Tíminn - 06.08.1955, Síða 8

Tíminn - 06.08.1955, Síða 8
19. lrgangUT„ ReykjflTík, n oi) 6. ágúst 1955. 174. . klað. Tap og jafntefli hjá KR í Svíþjóð f Meistaraflokkur KR, sem nú dvelst í Sviþjóð, hefir leik | ið þar tvo leiki. Hinn fyrri | við Hácken í Gautaborg, lið- íð sem hingað kom, og tap- að'i KR þeim leik, 4:2. Síðari! ipíkinn lék KR í fyrrakvöld við Trollhettan og varð hann jafntefli. KR mun leika einn le'.k enn í Sviþjóð og síðan j | eí.nn i Danmörku. “Þetta er mynd af Uno og Da- níel Schmidt, tekin rétt eftir brúðkaupið 1952. Þarna er „ekkjan“ með nú- verandi eiginmanni sinum og syni þeirra Daníels. Meðallands heiðruð 70 manns sátu hóf, sem haldið var í Efri-Ey í Meðal- landi í fyrradag fyrir þá, sem unnu að björgun skipshafn- arinnar á togaranum King Sol, en hann strandaði 28. febr. s. i. Tókst björgun skips hafnar mjög giftusamlega sem kunnugt er, þótt aðstæð ur væru erfiðar. Pulltrúi út- gerðarfélagsins, sem togar- ann átti flutti björgunar- sveitinni innhegar þakkir og afhenti öllum, sem að bjöyg- uninni unnu skrautritað heið ursskjal. Formaður sveitar- ínnar, Magnús Sigurðsson, bóndi í Kotey, þakkaði fyrir hennar hönd. Meðal gesta voru brezki sendiherrann á fslandi, fuiltrúi brezkra tog- araeigenda á íslandi og for- maður Slysavarnafélags ís- lands. Lítii kartöfluspretta á Svalbarðsströnd Frá fréttaritara Tímans á Svaibarðseyri. Heldur illa litur út með kartófluuppskeru hér í haust. Bæði er það, að vegna harð- inda í vor komust kartöfiur semt i mold og spretta hófst seuit og eins hafa verið of miklir þurrkar fyrir kartöfl- ur síðasta mánuðinn. Þó get- i'r nokkuð úr rætzt enn, ef ágúst verður hagstæður. Upp taka kartafina til matar er ekki hafin að marki hér enn. SJ. „Ekkja” bíður eiginmanns — með annan sér við hiið í fyrradag voru amerísku flugmenn'rnir 11, sem Pek- ingstjórnin hefir látið úr hald', væntanlegir til Hong- kong, og hafði ameríski flug her'nn v'ðbúnað t'l að taka þar á móti þeim. Tvær f!ug- vélar stóðu reiðubúnar til að flytja þá heim til Bandaríkj anna, þar sem óþol'nmóðir aðstandendur biðu þess að taka þe'm opnum örmum. Fyrir einn hinna 11 — Daniel Schmidt — verða end urfundirn'r við e'ginkonuna senn'lega dálít'ð á annan veg en hann hefir gert sér í hugarlund í fangaklefan- um. Eiginkonan er nefnilega gift aftur, þar sem hún hélt, að Daniel vær' ekki lengur í tölu l'fenda. „Ekkjan“ biður hans nú með öðrum manni sínum og syn', en Dan'el er faðir drengsins, þótt hann hafi aldrei séð afkvæmið. Uno og Daniel Schm'dt gengu í hjónaband í maí Síltlnrsölínii á Þórs* liiifn 4600 imtmir Frá fréttar'tara Tímans á Þórshöfn í gær. í ca? er hér norðan bræla og nnkill sjór úti fyr;r, og liggja síldarskipin í vari. Hér er búið að salta í 4600 tunn- ur Siðustu sk'pin. sem hing að komu með si!d voru Sæ’jón með 150 tunnur, Mummi úr Garð' með 185, Hreggviður 280, Miminn úr Sandgerði 70; Ásgeir 60. — JJ. 1952. Fimm v'kum seinna fór hann t'l Kóreu, og í janúar. 1953 var flugvél hans skot'n niður að baki víglínu óvinanna. Tveim mánuðum seinna fædd' eiginkonan son. En þar sem engar frétt 'r bárust af Daniel g'ftist hún aftur í september í fyrra vörubílstjóranum Alfred Fine. Tve'm mánuðum eftir giftinguna kom ti*kynn'ngin um að maður hennar væri á líf' og dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Kína. Unga frú'n kveðst hafa gert glappaskot að fá ekki annað hjónaband s'tt gert ómerkt strax og hún fékk fréttirnar. „Ég verð að hitta Dan'el, þegar hann kemur heim. Við höfum um svo margt að tala“, segir hún. Og briðj' maðurinn í h'nni örlagaríku sögu, Alfred F'ne, kveðst ákveðinn að gera aðeins það, sem kona sín v'lji í málinu. tyrjaldir geta ekki orðiö neioum aðila til ávinnings Alþjóðaráðstefna í I.ondon blður um opin* bera yflrlýsingu rílclsstjórna I þessa átt London, 5. ágúst. — í dag lauk í London ráðstefnu vísinda- manna og þingfulltrúa frá flestum löndum heims, er fjöll- uðu um kjarnorku og hagnýtingu hennar. Alþjóðasamtök þingmanna, sem yjnna að því að komið verði á fót alheims- stjórn, efndi til ráíðstefnunnar, en annars er upptök hennar einkum að rekja til ávarps, sem 9 lieimskunnir vísinda- menn, þeirra á meðal Einstein og Bertrand Russel, sendu frá sér fyrir skömmu. Ráðstefnan samþykkti ein róma ályktun, sem er mjög i sama anda og ávarp þetta. Ályktun'n er á þessa le'ð: Þar eð kjar?iorkwvopn munu yerðá , notwð í hverri þe'rri síyrjöid, sem háð yrði í framtíð'nní og þar eð slík vopn mynáu vnlíh ómæZ- awlegri eyðilegg'ngw bæð' á m'ónnum og man?ivirkjum og kmzna a?ík þess að leiða íil tortímmgar ma??nkyns- íns, þá b'ðj?ím v*ð allar rík- issíjórnir að Zýsa því yfir opi?zberlega, að sty?jaldir geí' ekki orð'ð hagsmwnwm þeirra tU framdráítar Bertrand Russel sagði í lokaræðu, að hann geri sér von'r um að ráðstefnan og áiyíktunin yrði upphaf að samv'nnu mHU austurs og vesturs á bessu sv'ð' draga úr andstæðum þeim, sem skipuðu þjóðum í fylkingar. Formaður rússnesku sendi- nefndarinnar lét í ljós svip- aoa skoðun. Önnur í Haag Jiæsta ár. Önnur ráðstefna af sama tagi verður haldin i Haag næsta ár. Að Úllögu rúss- nesku send'nefndarinnar var kcs'n nefnd til að semja yf- irl't um skaðleg áhrif kjarri- orkunnar t'l friðsamlegrá framkvæmda svo og áhrif af kjarnorkusprengjum. For r.iaðu.r þessarar nefndar er brezki visindamaðurinn Rot- b’ad prófessor. 'JiVf 10 ár síðan kjarnorkysprengju var varpað á bæinn Hiroshima Hiroshima, 5. ágú:t. — Að morgni 6. ágúst 1945 flaug banda- rísk B-2 9 sprengjuflugvél inn yfir japanska bæinn Hiro- shima. Loftvarnamerki var gefið, en þar eð borgarbúar lieyrðu enga skothríð frá loftvarnabyssum, héldu þeir áfram störfum sínum eins og ekkert væri. Skömmu síöar féll fyrsta kjarnorkusprengjan, sem notuð var í styrjöld. A morgun eru 10 ár síðan þessi atburður gerðist. Er Kiakksvíkurdeiian að lenda aftur i sömu sjáSfheSdunni ? Aðilar inólsiiK tregðast við að uppfylla skilyrðin, seni sclt voru í samkomuIa«inu Samkvæmt frásögn danska blaðsins Politiken er langt frá því að Kiakksvíkurdeilan í Færeyjum, sem niéstum ósköpum olli í vor sé leyst, þrátt fyrir samkomulág' þaÁ, sem Kamp- mann ráðherra gerði við Klakksvíkinga og landsstjórnina í Færeyjum. Nýjar hindranir hafa komið fram, sem óttast er, að hleypi málinu í sjálfheldu aftur. Búlganin leiðréttir misskilning Moskvu, 5. ág. — Búlganin forsæt'sráðherra Rússa, tólc aftur til máls í dag á f’.mdi rcðs'a ráðsins. Kvað hann erlend blöð hafa misskilír5 órð sín varðand' tillögu Eisen- hoWers forseta um ljósm’yftd un liernaðarstöðva úr lofti- og gagnkvæmar upplýs'ng.tr urh hercúnað. Hann hefðl ekki haínað hff-sum tlllogum, hpid ur myndu bær vissulega ver ra teknar lil athugúnár. Hátin. entíurtck þtai ummæli s.in, að æðstu menn vesturve'd- avna lieí'cu sýnt éffilægan. SF.rikcmr iagsv'lja á Genfar- f ’indinnrn. 70 þús. íbúðarhús í borg- inn' gjöreyð'iögðust, en tala daþþi'Ti hefir verið áætluð um 100 þús. M'nn'ngarháííð. Á morgun, laugardag, minnast borgarbúar þess, að 10 ár eru liðin frá þessum hryll'lega atburði. M'nning- arhátíðahöid fara fram og efnt verður til þriggja daga ráðrtefnu í bænum um áhrif af kjarnorku- og vetnis- snrengium. Bær friðarins. Hirosh'ma hef'r ver'ð byggð upp á ný og hef'r verið gef'ð auknefnið „bær friðarins." Þegar sprengjunni var varp- að, voru í bænum um 400 þús. íbúar, en nú eru þe'r 380 þús., þar af eru 90 þús., sem bjuggu í bænum, þegar sprengjan féll. í H'roshima eru enr. 6 þúsund'r manna, sern þjást af ýmsum sjúkdóm um eða sárum, sem spreng- ing'n olU. Vandræðín nú stafa af því, að málsaöilar virðast sýna tregðu á að uppfylla þau skil yrði, sem samkomulag'ð í vor gerði ráð fyrir. Landsstjórn- 'n hef'r tU dæmis ekki upp- fyllt það ákvæði að bera íram í lögþ'nginu frumvarp um breytta sk'pan sjúkrahús sjórna í Færeyjum, þannig að framvegis kjósi hvert sjúkrahúsumdæmi í eyjun- um þrjá fuhtrúa, en viðkom and' ráðuneyti skipi tvo. Þetta sk'lyrði höfðu Kiakks- víkingar sett fram. Landsstjórnin seg'st nú ekk' hafa he'tið að bera slíkt frumvarp fram, en hins veg- ar hafi lögþingið frjálsar hendur um að gera slíka breyt ingu, þyk' því hæfa. Hvað ?neð HaZvorsen? Hins vegar hafa Klakksvík ingar uppfyllt það ákvæði samkomuiagsins að hvetja Halvorsen lækni tU að koma (Pramhaíd á 7. slðu.) Nýtí mænusóttar- bólucfni Washi??gton, 5. ágúsí. Ta?id Zækn'r Ba??daríkjanna skvrði frá því í dag, að ba??da ?iskir vísindame??n ynnw nú að fra?nZeiðslw nfs bóZwefn- is gegn mæ??uveiki. Bólw- efni þeíta væri ekk' eins síerkt o.i Salk-bóiúefnið., en samt jafn áhrifamikið tiZ vat-nf?? jrep-?? veikinni. 753 sðifur- og gullmunir af öskuhaugunum á sýningu í Rvk« I»as’ s’ptiir unniistiun liemiar „Dísn“ fuíiði® triilofunarliringinn. esm hann Iionti í öskin Pétur Hoffmann Salomonsson bauð blaðamönuHm' á sinn fund í gær í Listamannaskálanum, þar sem hann opnað' í gær einstæða sýningu á silfur og gullinunum, sem Hann hefir fundið á öskuhaugunum í Reykjavík síðastliðnj^ vetur. éignárrétt Er hér um að ræða óvenju lega sýningu, þar sem sýndir eru 758 silfurmun'r og marg- ir mjög dýrmæt'r. Aðallega | eru það skeiðar af ýmsum stærðum og gerðum. Frá litl- um barnaskeiöum upp í stór ar og þungar silfurausur. Þessum gersemum er ann- ars kom'ð fyr'r i átta stórum sýningarborðum með g'-erplöt um. í einu sýningarborðinu eru merkt'r munir, þar sem fólk á að geta fundið týnda gripi og sannað s'nn af merkingum. Eru þar aðallega skeiðar en þó einnig sitthvað fleira. ?. Þar er til dæmis trúlo-fúnar hringurinn, sem hún „Dísa“ dró á baugfingur unnusta síns, sem ekk' gætt' hans bet ur en svo, að hann lenti á öskuhaugunum. En sem sagfc óski unnust'nn og leyfi -Ðása, þá getur hann nú tekið upp þráð'nn, þar sem hann féll (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.