Tíminn - 16.08.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.08.1955, Blaðsíða 1
Bfcrifstoíur i Edduhúsl Préttaíímat: 81302 og £1303 AígreiÖslusimi 2323 Auglýsingaíími8130O PrentsmiSján Edda 39. ÁBG. Reykjavík, þriðjudaginn 16. ágúst 1955. 182. blaS. Fjölmenn skemmt- un Framsóknar- manna í Hornafirði Síðast liðið laugardags- kvöld gengust Framsóknar- menn fvrir skemmtun í Höfn í Hornaf*rði. Var skemmtunin fjölsótt og fór í alla staði h'ð bezta fram. Dr. Kristinn Guðmunds- son, utanríkisráðherra flutti rœ'ðu og einnig Páli l>or- steinsson, alþingismaður. Að loknum ræðuhöldum skemmtu ,,L*tli fjarkinn“ gestum og höfðu allir liina beztu skemmlun af því. Að lokum var stiginn dans fram eft'r nóttu. Excliisively for Tímisn Norðurlandamótið í skák hófst í Osló síðaslx liðinn laug ardag. í fyrstu umferð vann Friðrik Sterner, Guðjón gerði jafntefii við Haave, Ingi tap- aði fyrir Larsen, Nielsen vann Niemela, Hildebrandt vánn Marthinsen. Biðskák varð hjá Vestoel og Haarle, Ingvar vann Arinbjörn og Lár us gerði jafntefli við Jón. Arna Iljörleifsdóttir, sem var kjör'n fegurðardrettning ís- lauds 1955. (Ljósm. Kaldal). Stúlka frá Akureyri urðardrottning íslands Tekur þátt í alþjóða fegurðar- samkeppni í London í október Arna Hjörleffsdóttir fékk yfirgnæfandt meirihluta atkvseða á sunnudagskvölditS í gærkvöZdi kZukkan 9,30 voru úrsl‘Z í fegnrðarsamkeppn- inni endanZega kwnn. Á fimmta þúswnd manns greiddu at- kvædi um það, hver væri fegursía stúZka á íslanúi á því herrans ári 1955. Aíkvæðm vorw tal'm í fyrrinótt og voru svo greiniZeg, að ekki kom fil úrskurðar oómnefndar. Feg- urðardroííning íslands árið 1955 var kjörm Arna HjörZeifs- dótíir frá Akureyri. Fékk hún yfirgnæfandi meirihZufa at- kvæða. Önnur.var kjörin Anna Tryggvadóítir og þríðja var kjörin Steingerður Þórisdóttir. ardrottninaunni olckar heima kjörin feg- árið 1955 Ævar Kvaran le'kari kynnti þessí úrslit og óskaði hann Akurevri til hamingju með s%urinn. Gerðu gestU’ góðan röm að því, en fjölmenni var viðstatt. Þá var Arna Hjör- leií'sdóttir kvödd fram og hyllti mannfjöld'nn hana. Vero’aunin. sem hún fær, er „coctaU“fkjó'll og kvöldkjóll, einníg fritt upþihaid í Lon- don, rneðan kenpnin um tit- hiá kunningjafólki hennar í Mávahiíð 1. hér í bænum. Vnrðandi utanföruia, svaraði Arna þ\í t'il, að hún hefð' lít- ið hugsafs v.m hana enn, en ftnnars hefir hún tíval'ð um ttma í Sng'andi. syo umhverf i'ð verov,r henní ekki mjög framanrii. SkóZar og störf. Fore'drar Örnu eru þau llinh „Miss Universe," fer: hjónin Hjörleifur Árnason og frám í október. Anna Tryggva gica Hertervig á Akureyri. dótt'r fékk dragt, skó og tösku cg Sceingerður Þóris- dóttir fékk vetrarkápu. Þær síðarnéfndu eru báðar úr Revkjavik. Blaðamaður Tímans hafði í gærkvöldi tal af fegurð- Þar fædtíist Arna þann 2G. á- gúst 1933 og verður hútn því tuttugu og tveggja ára nú seint í næstu viku. Arna hef ir alltaf veríð búsett á Akur eyri og laulc á sínum tíma prófi frá Gagnfræðaskóla Ak ureyrar. Að þvi búnu fór hún í húsmæðraskólann á ísafirði. í allt mun hún hafa verið í eitt og hálft ár hér í Reykja vik og meðal annars unn'ð hér í skartgripaverzlun. í sumar vann hún hjá Loft- leiðum, þó ekki sem flug- freyja, ems og hugur margra ungra stúlkna stendur til á bessum tímum, þegar öll okk ar mehiháttar ferðalög fara fram í loftinu. Flítgfreyja? Þegar blaðið spurði Örnu að þvi, hvort hún hlakkaði ekki til að fara til London og keppa fyrir íslands hönd um titihnn „Miss Universe," sagðist hún ekkert hafa hugs að um það. „Ég var í Eng- landi seinnihluta vetrar og i vor,“ sagði hún. „Ég fór þang að meðal annars til að læro ensku “ Það kemur sem sagt ’inp úr dúrnvm, að Arna vik gjarnan verða flugfreyja. Hún fer nú að verða sjálfkjör in í það starf. Nokkur þús- und Reykvíkinga hafa kjörið liana sem fegurðardrottn- ÍTVgu, siálf er konan vel mennt til starfans; verið i hús- mæðraskó’.a og lagt sériega ftuntí á enska tungu. LeícT hræðiZega. Það mun hafa verið nokk- uð torsófct að fá Örnu til að iFramhald á 7. s.óu • Bítlinn hékk á barmi hengi- fiugs, en íólkið komst öt Nær orðið stórslys við árckstur á Iæíip- vogsárbráuni í Mosfellssveit í gærdag Frá fréttar'tara Tímans í Mosfellssveit. í gær voru fcjón með tvö lít'l börn hætt komin í bíl síu- um, er hann staðvaðist á brúarbarmi, bar sem 15 metra fallliæð er ofan í Leirvogsá. Slysið vildí til með þe'rn hætti, að bifreiðin G-547, sem er lítU Fiatb'freið var á norö urleið. 1 bílnum voru hjón með tvö börn sín og var fjöl- slcyldan á leið í sumarfrí. Þeg ar þau nálgast brúna, sjá bau, að bíll kemur á móti beim og stöðva þau bíl sinr. skammt frá brúnni meðan bíllinn er á móti kom kæm- 'st suður yfir brúna. En rétt i því er þau stöðva bíl s'nn kemur þar að á eft'r þeim fólksbíll frá varnarli^inu og skipti það engum togum að’ >'wn lenti aftaná , Fiatbíln- um með svo miklu afi', að hann hraut fram að brúar- handriðinu en stöðvað'st á barmi hengiflugs ofan í ána. Fólkið sem í bílnum var, sak- a'ði ekki. En ekki mátti miklu muna að þarna yrði hörmu- legt slys, sem orð'ð hefði, ef Fiatbíllinn hefði ekki lent á gírðingarstaur á barmi hengi fiugsins. „Alþjóðleg” bifreið- arvelta í Vaðlaheiði Nú á tímum hins títtnotaða orðs „alþjóða“ í sambandi við fundi og samvmnu, fegurðarkeppnir og ým'slegt ann- að, gerðist það norður í austurbrún Vaðlaheiðar, að þar varð nokkurs konar „alþjóðleg“ bifreiðarvelta. Fjórir menn voru í bifreið- inni, einn Dan', einn Englend ingur og tve'r Þjóðverjar. Óku þeir Dodge-biíreið, ár- gerð 1940, og óku út af veg inum í heiðarbrúninni. Bif- reiðin fór tvær veltur og skemmdist allmikið. Nokkur meiðsli urðu einnig á tveim mönnunum og voru þeir flutt- ir í sj úkrahús á Akureyri, þar sem gert var að sárum þeirra. Lánsb'freið. Menn þessir eru staddir hér á landi meðal annars með það' fyrir augum, að kynna sér íslenzka búnaðarhætti, a m. k. hefir annar Þjóðverj'nn (Framhald á 2. síffu' Tugþraut meistara- mótsins hefst í dag Tugþraut meistaramóts ís lands hefst í dag á íþrótta- vellinum og einnig keppni í 4x1500 metra boðhlaupi. Á miðvikudagskvöldið verður á framhaldandi tugþrautar- keppni og einnig keppt í tíu km. hlaupi. í tugbrautinni keppa sjö til tiu keppendur og meðal þeirra Pétur Rögn- valdsson sigurvegari frá í fyrra. Talið frá vinstri: Anna Tryggvadóttir, Arna Hjörle'fsdóttir, Steúigerður Þóiisdótúr. (Ljósm. Bjarnl.).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.