Tíminn - 05.08.1955, Side 7

Tíminn - 05.08.1955, Side 7
173. blað. TÍMINN, föstudaginn 5. ágúst 1955. Hvar eru skipin Simbandsskip: Hvassafell íer frá Borgarnesi í dag til Flateyrar. Arnarfell fór 3. þ. m. frá Akureyri áleiðis tii N. Y. Jökulfell fór væntanlega í gær frá Hamborg til Rostock. Disarfell los- ar kol og koks á Austurlandsíhöfn- um. Látlafell losar olíu á Austfjarða höfnum. Helgafell lestar sild á Norð urlandsliöfnum. Leo losar kol á Húnaflóahöfnum. Lucas Pieper er á Patreksfirði. Sine Boye kemur til Kópaskers í dag. Tom Strömer fór frá Stettin 1. þ. m. áleiðis til Vest- mannaeyja. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan kl. 6 annað kvöld í Norðurlanda- ferð. Esja var á ísafirði í gærkveldi á Norðurleið. Herðubreið kom tíl Reykjavíkur i gærkveldi úr strand ferð að austan. Skjaldbreið verður væntanlega á ísafirði á hádegi í dag á norðurleið. Þyrill er norðan lands. Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Reykjavík. Fer annað kvö'd til Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur, Húsavíkur, Raufarhafnar og Siglu- fjarðar. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær- dag. til ;Si^lufjarðar. Væntanlegur þahgað kl. 18 í dag. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í morgun 4. 8. frá L-eith. Lagarfcss fór frá Siglu firði kl. 2 í nótt til Drangsness* Hólmavíkur, ísafjarðar, Bíidudals cg Stykkishólms. Reylcjafoss er í Hamborg- Fer væntanlega þaðan um 6. 8. til London og Rvíkur, Sel- foss fór frá Seyðisfirði á miðnætti . 2. 8. til Lysekil. Tröllafoss fór frá , N. Y. 2. 8. til Rvíkur. Tungufoss er á Raufarhöfn. Flugferðir Flugfélag íslanfs. Millílandaflugvélin Sólfaxi fór til Osló og Stokkhólnis í morgun. Flug vélln er væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 17 á morgun. Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur- liólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar ísafjarðar Kirkju- bæjarklausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Á morgun er ráðgert að ■ fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, ' Sauðárkróks Siglufjarðar, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir. Edda millilandaflugvél Loftleiða h.f. kemur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 18,45. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,30. r X Ur ýmsum áttum Bræðrafélag Óháða fríkirkjusafnaðarins held- ur fund í Edduhúsinu við Lindar- . götu i kvöld kl. 8. Áríðandi mál á ' tíagskrá. jf Happdrætti Háskóla /slands. Dregið verður i 8. flokki á mið- vikudaginn kemur. Vinningar eru 900 (og 2 aukavinningar), samtals 420900 kr- Þeir, sem fara úr bæn- um um helgina, ættu að endurnýja ftður. Frá Strojexport ttbreiðm TIMANN 5—1200 kw. verðið hagstætt HEÐINN = gReykjavík Sími 7565 Gæfa fylgir trúlofunarhrlngunum írá Sigurþói Hafnarstrætl. - Sendir gegn póstkröfu Sendlð nákvæmt mál Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Iðnaðarmálastofnun íslands er laus tll umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. jan. 1956. Laun skv. 4. fl. launalaga. Æskilegt er, að umsækjandi sé verkfræðingur, hag- fræðingur eða hafi aðra sambærilega menntun. Um- sóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist til formanns stjórnar Iðnaðarmálastofnunar íslands, Páls S. Pálssonar, Skólavörðustíg 3, fyrir 5. sept. Sfjóra Iðnaðarmálastofnunar fslands. Hjúkrunarkonur vantar á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og Slysavarð- stofu Reykjavíkur. Umsóknir sendist sem fyrst tdl skrif stofu " Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur við Baróns- stíg, sem gefur nánari upplýsingar. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. aiiiiliimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiu | Til bygginga | ] NÝKOMIÐ \ Mðstöðvarofnar 1 ] Pípnr ] Fittings _ ] Kranar j Gold-Star olíukyndingatæki i Finangrunarfilt | Ðandlangar Salerni | Eldhúsvaskar Sanmnr alls konar | Þakpappi | Þakjárn 1 Þakkjölnr I Þakglnggar ! Þaksaumnr i Pappasanmnr I Smekklásar | Hnrðaskrár og hnnar f Þvottapottar i Málning | Verkfœri til pípnlagninga 1 Sendum í póstkröfu I Helgi Magnásson & Co. | Hafnarstræti 19. Sími 3184 f GILBARCO Í brennarinn er full- I komnastur að gerð og gæðum. Algerlega sjálfvirknr 1 Fimm stærðir fyrir allar gerðir 5 miðstöðvarkatla jOlíufélagið h.f. Sími 81600 tiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiiiiiiiittumiiii!mm*i E.s. Brúarfoss fer frá Reykjavík mánudag- inn 8. ágúst kl. 12,00 á hád. Viðkomuhafnir: Akranes Vestmannaeyjar Fáskrúðsfjörður Reyðaríjörður Eskifjörður Neskaupstaður Seyðisfjörður Húsavík Akureyri Siglufjörður ísafjörðúr Pati-eksfjörður. Vörumóttáka á föstudag og árdegis á laúardag. Öxlar MEÐ HJÓLUM fyrir aftanívagna og kerr- ur. Bæði vörubíla og fólks- bílahjól á öxlunum. — Til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavik, e. u. fflerfc# <f«n. Bifreiðakennsla 1 s annast bifreiðakennslu og| mcOíerð bifreiða Jpplýsingar i síma 82609 i kl. 1—2 e. h. - ' S 3 •iimimmmiimmmiiiiimmmimimtmiiimmmiiiM Ke n n a ra vill Blindravinafélag íslands ráða til að kenna bliijd- um börnum í Blindraskólanum. Sérmenntun fyrir þetta star tekur eitt ár. Dvöl og kennsla erlendis kenn- aranum að kostnaðarlausu. Umsónir skal senda fyrir 20. ágúst, formanni félags- ins, Þórsteini Bjarnasyni, Ingólfsstræti 16, Reykjavík, eða Helga Elíassyni, fræðslumálastjóra, sem veita nán- ari upplýsinar um starfið. Stjórn Blindravinafélags íslands. Hygginn bóndi tryggtr dráttarvél sína JjöRAmnnJiDMSscn ! LOGGILTUS SKiALAtfÐANDI !• OG DÖMTOlKUR IENSKU • IIKWBVÍiI-áai 81855 Dregið verður i 8. flokki miðvikudag 10. ágúsf HAPPÐRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLAND

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.