Tíminn - 06.08.1955, Síða 1

Tíminn - 06.08.1955, Síða 1
 Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurinn Skrifstoíur I Edduhúsi Fréttasímar: B1302 og 81303 jreiðslusími 2323 gi^singasímiS 1300 ‘rentsmiðjan Edda II, krganguc. Reykjavík, laugardag'nn 6. ágúst 1955. 114. blað'. SíSdarsöltun úr Ægi á Akureyri Varöskipið Ægir, cem nú stundar síldveiðar fyrir Norðurlandi jafnhliða rannsóknum og síldarleitf lcom til Akureyrar fyrir þremur dögum með síldarfarm, sem það veiddi á Grímseyjar- sundi, og var þetta fyrsta síld, sem berst til Akureyrar í sum- ar. Var þegar tekið að salta og mátti sjá snör handtök. Ein- kennirbúnir skipsmenn á Ægi, jafnvel með livítar húfur, voru þar að moka síld. (Myndina tók Guðm. Ág.). Síldarsöltun á Suð- vesturlandi er tryggð Fersksáldiarverð kr. 1,20 kg. Aflist í sanm- Ing'a er njðpibétargreiðsla ríklsins 6 niillj. Samkvæmt tilkynningu, sem blaðinu barst í gær frá Lands sambandi í:l. útvegsmanna og Félagi síldarsaltenda á Suð- vesturlandi hefir nú skapazt grundvöllur til að hefja síld- arsöltun við Faxaflóa og afla síldar til fryslingar. Ríkisstjórn in hefir ákveðið að ábyrgjast fersksíldarverð kr. 1,20 pr. kg. Ágætur þurrkur sunnan lands í gær, en rigningu spáð aftur Bæjarbúar ættu að flykkjast i heyvinnw til bænda á þurrkclög'um til að bjarga heyi Það hýrnað> upplitið á mörgum bóndanum í gær — og raunar fleirum — hér sunnan lands, er glaðnað' til fyr'r hádegi og gerð' bjart sólskin með norðan go'u. Varð hinn ákjósanlegasti þurrkur, sem náði um allt Suður- og Vestur- land. Munu bændur hafa reynt að notfæra sér hann eftir megn' og tekizt að h'rða eitthvað. Bræla á síldarmið- unum í gærdag í gær var slæmt veður á síldarmiðunum fyr'r Norður j landinu og flest ve'ðiskipin í{ höfiium eða landvari. í I S'glufirð' var rign'ngarsúld mestan hluta dagsins og i nokkur skip í höfn þar, en allur fjöldinn þó á austur- svæðinu. Á Raufarhöfn fór veður h'ns veear ört batnandi und ir kvöíd’ð og voru skip'n far in að búast t'l brottfarar það an út á miðin um klukkan átta í gærkveldi. Enda þótt ekki væri m'k'll sjór á miðunum í gær, var þó bað m'kil alda, að ekk' var fært að sinna veiðum, auk þess sem rigningarsúld og þoka var t'l hafs'ns. Margir bæir fá bensíngeyma Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn. Olíufélagið hefir að undan förnu sett hér niður í sveit- iinum um 30 benzíngeyma á bæjum, þar sem bílar eða aðrar vélar er þurfa benzín eru, og eru geymar þessir eingöngu ætlað'r til heimil- isnota. Munu nú flestir bæir, senf bíla eða vétar hafa i Þist ilfirði og Bakkafirð' hafa fengið heimilisgeymi. Er að þessu mikil bót fyrr bændur, þar sem byggðin er fremur strjál. — JJ. Fyrsta síldin til Neskaupstaðar í gær barst fyrsta síldin á þessu sumri á land á Neskaup stað. Kom Þráinn frá Nes- kaupstað inn meg 500 tunn- ur, sem hann hafði fengið við Langanes. AfUnn var salt aður og frystur. Sjómenn telja mikla síld yið Langa- nes núna, en segja að hún vaði fremur htið. Þessir aðilar ásamt Sölumið stöö hraðfrystihúsanna hafa að undanförnu rætt yið rík- isstjórnina um verðlagsgrund völUnn fyrir þennan atvinnu rekstur, en útvegsmenn telja að verðlag erlendis á þessum vörutegundum hrökkvi ekki fyrir útgerðarkostnaðinum. Hefir ríkisstj órnin nú lagt fram tilboö um stuðning og verðuppbætur á siidina, og á það verið faUizt. Söltun getur haf'zí. Söltun Faxaflóasildar get- ur því hafizfc jafnskjótt og (Fiamnald á 2. si5u.) Svo m'kið rigndi þó í fyrra dag, að hey, sem ekki var yfir breitt, og mun var!a hafa gert! betur en hafast úr því vatnið í gær. Mun því heldur litið hafa hirzt af heyi í gær, þótt margi rmuni hafa náð nokkru upp og lagað þannig fyrir sér. Spáð r'gn'ngu. Til þess að þessi þurrkdag- ur hefði komið að góðu gagni, hefði annar þurft að fylgja á eftir, og mundi þá hafa náðst allmikið af heyi. Því miður var ekki úttft fyrir það í gær- kveldi, að framhald yrði á þurrknum, því að veðurstof- an spáði á ný suðlægri átt með rigningu um sunnan vert landið. Má því segja, að enn sitji í sama farinu með hey- skapinn sunnan lands og vest Bifreiðin mun hafa farið tvær veltur áður en hún stöðv an, ef ekki verður framha’d á þurrkinum næstu dagana. Hjálp til bænda. En hvort sem þurrkur kem (Framhald á 7. s_ðu.) Fólkið flykkist til Eyja* f gær fiykkíist fólk'ð til Eyja á þjóðháííð'na. Goíí flugveður var síðdeg's i gær og vorw í gærkvöZdi þrjár fZugvélar í stöðuga?n, ferð- am til Eyja fram í myrkttr. IJm kl. 10 voru þær búnar að fiyíja um 400 ??ia?Vns, og um 300 var konvð t'l Eyja á bátum. aðist í flæðarmálinu. Vegur- inn á þessum slóðum er ví'ða afar slæmur og Þggur fram- an í háum bökkum. Var hann mjög blautur og brast veg- kanturinn undan bifreiðinni. Tvær konur meiddust. Konurnar tvær, sem meidd ust, voru systurnar Sesselja Christiansen og Magðalena Kristjánsdóttir. Þær voru fluttar í sjúkrahúsið á Pat- reksfirði og gert að meiðslum þeirra. Þeim líöur nú vel eft ir atvikum. Forsetafundi Norður- liurðuv biireiðaárehstur i*ið tsaf jör&: Afturhjól undan olíubíl, vörubifreið fór á hvolf Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Mjög harffur bifreiðaárekstur varð í gær á Seljalandsvegi innan við Stakkanes, og stórskemmdust bifreiðarnar, en slys urSu ekki á mönnutn. Tvær konur slasast í bílslysi á Barðaströnd í fyrrakvöld var bifreiðarslys rétt fyir 'nnan eyðibýlið Hellu í Vatnsfirð' á Barðaströnd. Bifre'ðin B-44 frá Patreks- f'rði fór þar út af veginum og valt n'ður snarbratta aur- brekku, um átta metra og niður í fjöru. í bifreiðinn' voru þrjár konur auk bifre'ðarstjórans. Tvær þeirra me'ddust svo, að flytja varð þær á sjúkrahúsið á Patreksfirð'. landaráðsins er lokið Forsetar Norðurlandaráðs áttu fund með sér 3.—5. ágúst í Reykjavík, í fyrsta sinn á íslandi. Fundinum stjórnaði for- seti ráðsins, Nils Herlitz prófessor, frá Svtþjáð. Auk hans sátu fundinn Erik Eriksen, fyrrv. forsætisráffherra, frá Dan- mörku, Sigurður Bjarnason, forseti neffri deildar Alþingis, frá íclandi og Nils Hönsvald, stórþingsmaður, frá Noregi og enn fremur ritarar ráðsins. Rætt var ýtarlega um að gera norræna samv'nnu raun hæfa að því er tekur til starf sein' ríkisstjórnanna og ráðs- ins. Að öðru leyti var það einkum verkefni fundarins að undirbúa fjórða þing ráðsins, sem halda á í Kaupmanna- höfn og hefst 27. janúar 1956. í tilefni af þingi því, er næst verður • háö, var ákveð'ð að flytja nú aöalslcrifstofu ráðs ins frá Svíþjóð til Danmerk- ur. — Forsetarmr sátu 5. ágúst boð forseta Tslands að Bessa- stöðum. Areksturinn varð milli olíu flutningabílsins í-33 sem var fuilfermdur, og vörubfsins í-325, og var hann óhlað'nn. Þerar bifreiðar þessar rrætt ust á veginum munu aftur- hiól beirra hafa snert hvort annað, og fóru aftuihjólin alveg undan olíuflutninga- bihium, og einnig brotnaðl grindin fyHr aftan húsið. Vörubillinn fór aiveg á hvolf, en íéíl þó ekki út af vegin- um. Er vörubíllinn mik'ð brot inn. Mennina í bllnum ak- aði ekki. — GS. Héraðshátíð Framsóknar- manna í Þrastaskógi 14. ág. Framsóknarfélögin í Árnessýslu halda hina árlegu héraðs- hátíð sína I Þraitaskógi sunnudaginn 14. ágúst n. k. og hefst hún klukkan þrjú eftir hádegi. skemmta með nýjum þáttum Ekki er til fullnustu búið að ganga frá dagskrá sam- komunnar, en það, sem þegar er ákveðið, er þetta: Ræður flytja Halldór Sigurðsson, sveitarstjóri í Borgarnesi og Kristján Finnbogason á Sel- fossi, leikararnir Klemens Jónsson og Valur Gíslason og Karl Guðmundsson leik- ari flytur gamanþátt. íþrótta flokkur frá Ármanni sýnir. Að lokum verður dansað á skrautlýstum palli. Nánar verður sagt frá samkomunni síðar hér í blaðinu, þegar dag skrá hennar er að fullu á- kveðin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.