Tíminn - 06.08.1955, Side 2

Tíminn - 06.08.1955, Side 2
i <Eö [3 TÍMINN, laugardaginn 6. ágúst 1955, 114. blað. g>at auglýsa menn eftir maka, ef ástir takast ekki með öðru méti Það er gamall franskur siður að auglj-sa eftir maka, og trá stríðslokum hafa sífellt fleiri og fleiri tekið upp þann ígæta sið. Þúsundir giftingaraugiýsinga, samdar af hinu juðugasta hugmyndaflugi, fylla stærstu auglýsingadáika helztu blaða Frakklands á degi hverjum, enda er þaö almenn ikoðun þar í landi, að óhollt sé að byggja giftingar á róman- tíkinni einni saman. llm það komst franskur ritstjóri svo ið orði: „Hjónabandið er of mikilvægt til að skilja þaö eftir i höndum elskenda.“ „Lífið liefst um fimmtugt", segir ,’irðuleg maddama í Parísarblaði. 5ÚÍ1 skýrir frá því, að hún hafi ;kilið við manninn sinn, ,sem var dltof hrifinn af fallegum stúlkum". 3ún er sölukona, og ánægð með »Ilt — nema einmattaleikann. ,.Og ;f við snúum okkur að likaman- im“, segir hún, „er ég brúnhæfð >g við ágæta heilsu — einnig and- ega. En ég hef náttúrlega galla >ins og aðrir, Ég elska föt og kjóla- ;íni og spegillinn segir mér að passa ípp á vöxtinn....“ Slík einlægni sarf varla að bíða lengi eftir lífs- icrunautnum tilvonandi. Kærastan var of falleg. 25 ára gamall hermaður, sem er ið losna úr hernum, skýrir frá pví, >ð kærastan hans hafi verið of talleg. Pegurðin hafði spillandi ihrif á siðferðisþrekið. Hann er á •■kotspónum eftir annarri mann- ;erð. „Ég hefi meiri áliuga fyrir ijartalagi en líkamsþokka", segir mgi maðurinn með sorglegu minn- .: ngarnar. Aldurinn er engin liindrun. 64 ira gömul ekkja skrifar: „Ég er ;el efnuð, hef rólega lyndiseinkunn, og framtíðarmaki minn gæti verið iruggur fyrir lífstíð". 73 ára gömul imma segir: „Ég hefi haldið mér rátri, duglegri, lifandi og i góðu lisigkomulagi lífíæralega". Hún lof ir að gera tilvonandi manninn sinn -íamingjusaman og „helga sig hon im algerlega“. Tréskurðarmarm íokkurn vantar rólega konu. „Þar iiém ég er mjög viðkvæmur, hefi í~ ávallt þjáðst út af smámununum og veirið í sífelldri left að ró. Sannske tekst mér um síðir að : inna hana“. Útvarpið Utvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. no,30 Leikrit: „Eftir veisluna" eftir Edward Brandes. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. ni,10 Tónleikar (plötur). 111,40 Upplestur: „Vítahringur“, smásaga eftir Arnulf Över- land, í þýðingu Árna Hall- grímssonar (Þorsteinn Ö. Stephensen). 112,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. í&tvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju. 10.20 Tónleikar (plötur). 10,35 Erindi: Frá sjötta móti nor- rænna kirkjutónleistarmanna í Stokkhólmi (Jón ísleifsson organleikari). .1,00 Kórsöngur: Norman Luboff kórinn syngur vöggulög eftir ýmsa höfunda (plötur). 11.20 Upplestur: „Til fjalla", smá- saga eftir Steingerði Guð- mundsdóttur (Höfundur les). 12,00 Danslög (plötur). :.'3,30 Dagskrárlok. Árnað heilla Ijónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band á Akureyri ungfpú Guðrún Björnsdóttir, Oddagötu 5, og Árni Gunnarsson, Digranesveg 6 Kópa- vogi. — Faðir brúðgumans, séra Gimnar Árnason gefur brúðhjóuin En auglýsingahjónaböndin hafa ekkert ráð við fyrsíu misklíðinni, frekar en önnur hjónabönd.... Har.n var hvorki betri né verri en aðrir. Glæsileg, ljóshærð 32 ára gömul kona skrifar: „Ég giftist tvft-ug manni, sem var hvorki verri né betri en aðrir menn. Ég var þrjózk og það var hann líka. Ég skildi við hann og varð einmana. Skyldi ég fá annað tækifæri?" Fjöldi svara berst við siíkum bréf um. Og mörg hjónabondin, sem til er stofnað á þennan hátt, reynast haldgóð. Vitanlega eru undantekn ingar, en fremur sjaldgæfar. Fyrir nokkrum árum var bláskeggur noxk ur ákærður fyrir morð á mörgum ríkum kærustum sínum, sem hann hafði kynnzt með blaðaauglýsing- um. Er minnzt var á þessa stað- reynd við franskan dómara, yppti hann öxlum og sagði: , Slíkir menn hafa alltaf einhver úrræði. En ætti kannske að banr.færa gasið, þó að það sé stundum notað í öðrum til- gangi en til suðu“? „Ég vil kynnast dýriing". Hvað sem öðru líður hefir aðferð þessi yeíizt vel. Fyrir skcmmu Dirt ist bréf í frönsku dagblaði. í því stóð m. a. þetta: „Ég vil kynnast dýrling... .Ég veit að þetta er brjál æðisleg löngun“. Þessi saga var sögð 34 ára gömkirn manni, sem haíði misst .báða fætur, en bjóst við að losna brátt af sjúkrahúsi eftir mar;;ra ára legu. Hann auglýsti eft ir konu, fékk hundruð svara, og mun kvænast innan skamms einni af stúlkunni, sem svöruðu. Tilvon andi brúðurin segir: „Ef hann hefði ekki auglýst, hefði ég aldrei fund- ið manninn, sem ég eiska“. Ber dálítinn uppboðskeim. Þessar smáauglýsingar fylla dáik eftir dálk í frönskum blöðum. Einn hjónabandsmiðlarinn gaf sex tilboð í átta línum: „22 ára glæsileg, brún hærð, verzlunarmannsdóttir — 27 ára, ljóshærð skrifstofustúlka — 29 ára falleg, ljóshærð, plús mikill heimanmundur — 29 ára mjög lagleg, brúnhærð með græn augu — 39 ára, brúnhærð, góð vinna og eignlr — 49 ára, hávaxin, viröuleg, háskólapróíessor vantar ráðsettan herramann, 50—55 ára“. Enda þótt þetta beri dálítinn upp boðskeim, veldur það þeim, sem eru í giftingarhugleiðingunum eng- um áhyggjum, Tugir þúsunda reyna þannig heppni sína með aðstoð Pressunnar. Yfirvöldin brosa góðlát lega. Fæðingartala í Fralddandi er nú l>ærri en hun hefir verið í þrjá mannsaldra. Meistaramót Meistaramót íslands í frjáls um íþróttum fer fram dag- ana 6., 7. og 8. ágúst næstkom andi. Keppendur á mótir.u eru rúmlega 60, 21 frá KR, 19 frá ÍR, 12 frá Armanni, 1 frá F. 1 frá Umf. Snæfelli. 1 frá HSÞ, 3 frá Umf. Selfoss, 1 frá HSK, 1 frá UÍA og 1 frá Ums. | Skagafj arðar. Keppt verður ; um þrjá farandbikara, Meist- aramótsbikarinn, fyrir bezta afrek mótsins og sérstaka bik , vra fyrir 3000 metra hindr- unarhlaup o 10 km. hlaup. ]\ýir slðir í Moskvsi Moskvu, 5. ágúsí. — Búlg- anin lét það boð úf ganga í tiag, aö n. k. sunmtdag hefði hann boö >nni fyrir alia erlenda sendiherra í Moskvw svo og konur þeirra og börn. Býöwr hann þeim t*’ sveitasetwrs síns sltö-nmf iitan við Moskvw. Að lokn- wm liádegisverði geta gesí- >rnir fariö í veiðiferð‘r, <úgZt eða gert sér eitthvaö aunað VI skemmtunar. Að lokwm verða hakln'r fyi-u þá sér sfakir hijómZeikar. Siíkí boö hefir aldre* ve,-ið haid- »ö í Moskvw fyrir sendirnenn erlewdra rikja Sáldarsöltuu (Framhald af 1. síðu). gengið hefir verið írá samn- ingum við söltunarstúlkur. Þá telja útvegsmenn það nauð synlegt, að bankarnú' hækki útlán sín vegna þessarar framleiöslu, Tii frekari upplýsingar um þess’ mál má bæta því við, að ,camningar hafa nú tekizt um söíu á 50 þús. tunnum af saltaðri Faxasíld til Rúss- lands og Póllands og sem svarar 22 þús. tunnum af frystri síld. Aflist upp í þessa samninga munu veröuppbæt ur ríkisins á síld þessa nema um 6 millj. kr. Á hitt ber hins vegar að líta, að ríkið mun fá þessa uppbót endurgreidda og meira en það af þeim gjaldeyri, sem þannig aflast, og er því ekki um að ræða að ríkiö taki á sig byrðar af þfissu miðað. við það, að veið ar þessar legðust niður. Braga kaffi bregzt engum 1 WAWV.W,W.SWY.WA\V.,AVAYA%%V\Y.VAV,V ■« • ■: Gerist áskrifendur að TÍMANUM :■ Áskriftasími 2323 •: V\\V\,.,.\\\mV.VV.,,\V.V.\VVV\,.\,.,.\\VAV,‘A\V^Á VV.V.V.VV.VVVAVV.VAVV.V.VV.VAVMVWÓIÓ'ÓWJ í HUGHEILAR ÞAKKIR fyrir alla þá vináttu, sem % mér var sýnd á sjötugsafmæli mínu 2. ágúst sl. £ HRÓÐNÝ ÞORV ALDSDÓTTIR J Háafelli, Hvitársíðu; '.V.V.VY.V.VVV.V.VW.VV.VVVV.V.V.Y.VVV.V.V.V.VVV.. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur okkar ÓLAFAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Hvammi. Systlöni h'wnar látww og börn þeirra. U. M. F. H. IIIW ÁBLEGA Álfaskeiðsskemmtun í Hrunamannahreppi verður haldin sunnud. 7. ágúst og hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Guðsþjónusta: Séra Gunnar Jóhannesson, Skarði, prédikar Rœða: Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur Karlakór Reykjavíkur syngur, Sigurður Þórðarson stjórnar. Utanfararflokkur Þjóðdansafélags Reykjavíkur sýnir. VEITINGAR DANS. Ferðir frá Bifreiðastöð íslands. STJÓHNIN •f’**v*Þéérf'.-vv t

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.