Tíminn - 14.07.1955, Side 4

Tíminn - 14.07.1955, Side 4
4. TÍMINN, fiTnmtttdaginn 14. júlí 1955. 145. blað, fJW.VJ'.VAV.VAVAV.'.V.V :jwAVjw%vwvwwvyw ? Undirritaður þakkar öllum sínum elskulegu börn- \ um, barnabörnum og barnabarnabörnum, og öllum S þeim mörgu vinum og venzlafólki, sem heiðruðu núg ^ með nærveru sinni, blómum, skeytum og penmga- ^ gjöfum á 85 ára afmælisdegi mínum 8. þ. m. Sér- I* staklega vil ég þó þakka Kristínu dóttur minni og hennar elskulega manni, Garðari Þórhallssyni, fyrir í þá stóru fórn, sem þau veittu mér, með því að gefa mér það, sem veitt var og þar að auki peningagjöf. í Guð blessi ykkur ölL í Reykjavík, 13.7. 1955. £ N SÖLVI JÓNSSON. $ tfWWgflwwyiftftftMiwwsfwwwwwwwwwwwvwyvi Athugasemd vegua ummæla um karfa- leit í frétt, sem birtist í Tim- anum í dag, 12. júilí, frá frétta ritara blaðsins á Eskifirði, er sagt frá, að togarinn Austfirð ingur hafi fyllt sig af karfa norður af Melrakkasléttu, og síðan koma eftirfarandi ummæli fréttaritarans: „Svo sem kunnugt er, var gerð leit að karfamiðum fyrir Noi'ðurlandi í vor án veru- legs árangurs. Var þá haft eftir fiskifræðingum að ekki þýddi að leita að karfa á svæðinu út af Melrakka- sléttu og austur til Dala- tanga, þar sem lifsskilyrði væru ekki fyrir hann á þessu svæði. Þessu virðist karfinn ekki hafa viljað trúa, hvorki í sumar né fyrrasumar.“ Þessi ummæli, sem eiga víst að vera háð um íslenzka fiskifræðinga, eru algjörlega ósönn. Enginn islenzkur fiski fræðingur hefir nokkru sinni sagt, „að ekki þýddi að leita að karfa á svæðinu út af Melrakkasléttu og austur til Dalatanga". Sömuleiðis hef ir enginn fiskifræöingur sagt að lífsskilyrði væru ekki fyrir karfa á þessu svæði. Hið eina, sem íslenzkir fiskifræðingar hafa sagt um karfa fyrir Norður- og Aust- urlandi, er skýrsla dr. Árna F'ri^rikssonar frá Þórsleið- angrinum 1936 og skýrsla mín um karfamiðal.eit b.v. Harðbaks á þessu sumri, en aðalatriði úr þeirri skýrslu eru birt m. a. 1 Tímanum í dag, 12. júlí, og sést þar, hve ummæli fréttaritarans eru fráleit. B.v. Harðbakur leitaði m. a. að karfa út af Melrakka- sléttu dagana 6. og 7. júní, einmitt á þeimi slóðum þar sem Austfirðingur hefir nú aflað vel. Veiddist frá 1500— 1600 kg. karfi eftir um klukku stundar tog. Á öðrum stað út af Melrakkasléttu veidd- ist 35 kg. af karfa eftir klst. tog. Úti fyrir austurströnd- inni fannst víða alls enginn karfi, en þar, sem hans varð vart, var aflinn frá 35 kg. og allt niður í 3 karfa eftir klukkustundar tog. Á Þórs- miðum var hins vegar karfa- aflinn frá 200—350 kg. Er tæplega hægt að sakast við mig vegna þessa litla afla, og því siður við skipstjóra Harðbaks, sem er emn kunn- asti aflamaður þessa lands. í skýrslu mmni um þennan leiðangur, get ég þess, að ég telji eina af höfuðorsökum aflaleysisins vera þá, að hiti sjávarins við botn hafi verið of lágur á bessum tíma, þ. e. í byrjun júní, en ég get þess til, að þegar líða muni á sumar og hiti djúpmiðanna eykst, megi búast við því að fiskur gangi á djúpmiðin. Fyrir röskum mánuði síðan var lítinn afla að fá út af Melrakkasléttu, en nú virð- ist nfli vera þar góður. Fæ ég því ekki betur séð, en að það bendi til þess aö ályktun mín hafi verið rétt. Atvlnnudeilid Háiskóílans, Fiskideild, 12. júlí 1955. Ingvar Hallgrímsson. í> t)R ARÍHH JÖHSSCÍf LÖÚGILTUR SK.JALAWÐANDI • OG DÖMT0LK.UR I ENSK.U • liummi - mi 813SS Stefán Kr. Yigfússon hefir kvatt sér hljóðs og gef ég honum orðiö: „HeiU og -Starkaður! Mig langar til að Ijva inn- í baðstofuna hjá þér, qg spjalla örljtið við fólkið. Nú er sauöburðinum lokið, og þá fórum við bændurnir að’ anda léttar' gefum okkur jafnvel tíma til að hiíta kunningjana og rabba við þá, en yfir sauðburðinn höfum við ekki getað ieyft okkur slíkan munað. Það er þó ekki um sauðburð, eða annaö búskaparbasl, sem ég æ;la. að spjalla að þessu sinni, heldur annað stærra og við- íeðmara. Hermann lónasson, form. Frain- sóknarflokksins, hefir verið á íeröa iagi hér um Norður- og Norðaust-j urland, og flutt erindi urn stjórn mál á allmörgum stöðum, með frjálsum umræðum á eftir. Mér og fleirum þótti þetta mikill viðburð- ur og góður. Mikill vegna þess, að það má með stórtíöindum teijast, ef forust-umenn þjóðmálanna leggja leið sína norður hér í slík- um erindagerðum. Og góður vegna þess, að ég held það sé heppilegt, að þeir fari slíkar ferðir, helzt sem oftast, og kynni fyrir fólkinu á- huga og hugsjónamál sín, og hlusti um leið eftir röddum fólksins, því það mundi vera þeim nokkurs virði að kunna sem bezt skil á því sem landsfólkið hugsar, og taka fulit tillit til þess, er þeir ráða ráðum sínum. Þessi ferö Hermanns Jónassonar mun fyrst og fremst hafa veriö farin til þess, að kynna mönnum betur þá skoðun sína, sem hann hefir nokkuð látið í ljósi nú upp á síðkastið, bæði í ræðu og riti, að allt lýðræðissinnað vinnandi fólk til sjáýar og sveitar, þurfi að taka höndum saman um stjórn landsins. Tryggja síðan svo sem unnt er réttláta skiptingu þjóðar- teknanna og þar með vinnufrið og öryggi i landinu. En allir hugs- andi ábyrgir menn eru nú sem skelfingu losnir yfir hinum tíðu stórfelldu verkföllum, sem riðið hafa yfir nú hvert af öðiji, og sjá að ekki má svo búið standa, ef allt okkar fjármálakerfi á ekki að hrynja í rústir, en greinir á um leiðir til úrbóta. Það er oft erfitt að skilja menn- ina. T. t. finnst mér oft erfitt að skilja það, hvernig menn skipa sér í stjórnmálaflokka. Mér finnst t. d. erfitt að skilja það, að sám- vinnumenn skuU geta skipað sér undir merki Sjálfstæðisflokksins, sem eins og kunnugt er, lætur ekkert tækifæri ónotað til að vinna samvinnufélögunum og samvinnu- stefnunni allt það ógagn, er hann má. Sömuleiðis finnst mér ein- kennilegt, að verkamenn og bænd ur skuii geta skipaö sér í nefndan fiokk. E5a þá að verkamenn, og aðrir, sem að ekki eru sanntrúaðir kommúnistar, sem æskja bylting- ar, og algjörs hruns núverandi þjóð skipulags. skuli geta ‘fylgt korrtm- únistaflokknmn að má’um. Satf -er það að vísu, aö engir hröpa.hærra, og engir nota stærri slagorð en kommúnistar, þegar um það er að ræða að bæta kjör fólksins. En mér finnst bara að það geti tæplega nokkrum dulizt lengúr, að þáð.sem . •' .:. H. .Kl ilí'JO 'ÍÚJCi fyrir kommunistum vakir, rþ,eir stefna markvisst að, er. , algjört hrun okkar fjármálakerfis,. og nú- verandi þjöðskipulags, En hva* er þá hægt að gera til að koma vitinu fyrir þessa menn? Mér skilst að það helzta ,sem hægt sé að gera, sé að. sannfæra þá með ljósum rökum um, að þeir séu ekki á réttuni stað í þjóð málabaráttunni. Með því . að ýeita fyrrnefndum flokkúm brautarg'eiigi, séu þeir að vinna á móti sj'álfum sér, sínum eigin hagsmunuip, ,og séu því sjálfum sér . ósamkyspiir. Ég á'út, að ferð Hermanns ’Jonas- 'O'iíj/UJ. ■ sonar sé byrjun í þessa ,átt., En íleiri þurfa á eftir a.ð,Tara_., Það þarf bæði í ræðu og íiti, bæði í tíma og ótíma, að túlka . þetta sigur er unpmn,. :Sa sigur að sameina þjóýina í,r.einá starfsheild. þar sém állir ‘njótá réttlátrá ávaxta iðju. sinriar, og hver og einn gerir fyrst og frémst kröfur til sjálfs sín, i þéirrí'stáð- föstu trú, að kjör hans óg ánnarra eru undir því komin,, að' þpr' geri skyldu sina. Núverandi formaður Frainsokn- - ’ "í, ri I rp: ■ ■ arflokksins, Hermann Jönásson, hefír einhvers staðaf Tátið'þáð frá sér fara á prenti, mig minhir'f ára mótagrein fyrir tvfeim'til þrem 'ár- um, að þáð sem að tiééi’í að stefna að um skipun þjóðmála- 'ókkár í framtiðinní, væri samvinnuþjófffé- lag. Já, það er .einnptt þet^jSem við eigum að stefna'að. Samviiyjiu- fyrirkömulagið er það ,,rétj;Jp.tasta fyrirkomulag, sem enn pr ^e^kt, ,til auðjöfnunar. Að gera, þ?að gpgnum gangandi i heilu þppðféjagi.pf, sjálf sagt erfitt verk, og þar er, ,viö eng ar fyrirmyndir ,að styðjpst,. , En það væri vissuleg^ glæsjjegi;,. og skemmtiiegt verlfefni,, ,og .maetti það vera stolt hinnar íslen^u^jjpjóð ar að gerast hér brautryð^apdj^.pg skapa þannig öðrum þjóðuppTyijr mynd. En líf . sntáþjóða b^ggist fyrst og fremst á manndómi þeirra ósérplægni og fórnfýsi, hvenæý, |3pm á þarf að halda. - "MtiHÖ-'-- t .nidæí-x. En hvaða leið sem farin,- veyðpr, þá er iíf og framtíð íslenzlpt þjpþ- arinnar undir því komin, að það takist að uppræta spillingú þá, sem nú veður uppi á sviði :fjár- mála og atvinnulífá,' óg'þéss ’hugs unarháttar, að það ’séú hin æðstu gæði, að þurfa sém iríinnst á- sig að leggja, en geta helzt, að svo miklu leyti sem unnt er, lifað a kostnað annarra. Þáð þarf að jafna auðæfum þeim, sem unnin eru úr skauti náttúrunnar. Þannig,' að aliir hafi nóg, 'eftir því sem frekast er unnt, en sem fæstir um (Framh. 6 6. slffu.l *fc»«9$333sas33s3$s3s3s33s$ýí$issi3si3s3ss3isi$5$ss3i$sssgs3s$s$sssssss3 ,'IÍ.JIJ. Tökum að okkur raflagnir og raflagnateikningar á húsum, skipum og verksmiðj-'" um. Önnumst ennfremur alls konar viðgerðir á vél- um og eldri lögnum. Hóflegt verð — Vöndwð viruia. SAMVINNUFÉLAG KAFVIRKJA Víðimel 62 — Sí?»i 82483. t$5SÍ3S$SS3ÍSSÍS335SÍS5SSSS3$SíSÍSSS5JÍ3ÍSS3SiT5«553SS3S*ÍSJSSS<55SJÍÍ:íl

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.