Tíminn - 23.06.1955, Page 2

Tíminn - 23.06.1955, Page 2
ÍJ. TÍMINN, fi7nmtuij<ag:inn 23. júní 1955. 138. blað. -—■■■■n Pegar gömlu hjónin á vegbrúninni örguðu lífi Ike hershöfðingja Það var se'nt á ár'nu 1944 og Bandamenn höfðu sótt fram ríir Holland og snæv'þaktar hæðir Luxemborgar. í aðai- stöðvum Bandamanna í Versölum var Eisenhower að undir- búa lokaatrennuna að Þýzkalandi. En skömmu fyr'r jól, nokkrum dögum áður en Þjóðverjar gerðu harða gagnárás, 'Cór Eisenhower t'l Re'ms. Forustumenn allra herja Banöa- líianna mættu Eisenhower í Re'ms þann dag, scm hann var þar, en um kvöídið var haldið aftur til Versala. Eisenhower og ökumaöur hans /oru í stríösmáluðum Kadillak, en :i öðrr.m bíl á eftir fylgdu þrír :menn, kvikmyndatökumaður, .rréttaljósmyndari og blaðafulltrúi iherráðsins. Þeim var ekið af óbreytt am liðsmanni. ,/sing á veginum. Brátt kom slydduveður og varð af því nokkur ísing á veginum. Var iþví nokkuð erfitt að aka og varð ið fara að öllu með gát. Sýnilegt var, að við stýrið á bifreið hers- höfðingjans sat þaulvanur maður. Bifreiðarstjórinn á seinni bílnum var ekki eins vanur og í skarpri öeygju rann b:ll hans til hliðar, lenti í ruðningi á vegbrúninni með þeim afleiðingum að hjólbarði sprakk. Þegar lokið var við að skipta um hjól, var farið að skyggja Dg biíreið hershöfðingjans var nátt úriega longu horfin sjónum þeirra 4 seinni bifreiðinni. Handsprengjur í rangan bíl. Eftir að þeir í seinni bílnum höfðu ekið nokkra stund, komu þeir að vegamótum, og lá annar vegur- inn til Versala, en hinn beint til Parísar. Krökkt var af herlögreglu á þessum vegamótum, en lengra og tii hliðar mátti sjá stríðsmálaða fólksbifreið liggja á hliðinni, utan vegar og var framhluti hennar sund urtættur eftir sprengingu. Mönn- unum í seinni bílnum varð mjög illt við, þar sem þeir sáu ekki bet- ur en þetta' væri bifreið hershöfð- ingjans. Þeir ýttu sér í gegnum mannþröngina, og sáu þá sér til hugarléttis, að bíllinn var ekki Kadillak. Tvö lík höfðu verið lögð i snjóinn skammt frá bílnum, voru þau af herfóringja og undirlið- bjálfa. Tebnir fastir. Þær skýringar fengust hjá ein- um lögreglumannanna, að tveir 'hermenn í éppa hefðu rennt upp að hlið fólksbifreiðarinnar og varp að þremur handsprengjum inn í hana. Meira fengu þeir ekki að íífvorpíð iötvarpið í dagi Fastir liðir eins og venjulega. Í'í0,20 Synoduserindi: Reynsla í sál gæzlustarfi (Séra Bjarni Jóns son vígslubiskup). 20,55 Tónleikar (plötur). 21.10 Frá norrænni stefnu í Rvik 14. þ. m. Fimm norrænir hag íræðingar ræða um sameigin lega mynt fyrir Norðurlönd: | Útdráttur úr ræðam þeirra og ennfremur tónleikar (Bene dikt Gröndal ritstjóri býr til útvarpsflutnings). 21,40 Einsöngur: Isobel Baillie ‘syngur (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Með báli og brandi“. XVII. 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur) 23.20 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan. 21,00 Tónleikar (plötur). 21.20 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21,45 Náttúrlegir hlutir. 22,Oo Fréttir og veðurfregnir. >2,10 „Með báli og brandi". XVIII. 22.30 Daps- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. vita og var þeim sagt að hypja sig í burtu, hvað þcir og gerðu. Þeir stigu þá aftur upp í bíl sinn, en komust ekki lanrt, því að innan tiðar voru þeir umkringdir af iög- reglumönnum, sem spurðu þá, hverj ir þeir væru. Þeim var ekki trúað, er þeir scgðust vera í slarfsiiði Eisenhowers hershöfðingja og var farið með þá til yfirheyrslu. Þegar hafð'i verið komið þangað með fjölda hcrmanna til yfirheyrsiu. Reynt var að komast að raun um, hvort þrememning arnir væru dui- búnir Þjóðverjar, en þeir báðu þess að hringt væri til Versala, en þar myndi verða borið vitni meö þeim. Hundrað Þjóðvcrjar í París. Þeir voru settir í fangageymslu á meðan hringt var til Versala. Þeir tóku eftir því, að í næsta kiefa við þá voru tveir stóryaxriir menn í éinkennisklæðum kapteina í banda riska hernum. Annar þeirra var með stórt og ljótt ör i and'itinu. Báðir þessir menn hrópuðu á verð ina að láta sig lausa, eins og fleíri, er þarna voru og hafði verið stung ið inn sem grunsamlegum persón- um. Eftir nokkra stund voru þeir á ný leiddir fyrir majórinn, sem hafðf með yíirheyrslurnar að gera. Majórinn hafði hringt til Versala og þar hafði verið kannazt við þre- menningana. Þeir voru beðnir af- sökunar, en áður en þeir fóru, spurðu þeir, hverju þessi gaura- gangur sætti. Sagði majórinn þeim, að allt væri orðið snarvitlaust. Eitt hvað um hundrað Þjóðverjar væru komnir til Parísar í einkennisklæð um bandariskra hermanna og einn hópurinn væri í bil eins og þeim, sem þremenningarnir höfðu, þess vegna hefðu þeir verið teknir fastir. Þeir spurðu majórinn, hvort Eisen hower væri kominn til Versala, en hann sagði, að það væri einmitt áhyggjuefnið, hann hefði ekki kom ið þar enn. Eisenhower var orð- inn klukkutíma á eftir áætlun og majórinn skýrði frá því, að hann byggist við að Þjöðverjarnir væru á ferðinni til að koma hershöfð- ingjanum fyrir ætternisstapa. Það var því mikil ástæða til að óttast um Eisenhower. Majórinn sagði ennfremur, að Þjóðverjarnir hefðu að líkindum feiltekið sig á bílnum við gatnamótin og haldið að sá, sem þeir sprengdu, hefði verið bíll hershöfðingjans. Virtust Þjóðverj- arnir hafa fulla vitneskju um ferð- ir Eisenhowers þennan dag. Strax í upphafi grunaði majórinn, sem sá um yfirheyrslurnar, að maður- inn með örið væri stjórnandi að- fararinnar að Eisenhower. Skipulajðar aðgerðir. Seinna kom 1 liós, að hér hafði verið um skipulagðar aðgerðir Þjóð verja að ræða til að iáða Eisen- hower af dögum eða ræna honum. Átti með því að rugla herstjórn Bandamanna jafnhliða gagnárás Þjóðverja um þetta leyti. Maður- inn með örið hét réttu nafni Otto Skorzeny, deildarforingi, og það var hann, sem náði Mussolini og ætlaði með hann til Þýzkalands, þó að örlögin tækju í taumana í það sinn, eins og í þetta skípti. Þeir félagar héldu nú áfram i bifreið sinni til Versala og bar ekk ert til tíðinda á leiðinni, nema hvað þeir voru stöðvaðir við fimm vegar- tálmanir á leiðinni. Hins vegar töfð ust þeir ekkert, þar sem majórinn hafði látið' þá íá vegabréf til að Dwight D. Eisennower hjálpsemi eða handsprengjur koma þeim hindranalaust í gegn. Þegar þeir komu til höfuðstöðva Eisenhowers, voru lögreglusveitir þar fyrir, en ekkert bólaði á hers höfðingjanum eða bílstjóra hans. Ike og hans miklu dyggðir. Eisenhower birtist svo allt í einu i miðju þessu öngþveiti, ásamt bíl stjóra sínum og fagnaði starfsliðið komu hans. Vissi hershöfðinginn ekki hvaðan á sig stóS veðrið. Þeg- ar hann var farinn til herbergja sinna, fóru þremenningarnir á fund bifreiðarstjcrans, þar sem hann sat í eldhúsinu og hámaði 1 sig kvöldverð sinn, eins og ekkert væri. Með'an hann borðaði hafði hann eftirfarandi sögu að segja um það, hvað hafði tafið hershöfðingjann og hann. Er þeir voru staddir t;m fimmtán mílur fyrir utan París, óku þeir fram á konu og mann, er sátu við veginn og var konan að gráta. Eisenhower bað að stöðva bílinn til að vita, hvað gengi að hjá fólkinu. Kom í ljós, að hjónin voru að reyna að komast til dóttur sinnar í París. Þau höfðu verið' á gangi allan daginn í kuldanum og snjónum og gamla konan treysti sér ekki til að ganga lengra. Ekki kom annað til mála hjá Eisenhower en að tá'ka gömlu hjónin upp og aka þeim til Parisar. Gekk bílstjór anum erfiðlega að finna bústað dótturinnar. Þegar bilstjörinn var spurður að því, hvort þeir hefðu farið um vegamótin, þar sem veg- urinn sveifir til Versala, svaraði bilsljórinn, sem auðsjáanlega var ekkert hrifriin af þeim útúrkrók- um, sem hann hafði orðið að fara samkvæmt boði Eisenhowers: „Nei, við beygðum af aðalleiðinni löngu áður til að fara með þetta gamla fólk beinustu leið til Parísar". Svo stóð hann upp frá mat sínum, skellti á sig húfunni og tautaði: „Ike og hans miklu dyggðir“. (Framhaid af 1. síðu). sr. Páll Þorleifsson," Sigur- björn Einarsson, prófessor, sr. Pétur Sigurge'rsson, sr. Gísli Brynjólfsson, sr. Sigurö ur Stefánsson og sr. Einar Guðnason. Kveðjur bárust. Kveðja barst tU Presta- stefnunnar frá hinu evanel- íska-lútherska kirkjufélagi í Vesturheimi og svaraði Prestastefnan með kveðju. E'nnig sendi Prestastefnan kveðju til forseta íslands og kirkjumálaráðherra. Rúml. 90 prestar sitja Prestastefn- una að þessu sinni. Umræð- um um málefni stefnunnar verður haldið áfram í dag. tttssssssssasssssaaasaœssssssssssssssssssssœsss&sssssssssMsscsasýscssa AÐALFUNDUR Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands verður haldinn í Naustmu, mánudaginn 27. júní n. k. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá samkvœmt félagslögum. STJÓRNIN. Tilboð óskast í 2 tengivagna, burðarmagn 14—20 tonn. — Vagnarnir eru til sýnis hjá Sæmundi Jónssyni, Keflavík, sími 466. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri föstudaginn 24. þ. m. klukkan 11 f. h. Sala setuliðseigna ríkisins. JSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS M.s. Fjallfoss fer héðan föstudaginn 24. þ. m. til Norðurlands. Viðkomustaðir: Akureyri, Húsavík. M.s. Dettifoss fer héðan mánudaginn 27. þ. m. til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Flateyri, ísafjörður, Siglufjörður. ■iiiuuuiiiinuiiuuiunuuiiununiiinnuniniiiiNwiin I Bændur athugiÖ | f ÖXLAR undir heyvagna | I til sölu á Bústaðavegi 89, sími 6572. I WmARimtítotsscH LOGGILTUR SJUALARtOANOI • 06 OÖMTÚLK.UR IENSHU • S1KSJUB70LI - sioi 81655 Rnuuiuunmumiiiiuiiimii«miiiimuiiiuiiinuiuii3iis Þakpappi Mótavír Bindilykkjur Múrhúðunarnet Steinsteypuþéttiefni f Loftblendi Steinmálning Ryðvarnarmálning | Almcnna bygg- I ingafélagið h. f., | Borgartúni 7, Sími 7490. ■mnunmnuiiiininuui S K l-PAUTGCItik RIKISINS n vestur til Isafjarðar hinn 27. þ. m. Teki'ð á móti flutningi til Snæfellsnesshafna, Flat- r-yjar og Vestfjarðahafna í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Skaftfelfingur fer til Vestmannaeyja á morg un. Vörumóttaka 1 dag. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall mannsms míns KONRÁÐS DIOMEDESSONAR kaupmanns á Blönduósi. Sigríður Þorsteinsdóttir. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og : jarðarftH- GUÐRÚNAR SVEINSDÓTTUR, Hlégerði 14, Kópavogi. Ilannlbal Hálfdansson, börn, barnabörn og tengdabörn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.