Tíminn - 06.08.1955, Qupperneq 3
174. blaff.
TÍMINN, laugarðaginn 6. ágúst 1955,
í slenclingalDættir
s Dánarminning: Þórður Sigurðsson,
Tannastöðum, Öifusi
Eins Og get^ð hefir verið um
í blöðum og útvarpi dó Þórð-
ur Sigurðsson, bóndi á Tanna
stöðum í Ölfusi 29. f. m.
Hann verður jarðaður í dag
(6. ágúst).
Þórður var fæddur á Tanna
stöðuíh; 10. september 1864.
Hann. var Jövi rúmlega níræð-
ur að aldri, er hann lézt. Fað
ir Þórðar var Sígurður Sig-
urðsson bóndi á Tannastöð-
um. Faðir hans var S'gurður
Erlendsson frá Krossi, Ey-
vihdssonar frá Bakkaholti.
Móðlr Þórðar var Guðrún
Magnúsdóttir frá Engey, Ey-
leifssonar. -
Afi Þórðar, Sigurður Er'ends
son, var um skeið vinnumaður
hjá Gísla Eyjólfssyni, hrepp-
stjóra á Kröggólfsstöðum. Síð
ar var Sigurður lengi ráðsmað
ur hjá ekkju í Þórukoti á
Álftanesj.'
Um Gísla hreppstjóra lét
Sigurður þau orð falla, að
hægt hefði verið að læra bú
skap af honum, svo hagsýnn
hefði hann verið. Víst er um
það, að Sigurður hefir tUeink-
að sér þau hyggindi, er Gísli
hafði fyrir honum í búskapn-
um, þvi að hann varð vel efn
aður maður og hagur ekkjunn
ar, er hann var ráðsmaður
hjá, biómgaðist einnig vel.
Sýnir dæmi þetta trúmennsku
Sigurðar og glöggskyggni,
sem hefir einkennt þessa
irændur.
Þórður átti heima á Tanna
stöðum alla sína ævi að frá-
töldum tveimur árum. Foreldr
ar hans fluttu frá Tannastöð
um, þegar hann var barn að
aldri (1867) að Torfastöðum
í Graíningi. Að Tannastöðum
íluttú þau aftur 1869. Á
Tannastöðum ólst því Þórður
upp hjá foreldrum sínum. Fað
ír Þórðar bjó þar 29 ár. Ungur
áð árum tók hann þátt í hvers
konar heimilisstörfum. Til
sjávar fór Þórður 1882 og reri
á Álftanesi. Þar stundaði
hann sjó í margar vertíðir og
farnaðist vei. Síðar stundaði
hann sjó í Þorlákshöfn. Árið
1898 hætti hann sjósókn og
gaf sig eingöngu við búskap
eftir þaö.
Engrar menntunar naut
Þórður fyrir fermingu hjá
kennara, en hann lærði af
sjálfsdáðum að skrifa og
reikna og gaf sig mjög að
lestri góðra bóka, svo að hann
varð maður fróður um margt
og vel að sér. Sérstaka stund
lagði hann á sögu og ættfræði.
Mun hann í þeim greinum
hafa verið með bezt menntuðu
mönnum vorum. Þórður hafð'i
frábært minni og skarpan
skilning. Hann skrifaði upp
ættartölur fyrir ýmsa kunn-
ingja sína og nokkuð i ætt-
fræði að auki. En þó mun
hann hafa skrifað mmna í
ættfræði en efni stóðu til, og
er það skaði, því að Þórður
var í þeim efnum afar fróð
ur. Nokkuð mun þó vera td í
handriti, sem hann hefir skrif
að. Sagnfræði unni Þórður og
hefir nokkuð skrifað um það
efni. Hafa sagnaþættú: birzt
eftir hann, t. d. í Sagnaþátt-
um dr. Guðna Jónssonar.
Þó að Þórður ofíraði mikl
um tíma í lestur bóka og fræði
störf, stundaði hann búskap-
inn af mestu aiúö og farnaðist
vel.
Bærmn Tannastaðir stend-
ur við þjóðveginn, sem liggur
upp í Grímsnes, Láugardal og
Biskupstungur. Ekki fer hjá
því, að vegfarendur hafi veitt
athygli þessum bæ. Ekki fyrst
og fremst fyrir það, hvað
reisulegur hann var eða mik-
ili fyrirferðar, heldur fyrir
það, að umgengni öll og frá-
gangur allur var með svo ein
stökum og sérstæðum snyrti
brag, aö af bar. Túnið og grjót
garðurinn í kringum það var
af fágætum hagleik gerður.
Ég minnist þess ekki að hafa
nokkurs staðar séð svo fág
aða og fágæta umgengni,
jafnt innanhúss sem utan.
En eins og verk Þórðar voru
með sérstökum snyrtibrag,
þannig var og framkoma hans
og viðmót. Hann var glaður
og hýr í viðmóti og tryggur
og raungóður vinum sínum.
Frjálslyndur var hann í skoð
unum og stefnufastur.
Þórður var tvíkvæntur.
Fyrri konu sína missti hann
eftir eins árs sambúð (1900).
Þau áttu eitt barn, er dó fárra
daga gamalt. Síðari konu
sinni, Jensínu Ingveldi Snorra
dóttur, frá Þórustöðum, hinni
mestu ágætis og myndarkonu,
kvæntist hann 7. júlí 1904.
Þau áttu þrjú börn: Hávarð,
Sigurð, sem nú býr á Tanna
stöðum, og Hólmfríði, sem
gift er Sigurði Hannessyni í
Stóru-Sandvík. Þessi systkini
eru mjög mannvæn'eg eins og
þau eiga kyn til.
Með fráfalÞ Þórðar er til
moldar hnigmn einn af mæt-'
ustu mönnum þjóðarinnar.
Konu hans og börnum og öðr
um vandamönnum votta ég
innilegustu hluttekningu og
samúð mína.
Blessuð sé minning Þórðar
Sigurðssonar.
Jörundur Brynjóifsson.
P
Greiðið blaðagjaídið!
Kaupendur blaðsins eru minntir á að blaðgjald árs-
ins 1955 féll f gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupendur, sera
ekki greiða blaðgjaldið mánaðarlega til umboðsmanna
ber að greiða það nú þegar til næsta innheimtumanns
eða beint til innheimtu blaðsins. — Blaðgjaldið er ó-
breytt.
innheimta TtMANS
ísBenzk tónSist
erlendis
Hinn 28. apríl voru á hljóm
leikum í Stokkhólmi flutt tón
verk eftir Hallgrím Helgason.
Söngkona við konunglegu
sænsku óperuna Anna-Greta
Söderholm söng fjögur lög
hans með undirleik Gerhards
Opperts, sem einn lék rímna-
dans fyrir píanó og sönötu
nr, 2.
Blandaði borgarkórinn í
Montevideo í Uruguay í Suð-
ur-Ameríku söng í þessum
mánuði mótettur Hallgríms
undir stjórn próf. dr. Kurt
Pahlen. — Hinn 31. júlí tal-
aði Hallgrímur í útvarpið
„Sudwestfunk“ í Freiburg um
þjóðlega tónlist íslands. Þessi
þáttur í samtalsfomii var í
2. dagskrá stöðvarinnar UKW
(ultra-stuttbylgja).
Undanfarið heflr Hallgrím
ur verið á langri fyrirlestra-
ferð um Þýzkaland. Viðtökur
liafa alls staðar verið hinar
ágætustu, og er auðsætt að á
hugi á íslenzkum efnum og
löngun til aukinnar þekking-
ar á högurn lands og þjóðar
er val vakandú
18. maí bauð háskólinn í
Leipzig Hallgrími að flytja
erindi við tónvísindadeild
stofnimarinnar um „Stöðu
íslenzka tvísöngsins í tónhst-
arsögu Evrópu." Próf. dr.
Walter Serauky skrifaði um
erindið m. a.: „Ræðumaður-
inn reyndist vera gjörhugull
Kunnáttumaður á sviði ís-
lenzkrar þjóðsöngsmenntun-
ar. Einnig kom hið bezta í
ljós framúrskarandi þekking
dr. H. Helgasonar í sviði tón-
hstarsögu, stílfræði og kerfis
fræð:.“
8. iúní talaði Hallgrímur í
boði tónháskólans í Stutt-
gart og forstjóra hans, próf.
dr Hermann Erpf um „Þjóð-
lag í.-amds í þúsund ár.“ —
„Stuttgarter Zeitung“ bendir
á séistöðu íslands, þar sem
fcrn arfleifð sé enn í háveg-
um höfð, og tvísöngur og rím
ur i o i"pi einkennilegri birtu á
lítt þekkt frumskeið norður-
germanskrar söngveniu.
Fróf. dr. Walter Gcrsten-
berg fól Hallgrími aö flyt.'a
fyrh";<»stur við tðnvisinda-
stofnun háskólans í Tubmg-
en um „Forna dansa og rim-
ur á íslandi“ 10. júní. Meðal
áhevrenda var hinn alkunni
íslenzkufræðingur próf. FeUx
Genzmer, sem gert hefir fjöl-
marg'ar snilldarlegar þýðing-
r.r á íslenzkum bókmenntum.
m. a. snúið á þýzku Eddu-
ltvæðum, skáldakvæðum og
b.icðiusum. Mun hann emna
fremstur í hópi erlendra vís-
indamanna. er útbreitt hafa
bekkingu á íslandi og arli
þess.
15. júní bauð forstöðumað-
ur tónháskólans í Freiburg,
dr. próf. Gustav Siheck, Hall
grími að flytia erindi við stofn
unina um „Skáldlist og söng-
iðkun á íslandi á miðöldum".
Sama fvrirlestur flutti 'nar.n
samkvæmt boði próf. dr.
He'nrichs Husmanns við tón-
vísindastofnun háskólans í
Kamborg 20. júnf, en sama
dag talaði Hallgrímur um
fornan söng íslendinga í út-
varpið „Sudwestfunk“ í Frei-
burg hjá Intendant Brugger.
23. júní talaði Hallgrímur
samkvæmt boði forstöðu-
mannsins . Friedrich Hoff-
man við lyðháskólann í
Coburg um „Stöðu rímnalag-
anna í íslenzkum alþýðu-
söng“, en mál sitt hóf hann
meö stuttu yfirhti yfú' sögu
Ör Kolbeinsstaðahreppi
Um vcðnrfar, ínituika, grenjaskyttur o. flo
Tíðarfar hér hefir verið með
afbrigðum óhagstætt það sem
af er þessu sumri. Sauðburð
artímann allan mátti heita
að hörkufrost væri á hverri
nóttu, og marga daga var svo
vont, að innistaða var á sauð
fé. Bændur áttu yfirleitt nægj
anleg hey, og gátu því geÞð
ám hey fram yfir sauðburð.
Telja má líka, að skepnuhöld
hafi verið ágæt á s. 1. vori, en
mjög mikil vinna fór í hirð-
ingu fjárins, þar sem hýsa
varð lambærnar yf*r lengri
tíma. Vorannir byrjuðu því
seint, t*l jarðyrkju og húsa-
bóta. Klaki var mikiU í jörðu
fram eftir öllu vori og gras-
spretta var hægfara. Þó voru
tún orðin sæmilega sprottin
siðast í júnimánuði og hefði
þá sláttur byrjað með fullum
krafti, ef tíðarfar hefði reynzt
sæmilega gott. En það var nú
öðru nær. Síðan um mi'ðjan
júnímánuð hefir verið
óþurrkatíð og allan j úlímánuð
hefir verið samfelld rigning,
— stundum stórrigning eins
og að haustlagi. Ekki hefir
komið nema aðeins einn a1-
veg þurr dagur í júlímánuði.
Elztu menn muna ekki ann-
an eins júlí, og hefir þó oft
verið óþurrkasamt hér í þeim
mánuði. — Menn hafa verið
að reyna að hirða í vothey,
en það hefir veNð óþægilegt
vegna sífelldra rigninga og
þar af leiðandi bleytu á tún-
um og svaði kringum súrheys
gryfjur. Horfur eru hér mjög
óglæsilegar með heyfeng og
annað, þar sem segja má að
enginn þurr tugga sé komin
í garð, en stórskemmist dag
frá degi slegin eða óslegin á
túnum.
Abtaf er eitthvað um minka
hér um slóðir, eins og víðar.
Þykir bann ógóður gestur.
Hann hefir oft verið nær-
göngull við hænsni manna og
ekki örgrannt um, að vart
hafi orðið við að hann hafi
lagzt á unglömb. Fuglalífið
og fiskar í ám og vötnum fá
einnig að kenna á honum.
Allt að 2o minka er búið að
veiða hér í sveitinni á þessu
ári.
Tófur hafa ekki gert mik-
inn skaða hér á sauðfé í sum-
ar svo vitað sé. Þrjú greni
hafa fundizt í hreppnum í vor
og unnust öll með ótrúlega
stuttri grenjaiegu.
Bogi Helgason, Brúarfossi.
hefir verið grenjaskytta hér
nokkur undanfarin ár. Hefir
hann verið áhugasamur oo;
heppinn í starÞnu. Hann lá,
nú á tveimur grenjum og;
vann bæði að fullu. Annað á,
rúmum sólarhring en hitt &
rúmu dægri. — Bogi varð veik;
ur af inflúenzu seinni hlute,
júni, svo aö hann gat ekk
farið á gren. En þá hafði bæð ■
hann og aðrir grun um að tóft,
væri flutt í gren, sem er hátV,
uppi í fjall1, og mjög áveðra,
og því ófýsilegt að „leggja*
í það snemma vors, en bæl..
tófu fannst ekki þar sem húr..
mun hafa „!agt“ til byrjunar.
Var nú fenginn tU ungu:
piltur, Guðmundur Alberts ■
son, Hrappsstöðum, 21 árs ac’
aldiú. Er hann vanur að notí.
byssu við rjúpnaveiðar og hel!
ir meðal annars veitt margr.
minka bæði með þvi að skjóte,
þá og á annan hátt. Eftú
beiðni oddvita tók hann að sé:1
að fara á þetta háfjallagren
Fór hann ásamt 16 ára göml
um unglingi, Einari Gíslasyni,
og munu þeir félagar haf£.
komið upp að greninu um kl
6 að kveldi. Er þeú komu .
skotfæri við grenið, virtisi;
þeim dýr Uggja á greninu og
bjóst Guðm. strax við að þac
væru yrðlingar, sem lægjt
þar í hrúgu. Skaut nú Guðm.
á yrðhngahrúguna með þeirr.,
afleiðingum að allir yrðling '
arnh 5 *að tölu lágu dauö
skotnir þegar að var komið.
Yrðlingarnir voru stórir eim:
og við má búast, þar serr
þetta var i júnímánuðarlok
Þetta verður að teljast sér -
stakt lag og a'veg trúleg veiði-
mannsheppni. Líkur þótt.
Guðm. t'l að ekki fengju þeú'
félagar að sjá dýr'n næstr.
sólarhring eftir þennan at“
gang og fóru þeir að búa uir..
s'g. En betra er að vera við-
búinn ótrúlegum hlutum —
ekki sízt á greni, enda mun
Guðm. hafa haft augun hjá
sér, því að kl. 2 um nóttins,
var hann búinn að skjóta bæð '
dýr'n og þeir félagarnir lögðu.
heim á leið glað'r yfir unnuir.
sigri. — Þykir þetta vel af sér
vikið og fágæt heppni af óvötí
um manni.
Guðmundur er sonur A1 •
berts bónda á Heggsstöðum,
sem 'engi var grenjaskytt;.
hér, áhugasamur og heppini..
ve'ðimaður, en er nú hættui
dýraveiðum vegna aldurs ot;
vanhe'lsu. Virðist Guðm. ætk,
í kVTlíí? ð.lPí vpr??‘c'.
slyngur veiðimaður, ekki sið ■
ur en faðir hans.
29. júli 1955.
lands og þjóðar. Um þetta
íslandskvöld skrifar „Coburg
er Tageblatt“ m. a.: „Vopn
andan.s eru íslands e'nustu
vopn, þess vegna leggur ís-
lenzka lýðveldið mikla áherzlu
á að iðka og efla list'r og
menn'ngu. Ræðumaður skýrði
frá heimssköpunargoðsögn
Eddu, minnti á Kormák Ög-
mundsson og Egil Skallagríms
son sem sígilda fulltrúa forn
skáldanna og sagði loks ítar-
lega frá hetjuljóðum rímna-
listarinnar, sem fyrst kemur
fram hundrað árum eftir
dauða Snorra Sturlusonar, en
eftir bragarháttum þeirra
yrkja landsmenn enn í dag.
Jaínvel í margmenni borgar
innar koma konur og karlar
saman til að kveða þess'
fornu Ijóð.
Hljómplötudæmi skýrðu
frekar frásögnina. Meðal
þeirra voru þjóðlög kappa ■
kvæðanna sungin í „organal
stíl, nefnilega í samfelldr
keðju samstígra fimmundí
sem er hin allra elzta marg
röddun Evrópu. í þessun
söngvum virðast nærri þv..
framandi hljómar fornalda:
berast nútímanum. Fyrst ef
ir að þríhljómurinn he.fi;.'
rutt sór til rúms. verða lögir.
að'gengilegri fyrir okkar eyru“.
„Neue Presse“ í Coburg seg
ir m. a.: „Mikill fjöldi áheyr
enda, einkum æskulýður, vai'
saman kominn til að hlýða í,
fyrirlestur Hallgríms Helga •
sonar frá höfuðborg íslands-.
Reykjavík. — Ræðumaðu:1
hreif tilheyrendur með furði.
legri gnótt upplýs'nga un..
land og þjóð, um sögu hennar
og þróun þjóömennta. ísland,
þessi fjarlæga ey úthafsins,
(Framhald á 6. síðu).