitækja. Tsiendingar leggja tíl mann- afla, efni og farartæki, en Bandaríkjamenn ýms farar- tæki og þrjá kopta, en án þehra, er ekki hægt að starfa að þossum rannsóknum. Upp (Framhald á 7. síðu) Krítarhringurinn í síðasta sinn í kvöld verður Krítarhring- urinn, eftir Klabund, sýndur í síöasta sinn í Þjóðleikhús- inu. Leikurinn er saminn eft- ir fornu kínversu leikriti og eru leiktjöld og búningar í kínverskum stíl. Gerir það sýninguna nýstárlega og sér- kennilega. Myndin sýnir Har- ald Björnsson í hlutverki Tongs tehúseiganda. Sumaráœtlun F.t. gengur t gildi í dag: Áætlunarflug til Grímseyjar Feröum til Egilsstaöa fjölgar Flugfélag íslands byrjar innanlandsflug eftir sumaráætlun sinni í dag. Er um litlar breytingar að ræða aðrar en þær, að’ flugferðum til Egilsstaða er fjölgað mjög og tekið upp áætlunarflug til Grímseyjar. Danskir sérfræðmgar ann- ast þessar mælmgar og í gær ræddu blaðamenn við yfir- mann þeirra, Chantelou, á skrifstofu landmælmganna. Þar var einnig staddur Ágúst Böðvarsson og skýrðu þeJr frá framkvæmdum. l>ríhyrningakerfi. Starf landmælingamann- anna er tvíþætt. í fyrsta lagi ætla þe‘r með nákvæmu þrí- hyrningakerfi að mæla land- iö upp, eins og beztu tæki leyfa, en mæUngar samkv. þessum þríhyrningakerfum eru nú orðnar mjög fullkomn ar. Kerfi það, sem var hér fyrir, er ekki nægilegt tU sííkra mælinga og þess vegna verður nú gert þríhyrninga- net af landinu, sem er mikl- um mun fullkomnara, en það, Féll út nm þak- glugga f gær vildi það slys til, að átta ára drengur, Jón Jóns- son, til heimilis Hverfisgötu 101, féll út um þakglugga á húsi við Barónsstíg og meidd i:;t hann mikið á höfði. Var hann fluttur í sjúkrabíl í LandSspítalann, þar sem meiðsli hans voru rannsök- uo, en síðan í Hvítabandið. L'ít.Ii drengurinn hafði rænu i gærkvclcU, er blaðið spurð- ‘st fyrir um hann á sjúkra- húsinu og líðan hans var von u m betri. Þeir, sem hann myrti voru iiáskilin kona hans, Aase, rit íiíí hans, Johan Ostenfeld og Kona hans. Þá skaut hann e nnig tengdamóður sína í riofuðið, en þó ekki til bana ('ií er von um að hún muni í: tlda lífi. K.onu og tengdamóður fyrst. j^æknirinn fór fyrst t*l Fred nksberg, rétt fyrir utan Kaup iiannahöfn, þar sem fyrrver uadi kona hans og móðir hennar áttu heima, réðst inn i‘l þeii'ra og skaut þær báð- ar. Þar næst keyrði hann heim til ritara síns og drap Til Egilsstaða verður flogið alla virka daga, og áætlunar- ferðum þaðan niður á firði hagað í samræmi við flug- ferðirnar. Grímseyjarflug á sunnudögum. Til Grímseyjar verður flog- ið á sunnudögum með við- komu á Akureyri ii báðum leið um. Hefjast ferðirnar um hann og konu hans. Síðan íé.i' hann í neimsókn til eins af sjúklingum sínum og sngði honum, að hann hefði drepið fjórar manneskjur og ætlaði að fremja sjálfsmorð. flr‘ngd‘ til koTZtt sinnar. Síðan ók hann til Hróars- keldu og síðan áfram til s/eitaþorpsins Himmelelv skammt frá. Þaðan hringdi iiann til núverandi konu sinn :,r og sagði henni að hann ætlaði að stytta sér aldur. það gerði hann svo, rétt áð- ur en lögreglan náð‘ honum. miðjan júní, og verður fjög- urra klukkustunda viðstaða í eynni, svo að mönnum gefst gott færi á að skoða sig um við heimskautsbauginn. Milli Rvíkur og Akureyrar verða farnar 18 ferðir í viku, morgun-, síðdegis og kvöld- ferð fióra daga en morgun- og kvöldferð þrjá daga. Tvær Vestmannaeyjaferðir eru hvern virkan dag og ein á sunnudögum. Til ísafjarðar er flogið alla daga nema sunnudaga. Til Hornafjarðar og Sauð- árkróks verða þrjár ferðir í viku og tvær til Flateyrar, Þingeyrar, Patreksfjarðar, Blönduóss, Kópaskers, Siglu- ‘Framha’.d á 7. „l5u). Bardagar yfirvof- andi í S-Viet Nara Saigon, 24. maí. — Mikil hætta er nú tal‘n á því að borgarastyrjöld brjótist út í S.-Viet Nam milli hersveita stjórnarinnar og eins af sér- trúarflokkum þeim, sem mjög hafa látið þar tU sín taka undanfarið. Sigraði stjórnin ehm þeir‘a um dag- inn. Nú mun Bacut, hers- höfðmgi, sem ræður um 40 þús. manna her frá Hoa Haq- trúflokknum hóta að setja x'lutningabann á Saigon. For sætísráðherrann sendi í dag 7 þús. hermenn tU hinna ‘ís- auðugu héraða suöaustur vg borgina. Myrti 3 manneskjur og framdi svo sjálfsmorð læknir drcpur í geðveikiskasti fráskildn k«nu sína, eiiikarilara siuu og koiiu haus NTB. — Kaupmannahöfn, 24. maí. — Danskur læknir myrti ý dag þrjár manneskjur og særði eina alvarlega, áður en hann 5 xamdi sjálfsmorð. Var lögreglan þá alveg á hælum hans. J i aður þessi hét Gunnar Kelstrup og var 44 ára að aldri. Talið cr, að hann hafi framið morð þessi í geðveikiskasti. Lifnar yfir kosninga- baráttunni í Bretlandi Blaðafregis um að Bevan verði forsætis- ráðhr., ef flokkur linns sigrar á morgun London, 24. maí. — Fregnir frá London herma, að heldur hafi aukizt áhugi almennings í dag fyrir kosningnnum á fimmtudaginn og þakka það einna helzt fregn, sem kom í blaðinu Daily Sketch í morgun á þá leið, að samsæri væri innan Verkamannaflokksins um að gera Bevan, foringja vinstri armsins, að forsætisráðherra, ef flokkurinn kynni að vinna við kosningarnar. Allra nýjasta skoðanakönnun virðist samt ekki benda til að Bevan þurfi að gera sér miklar vonir í þessu sambandi, þar eð niðurstöðurnar benda til að íhalds- menn hafi nægilegt fylgi til að fá 120 þingsæta meirihluta í neðri deildinni. Framkvæmdastjón flokks- ins, Morgan Phillips, mót- mælti þegar fregn blaðsins um samsæriö innan flokks- ins. Hvað hér á ferðinni ó- merkilega kosningalygi. For- bigjar flokkanna herða nú á- róður sinn sem mest þeir mega, enda aðeins einn dag- ur til stefnu. Ganga áróðurs menn beggja hús úr húsi í skipulegri herferð og reyna að sannfæra menn. Er það tUgáta sumra, að fregnin um forsætisráðherradóm Bevans sé runnin undan rifjum Verkamannaflokksins. Verkföllin halda áfram. Öll skipaafgreiðsla er meira og minna lömuð í 6 helztu hafnai'borgum Bretlands. Alls eru 18.200 manns í verk- íallinu og 86 skip bíða af- greiðslu. Nokkur hluti verk- íallsmanna tók bó upp vinnu á ný í morgun, en mestur liluti þeirra lætur engan bil- bug á sér finna. Verst er á- standið í Manchester og Liv- erpool, þar sem meira en % hafnarverkamanna er í verk- íalli. Skerarati- og um- ræðufundur foreldra Skemmti- og umræðufund heldur Foreldrafélag Laugar- nesskólans, miðvikudaginn 25. maí kl. 8,30 í Laugarnesskól- anura. 1. Hljóðfæraleikur, börn úr skólanum skemmta. 2. Loft- ur Guðmundsson, rith. ræðir við Skeggja Ásbj arnarson, kennara um leikstarfsemi í skólanum. 3. Börn úr skólan- um lesa upp. 4. Hvernig geta íoreldrar aðstoðað börn sín við starfsval : Ólafur Gunn- arsson, sálfræðingur. Frjáls ar umræður. Alhr foreldrar og kennarar velkomnir. Foreldraf élagsstj órnin væntir þess að foreldrar fjöl- inenni, þar sem þeim gefst hér kostur á að kynnast menn ingar- og uppeldisstarfi sem skólinn hefir með hondum utan hinna eiginlegu kennslu stunda, svo sem hljóðfæra- leik og leikstarfsemi. 2 ferðir Orlofs innan- lands um hvítasunnuna Ferðaskrifstofan Orlof hefur sumarstarfsemi sína inhan- lands í ár með tveimur ferðum um hvítasunnuna. Verður önnur að Hagavatni, en hin í Landmannalaugar. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. þrjú á laugardag. Orlof hefir undanfarin sum ur efnt til ferða að Haga- vatni, sem hafa notið mikilla vinsælda. Að þessu sinni verð ur ekið á laugardag beint til Hagavatns og dvalið þar um nóttina. Á hvítasunnudag verður gengið á Hagafell eða Langjökul, eftir því, sem þátt- takendur óska. Til Rvíkur verður haldið á mánudags- kvöld. Landmannalaugar. Á laugardag verður ekið að Erlendar fréttir í fánm orðum □ Hryðjuvei'k og óelrðir fara vax- andi í nýlendum Frakka í N- Afríku. Franska stjórnin ræðir ástandið í dag. □ Hollenzka stjórnarkreppan er enn óleyst. □ Dulles lýsti yfir því í dag, að Bandaríkin væru algerlega mót- fallin hlutleysi V-Þýzka!ands svo og sameinaðs Þýzkalands. □ Tító á afmæli í dag. Rússneska sendinefndin kemur til Belgrad á morgun. Frostastaðavatni, sem er 3 km frá Landmann-alaugum. Það an verður gengið að laugun- um og gist. Gönguferðir verða á hvítasunnudag fyrir þá, sem þess óska í Jöulgil og á Blá- hnjúk, en skíðafæri er þar gott. Aðrir geta dvalist við (Framhald á 7. slðu). Námskeið í bind- indisfræðslu Bindind‘sfélag ísl. kenn- ara, sem stofnað var fyfir 2 árum, gengst fyrh námskeið1 í bmdindisfræðsiu fimmtu- dag‘nn 9. júní i Reykjavík. þetta verður stutt fyrirlestr- arnámskeið og flytja þessir menn erindi. Esra Pétursson læknir, Kristján Þorvarðsson læknir, Sigurður Gunnars- son, skólastjóri, Húsavík, Sveinn Sæmundsson, yfirlög- icgluþjónn og Þorst. Einars- son, iþróttafulltrúi. Þess er vænzt að kennarar fjölmenni á námskeiðið, sem þó er opið öllum, sem áhuga hafa fyrá þessum málum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.