Alþýðublaðið - 11.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐÍÖ forseta nefndarirnar lenti ábyrgð- armesta starfið. Forseta nefndarinnar bárust mörg heillaóskaskeyti fyrir fram- kornu islendinga, m. a. frá for- seta hátíðanefndar Manitobafylk- is og hátíðanefndar Winnipeg- borgar. í „Heimskringlu" eru og birt skeyti frá forsætisráðherra ís- lands til Mackenzie King, forsæt- isráhherra Kanada, af tilefni hátíð- arinr.ar, og svarskeyti Kings. Heillaóskaskeyti forsætisráð- herra íslands var þannig: „Á sextíu ára afmælishátíð Ka- nada, landsins, sem hefir veitt svo mörgum islendingiim nýtt og hamingjusamt heimkynni, leyfir stjórn islands sér að samgleðjast Kanadaþjóðinni og tjá henni sin- ar beztu óskir um gæfusamlega framtíð." Svarskeyti Mackenzies Kings, forsætigiáðherra Kanada, var á þessa leið: „Fyrir hönd stjórnarinnar í Ka- nada og þjóðarinnar allrar, leyfi ég mér að tjá yður, að vér metn um og virðum einlæglega hið vin- samlega skeyti, sem stjórn og þjóð íslands hefir sent oss af til- efni demantshátíðarinnar. Á þess- ari þakklætishátið finnum vér til þess með fögnuði, ásarnt yð- ur, hversu mikilsvert það er, sem margir af sonum Isiands og dætr- um, sem hafa gert Kanada að sínu öðru föðurlandi, hafa nú þeg- ar lagt til þjóðlífs vors.“ Fyrstu verðlaun, fyrir lögréttu- sýninguna, h'utu íslendingar. Gyð- inngar hiutu önnur verðlaun fyrir sýningu sína (sáttmálsörkina frá Síló) [hér mun vera átt við hina upphaflegu gerð Sáttmáisarkarinn- arj og Grikkir þriðju verðalun, en þeir sýndu Panþeonhofið mikla í Aþenu. _____________ Leiðrétting. í stóru auglýsingunni um mig 5 blaðinu í gær hefir slæðst inn sá rnikli misskilningur, að ég hafi auglýst mig sem lækni, er iækni með rafmagni. Þetta hefi -ég auðvitað aldrei gert og aldrei dottið i hug að gera eða neitt .þessu 'likt. En ég hefi selt og útvegað rafmagnsvélar til lækn- inga . frá „Aktiengeseilschaft fur Feinmerhanische Industrie" í Leipzig, „Beasley Eastman Labo- ratories" í Detroit og ,Co-Optic Ltd.“ og „Ever-Ready‘‘ í Lund- únum. Þetta þótti mér réttara að taka frani,- svo sjúklingar færu ekki að heimsæfcja mig éins og iæknir væri, og því síður. vildi ég vekja angur lækna út af imynduðum keppinaut. • - Sjálfsagt er óþarfi að taka það fram.við lesendur, að líklegt er, að fleira hafi. skolast í skö.pun- inni hjá höfundi en þetta. E. Hfartarson. Tryggvi þórhallsson er á. batavegi, klæðist þó enn þá að eins iim miðjan daginn. Golri-Ðsist fivottaeSni og Gold-Dust skúpidnft Hálnino utan húss og innan. Komið og semjið. Löguð málning fyrir þá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20 B — Simi 830. Austnrferðip mr Sæbergs. — Til Torfastaða mánuciaga og laug- ardaga frá Rvík kl. 10 árd. og frá .Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fl,(ótshlíðina mánudaga og fimtudaga frá Rvík kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. — Sími 784. — — Simi 784. — SJm daglms og veglaaEs. Nýkomið I Golftreyjur (silki) Svuntur á fullorðna I og börn. Kaffidúkar og margt fleira. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 23. I wm \ mm Klðpp selur alföt á karlmenn á að eins kr. 29,00 settið. Morg- unkjólaefni, 3 kr. i kjólinn. Kvenhanzkar og alls konar sokkar, mjög ódýrt. Alt aS ódýrast i Næturlæknir . er; í nótt Daníel Fjeldsted, Lækj- argötu 2, sími 272. Klðpp. Maltifl, Bajerskt 51, Pilsner. Bezt. - Ódýrast. Innlent. Ódýru Sjómannastofán. Þar verður guðsþjónusta í kvöld kl. 8',4. Englendingurinn W. Lund talar á norsku. Allir vel- konrnir. Þenna dag. árið 1919 gekk stjórnarskrá [rýzka iýðveldisins í gildi. Skipafréttir. „Union“, fiskiúrgangstökuskip, •fór í gær vestur á firði. Veðrið. Hiti 14—5 stig. Lang-kaldast á Grímsstöðum, en heitast á Þing- völlum. Þurt veður og hægt, nema stinnings-gola við Suðausturland. Otlit: Sama góðviðri, nema all- hvast við Suðausturland. Loft- vægislægð fyrir suðaustan land, en hieð yfir Austtir-Grænlandi. Foreldramót. Skátar efna til móts með for- eldrum sínum um næstu helgj. Mótið verður halclið í sumarbú- stað þeirra við Lækjarbotna. Til- gangurinn með móti þessu er sá, að sýna foreldrunum, hvernig drengirnir verja tima sínum í úti- legutn, og hvernig þeir yfirléitt iifa 1 þeim. Bifreiðar fara á mót- ið frá. Lækjartorgi kl. 1V2 e. h. á sunnudagir.n. Laugavegi 2S. IHin marg- eftirspurðu, ódýru Snmarkjéiaefni komin aftur. Vci'zlun Ámunda Árnassonar. Til Geysis og Gullfoss fara bifreiðar frá Vörubílastöð íslands á laugardaginn kemur, og verður það ódýr skamtiferð þeim, sem ætla að lyfta sér upp um heigina. Lagt verður af stað kl. 4 e. m. og komið aftur á sunnu- dagskvöld. Þeir, sem ætia að vera með, eru beðnir að gera aðvart á stöðinni sem allra fyrst, svo að hægt verði að ákveða bifreiða- fjölda. Gengi erlendra mynta f dag : Sterlingspund.... . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . 122,07 100 kr. sænskar . . . . —' 122,32 100 kr. norskar . . . . — 117,92 Dollar 4,56>/» 100 frankar íranskir. . . — 18,07 100 gyllini holienzk . . — 182,99 100 gullmftrk t)ýzk. . . — 108,34 ferðatöskumar eru komnaraftur Verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Kaupið Alpýðublaðlð! Verzllð vtð Vikcur! Pdð verfíur. notadrýgst. Acjætur nýjap rófur og nýj- ar islenzkar kartöflur fást í verzl- un Þórðar frá Hjalla. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð. á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Aiþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.